Morgunblaðið - 22.05.1938, Page 3

Morgunblaðið - 22.05.1938, Page 3
3 Umnudagur 22. maí 1938. Eínar H. Kvaran rithöfundur látinn 1 gærmorgun andaðist hjer í bæ einn aí' víðfrægustu rithöf- undum þjóðar vorrar á síðari tímum, Einar H. Kvaran rit- höfundur, 78 ára að aldri. Síðustu árin hefi hánn þjáðst af ellisjúkdóm, sem nokkru fyrir páska elnaði svó að hann lagðist, rúmfastur. í fjö'lda mörg ár hafði hartn verið veill fyrir brjósti, og þoldi hann því ennþá ver rúmleguna. Hres^s var hann þó í máli alt fram til hins síðasta, og gerðu menn, sjer vonir um, að hann myndi enn sem fyr yfirvinna sjúkdóm- inn. En á föstudagskvöld versnaði honum skyndilega og andaðist hann snemma á íaug aidagsmorgun. Með Einari H, kvarán er t'all inn í valinn maður sem í 50—S- 60 ár hefir háft áhrif á menn- ingu, hugsunarhátt og andlegt líf Islendinga. Verður æfiatriða hans getið hjer síðar. Mæðradagurinn I dag sækja Reykvík- ingar skemtanir Mæðrastyrksnefndar Idag efnir Mæðrastyrksnefndin til hátíðahalda, í tilefni Mæ'ðra dagsins, og gefst n«p öllum bæjar- búum tækifæri til þess að leggja fram sinn skerf til styrktar þeirri starfsemi, sem Mæðrastyrksnefnd hefír rekið um margra ára skeið. Mæðradagurinn er sjerstaltlega ætlaður þeim þættinuni í starfsemi Míeðrastyrksnefndar, að afla fjár íil sumardvalar fátækum mæðrum, sem annars fá sjaldan tækifæri til ]>ess að lyfta sjer upp og njóta sumars og sólar í sveit. ★ Reykvíkingar verða að gera sitt til þess, að þessi gagnlega starfsemi geti haldið áfrarn ög f'leiri mæður notið góðs af, en það gera þeir best með því að sækja hinaf ódýru skemtanir. Mæðrastyrksnefndar í dag og kaupa Mæðradagsblómið. PRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU. MORGUNBLAÐIÐ Gestaleikur Poul Reumert og Önnu Borg: Það er kominn dagur Paderewski myndin í Nýja Bíó Sjónleikur í þrem þáttum eftir Karl Schliiter Iheiðríkju hispursleysisins í lífi forfeðra vorra báru þeir út börn sín, þau er óvelkomin voru í þenna Jieim, og hvolfdu potti yf- ir örkumla og gamalmenni, er langþreytt þiðu dauða síns. Þetta voru þættir í daglega lífinu, *em engin eftirköst höfðu, engin iðr- :un fylgdi nje sektarmeðvitund. Barnaútburðnrinn hefir fylgt mannkyninu í ýmsum myndum, og með nýjum siðum orðið eilíft vandamál. En nútímamenn hafa þá eindregnu lífsskoðun, að lengja skuli þjáningar vonlausra vesal- inga í líf og blóð. I hinum stórfeng-lega sjónleik eftir Karl Schliiter, er þau Reu- merts-hjón hafa vabð sjer sem gesfaleik hjer, eru þessi vandamál tekin til meðferðar. með óvenju legtun kyngikrafti. Aðalpersóna leikritsins Ruhne læknir, hefir beðið þaim óbætanlega ósigur gagnvart lífinu, að hann hefir með ungri konu sinni eignast son, sem við fæðingu var sýnilega ó- læknandi ■'U'tningi. Konan er að dauða komin er barnið fæðist. En maður hennar fær „lánaS“ annað harn, ogv leggur í fajSjn lienni. Kon an heldur lífi með tökubarnið, sem húu heldur vei'a sitt, En krypling- urinn, sem hún ól, ætlar líka að vata í þá ógæfu að lifa. Það verð- ur föðurnum óbærileg tilhugsun. Qg hann stytti barni sínu. aldur. Er . lejrki'itið !;byrjav; . þafa þau hjón . mist í ökubarnið, Iðrun . og, ; Kektai'meðyituiKl , hafa,, heltekið læknirinn. Hann lifír í óstöðvandi sálarstríði, en reynir að bera byrð ar sínar eimi. Við hlið hans er ltonan, sem liann leynir öllu