Morgunblaðið - 13.07.1938, Síða 2

Morgunblaðið - 13.07.1938, Síða 2
2 M 0 ROUNBLAÐID I 4iiniliiiiiiiiiuuiiimiiiiiiiiiiiiii!iiiiiuiiimiiiiiinitiiiiiiii!iiMii 5 § j Gengið á rjettindi | I breska þ’.ngsins I Duncan Sandys, tengdason- ur Winston Churchills, sem þótti full opinskár um leyndar- mál hersins í breska þinginu á dögunum. Sjerstakri þingnefnd var falið að rannsaka mál hans, sem vakti óhemju at- hygli og umtal í Englandi. London 12. júlí F.Ú. Neðri málstofa breska þings- ins samþykti í gær álit þíngrj ettindanef ndarinnar í tnáli Duncan Sandys, en álit iiefndarinnar var, að gengið hefði verið á rjettindi þingsins, með því að fyrirskipa Mr. Sandys að mæta f harrjetti í ein- kennisbúningi sínnm. 6111 brennur Seyðisfirði, þriðjudag. Vörubíllinn S. U. 6 brann á Fagradai í dag og gjöreyði- iagðist. Bíllinn var að flytja kom- vörur frá Reyðarfirði til I ijeraðs. Einn f'arþegi var í bílnum. Bíl- stjórinn, Metúsalem Sigurðsson, og farþeginn gátu bjargað farm- inum. — Kviknað hafði út frá leiðsbi bílsims. Sveinn Sæmundsson skipaður yfirlögreglu- þjónn Sveinn Sæmundsson hefir verið skipaður yfirlög- regluþjónn þeirrar deildar lög- reglunnar, sem fæst við rann- sókn afbrotamála — rannsókn- arlögregluna. Hinn nýi yfirlögregluþjónn hefir starfað í lögregluliðinu síðan 1930 og lengst af við rann sókn afbrota. Einn yfirlög- regluþjónn var sem kunnugt er fyrir í lögregluliðinu, Er- lingur Pálsson yfirmaður götu- lögreglunnar. Ungur Bandaríkjapiltur af norskum ættum, Saksevig að nafni, hefir unnið heimsmeist- aratign í hraðritun á ritvjel. Skrifaði hann að meðaltali 119 orð á mínútu. (NRP—FB). Fifeshire, enskur togari, kom í gær til að taka fiskiskipstjóra. Miðnkudagiir 18. júlí 1988. Fer vinátta Breta og Itala út um þúfur? tiiiiiiiiiiiuiniiuiiiiiininiiuiiHtiiimiMUU mHiMimiiiiiiNttimititMiiitiiitiiiiimvtmii = ‘iipsr* h- Blika á lofti út af Tjekkoslovakiu Heiftúðleg árás þýskra blaða á stjórnina i Prag Raddir um að liælfa heimköllun sjálf- boðaliða frá Spáni jtuimiMMMHmmtauTu immrnmMmiiiiniiiiitimiMiiniimiuiinL Prá frjettaritara vorvm. Khöfn í gær. ýsk blöð ráðast í dag heiftarlega á stjórn Tjekkó- slóvakíu og eru ádeilur þýskra blaða nú engu mínm en þœr voru er alt ætlaði í bál og brand í maí s.l. Blöðin segja að stjórnin í Prag ætli að neita að verða við sjálfsögðustu kröfum Sudetta. Blöðin segja að fjrrirætlanir Prag-stjórnarinnar hafi til orðið fyrir áhrif frá Frökkum. i Þýsku blöðm skora á Breta, að láta Tjekkósló- ▼akíumálin til sín taka, þar sem það megi teljast full- víst að ganga eigi á rjett mmnihluta þjóðabrotanna. Hvetja blöðin Breta til að taka í taumana sem fyrst, því annars megi búast við að ástandið verði eins alvar- legt eins og það var í maímánuði. Harðorð ritstjórnar- grein í garð Breta birtist í dag í Deutsche Allgemeine Zeitung. Blaðið harmar að hið alvarlega ástand, sem rílci í Evrópu hafi leitt það af sjer að vinátta Breta og Þjóðverja sje að fara út um þúfur. „Bretar reyna að koma í veg fyrir fyrirætlanir Þjóð- verja í Suðaustur-Evrópu, en Bretum verður að skiljast að ef Þjóðverjar eiga að viðurkenna Breta sem flota- ▼eldi, verða þeir að viðurkenna vald Þjóðverja á meg- inlandinu". 7500 flugárásir Itala á Spðni Frá frjettwritara vormn. Kköfn í gær, ið g'óða samkomulag, sem hefir ríkt milli Bretlands og Ítalíu undanfarið, að minsta kosti á yfirborðinu, virðist nú vera að fara út um þúfur. Sendiherra Breta í Rómaborg, Perth lávarður og utanríkismálaráð- herra ftalíu, Ciano greifi, áttu langar viðræður í gærkvöldi og þó engin opinber tilkynning hafi verið gefin út um viðræður þeirra, þykjast menn vita, að rætt hefir verið um Spánarmálin og af- stöðu Breta og ítala til þeirra. Því er haldið fram ,að ráðgjafar Mussolinis sjeu ekki á einu máli um hverja afstöðu Ítalía eigi að taka til Spánarmálanna og um samkomu- lagið milli Italíu og Bretlands. Margir forystu- menn fascista, þar á meðal aðalritari flokksins, Starace, eru þeirrar skoðunar, að samningarnir milli ftalíu og Breta, sem alment er nefndur Róm- sáttmálinn, sje einskisverður. I svifflugu frá Sandskeiði til Reykjavíkur Þessir fascistaforingjar eru sagðir mótfallnir því, að Itaiía gangi inn á að flytja sjálfboðaliða burt frá Spáni og reyna að sýna