Morgunblaðið - 13.07.1938, Qupperneq 6
6
M ORG UNBLAÖIÐ
Miðvikudagrur 13. júlí 1938»
Minningarorð um
Guðmund Þ. Guðmundsson,
skólastjóra
Dann 2. júli andaðist á Lands-
spítalanum Guðmundur Þ.
Guðmundsson skólastjóri frá Finn-
bogastöðum í Árneshreppi í
Strandasýslu, eftir langa van-
heilsu.
Guðmundur var fæddur þ. 7.
júlí 1892 að Finnbogastöðum. For
eldrar hans, Þuríður Eiríksdóttir
og Guðmundur Guðmundsson odd
viti, eru bæði á lífi og búa þar.
Föðurætt Guðmundar er hin
merkasta, og eru í henni margir
helstu bændur og sjósóknarar
Stranda, svo sem Guðmundur
Þjetursson frá Ofeigsfirði. í móð-
«rætt var Guðmundur af hinni
kunrui Hjallalandsætt í Húnavatns
•ýslu.
Guðmundur ólst upp á Finn-
bogastöðum, einu hinna stærstu
®g myndarlegustu heimila í Vík-
ursveit. Bæði faðir hans, föður-
feróðir og afi voru hákarlaforménn
®g hinir mestu sjósóknarar og afla
menn. Guðmámdur vandist því
•nemma við fjölbreytta vinnu,
bæði til lands og sjávar, enda var
hann manna fjölhæfastur og verk
lagnastur og vel hagur bæði á
j trje og járn.
Snemma bar á mentahneigð og
framalöngun Guðmundar. Hann
herði ungur að spila á hljóðfæri
®g var organleikari í Arneskirkju
■ á þriðja tug ára. Hann var mjög
söngelskur og fjekst jafnye] lít-
ilsháttar við , tónsmíðar. f Árin
1913—1916 var Guðmundur á
í Kennaraskólanum og gerði síðan
barnakenslu í Víkursveit að æfi-
; starfi sínu. Braust hann í jiví með
; fágætum dugnaði að reisa fyrir
í eigið fje skólahús á Finnboga-
'i
1 stöðum. Hafði hann þar börn þau,
sem langt áttu að, í heimavist á
vetúrna. Hús þetfa brann vetur-
inn 1933 og varð Guðmundur þar
■pfyrir miklu eignatjóni. En Giið-
•■Jtandi tókst að' reisa á ný mjög
myndarlegan heimavistarskóla ,úr
steinsteypu sumarið eftir, entla5
' þótt hann nyti þar í engu fjár-
hagslegrar aðstoðar hreppsins.
Mnn þess einsdæmi, að barnakenn
,, ari í sveit ráðist í að byggja skóla
bús, án fjárhagslegs stuðnings frá
hreppnum, og sýnir það í einu
* framkvæmdahug Guðmundar og
fórnfýsi hans vegna góðs málefn-
• is.
Guðmundur var fæddur leiðtogi
®g kennari barna. Barngæska hans
■ va r svo falslaus og einlæg, að
• hverju barni þótti vænt um hann
®g vildi honum alt að skapi gera.
Hann hjelt uppi góðum aga og
gerði sjer alt far um, að gera
börnin að sem nýtustuin og best
Guðmundur Þ. Guðmundsson.
ar framförum. Hann var hug-
kvæmur, úrræðagóður og ráðholl-
ur, og fóru menn jafnan glaðari
og hugrakkari af fundi hans en
þeir komu. Oft var á uppvaxtar-
árum mínum erfitt í Víkursveit,
og margskonar vandræði steðjuðu
að. En einn bjartsýnismann átti
þó sveitin altaf: Gpðmund Þ. á
Finnbogastöðum. Víkursveitungar
mega nú sakna hinna vekjandi
og örvandi áhrifa, sem hann hafði
á þá, og því miðui er það líklegt,
að rúm það, er hann skipaði,
standi autt og opið fyrst um sinn.