rjettu samhengi í lífi lians, sem ylskar ha»n., syrgir barnið, er ,ekki; var heniíat, reynir með allri kven- legí'i hugkyæmin og styrk kær- leikans að ,vera manni sínum stoð og' förunautur, er hin ástríka kona í æðsta veldi, alt til þess að hún veitir honum þá einu björg sem veitt verður — að gartga með hon- um í dauðann. í svona stuttu máli næst ekki eiiiú sinni heildatsvipur að heit- ið get.i af leikriti ]>essu. sem er í einu orði snildarverk, þar sem livert atriði, hver setning er hnit- miðuð, svo menn naumast átta sig á öllu því snildarbragði við fyrstu sýn, öllum þeim kjarnyrðum, sem vafin eru um meginþætti leiks- ins og því róttæka bölsýni, sem sprottið hefir upp og fest rætur í hugskoti hins langþjáða læknis, sem í lífshatri sínu hefir leiðst alla leið út á glötmiarbarm vit firringár. ★ Mjor er alveg óhætt að full- yrða, að leikur þeirra Poul Reu- merts og konu lians frú Onnu Borg í sjónleik þessnm verður iill- um leikhúsgestum hjer i Reykja- vík ógleymanlegur. Bæði hafa þau þarna ldutverk, sem eru list þeirra samboðin. Reumert leikur læknir- inn, sem lífið hefir leikið svo grátt, að hann er á eilífum, stjórn lausum flótta, milli vonar og ótta undan sjálfsásökunum og sam- viskubiti. En konan hefir í fölskvalausri fórnfýsi gegnum eld- raun hins hörmulega hjónabands- skiphrots endurnært hinn óslökkv- andi eld ástar sinnar. Hjer í Reykjavík eiga leikhús- gestir því að venjast að greina á milli tvennskonar frammistöðu á leiksviði, eftir því himrt leikand- inn kemur fram sem sannur í hlut verki sínu, ellegar hann aðeins fer út úr sínu daglega sniði án þess að ná í það hlutverk, þá persónu, sem honum er ætluð. En hjer er leiklistm komin á Svið, sem er langt ofar því besta, sem við eigum að venjast. Hjer eru leikendur, sem lifa sjálfir í persónum leiksins, með þeirri fjöl- breytni í framkomu, að hvergi sjást endurtekningar. Hjer er sýnt lífið sjálft í öllum sínum ó- endanlega marghreytileik. Og meira til. Því með snild sinni lyfta þau persónum leiksins upp í táknrænar myndir úr mannlíf- inu, þar sem opnaðir eru liuliðs- heimar hinna dýpstu sálarfylgsna manna og skelfingar mannlífsins eru dregnar fram í dagsljósið. Slík list gefur áhorfendum veganesti uni langa æfí, umhugsunarefni, sein. fáþæk, ,orð ^þr.eyj|g, áhorfanda £á ekki lýst. Hið víðfeðma svið listur þeirra verður mönnum ennþá ljósara fyr ii' það, hve svipurinn yfir leik þeirra er ólíkur. Poul Reumert, hinn stórbrotni leikari, „impressi- onisti“' í list sinni, greinir hvey geðbrigði, hverja liugsun með sterkum, hnitmiðuðum hreiin og hreyfíUgum. Svo stórbrotið ef þetta alt íijá hinnm mikla lista- manni, að fólk, sem á ekki slíknm geðhrifum að venjast, getur átt fult í fangi með að fylgja þeim eftir, svo full not verðí af. En við hlið hans er svo konari, ímynd yndisleikans, sem hrífur merin tii samúðár óg skilnings á sálarstriði hennar með þeim 'feg- nrstu kverilegu blæbrigðum, er hjer hafa, sjesf. Þegar húri kom imi "á sviðio í itpþhufi -'l'éiKéiitó, jeg' segi fýrir mig, þá hókstafléga brá mjer í hrún að sjá alt í einu Ijóslifandi svo fullkomna kven- lega fegurð. Þegar Anna Borg yfirgaf Reykjavík fyfir nokkrum áfttm óg lagði út á listabraut 'sína, fylgdn hénrii innilegav árnaðar- óskir og vonir nm að heUni mætti ldotnast mikil framtíðarfrægð. Þó voru ])á til þeir menn, sem