Morgunblaðið - 12.07.1938, Side 2

Morgunblaðið - 12.07.1938, Side 2
2 MORGUNRLAÐIÐ Þriðjudagur 12. júlí 1938, É------Á 16 klst.—----- milli New Yoik og París: Meti Lindberghs hnekt Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. Miljónamæringurinn Howard Hughes, kvihmyndaframleið- andi hefir hnekt meti Lindberghs flugkappa með því að fijúga í einni stryklotu frá New York tii Parísa'r. Flaug miljónamæringurinn leiðina á I6V2 klukkustund og lenti á Le Bourget flugvellinum síðdegis í gær. Þetta er fyrsti áfangi Hug- hes á flugleiðangri kringum hnötttinn. Hyggst hann að hnekkja meti því er þeir Wiley Post og Harold Gatty settu á hnattflugi sínu 1933 er þeir flugu umhverfis jörð- ina á 7 sólarhringum 49 mín- útum. Ætlar Hughes að fljúga umhverfis hnöttinn á 4 sólar- hringum. Lindbergh fiaug frá New York til Parísar á 33*/^ klukkustund. En aðstæður ali- ar eru aðrar nú en árið 1927. Flugvjelum hefir farið mikið fram. Hughes hefir 4 menn með sjer í flugvjel sinni, sem er útbúin öllum nýtísku tækj- um. Loftskeytasamband höfðu flugmennimir við land allan Howard Hughes. ti'mann á meðan þeir voru á flugi og sögðu hvemig ferðalag- ið gengi. í fiugvjelinni eru gúmmíbátar, sem hægt er að bjarga sjer á ef eitthvað verður að og eru þessir björgunar- bátar búnir loftskeytatækjum. Howard Hughes er kunnur meðal annars fyrir kvik- mynd aína „Hells Angels“ sem fjallar um flugmenn. Námskeið Nor- ræna fjelagsins sett að Laugar- vatni f kvöld Kennarar þeir erlendir, sem ætla að vera á námskeiði Norræna fjelagsins að Laugar- vatni, komu í gær með Lyru. Fyrri hluta dagsins notuðu þeir til að skoða sig um í bæn- um. En kl. 4 komu þeir sam- an í Oddfellow-húsinu til te- drykkju. Þar bauð Ásgeir Ásgeirsson fræðslumálastjóri þá vel- komna, en einn úr þeirra hóp, Regnar Knudsen lektor frá Ár- ósum þakkaði fyrir þeirra hönd, og beindi nokkrum vel- völdum orðum til íslands. Hann kvað þetta vera í annað skifti, sem hann kæmi hingað. Var hann í söngflokk danskra stúdenta er komu hingað fyrir 12 árum. Island tekið í Alþjóða tónlistarfjelagið Khöfn 10. júlí F.Ú; pptaka íslands t Alþjóða- tónlistafjelagið hefir .verið samþykt á fulltrúafundi fjelagsins sem haldinn var í London. Fulltrúar Dana og Svía lögðu það til, að ísland tæki þátt í starfseminni sem hluti Dan- merkur deildar þess, en það náði eigi fram að ganga og var samþykt, að ísland skyldi fá rjettindi sem sjálfstæður þátt- takandi í fjelaginu, með fullum atkvæðisrjetti. HEIMILISIÐNAÐAR- FJELAG ÍSLANDS 25 ÁRA. Þennan dag' fyrir 25 árum var Heimiiisiðnaðarf jelag ís- lands stofnað. Fjelag þetta h’efir unnið ötul- lega að aukinni" þekkingu lands- manna á heimilisiðnaði, og hvatt menn til að leggja rækt við haml. Svo sem bæjarbúum er knnni- ugt, hefir fjelagið gengist fyrir fjölmörgum námskeiðum í hagnýt- um heimilisiðnaði síðustu veturna. Er hann hafði lokið máli sínu bað hann alla vðistadda að syngja ,,Ó guð vors lands“. Kom það þá í ljós, að þessir erlendu gestir höfðu flestir lært þjóðsönginn. Fyrripartinn í dag skoða kennararnir bæinn, en leggja af stað að Laugarvatni kl. 1, og kl. 6 verður námskeiðið sett. Eru þessi námskeið framúrskar- andi vinsæl. Fjelagið liefir fremur hljótt um sig, en vinnur eigí að síður merk' legt menningarstarf, er ,þ.orfir til þjóðþrifa. Elín Magnúsdóttir frá Dysjum er 80 ára í dag. Ilún dvelur nú á Elliheimilinu. Brefar fimmfalda hersiyrk sinn i Palestiflnu 50 Acabar og 12 Gyðingar drepoir i síðustn Tiku Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. Ekkert lát er á hryðjuverkunum í Palestínu þó Bretar hafi nú fimmfaldað herstyrk sinn í landinu. Ástandið verður alvarlegra með degi hverj- um. öllum íbúum Jerúsalemborgar hefir verið skipað að halda sig innan húss allan sólarhringinn, nema tvær klukkustundir á dag. Síðastliðna viku 1 jetu 50 Arabar og 12 Gyðingar lífið í árekstrum, sem urðu víðsvegar um landið, milli þessara tveggja kynflokka. Auk þess særðust fjöldi manns í óeirðum. Fjórir vopnaðir menn rjeðust í morgun inn á rakarastofu í Jerúsalem, þar sem ver- ið var að raka arabiskan lögreglufulltrúa. Skutu þeir lögreglufulltrúann til bana í