Morgunblaðið - 14.05.1938, Side 2

Morgunblaðið - 14.05.1938, Side 2
2 MORGUNBLA^IÐ Laugardagnr 14. maí 1938. Ekkert „sameiginlegt örv9gi“ • iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiir •tónieikar Elsu Sigiuss Hljóníleikar Í51sn •ðtgfúétí 1 'Qawla Bíó í fyrrakvöld voru svo vel sóttir, að hvert einasta sæti var skipað í húsiuu. Var söilgkon- unni tekið raeð fádæraa fögnuði af áheyrendum, óg einnig Catd Billich píanóleikara, sem aðstoðaði ungfrúna og Ijek auk þess „Musi- cal cocktaii“ í hljeinu. — Sþngkonan endurtekur ,,mikrofón“-tón leika sína með breyttri söngskrá í kvöld bftir að sýningu er lokið í Gamla Bíó. — Myndina tók Loftur Guðmundsson af þeira Els'n Sigfúss og Carl BilJich og leiksviðinu í Gamla Bíó í fyrrakvöld. — Það ætti að byrja að æía landsliðið strax! segir formaður K. K. R. KNATTSPYRNUMENN og aðrir, sení áhuga hafa fyrir þessari vinsælu íþrótt, eru að mestu á einu máli um það, að óforsvaranlegt andvaraleysi sje, að ekki skuli vera farið að æfa lands- liðið, sem á að keppa á móti Þjóðverjunum í júnímánuði. Mál þetta hefir nokkuð verið skýrt hjer í blaðinu og ætti mönn- um að vera það Ijóst af þeirn skrifum, hve nauðsynlegt er að lands- liðið sje vel samæft þegar það gengur til kepni við Þjóðverjana. lengur: 4 þióðir með, 10 þjóðir gegn Haile Selassie Frá frjettaritaru vorum. Khöfn í gssr. Hið sameiginlega öryggi allra J>j6ða“ — leiðarstjarna franska og breskra stjórnmálamanna í ntanríkismálum síðastliðin ár — er úr sögunni. Því var búin gröf við hliðina á gröf sjálfstæðis Abyssiníu. Aðeins fjörar þjóðir greiddu atkvæði á móti þeirri tillögu Breta, að hverri þjóð yrði gert heim- ilt að taka þá afstöðu til yfirráðarjettar Italíu í Abyssiníu, sem henni sýndist. Þessar þjóðir voru: Rússar, Kínverjar, Bolivía og Nýja Sjáland. Tíu þjóðir, fretnstar í flokki Bretar og Frakkar, greiddu atkvæði með tillögunni og lögðu þar með hina köldu hönd á hið sameiginlega öryggi. Dr. Wellington Koo, fulltrúi Kínverja, var einbeittastur gegn tillögunni. Hann sagði, að það örfaði árásarþjóðir, ef ofbeldis- landvinningar yrðu viðurkendir. Litvinoff, fulltrúi Rússa, var daufur í bragði, enda þótt hann greiddi atkvæði á móti tillögu Breta. Hann kvaðst viðurkenna að í raun og veru væri ómögulegt að bjarga Abyssiníu. frakkar stærsta flotaveldi i meginlandinu Frá frjettaritara, vorum. Khöfn í gær. Franska stjórnin hef- ir akveoio ao verja 6 miljörðum franka til aukningar á franska flotanum á þessu ári. Byrjað verður strax að byggja tvö orustuskiþ og mörg minni skip. í Frakklandi er látið í ljós að floti Frakka verði að vera stærri en floti nokkurrar ann- arar þjóðar á meginlandinu. 5 miljarða lán. London í gær. FÚ. Franski flotamálaráðherrann skýrði frá því í þinginu í dag að Frakkar myndu hafa 50 þúsund smálesta stærri flota en ítalir, og 120 þúsund smálesta stærri flota en Þjóðverjar, ár- ið 1942. Hann sagði, að skipasmíði franska flotans miðaði ágæt- lega áfram. Marchandeau fjármálaráðh. tilkynti í dag, að hið nýja víg- búnaðarlán yrði boðið út á mánudaginn kemur, og rayndi nema fimm miljörðum franka. Vextir verða fimm af hundr- aði og á lánið að endurgreið- ast á '10 árum. Konrad Henlein i London London í gær. FÚ. onrad Henlein, foringi Su- deten-Þjóðverja í Tjekkósló- vakíu er nú staddur í London. f morgun fór hann á fund sir Nor- man Angells, og síðar sat hann hádegisboð hjá Winston Chnrch- ill, og var Sir Archibald Sinclair, formaðnr frjálslynda þingflokks- ins, meðal boðsgestanna. Enginn virðist vita hvernig á ferð Henleins til London stendur. Sendisveitarskrifstofur Tjekkó- slóvakíu í LomÍou segjast etrgár upplýsingar hafa fengið um erindi hans, og hreskir stjórnmálaitteWrr segjast, heldur enga vifneskjn hafa fengið um það, hvers vegná hann hafi komið til Londdn. Frjettaritari Reuters er á þeirri skoðun, að hann hafi farið þang- að ótilkvaddur í þeim tilgangi að reyna að vinna á móti sarnúð Breta í garð tjekknesku stjórnar- innar. Nýja Bíó sýnir í síðasta skifti í kvöld hina velsóttu og vinsælu kvikmynd „Jeg ákæri . . .