Morgunblaðið - 13.07.1938, Qupperneq 3
Miðvikndagur 13. júlí 1938.
MORGUNBLA^IÐ
3
Frægasli skíðakenn-
ari heimsins Toni
Seelos, fáanlegur lil
Kolviðarhóls í vetur
Formaður L R., Jón Kaldal, skýrði blaðinu frá
því í gærkvöldi, að hann hefði í gær fengið
brjef frá hinum heimsfræga skíðakennara,
Toni Seelos, þar sem hann býðst til þess að koma hingað
á vegum fjelagsins, og dvelja hjer í þrjá mánuði við skíða-
kenslu.
Þetta er maður, sem, eins og allir íþróttamenn vita, er
dáður um allan heim, sem afburða skíðakennari.
Hvernig hugkvæmdist ykkur að reyna að fá hann
hingað? spyr blaðið Jón Kaldal.
Það kom þannig til, að þegar
við fengnm skíðakvikmyndina, er
við sýndum í vetur, stakk jeg
uppá því við nokkra fjelaga mína,
hálfpartinn í gamni, að gaman
væri að fá þenna snilling liingað
til þess að kenna skíðafólki okk-
ar, fá þannig lagðan hinn besta
grundvöll, sem hægt er, að skíða-
kunnáttu og leikni íslenskra skíða-
manna. A kvikmynd þeii-ri sem
við höfðum hjer sýndi hann listir’
sínar.
I fyrstu fekk jeg daufar undir-
tektir með þetta. En eftir því sem
skíðamenn okkar sáu oftar kvik-
myndina, og eftir því sem áhugi
skíðafólks varð hjer, meiri og al-
mennari, vaknaði og meiri áhugi
fyrir því að reyna þetta. Og í
maí skrifaði jeg Toni Seelos til
Tyrol, en hann er Tyrolarbúi, og
spurði hann að því, hvort. hann
myndi fáanlegur til þess að koma
híngað og taka að sjer skíða-
kenslu nokkrar vikur.
Við fengum svar um hæl, þar
sem hann tók þessu vel. Iiann
stendi okkur fyrirspurnir um það,
með hvaða kjörum við vildum ráða
hann hingað. Við svöruðum því
aftur, að við ósknðum eftir að fá
að yita pieð hvaða kjörum hahn
vildi koma hingað. Svar kom frá
honum í gær, þar sem hann býðst
til að koma, uppá þá skilmála,
sem Kolviðarhólsnefndin telur að
gengilega og vill ganga að.
Jeg hefi kynt mjer afrek þessa
manns, segir Jón Kaldal ennfrem-
ur. Og árangurinn af kenslu hans
er fullkomlega einstakur í sinni
röð. Á einu ári tókst honum t. d.
að æfa þýskar skíðastúlkur, svo að
þær urðu bestar á Olympíuleikun-
um. Á einu ári þjálfaði hann
franska skíðamenn, svo þeir eign-
uðust heimsmeistara í Slalom, en
voru ekki framúrskarandi áður.
Maðurinn er viðurkendur sem
einhver besti skíða-„tekniker!i í
heimi.
Jeg fullyrði, að með því að fá
hann liingað, sje stigið það mesta
og heillaríkasta spor, sem stigið
verður í einu fyrir framtíð ís-
lenskrar skíðaíþróttar.
Hvernig hugsið þið ykkur að
koma kenslunni fyrir?
Það er of snemt að segja enn.
Sennilega höldum við mörg viku-
námskeið meðan hann dvelur hjer.
Og þar komast áreiðanlega færri
að en vilja. Það er jeg viss um.
,B.v. Otur kom í fyrri nótt frá
Bnglandi.
Toni Seelos.
Sfldar vart
I fyrrakvöld
Veður hamlar
enn veiðum
Ellefu skip hafa komið hing-
að síðasta sólarhring,
með samtals um 2300 mál, sim-
ar frjettarstari Morgunblaðsins
á Siglufirði í gœr.