rakarastólnum. Eftir að þessi atburður átti sjer stað tóku enskar herdeildir Jerúsalem herskildi og ákváðu, sem að fram- an greinir, að enginn má vera úti á götum nema á- kveðnar tvær klukkustundir um hádaginn. Liggur alt að því dauðarefsing við því, að fara út úr íbúðum út á götu á þeim tímum, sem það er bannað. Árás með byssustyngjum. London 11. júlí 1938. Sjóliðar af breska herskipinu „Repulse“ gerðu áhlaup með byssustyngjum í dag, á múg arabiskra manna í Haifa, er voru að grýta nokkra lögregluverði. Áður hafði árangurslaus tilraun verið gerð til þess að dreifa múgnum, með því að hleypa af viðvörunar- skotum. Ein herdeild af bresku fótgönguliði kom til Lydda í dag frá Egyptalandi. Hryðjuverk. Hryðjuverk hafa átt sjer stað víðsvegar um Pale- stínu í dag og í gær. Menn hafa verið grýttiy, hand sprengjum varpað inn í almenningsvagna. Talsíma- þræðir kliptir í sundur, járnbrautir skemdar o. fl. Lögregluliðssveit rakst á arabiskan ofbeldis- mannaflokk í dag á veginum milli Haifa og Nazaret, og sló þegar í bardaga. Hjeraðsmót Sjáifstæðis- manna í Borgarnesi Á firata hundrað manns Danska flugvjel- in kemur ekki Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. anska flotamálastjórnin er hætt við að láta stærsta flugbát Dana fljúga til Græn- lands í sumar með viðkomu í Reykjavík eins og ráðgert hafði verið. Var þetta tilkynt í gær, skömmu áður en flugvjelin átti að leggja af stað. Ástæðan til þess að hætt er við flugferðina er sú, að mann- ekla er nú í danska flotanum vegna undanfarinna flugslysa og rannsóknarleiðangra danska flugflotans í Grænlandi og ís- landi. Flugslys hafa sem kunn- ugt er orðið þrjú í danska flug- flotanum undanfarið með stuttu millibili. Flugvjelin sem átti að senda ei Dornier Wal flugbátur með 5 manna áhöfn. Foringi flug- leiðangursins átti að vera Grandjean yfirmaður danska flugflotans. Allwheryarm<VHÖ Sveinn Ingvars- son setur tvð nj met í 100 og 400 metra hlaupi Sveinn Ingvarsson hefir sett tvö ný íslensk met í 100 og 400 metra hlaupi. Metið í 100 m. hlaupinu setti hann s.l. sunnudag á 10.9 sek. Eldra metið átti Garð- ar Gíslason, H sek., frá árinu 1934. I gærkvöldi bnekti Sveinn sínu eigin meti frá í fyrra í 400 metra lilaupi. Illjóp hann nú á 52.6 sek., gamla metið var 52.7 sek. Eyrir utau þessi tvö met hefir ekki náðst góður árangur þá fyrstu tvo daga, sem búnir eru af Allsherjarmóti I. S. I., nema í 1500 metra htaupi. Þar hljóp Sig- urgeir Ársælssou vegalengdina á næst skemsta títna, sem hlaupinn liefir verið h.jer á íþróttavellin- um. TJrslit á sunnudag urðu þessi: 100 m. hlaup. Sveinn Ingvars son (K. R.) 10.9 sek. Annar Bald ur Möller (Á) á 11.2 og þriðji varð Georg L. Sveinsson á 11.5. 500 m. hlaup, Fyrstur Sverrir Jóhannsson (K. R.) á 16 mín. 35.5 sek.; annar Jón Jónsson (K. V.) 16.38.8 og þriðji Sigurgeir Ár- sælsson (Á.) á 16.56.6. Langstökk. Fvrstur Jóh. Bern- hard (K. R.) 6.20 rnetra, annar FRAMH. Á SJÖTTTJ 8ÍÐV Á 5. hundrað manns sótti flokksfund eða hjeraðsmót Sjálfstæðisflokksins, er haldið var í Borgarnesi á sunnudag- inn. Var þar margt manna af Akranesi og víðsvegar úr sveit- um Borgarfjarðar, af Snæfells- nesi og Dölum. En þaðan var þátttakan minst, því sama dag var hjeraðsmót Dalamanna að Nesodda. Nokkru fyrir hádegi setti Thor Thors mótið og bauð menn velkomna. Voru kosnir fund- arstjórar þeir Ásmundur Jóns- son verslunarm. í Borgarnesi og Tómas Möller póstafgreiðslu- maður Stykkishólmi. Var síðan fundarhlje, en ræðuhöld hóf- ust síðan kl. ,2. Fyrstur talaði Thor Thors, um stjórnmálin alment, Þor- steinn Þorsteinsson alþm. um fjármálin og störf f járveitinga- nefndar, . Pjetur Ottesen um landbúnaðarmálin og stefnur flokkanna í þeim málum. Þá tal aði Eyjólfur Jóhannsson fram- kvæmdastjóri um skipulagsmál flokksins. Síðan var fundahlje. Var í hljeinu tekin ljósmynd af fundarmönnum. Kl. 6 var mótið sett að nýju. Þá buðu Sjálfstæðismenn í Borg • nesi fundarmönnum kaffi. Varð að tvísetja til borðs, en all- ir fundarmenn gátu verið sam- tímis í samkomuhúsinu. Hjeldu nú ræðuhöld áfram, er hófust með því að Friðrik FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.