“, um Emile Zola. Miaja tekur við stjórn hjá Teruel London í gær. FÚ. ijaja hershöfðingi hefir tekið að sjer herstjórn stjómarhersins á Terúelvíg- stöðviuium. Um 30 manns fórust en 55 særðust í loftárás sem flug- vjelar uppreisnarmanna gerðu í morgun. Barcelona hefir orðið fyrir þremur 1 oftárásum á síðustu 36 klukkustundunum, en ná- kvæmar frjettir hafa ekki bor- ist þaðan ennþá um tjón af þeirra völdum. NÝ SÓKN AF HÁLFU JAPANA. London í gær. FÚ. apönum virðist nú loks vera að verða eitthvað ágengt á Lunghai vígstöðvunum. Segj- ast þeir hafa sótt fram á jeið- inni til Su-chow meðfram járn- brautinni frá Nanking. í suður Kína hafa Japanar enn sett lið á land. Ákveðið er að Þjóðverjar keppi fjóra leiki sem kunnugt er. Síðasti leikurinn við landslið- ið verður kepni milli landanna Þýskalands og íslands og úr- slit þess leiks talín í alþjóða- skrám sem milliríkjakepni. Það veltur því ekki á litlu fyrir ís- lenska knattspyrnu og hróður íslendinga í íþróttamálum er- lendis, hvernig þessi leikur fer. Væri sorglegt til þess að vita ef Islendingar biðu stóran ó- sigur í þessari millilandakepni fyrir handvömm knattspyrnu- manna vorra sjálfra eða ó- ósamlyndi þeirra. k Jeg hefi átt tal um samæf- ingar úrvalsliðsins við fjöida knattspyrnumanna. Eins og áð- ur er sagt, eru þeir yfl rleitt þeirrar skoðunar áð það sje nauðsynlegt að byrja að æfa liðið nú þegar og að í raun og veru hefði átt að býrja á því fyrir löngu. I gær hitti jeg formanu knatt- spyrnurá.ðs Reykjavíkyr, I.árus Sigurbjörnsson og bað hann að En hann var óvenju hœg- látur, og er það talið stafa af því, að samningunt (tala og Rússa um viðskiftamái hefir undanfarið miðáð vel áfram. ítalir eru farn- ir að byggja herskip fyrir Rússa. Fulltúi Nýja Sjálands sagði, að stjórn Nýja Sjálands myndi aldrei viðurkenna yfirráðarjett ítala í Abyssiníu. Sumir telja, að þar sem Þjóðabandalagsráðið gerði enga formlega ákvörðun um ör- lög Abyssiníu, og Ijet sjer nægja, að slá því föstu að meiri hluti þess styddi tillögu Breta, að Abyssiníumenn reyni að senda fulltrúa á næsta allsherj- arþing Þjóðabandalagsins. En þá er búist við að kjörbrjefa- nefndin vísi þeim á bug. BAR HÖFUÐIÐ HÁTT Haile Selassie bar höfuðið hátt með konunglegum virðu- leik, er hann gekk af fundi ráðsins í gær. En þó var hann sýnilega sjúkur og þreyttur og þjakaður mjög. Hann fór án þess að kasta kveðju á nokk- urn af fulltrúum ráðsins. Hin raunalega vera hins fyrverandi keisara hafði djúp áhrif á alla viðstadda. Halifax lávarður var aftur í eldinum í dag, er Spánar- málin voru á dagskrá á fundi Þj óðabandalagsins. ÍHLUTUN ÍTALA Á SPÁNI London í gær. EIT. Del Vayo utanríkismálaráð- herra Spánar hjelt því fram. að ítalskir hermenn hefðu vcrið sendir til Spánar síðan bresk- ítalski sáttmálinn var gerður, enda þótt Bretar hefðu sett það sem skilyrði fyrír samningagerð við ítali, að þeír aðhefðust ekk- ert frekar en þeir væru búnir, til þess að hafa áhrif á úrslit Spánarstyrj aldarinnar. Þessu andmælti Halifax lá- yarður. Hann sagði að breska stjórn- in ynni ósleitilega að því, að fá erlenda sjálfboðaliða á Spáni flutta þaðan, svo að Sþánverj- ar gætu sjálfir ráðið úrslitum styrjaldarinnar. Með því að reka þessa stefnu, vildi breska stjómin koma í veg fyrir að stríðið breiddist út fyrir tak- mörk Spánar. Hann kvað bresku stjómina enn sannfærðari um það nú en nokkru sinni fyr, að hlutleysisi stefnan væri sú eina rjetta í þessu máli, þrátt fyrir þá galla sem á framkvæmd hennar væru. FRAKKAR MEÐ BRETUM Tillaga del Vayos um að horf- ið yrði frá hlutleysisstefnunni og spönsku stjóminni veitt leyfi til þess að kaupa sjer vopn erlendis, var að lokum feld, með fjórum atkvæðum gegn tveimur, en níu íulltrúar sátu Jijá við atkvæðagreiðsluna. — Með tillögunni greiddu atkv. Spánn og Sovjet-Rússland, en móti Bretland, ‘T’rakkland, Pól- land og Rúménía. Þessi atkvæðagreiðsla þykir mjög merkileg, einknm fyrir þá sök, að Frakkar skipuðu sjer þeím megin sem þeir gerðu, en spánska stjórnin mun hafa gert sjer vonir um uð stuðning Frakka. Stjórn Jansons í Bclgíu sagði af sjer í gœr. FRAMH. Á SJÖUNDTJ SÍÐU

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.