Með Guðmundi er hniginn einn
fremsti maður Stranda, og bíður
menning þeir.ra mikið tjón við
fráfail hans. Þótt hann væri frarii-
‘gjarn og útsækinn, kom honum
aldrei til hugar að flytjast á brott
úr sveit sinni, en því átti hann
sjálfsagt oft kost á. Fáa tnerin
hefi jeg þekt, sem bá’rti í brjósti
sjer jafii djúpa átthagaást og
hann, ekki aðeins ást, til landsinri
heldur éinnig til fólksins, sem þar
býr. Líf hans var barátta til þess
að hefja menningu sveitar sinn1
ar á hærra stig. . .. 5
Guðmundur kvæntist Guðrúnu
Sæmundsdóttur árið 1929, og lifir
hún mann sinn. Var hjónaband
þeirra hið ástúðlegasta og heim-
ili þeirra viðbrugðið fyrir gest-
risni og hjálpsemi. Ekki varð þetm
barna auðið, en tóku tvö börn til
fósturs, og eru þau enn á unga
aldri.
Harmur eiginkonu Guðmúndar.
aldraðra foreldra og systkínate
að vomuií _jx>'ngstur, en vinum hans
og sveitun#um finst og skaðinn
lítt bætanlegur, og er svo jafnan.
er góður drengur er kvaddur. k
Lík hans verður flutt tit .UrreJStþ
unar að Áxjiesi á Strönduipt4 dj|íj:,'1
og verður kveðjuathöfn haldin í
dómkirkjunni.
Símon Jóh. Ágústsson.
BARCELONA
FRAMH. AF ÞEIÐJU SlÐU
hvar sprengjurnar falla; og oft-
ast falla þær í sjóinn.
Skemdir í bænum eru nátt-
úrlega allmiklar, en þó minni
en jeg hafði búist við; og eru
þær aðallega í hverfunum
kringum höfnina.
Á heimleiðinni sá jeg í blöð-
unum, að búið væri að gera 91
loftárás á Barcelona og var tal-
ið að ekki væri yfir 2.000 manns
sem hefðu látið lífið eða særst.
N E+)A W JARDARSKÝLIN.
Urn allan bæinn eru neðan-
jarðarskýli, sem fólk streymir
að úr öllum áttum til skjóls.
Þegar vart verður óvinanna eru
gjallarhorn þeytt svo ákaft, að
heyrist um allan bæinn og er
þá tekið til fótanna til næsta
skýlis. Mega menn oft hýrast
þama í myrkrinu í marga
klukkutíma, en enginn veit hvað
skeður. Hljóta þetta að vera
ömurlegar stundir fyrir aum-
ingja fólkið.
Eitt slíkt skýli var í kjallara
hótelsins, sem jeg bjó í, og gafst
mjer þá kostur á að sjá fólkið
koma og fara og var þó hið
síðara ömurlegra. Ekki fór jeg
samt niður, því talið var örugt
að hafast við á neðstu hæðun-
um.
Það er talið, að í Barcelona
sjeu nú um 1 %—2 miljónir í-
búa, en venjuleg íbúatala er um
miljón. Viðbótin er flóttafólk
úr öðrum hjeruðum.
öll regla í borginni var hin
ákjósanlegasta, og ótrúleg ró
yfir fólkinu, þrátt fyrir ýmis-
konar vandræði, og má þetta
urðu sæta með jafn miklu að-
streymi til bæjarins.
Þess vaíð jeg var, að vel er
fylgst með hvernig aðrar þjóðir
líta á baráttu þá, sem þarna er
háð, óg svo mun vera á báða
bóga. Er því ekki að ástæðu-
lausu að jeg endurtek nú það,
sem jeg tók greinilega fram í
blaði yðar eftir heimkomu mína
frá Ítalíu og Grikklandi, vorið
1936: Nauðsyn þess að sýna
hlutleysi um frjettaburð og
önnur málefni stórþjóða, ekki
síst fyrir okkar litla land, sem
jafn mikið á til annara þjóða að
sækja.
KRISTINDÓMURINN
OG ÆSKAN.
tum mönnnm. Þessi góðu,- siðferði-
p legu áhrif, sem hann bafði á börn
in, voru enn þá mikilsverðari en
kensla hans, sem hann þó lagði
mikla rækt við. Ilans mesta á-
nægja var að koma unglingum til
þroska.
