Morgunblaðið - 13.07.1938, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 13.07.1938, Qupperneq 4
4 MORGUNfiLADIÐ Miðvikudagur 13. júlí 1938. HEIJVWLm LIDO púður Milironiserað páSur er nýj- asta o g fullliomnasta upp- fyndingin í fegnrSarvörum. MikroníseraS páSur er fínna, ljettara, mýkra og fer betur meS húö-na, (þurkar hana ekki) en eldra páSur. Lido „mikroniséraS" páSur kemtu’ á markaSinn í dag. VerS (í sellofanpokum) 1.40, í stórum dósum 4.00 og 4.75. Nýjasta ííska í litum er „Bri’,nette“ og „?each“, sjer- kennilega blcefagrir litir. ÞaS er engu siSur áríSandi aS nota gott páSur en gott krem. Lido dagkrem 1.00 (tábur) og 3.25. TQILET SOfiP Ef bjer bafið ekki reynt iie-s.-a handsápu, bá fáiö vður eitt stvkki og dæmið sjálf um eræðin, Fæst víða. Heildsölubirgðir Hei!dvers!unin Hekla Sonja segir tískufrjettir frá Ascotveðreiðunum: Síðir kjóiar sáust varla. - Hár- kambar aftur í tísku. — Það óbrotna er áhrifamest. E> IEGAR hinar árlegu veSreiSar eru haldnar 1 London, er þar jafnan fjölmenni mikiS, kvenna og karla. Þar skartar kvenfóllnð í tískuklæSmn sínum, og þar má heita, aS helstu tísku- sýningar ársins sjeu. í tískubrjefi, sem Sonja skrifar Morgunblaðimi, um það leyti, er Ascotveðreiðarnar í ár stóðu sem bæst, segir meðal annars: Aí paim mörgu tískunýjungum, sem maður sá á Ascot, rak maður aðallega augun í tvent: Hattana frá Bdwards tímabilinu og það, aS síðu kjólana vantaði nær alveg. Það er hin nýja hárgreiðsla, sem befir þessa batta í för með sjer. Hárið er greitt líkt og gert var á dögum Edwards VII., strok- ið upp í hnakkanum og sett í smá lokka hátt uppi á höfði. Allavega hárkambar eru hafðir til þess að halda hárinu í rjettum skorðum. Það er engan veginn auðvelt að koma hárinu þannig fyrir svo vel fari. Það þarf vandvirkni og listfengi til, því að annars getur þessi hárgreiðsla verið hörmuleg. En við vorum að tala um As- cot. — Fyrstu tveir dagar veð- reiðanna sýndn best hin litskrúð- ugiu klæði kvenfólksins. Al- gengastir voru stuttir kjólar og treyjur með alla vega munstrum, blóma-hattar og þungar slæður og slör. Margar báru lifandi hlóm. blómin tala. Blóm og Ávextir. Hafnarstr. 5. Sími 2717. Hertogafrúin af Kent var fög- ur ásýndum og drotningarleg. Hár hennar var greitt eins og jeg mint ist á áðan, og það fór henni mjög vel. Allir töluðu um, hve lík hún væri Alexöndru drotningu. Enda bar hún eins hatt, og tíðkaðist á hennar dögum og hæfði hárgreiðsl unni. Hann var úr svörtu flaueli með strútsfjöður. Þriðji dagur veðreiðanna er að- allega helgaður kvenfólkinu. Þann dag var „tískusýningin“ enn glæsi- legri en ella. Brá þó öðruvísi við en áður fyrr, því að nú sáust að- eins þrír, eða fjórir, síðir kjólar. ★ Það var mikilfenglegt að sjá hina konunglegu skrúðfylkingu aka framhjá í purpura og gull- skniða. Sjerhver sannur Breti hlýtur að klökkna, er fagnaðar- Iæti og húrrahróp mannfjöldans kveða við, þegar konungshjónin og aðrir meðlimir konungsfjölskyld- unnnar aka fram hjá. Þenna dag var drotningin sjer- lega yndisleg ásýndum, al-hvít- klædd. — Hertogafrúin af Kent var með purpuralitan hatt, prýdd- an þrem strútsfjöðrum. ★ Glæsileg Parísarstúlka, sem var viðstödd veðreiðarnar, bar af öðr- um í klæðaburði. Hún var í sljettri, hvítri „dragt“, skraddarasaumaðri, og eina skrautið á henni var lítil demantsspenna í hálsmálinu. Hatt- ur hennar var flatur, svartur á lit, með kniplingum, sem, lágu í fellingum niður fyrir augu; hansk- ar og taska voru úr svörtum knipl- ingum; og með hinni meðfæddu smekkvísi Parísarkonunnar hafði hún fest lítinn angandi hlómavönd á töskuna sína sem var ferhyrnd og flöt. Alt var þetta ofur einfalt, en því áhrifameira. ★ Enskar og amerískar stúlkur gætu lært af þessu. þeim hættir við að hlaða of miklu skrauti á sig í einu, sem ekki nýtur sín saman. * Jeg spurði einu sinni Parísar- stúlkn, hvernig hún myndi lýsa konu, sem kynni að klæða sig. Hún sagði eftir nokkra umhugs- un ; „Aðeins sú kona, sem veit rjetti- lega hvernig hún á að klæða sig eftir stað og stundu, kann að klæða sig“. Hneptar og ísanmaðar Háíferma peysar í hvítum og ýmsum Ijósum litum, eru mjög í tísku. % Laugaveg 40. Bolerojakkar og Vosti ísaumuð eftir nýjustu tísku, mikið litaúrval, bæði í Frotté og venjulegu ullargarni. tadftak 1 4' austurýtr.l4-~ $!mi 3280 sumarhattaútsalan heldur áfram. dömuhattar frá kr. 5.25 cjunnlauq Lríem Björg Elíingsen Austurstræti 5. Sími 3467. Mfðg fáar konur hafa svo heilbrigða og sterka húð að þær þurfi ekki að fá fullkomið andlitsbað að minsta kosti einu sinni í mánuði. Sú kona, sem gerir það einu sinni, heldur því áfram alla æfi, og iðrast þess eins að hafa byrjað of seint. AUSTUBSTRÆTI 5 ODYRASTA ÚTSALAN Hattastofi Svðiu & Lársttu Hagan

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.