Morgunblaðið - 10.07.1938, Blaðsíða 2
2
MORGUN BLAÐIÐ
Siumudagur 10. júíí 1938.
300 ára gömul íslensk
Versnandi ástand í Palestinu
biblia pefin til Svfbjóðar Ætlar að synda
30 km, I dag
IIIINIIfUUMIIII
iitiiinimiiiiiii
Henry prins af Bourbon keypti
hana í Reykjavik 1886
SÆNSKUR lyfsali, Gustav Berúström, sem er
kunnur fyrir gjafir sínar á sænsk söfn, hefir
gefið borgarbókasafninu í Gautaborg, Göte-
borgs Stadsbibliotek, íslenska biblíu, sem prentuð var á
Hólum 1644. Er hjer um að ræða eintak, sem hefir varð-
veist furðulega vel. .....
Bókin er bundin í kálfsskinn óg er með látúnsspenn-
um, fagurlega merluðum. Á forspjaldinu eru letraðir staf-
irnir H G T S 1659, þ. e. Herra Gísli Thorlaks Son. Á bak-
spjaldinu stendur G T D 1659, þ. e. Gróa Thorleifs Dóttir.
Gísli vár sonur Þorláks biskups og eftirmaður hans á
biskupsstólnum á Hólum, en Gróa var fyrri kona Þorláks
biskups.
í biblíunni fanst brjef, dagsett
í Reykjavík 22. júlí 1886, og er
það undirskrifað af prins Henry
de Bourbon af Parma. Brjefið
ber það með sjer, að prinsinn,
sem þá dvaldist í Reykjavík,
hafði keypt biblíuna þann 21. júlí
1886.
Dr. Bjnar Munksgaard keypti
biblíuna, er hann var á ferðalagi
í Ítalíu, í borginni Trieste.
í hverra höndam biblían var
frá því er prinsinn keypti hana
1886 og þar til hún barst upp í
hendur dr. Munksgaard í Trieste
vita menn ekki. Yfirbókavörður-
inn í Göteborgs Stadsbibliotek,
Seve Hallberg, heimsótti nýlega,
ásamt Bernström lyfsala, bóka-
verslun Bjnar Munksgaard í
Kaupmánnahöfn, og sáu þeir þar
biblíuna. Lyfsalinn, sem sá hversu
hrifinn yfirbókavörðurinn var af
eintakinu, ákvað þá að ka'upa það
og gefa borgarbókasafninu í
Gautaborg.
Hallberg yfirbókavörður segir,
að sjer sje það hið mesta gleði-
efni, að Borgarbókasafnið hafi
fengið svo fagra og verðmæta
gjöf sem þessa 300 ára gömlu
biblíu og sje saga eintaksins hin
merkasta. (FÚ).
Anna og Ponl
Reumerf á
kvikmynd
Frá frjettaritara vorum.
Khöfn í gær.
Kvikmyndafjelagið PaLJadium
er nú að taka kvikmynd,
þar sem þau 'Anna Borg Reumert
og maður hennar Poul Reumert
leika aðalhlutverkin.
Kvikmynd þessi er gerð eftir
skáldsögu -Takob Knúdsens,
;,Gamli ’ presturmnA
Leikstjóri er Joh Iversen.
Qgurlegt
| óveður f Danmörku (
I Frá frjettaritara vorum. §
Khöfn í gær. |
| |__j ræðilegt óveður gekk yfir |
I Danmörku í gærkvöldi, 1
| með rigningu, þrumum og eld- \
1 ingum. Víða kviknaði í út frá |
| eldingum um alt land.
| Bát, sem í voru hjón og tvö l
1 böm þeirra, hvolfdi. Mahnin-1
| um tókst að bjarga öðru bam-1
| inu. Pór hann síðan aftur út til §
1 að reyna að bjarga hinum, en |
| f jell þá í yfirlið af þreytu. \
| Vom reyndar á honum lífgun-1
| artilraunir í hálfa klukku-1
| stund, en þær báxu engan ár-1
1 angur. Druknaði móðirin og |
| annað barnið ásamt föðumum. 1
■T
iiiiiniiiiiiiiiimiiiiuiimiiiniiiiiiiiiimiini»iinuiMii|iiiiinnn»
Franco
48 km. t'rá
Valencia
London í gær. FU.
