Morgunblaðið - 13.07.1938, Page 1
Vikublað: ísafold.
25. árg-., 159. tbl. — Miðvikudaginh 13. júlí 1938,
Ísaíoldarprentsmiðja h.f.
GAMLA BlÓ
Bardaginn um gullnámuna.
um
Afar spennandi inynd eftir skáldsögu eftir Zane Grey
ást og gullsótt.
Aðallilutverkin leika:
BUSTER CROBRE,
MONTE BLUE, RAYMOND HATTAN o. fl.
Aukamynd.
Skipper Skræg sleginD út!
r
I fjarvcru minni
gegnir hr. læknir Daníel Fjeldsted læknisstörfum fyrir
mig.
ÁRNI PJETURSSON.
Togarinn „Otur“ r.e. 245
er til §ölu.
Upplýsingar gelur Guðm. Olafs.
Útvegsbanki íslands h.f.
líveir 5 manna bíiarl
a
I model 1935 (straumlína)
| til sölu. — Uppl. í síma
2146 kl. 6—8 síðd.
**************************
Ibúð.
Pjögra lierbergja íbúð með
öllum nýtísku þægindum
vantar mig 1. október.
Bergsveinn Ólafsson
læknir.
Rammalistarnir komnir.
Mikið úrval af breiðum og mjóum. Svartir. gyltir og silfr-
aðir. Utanum teikningar ljósmyndir og málverk.
AXEL CORTES, Laugaveg 10,
Næ§ta hraðferð
til Akureyrar um Borgar-
nes er á fimtudag
frá Bifreiðastöð Steindórs.
%*%* ********* ****** **
Torpala við Úíve^sbankann
í dag. Ódýr blóm, gladíólur 0.60
stk., Lefkoj 0.35 stk., baunablóm
0.35 búntið, pokablóm 1.50, radís-
ur, 0,12 búntið.
000000-000000000000
s Tnrgsala
i Óðinstorgi í dag.
9 v
^ Blóm og grænmeti. $
9 9
OOOOOOOOOOOOOOOOOC
Vantar nýtísku
fjögra herbergja ibúð
í Austurbænum þ. 1. okt. eða fyr.
Agnar E. Koíoed Hansen.
Sími 3426.
Kaupi ul
þvegna og óþvegna.
Síeingr. Torfason,
Hafnarfirði. Sími 9082
NÝJA BlÓ
Á vsngjum singsins.
Unaðsleg amerísk söngvakvik-
mynd frá Columbia-film.
Aðalhlutverkið leikur og syng-
r,r hin heimsfræga söngkona
€race Moore
Aðrir leikarar eru MELVYN
DOUGLAS, HELEN WEST-
LEY o. fl.
I myndinni syngur Grace
Moore lög úr óperunum La
Traviata, Martha, Manoh,
Madame Butterfly og tvö
tískulög sem sjerstaklega eru
gerð fyrir þfisa mynd. Efni myndarinnar er hrífandi skemtileg
ástarsaga.
S
Af ávöxtunum
skuluð þjer þekkja þá.
Mikil
verilækkun!
Sítrónur
frá 20 aa. stykkið.
Hýjar kartöflur
45 aura kílóið.
Meira og betra Grænmeti með hverjum deginum
sem líður.
EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKEI - — ÞÁ HVER7
llillíiiiiliiliilillilllllllllillllillliliililliiíllíilillllilili
Tiraburvcrslun
P. W. lacobsen & 5ön R.5.
Stofnuð 1824.
Símnefni: Granfuru — 40 Uplandsgade, Köbenhavn S.
Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Kaup-
mannahöfn. ------ Eik til skipasmíða. ------- Einnig heila
skipsfarma frá Svíþjóð og Finnlandi.
Hefi verslað við ísland í circa 100 ár.
■P"
Vefnaðarvörur og búsáhöld
útvega ieg best og ódýrast
frá Þýskalandi.
Fjöíbreytt sýníshornasafn
Leitið tilboða hiá mier áð-
ur en bier festið kaun vðar
annasstaðar.
Friðrik Bertelsen,
Lækjargötu 6. Sími 2872.