Mestan afla höfðu: Vestfi
350 máí, Valbjörn 350, Freyja
Súgf. 300, Bára 270, Sæbjðrn
250, Vjebjörn 200 og hin frá
30 upp í 150 mál. Öll síldin
veidd á Húnaflóa og Stranda-
grunni.
I gærmorgun sást síld út af
Kálfshamarsvík, en afar þunn-
ar torfur. Nokkur skip köstuðu
en fengu litla síld.
Bræla og súld var úti fyrir í
gær, en veðrið fór batnandi.
Flotinn er nú dreifður um all-
an Húnaflóa og víðar og voru
menn að vona, að síld fengist í
gærkvöldi.
DJÚPAVÍK.
Þangað komu 10 skip með
slatta, samtals 3300 mál. Hæst-
an afla hafði Garðar, um 700
mál.
Eimskip. G.ullfoss er í Reykja-
vík. Goðafoss fór frá Leith í fyrri
nótt áleiðis til Hamhorgar. Briiar-
foss fór frá Leith í gær áleiðis til
Vestmannaeyja. Dettifoss fer vest-
ur og norður í kvöld. Lagarfoss
var á Vopnafirði í gærmorgun.
Selfoss er í Reykjavík.
I borg loftárásanna
Ölafur Propps.
Ánægjuiegt að
kynnast fslensk-
um staðháttum
Segir RÉNTHE-FINK
— Barcelona
Þar ríkir regla og
ótrúlega mikil ró
r
Olafur Proppé segir frá
Oal'mr Proppé framkvœmdastjóri var
meðal farþega á Lyru á mánudaginn
var. Hann fór til Barcelona á Spáni
í erindum Sölusambands íslenskra fiskframleið-
enda, til þess að reyna að selja þangað fisk.
. Morgunblaðið hefir áður skýrt frá árangri
þeirrar farar,. Ólafi Proppé tókst að ná samning-
um um sölu á 100 þús. pökkum (5000 tonn) áf
fiski og von um sölu á 50 þús. pökkum 1 viðbót
síðar.
Eru þegar farnir hjeðan frá landinu 80 þús. pakkar og
byrjað að undirbúa afskipun næstu 50 þús. pakka. Verðið, sem
fæst fyrir þenna fisk er mun hærra en fáanlegt er annars stað-
ar og andvirði fisksihs greitt í sterlingspundum.
sendiherra
Hinn þýski sendiherra, vo"n
Renthe Fink, og frú hanS
tóku móti hlaðamönnum á Hótel
Borg kl. 5 í gær.
Sendiherrann kvaðst hafa beðið
blaðamenn að koma á sinn fund,
til þess að hann gæti skýrt þeim
frá erindi sínu og væntanlegn
ferðalagi um landið.
Erindið er, sagði hann, að í'á"
persónuleg kynni af landi og þjóð,
eftir því sem það má best takast
á þeim þriggja vikiia1 tíma, sem
við höfum ti 1 íslaudsdvalar.
í næstu vikö; föibim við í férð’
til Norður- og Austurlands, en
ætlum að nota tímapn þanggð til
að kynnast iolki hjer í Reykja-
vík og því helsta sem hjer er að
sjá sunnanlands.
Við ætlum í bíl til Mývatns, en
þaðan á hestum til Grímsstaða,
þaðan áfram í bíl tH Seyðisfjarð-
ar, og til baká um Húsavík til
Akureyrar. Þaðan til Siglufjarðar,
Isafjarðar og síðan hingað.
Af því sem jeg þegar hefi sjeð,
get jeg ekki annað en dáðst að
Morgunblaðið hefir snúið sjer
til Ólafs Proppé og beðið hann
að segja í stórum dráttum frá
ferðinni til Barcelona og fer
hjer á eftir frásögn hans:
ÍÚ.OGIÐ TIL BARCELONA.
Talsverðir örðugleikar eru á
því yfirleitt, að komast inn í
Spán. en þar sem jeg naut fyr-
irgreiðslu stofnunar þeirrar í
Barcelóna, er jeg fór til samn-
ínga víS,' gelck þetta þó alt greið
og "'flaug jeg sama sem í
ejfmájh áfanga frá París til Bar-
celona. Var jeg eini farþeginn í
flugvj elinni og gekk ferðin að
ólkum.