Uppreisnarmenn hafa í
dag náð bænum Nules
á sitt vald, en hann er að-
eins 16 km. fyrir norðan
Sagunto.
Eiga uppreisnarmenn þá
eftir 48 km. til Valencia.
Þeir varpa sprengjum úr
flugvjelum sínum yfir veg-
inn, sem Iiggur í norður frá
Valencia til þess að koma í
veg fyrir herflutninga það-
an til stjómarhersins.
Barcelona varð fyrir
tveimur loftárásum í morg-
Jenny Kammersgaard.
Frá frjettaritara vorum.
Khöfn i gær.
Poísundkonan Jenny Kammers-
gaard ætlar að reyna að
synda ' á morgun (sunnudag) Erá
Helsingborg til Huleröcl. Br þa|5
um 30 kílómetra leið.
Reiuna í sumar ætlar sundkon-
an að synda frá syðsta odda Dan
merkuv, Gedser, til eyjunnar Ry-
gen í Eystrasalti.
Loks hefir Jehny Kammers-
gaard í hyggjn. að synda yfir
Norðursjóinn frá Ffollandi til Eng-
lands.
Launmorð og skemdar-
verk um alt landið
Frá frjettaritara vorum.
Khðfn í gær.
Astandjð í Palestín er síst betra í dag en undanfama
daga. Frá öllum Landshlutum berast frjettir um skser-
ur milli Araba og Gyðinga. Launmorð og skemdarverk á
mannvirkjiim eru dagsins viðburðir um alt landið.
Ástandið er einna verst í Jerúsalem. Þar hefir nú öll-
um verið bannað að ferðast um á götum úti frá klukkan 6
á kvöldin til klukkan 5 á morgnana.
Margir menn hafa verið drepnir af launmorðingjum í
Jerúsalem í dag.
Lögreglan ljet í gærkveldi taka 25 Gyðinga fasta og
setja í fangelsi. Eru þeir taldir vera foríngjar óaldarflokka
og uppreisnarmanna.
Alvarleg árás var gerð á aðal jámbrautarlínuna milli
Egyptalands og Palestínu. Voru jámbrautarteinar rifnir
upp á löngu svæði. Er húist vað að þetta skemdarverk hafi
verið framið í því skyni að torvelda hermannaaendingar
Breta til Palestínu.
BRETAR SENDA FLEIRI HERMENN
Lundúnaútvarpið getxu- lítið um ástandið í Palestínu
í gærkveldi. Aðeins ef tirf arandi samkv. (F.O.) :
Ástandið er enn mjög alvarlegt og hefir nú verið á-
kveðið að senda þangað eina brynvagnaherdeild í viðbót
við tvær aðrar herdeildir, sem þangað á að flytja frá Egyfta
landi.
íslensk stðlka
fær hetjuverð-
laun Carneyies
Stjómin í Eire (áður írska
Fríríkinu) hefir tilkynt stjórn-
um Frakklands, Hollands, Dan-
merkur, íslands og Noregs, að
einungis breskum og írskum
skipum verði hjereftir leyft að
setja fisk á land í Eire. (F.Ú.).
un. Aðeins 3 menn biðu
bana, en 6 særðust.
I Skemdir urðu litlar senj
engar þó vörpuðu flugvjel-
ar uppreisnarmanna niður
90 sprengjum alls.
Franconia, skemtiferðaskip með
ameríska farþega, er væntanlegt
' hingað í dag.
Verðlaununum fyrir björgun-
arafrek hefir verið úthlut-
að úr Hetjusjóði Camegie. Með
al þeirlí'a, sem verðlaunin fengu,
er Gúðrún Þorleifsdóttir í Dal-
vík.
Fekk hún 500 kr. verðlaun
fyrir afrek sitt, sem hún vann
árið 1933, er ofviðri gekk yfir
Ólafsf jörð og maður nokkur var
í miklúm háska staddur þar á
firoinúm.
