Morgunblaðið - 12.07.1938, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 12.07.1938, Qupperneq 7
I>riðjudagur 12. júlí 1938. 7 Skritotofustarf i Hamborg, Pt’úður, reglusamur og dug- legur piltur eða stúlka ca. 19 —25 ára, óskast á skrifstofu mína. Góð mentun og æfing í vjelritun, helst einnig í ísl. hraðritun er áskilin. Tilboð með upplýsingum, ásamt ljós- mynd af umsækjanda, stílist til mín, en sendist til hr. Bald- vins Einarssohar, Eimskip, Reykjavík. Bförn Kristjánsson Hamburg 8, Kl. Reichenstrasse 1. Kaupi ull þvegna og óþvegna. Steingr. Torfason, 'Hafnarfirði. Sími 9082. Kaupum gamalt steypujárn (pott) fyrir 5—6 aura kg. Hamar h.f. nDettii@ss£S fer á miðvikudagskvöld 13. júlí vestur og norður. Pantaðir farseðlar óskast sóttir fyrir kl. 6 síðd. á þriðjudag verða annars seld- ir öðrum. „ftalHoss11 fer á fimtudagskvöld 14. júlí um Vestmannaeyjar til Leith og Kaupmannahafnar. Farseðlar óskast sóttir fyrir kl. 6 síðd. á miðviku- dag. E.S. Nova fer hjeðan væntanlega í kvöld vestur og norður um land til Seyðisfjarðar. Auka- hafnir: Tálknafjörður og Þingeyri. — Flutningi veitt móttaka til hádegis. P. Sinitlii & €o. WF ixjptur getur það EKKl - — ÞÁ HVERTi MORGUNBLAÐIB Dagbók. Veðurútlit í Reykjavík í dag: N-kaldi. Sennil úrkomulanat. Háflóð er í dag kl. 5.25 e. h. Sjávarhitinn í Skerjafirði var 14 stig í gær, en fáir baðgestir, vegna þess að veður þótti kalt. Jarðarför Þórunnar Gunnlaugs- dóttur, móður Nínu myndhöggv- ara og þeirra systkina, fer fram í dag frá Hellusundi 7. Kirkjuat- höfnin verður í fríkirkjunni. 65 ára er í dag Kristín Bjarna- dóttir, Bókhlöðustíg 6 B. Kveðjusamsæti var sænska fim- leikaflokknuin haldið á sunnu- dagskvöld að Hótel Borg. Hófst samsætið með borðhaldi, en síð- an var dans stiginn. Um miðnætt- ið komu góðir gestir á samsætið, en það var karlakórinn Fóstbræð- ur, sem söng nokkur lög við mikla hrifningu áheyrenda. Dana, liafrannsóknaskipið fór í leiðangursferð í gærmorgun. Franconia, skemtiferðakip með anieríska farþega kom hingað á laugardagskvöld og var hjer á sunnudaginn. Farþegar fóru til Þingvalla og víða um nágrenndð. Um kvöldið söng karlakórinn „Fóstbræður" um borð og glímu- flokkur sýndi. Á morgun kemur hingað enskt skemtiferðaskip, Arandorra Star. Vinnuskólinn. Þeir vinnuskóla- piltar, sem eigi voru skoðaðir af lækni í gær, eiga að koma til skoð unar í dag kl. 2 e. h. á lækninga- stofu Oskars Þórðarsonar læknis, Pósthússtræti 7. Allir piltar, sem sótt hafa um dvöl í Vinnuskól- anum að Kolviðarhóli, eru beðnir að koma til viðtals við Lúðvig Guðmundsson skólastjóra, í Mið- bæjarskólanum (stofu 12 uppi, gengið inn um norðurdyr) í kvöld kl. 6V2. Gertrud Rask. Skriífa skipsins er bogin og verður að líkindum að taka hana af. Ársæll Jónas- son kafari vinnur að því. Jurtasjúkdómar og eyðing þeirra heitir bæklingur, sem nýlega hefir \ ei'ið gefinn út. Er það úrdrátt- ur út' fyrirlestrum, sem Anna Weber hefir flutt fyrir garðyrkju menn hjer í bænum. I dag kl. 5 og kl. 8 e. h. flytur hún fyrir- lesti'a fyrir almenning í Kaup- þingssalnnm. Meðal farþega á Brúarfossi, sem nú er á leið til landsins frá Kaupmannahöfn, eru Geir Eoega vegamálastjóri, Guðjón prófessor Samúelsson, Guðmundur Finnboga son landsbókavörður, Níels Dung- al prófessor, Vigfús Einarsson skrifstofustjóri, Steinn Steinsen bæjarstjóri, Jónas Kristjánsson læknir o. fl. (FÚ) Knattspyrnufjel. Víkingur I. og II. fl. Æfing í kvöld kl, iy2 e- h. á gamla íþróttavellinum. Faxþegar með m.s. Dronning Alexandrine til útlanda í gær voru m. a.: Chr. Berndtsen og frú, tvær systur frá Landakoti, H. Cliristensen og frú, Páll Stefáns- son og frú, Magnús Brynjólfsson og frú, Kjartan Berndtsen, Ragn- heiður Þorsteinsdóttir, dr. Jón Vestdal, Guttormur Erlendsson, Jóel Johnsen, frú Storr, ungfrú Storr, frú Alma Thorarensen, Viggó Sigurðsson. Silfurbrúðkaup eiga í dag frú Friðrikka og Pjetur Thoroddsen læknir á Norðfirði. Þau dvelja nú hjer í bænum. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína Marta Eyj- ólfsdóttir, Lindarg. 8 og Jón Sigurþórsson, Hrauni við Kringlu mýrarveg. Fjöldi farþega kom með e.s. Lyra frá útlöndum í gærmorgun, mest erlendir ferðamenn, norskir, danskir, sænskir, finskir og sviss- neskir. Meðal ísl. farþega voru: Ólafúr Proppé framkv.stj., frú Beiijamínsson, ungfrú Benjamíns- son, Knútur Arngrímsson, Sigríð- ilr Sigfúsdóttir ljósmóðir, ungfrú Þorláksson, Júlíana Guðjónsdótt- ir, ungfrú Proppé o. fl. ÚtvarpiS: 13.00 Skýrsla nm vinninga í liapp- drætti Háskólans. 20.15 Erindi: Um húsfluguna (Geir Gígja kennari). 20.40 Symfóníutónleikar (plötur): a) Symfónísk tilbrigði, eftir Cesar Franck. STÖRF RÁÐGJAFAR- NEFNDARINNAR. FRAMH. AF ÞRIÐJU StÐU undirbúnings málinu. En jatn- framt tóku þeir fram, að þeir end- urnýjuðu fyrirvara þann, sem ísl. hluti nefndarinnar gerði um eign- ar rjett Árnasafns um leið og breytt var stjórnarfyrirkomulagi þess, og í öðru lagi mótmæltu þeir því, að þetta mál hefði verið af- gert til fullnustu, heldur væri það sem áður opið til frekari aðgerða. Þess vegna hæri að halda málinn áfram. Að loknum fundum ritaði svo ísl. nefndarhlutinn stjórninni um málið, og fór fram á, að enda þótt Danir vildu ekki taka tilboði um að skipa sameiginlega sjer- fræðinganefnd, þá gerði stjórnin ráðstafanir til þess, að sjerfræð- ingar væru látnir rannsaka það til undirbúnings, af hálfu íslend- inga. Bjóðið gestum yðar og drekkið sjálf: APPELSÍN og GRAPE-FRUIT frá oss, sem búið er til úr nýum ávaxtasafa. Bragðgoff, hres§andl. H.í. ðlgsrðin Egill Skaltagrfmsson Sími 1390. AtvÍKiniidcIld Háshólans Iiefir breytt símanúni' erum sínum, s|á 2 við- bæti slmaskrár 1938. Hið íslenska kvenfjelag fer skemtiferð til Hvalfjarðar á morgun, 13. þ. m., kl. 10 árdegis frá Bifreiðastöð íslands. Konur tilkynni þáttöku sína í síma 3482 fycir kl. 6 í dag. Þar verða einnig gefnar allar aðrar upplýsingar. t Lokað i dag frá kl. 12-4 vegna jarbarfarar. Versl. Brekka. © Það tilkynnist ætting'jum og vinum að móðir okkar og tengdamóðir, Helga Árnadóttir, frá Þernuœýri, andaðist aðfaranótt stmnudagsins 10. júlí á Landsspítalanum. Guðmundur Jónsson. Jón L. Jónsson. Guðni Jónsson. Steinunn Guðjónsdóttir. Bergþór Jónsson. Helga Finnsdóttir Maðurinn minn og faðir okkar, Guðmundur Einarsson, múrari, andaðist að heimili sínu, Baldursgötn 22 A, mánudag- inn 11. júlí. Dagbjört Brandsdóttir og börn. Jarðarför Siggeirs Torfasonar kaupmanns fer fram frá fríkirkjunni fimtudaginn 14. þ. m. kl. 2 e. h. og hefst með bæn frá Elliheimilinu kl. 1.15. Aðstandendur. Jarðarför Þuríðar dóttur okkar fer fram miðvikudaginn 13. þ. m. og hefst kl. 1 með húskveðju á heimili okkar, Skólavörðustíg 17 B. Jarðað verður frá fríkirkjunni. Ólöf Jónsdóttir. Jóh. Árm. Jónasson. ,;t Hjartans þakkir til allra þeirra er auðsýndu mjer samúð og hluittekningu við andlát og jarðarför dóttur minnar, Jónínu Hansdóttur. Sjerstaklega vil jeg þakka Bjarna Snæbjörnssyni lækni, sen? af einstakri manngæsku hefir hjálpað okkur í margskon- ar erfiðleikum, og bið jeg algóðan guð að launa honum það er mest á liggur; og öllum þeim, er á einn eða annan hátt hafa auðsýnt mjer vinsemd og hjálp, flyt jeg mínar hestu þakkir. Hafnarfirði, 11. júlí 1938. Ingunn Gísladóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.