Flogið var mjög hátt yfir
Pyreneafjöllin og lent á flug-
velli nokkuð fyrir sunnan Bar-
celona. Þar var mjer mjög vel
tekið og alt gert til þess að sem
best færi um mig, og eins til að
flýta fyrir sámningum. Vár jeg
8 daga í ferðinni, að meðtöldu
ferðalaginu, og fór jeg sömu
leið, loftleiðina til baka. Þá vor-
um við fjórir farþegar frá Bar-
celona, en komið var við í
tveim flughöfnum í Frakklandi
og bættust þar Mrþegar við.
gerðar á höfnina og skip, sem
þar kunna að liggja. Þessa
daga, sem jeg var í borgin^i,
lá í höfninni mjög stórt amef-
ískt skip, ,,Visconsin“, m.pð ijþi
8.000 smálestir af allskor^r
varningi, en ekki tókst að hitta
skipið á meðan jeg dvaldi þar
syðra. En nokkrum dögum síð-
ar tókst að eyðileggja skipið,
en fai’murinn mun þá að mjestu
hafa verið kominn á land.
Loftvarnir Barcelonabæjar
eru sagðar mjög góðar nú og
tekst þeim að jafnaði að halda
óvinaflugunUm svo hátt í lofti,
að meira mun af handa hófi
FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU
' : (íltlBf
Eldur í Tjarnar-
götu 5
1 herbergi þar sem
menn höfðu setið
að sumbli
því framtaki og framförutn sem
hjer hafa orðið á síðari árunx, ög
þeirfi hjartsýni, sem mjef vxrði^t
vera hjer ríkjandi.
Mjer þykir mjög ánægjulegt að
sjá, hve viðskifti fslands og Þýska
lands hafa farið mjög vaxandi á
síðustu árurn. Þar sem t. d. að
útflutningur íslands til Þýska-
lands var nál. helníingi rneiri árið
1937 en árið 1935.
Viðskifti okkar við íslands erxi
að vísu þeim takmörkum háð, seih1
af því leiða, að Þjóðverjar fram-
leiða ekki nema sumt af því sem
ísland þarfnast, og geta ekki haft
not af ýmsu því, er íslaild fram-
leiðir. En það er mikill ljettir
fyrir viðskifti Þjóðvei’ja og ís-
FF-AMH Á 8JÖTTU 8|»U
EFTIR LOFTÁRÁS.
Daginn sem jeg kom til Bar-
celona, var reykhaf mikið yf
ir borginni og reyndist það
stafa af olíubáli allmiklu. Flug-
árás hafði verið gerð á borgina
um morguninn og tókst að
sprengja nokkra olíugeyma,
sem svo við brunann, sprengdu
út frá sjer nokkra fleiri og var
sagt að þarna hefðu eyðilagst
12 geymar, og um 6000 smál.
af olíu. Gerði reykhafið svo
dimt yfir borginni að engar á-
rásir voru gerðar á meðan.
Strax og ljetti hófust þó árás-
ir á ný og voru þær alls fjórar á
meðan jeg dvaldist í boi’ginni.
Var sú síðasta all-harkaleg, en
engar urðu skemdir.
Árásir þessarceru aðallega
Elds varð vart í herbergi í
Tjarnargötu 5, laust fyrir
Kádegi í gær. Brann herbergið
allmjög að innan og innan-
stokksmunir sem í því voru, en
lítið annað tjón varð. Slökkvi-
liðinu tókst fljótt að vinna bug
á eldinum.
í herbergi því, sem eldurinn
kom upp í höfðu tveir menn
setið að drykkju í alla fyrri-
nótt og farið út klukkan að
ganga 7 í gærmorgun.
Verður ekki með vissu sagt
frá hverju eldurinn stafaði, en
telja má líklegt að hinir ölv-
uðu menn hafi skilið eftir log-
andi sígarettu í herberginu.
Hús þetta er lítið timburhús
og er mjólkursölubúð í því.