Auðnaðist henni að sækja
hjálp þrátt fyrir hina miklu erf
iðleika, og voru kraftar hennar
á þrotum, er henni hafði tekist
það.
Kaupmannahafnar blöðin
birta.ítarlegar greinar með feit-
letruðum fyrirsögnum um hið ó-
vanaleg^ og framúrskarandi
þrekvirki Guðrúnar..
Einnig hlaut Jóel Friðriksson,
verkapiaður á Húsavík 400 kr.
verðlaun fyrir að bjarga barni
frá druknun. (F.Ú.).
Qyðingar í Þýskalandi
meiga ekki leiðbeina
ferðamonnum
Aðeins borgaraleg
hfónabönd logleg
i Anstnrríbi
London í gær. FÚ.
OyðinKum í Þýskalandi
hefir nú verið bannað
að reka fasteignasölu, vera
umboðsmenn fyrir húseig-
endur, lána peningá gegn
vöxtum og' vera leiðsögu-
menn fyrir ferðafólk.
Ný hjúskaparlög hafa verið
gefiri út, í Austnrríki. Hingað til
liafa ekki borgaraleg hjónabönd
verið leyfð í Austurríki, en sam
kvæmt hinni nýju löggjöf eru að
eitis borgaraleg hjónabönd lög-
leg.
Því opinbera er gefið vald til að
banna hjónabönd undir vissum
kringunistæðnm og ákvæði um
hjónaskilnað eru vægari en áður
hafa tíðkast í Austurríki.
SíldveiðaT útlend-
inga við ísland
Eimskipið Isbjörn frá Stav-
anger verður gert út á sild-
veiðar við Island.
Frá Uddevalla í Svíþjóð fara
bráðlega mörg fiskiskip til síld-
veiða við ísland. Hafa þau með-
ferðis 25 þús. tómar síldartunn
ur.
Ðanska fiskiveiðaf jelagið
(Dansk Fiskeriforening) hefir
ákveðið að koma á lágmarks-
verði á þorski og síld. (F.Ú.).
Næturvörður er í Reyltjavíkur
Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn.
Hvernig Svíar
ætla að auglýsa
sig á heims-
sýningunni
Fullnaðarákvarðanir hafa nú
verið teknar tfm tilhögun
allan þann dag, sem sýningar-
höll Svía verður opnuð á heims-
sýningunni í New York 1939.
Ákveðið hefir verið að 2<5.
júní verði dagur Svíþjóðar á
sýningunni og verður þennan
dag hið mikla hátíðasvæði sýn
ir.garinnar útbúið eins og tíðk-
ast á miðsumarhátíðum í Sví-
þjóð. Á svæðinu miðju verður
mið fyrir „Maistöng“ og sýnd
ir sgenskir þjóðdansar, en sænskt
orkester leikur undir dansinum.
Mest verður þó um að vera
þennan dag, er 12 sænskar flug
vjelar, sem sendar verða til
New Ýork á flugvjelabeitiskip-
inu ,,Gottland“, fljúga yfir sýn
ingarsvæðið og New York borg.
Úr flugvjelum þessum verður
varpað niður að minsta kosti
50 þús. fallhlífum og verða þær
eins á litinn og þjóðfánar Sví-
þjóðar og Bandaríkjanna.
Ennfremur verður þennan
dag sýning í kvikmyndahöll
sýningarinnar og sýnd litkvik-
mynd, sem lýsir ýmsurn atburð-
um úr lífi Gustavs V. Svíakon
ungs. Kvikmyndin á að gefa sem
glöggasta hugmynd um konung
inn sem starfsmann, íþrótta-
mann og konung. Hátíðahöld-
um dagsins lýkur um kvöldið
með veislum á tveimur stærstu
skipum Svíþjóðar er þá verða
stödd í höfninni í New York.
Elsti sonur Gustavs Adolfg,
krónprins, Gustav Adolf, prins,
og Sibylla, prinsessa, veða við-
stödd opnunina. (F.Ú.)-