Mussolini fram á, að Bretar hafi svikið Itali. Segja þeir að Bretar hafi ekkert annað í hyggju en að binda hendur Itala í Miðjarðarhafinu. Undirbúningur undir flugsýning- una á sunnudaginn Uridirbúningur stendur nú sem hæst undir flugsýningu þá hina miklu, sem Svifflugfjelagið gengst fyrir á Saiulskeiði á sunnu- daginn kemur. Hinar þýsku flugvjelar eru komnar fvrir nokkru, eins og áður hefir verið skýrt frá, svifflpg- vjelarnar og ein mótorflugvjel. Tvær af svifflugvjelunum eru af binui vönduðuktu og fullkomnustu gerð, sem til er. Þjóðverjar þrír eru hingað komnir með flugvjelum [>es.suni. Foringi þeirra er Baumann, Lud- wig- flugkennari og Springbuch aðstoðarmaður. Vjelar þessar munu alls vera um 60.000 króna virði. I gær voru lengi dags æfingar uppi á Sandskeiði. Er á daghin leið voru svifflugskilyrði sjerstak lega góð, m. n. vegna þess, að loftstreymi var óvenjulega triikið itipp frá jörð, eftir binn beita dag. ITndir kvöldíð korn ríkisstjórnju, uppá Sandskeið til þess að sjá það sem þar var um að vei'a. Pálmi Hannesson var í fylgd raeð þeim ráðherruniun. Fór flugkenn arinn í annari hinna vöndnðu svif- vjela með Hermann Jónasson, í loft 'upp, og sveif m.eð hann í 24 mínútur. Var svifflugau dregiri aftaní mótorfltigunni í 800 metra, hæð, en þá slept. Með Pálma Hannesson var svif ið í sömu hæð í rúmlega 40 mínút im En þá var gefið merki um að flugmaður skyldi stefua til jarðar. Þá voru og gerðar æfingar með kenslusvifflugu, er var alt að því 14 rnínútur í lofi í ein'u. Þykir það sjerlega langur tími með sltka vjel. Flún jafnvel hækkaði sig á fluginu um 4—500 metra. En lokaþátturinn í gær var sá, að flugkennarinn, Ludwig, flaug við anna.n mann í svifflugu frá Sandskeiði til Reykjavíkrrr. Voru þeir 1 lrlst. og 10 mín. í loíti, en af þeim tírna aðeins 10 rnín. að fljúga þessa leið. Þeir voru dregnir upp í 400 metra hæð. En svo miklir upp- straumar voru í lof'tinu. að svif flugan komst í 1500 metra hæð, og varð þá að beina stefnnnni niður á við, til þess að fat'a ekki hærra. Svifflugan lenti á flugvelliimm í Vatnsmýrinni um kl. 10. En til þess að hægt væri að koma henni á loft að nýju, var nú orðið of lygnt, og gras á vellinum svo rriik- ið. að það gerði alt erfiðara. Var wvifflugan því - tekin i sundur á vellin,ilm, og henni ekið upp á Sandskeið. Ennfremur halda þeir því fram, að ítalir hafi int af hendi ýmislegar skyldur, sem kraf- ist var af Bretum án þess að þeir sýndu nokkra sanngirni eða tilslakanir á móti. Þann- ig hafi Italir fækkað hermönn- um sínum í Libyu og hætt öllum áróðri gegn Bretum meðal Araba. 7500 flugárásirc Blöðin í Róm skýra frá því, að á síðustu þremur mánuðum hafi ítalskir flugmenn á Spáni gert 7500 árásir með iflugvjelum og varpað úr flug- vjelum samtals 1 (4 miljón kílóum af sprengiefni. Um brottflutning sjálfboðaliða. London í gær F.Ú. Ráðstafanir þær, sem hlut- leysisnefndln í London hefir gert viðvíkjandi brottflutningi erlendra sjálfboðaliða frá Spáni, og bygðar eru á bresku tillögunum, voru birtar í gær- kvöldi. Það er gert ráð fyrir, að flutt ir verði á brott að minsta kosti 2000 menn úr liði beggja dag- lega. Ef það kemur í l.iós við talningu sjálfboðaliða, að þeir eru fleiri í liði annars aðila en hins, á að fJytja brott 1000 menn á dag úr liði þess, sem tel- ur færri sjálfboðaliða, en hlut- fallslega fleiri úr liði hins. Ef —Hnattfluoið— Á 8 klst, írá París til Moskva Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. meríski miljónamæring- urinn Howard Hughes, sem nú er á hnattflugi, og sem hnekti meti Lindberghs, flaug á 8 klst. frá París til Moskva. Frá Moskva helt hann til Omsk í Síberíu og er síðast frjettist af honum hafði ferð- in gengið mjög að óskum. Howard Hughes og fjelagar hans fjórir, sem með hon- um eru, lentu um hádegi í gær í Moskva og heldu strax af stað áleiðis til Omsk. Flugafrek Hughes, að fljúga yfir Atlantshafið milli New York og Parísar á 16V2 klukkustund er talið eitt al- mesta flugafrek sem unnið hefir verið, síðan Lindbergh flaug þessa sömu leið árið 1S27. báðir aðilar reynast h^fa jafna tölu sjálfboðaliða frá öðrum löndum í þ.jónustu sinni, þá á að flytja burtu 1000 menn úr liði hvors um sig á degi hverjum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.