töldu, að list hennar lifði sitt fegursta í vorgróðri æskunnar. NYi er liún hingað komin sem þroskuð kpna, er sýnii' okkur að allar vonirnar um fí’amtíð og óskeikulleik listar liennar h'afa. ræst. V. St. Paderewski við slaghörpuna. SfldarverðiD I sumar Stjörn Sílúaverksmiöj- anna á ráðstefnu Otjóm síldarverksmiðja ^ ríkisins situr um þess- ar mundir á rökstólum norð- ur á Sifflufirði til að ákveða síldarverðið í sumar op ann- að er varðar' rekstur verk- smiðjanna. Héfir stjórnin, ' samkvæmt til- lögum frá fulltrúum Sjáifstæðis- manna í stjórninni, þeim Sveini Benédiktssvni og Jóni Þórðarsyni, sairipykt að óska eftir heimild at- 1 viriritfmálaráðherra "'tipi að kanpa síldina fíistu vefði á komaudi síld- arvertíð. Einnig' var samþykt tiMága frá f ulltrúum Framsóknarmánria um i að'' í viðskiftamönnum verksmiðj- aritta, er vilja það heldur, sje heimilt að afhenda síld sína tíl vinslu gegn því að fá 85% af á- ætluðu verði (kaupverði) útborg- að við afhendingu, en verð sje gert upp endanléiri 'síðáf, sainkv. verksmiðjulögunum, 11. gr. Fulltrúi sósíalista í stjórninui var samþykkur því að síldin yrði lteypt föstn verði.. en vildi ekki láta viðskiftamenn ráða því hvorn kostiiin þeir vildn heldur, nemá svo yrði litíð á að það væri skylda samkvæmt verksmiðjulögunum. Með þessari samþykt stjórnar síldarverksmiðjanna er útlit fyrir að sjómenn fái að njóta söntu rjettinda og áður, þ, e. a. fá fast verð fyrir síldina og þar að auki geti þeir, ef þeir vilja, Jagt síld- ina inn. Síldarverðið liefir stjórnin enn ekki ákveðið m. a. vegna þess að ékkert er enn farið að selja af síldarlýsi fyrirfram. En væntan- lega verður síldarverðið ákveðið í næstu viku. Pianóleikarinn sem varð for- seti Póllands NÆSTU daga verður sýnd mynd í Nýja Bíó, sem jeg vildi vekja athygli manna á, eink- um þeirra, sém áliitga hafa fyrir tónlist. Það ét' myndiri af pólska píanósriillingnum Padeféwski. — Þessi mýnd er fyrst Ög frémst* merkileg fyrir þáð, að hjer stend- nr niaður svo að segja augliti til auglitis , við einn af höfuðsnill- ingttm tónlistarinnar. uiapninn sem al-lir vildu heyrt,,og, sjftð þafa, og. sem um áratugi hefíi' lirifið ntiljónir nuriam í tiMrandi píanóleik sínutti. Hjer leiltur hami Polanaisé í ' As-ditr eftir landa sirin Uhopiri, Rhapsodíu eft- ir Lizt og þátt'úr Tnnglskins- sðnötu“ BeethóVens -— og ber myiidin heiti þéssarar sóriötti. Pa- derewsky var kjörinn fyrsti for- seti Póllands, þegar það hlaut sjálfstæði sitt að lokiinú lieims- styrjöldinni. • Sýnir það. þetiu' en annað, í liversu miklum metum og áliti hann er. Hann þóttí víst ekki atkvæðamikill stjórnmála- maður og dró sig í hlje frá hinu argsáriia ’ pólitíska 'lífi. Síðan hefir hann t'arið hverja irin, Tivitrvétiiá dáðrirý óg, nu er liarin loks kömnni ’liirigáð, ^að vísu aðeins á livítn Ijerefti. En við megum vera þakklát að fá tæki- færi til að kynnast liontim á þann hátt, því annars væri vonlaust að við fengjum nokkurt tækifæri til að heyra liann eða sjá. P. í. NORRÆNT STÚDENTASAMBANl). Khöfn í gær. FÚ. Sænska stúdenta sambandið hefir hafist handa um það, að stofnað verði norrænt stúdentasamþand og skuli aðal- skrifstofa þess vera til skiftis í höfuðþorgum Norðurland- anna Samningar hjer að lútandi eru þegar byrjaðir í Kaup- mannahöfn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.