Jafnframt því, sem Guðmundur
var með lífi og sál í kenslu- og
uppeldisstarfi sínu, Ijet hann öll
velferðarmál sveitarinnár til sín
taka og beitti sjer fyrir hverskon- :
Esperanto-fjelagið í Reykjavík
boðar 'til fnndar í dag, 13. jálí,
klukkan 9 e. hád. á Ilótel Skja|d-
breið. Búlgarski rithöfunduriþn,
Ivan Krestanoff, flytur þar kveðju
erindi, og síðan verður tekin I jtps-
mynd af fundarmönnum. Ivau
Krestarfoff fer af latidi burt ‘torfð
Selfossi næstu daga, eftir ruma
sjii mánaða dvöl hjer á landi og
óskar að geta kvatt sem flesta ís-
lenska esperantista, bæði eklri og
yngri, á fundinnm.
Nova kouii í gærmorgun,
FRAMH. AF FIMTU SÍÐU.
síður við um það musterið,, ,sem
Páll á við, er hann segir; Þjer
eruð m'usteri Guðs“.
..Þess er ekki að dyljast“, mælti
ræðumaður að lokum, „að í því,
sem mest á ríðUr, fá mennirnir
mínst gjört.
Áhrif annara, ,þó miklu skifti,
fá aldrei orðið annað nje meira en
brotinn geisli af Ijósi Guðs sjálfs.
Mánijnn er dimmur hnöttur en
fær þó Jýst. af því að hann end-
urvarpar sólargeislunum til vor.
Svo er um meunina og trúar-
áhrifin, sém þeir fá haft, Þau fá
aldrei orðið annað en dauft end-
urskin frá Drotni, og aðeins í
HEIMSÓKN SENDI-
HERRA ÞJÓÐVERJA.
FRAMH. AF ÞRIBJU SÍBU
lendinga« að þar koma engar skuld
ir til greina.
■Teg hefi, sagði sendiherrann
ennfremur, haft mikla ánægju af
því, að kynnast ýmsum ágætum
íslendingum. Er þá fyrst að telja
sendiherra ykkar í Kaupmanna-
höfn, Svein Björnsson. Hjá hon-
um sá jég fyrst íslerisk málverk,
og íslenskan listiðnað.
Seinna sáum við, segir sendi-
herrafrúin íslensba málverkasýn-
ingu. Jeg trúði því ekki að þau
gæfu rjetta hugmynd um landið
ykkar. Litirnir voru svó skærir og
stérkir. Jeg hjelt þetta væri ýkj-
ur. En síðán jeg h’efi sjeð með
þeim sama mæli. sem sjálf sóHn eifin augum íitaskart íslenskrar
náttúru, þá veit jeg að svo var
Jesú Kristur skín þeim í sál.
Þegar að því kemnr að þetta*
endurskin nægir ekki trú barns-
ins, verður ungmei|mð að leita og
finna sjálft, þó að aðrir geti leið-
beint út frá eigin reynslu og orð-
um Jesii og lærisveina hans.
En svo mun æ fara sem sýnt er
hinu stórfenglega trúarljóði
Gainla testementisins að þótt öll
viska elli og æsku leggi saman
og fjórir vitringar tali um fyrir
oss, þá tileinkast sjálfur leyndar-
dómurimi í trúnni, þá fyrst, er
Guð nær sjálfur að tala inn í
hjartað.
En.þá fáum vjer líka sagt eins
og þar segir í niðurlagi ljóðsins:
Jeg þekti þig af afspurn, en nú
hefir auga mitt litið þig“.
Ræðumaður lauk ræðu sinni með
lessnm orðum:
„Biðjum þá Guð um anda hug-
rekkis yfir kirkjuna. Og um anda,
máttar, kærleiks og stillingar yfir
oss og öll börn hennar. Svo að
Tesús Kristur fái hjer eftir sem
hingað til orðið ellinni hjálpin,
æskunni Ijósið og traustið, en oss
öilum leiðtoginn, lausnarirm og líf-
ð sjáíft“.
Minningarorð um
Þuríði Jóhannsdóttur
í DAG rerður til moldar borim*
einn af ágætustu unglinguntt
þessa bæjar.
Þuríður, eða Rúrí, eins og hún
var kölluð af þeim, sem, þektu
hana, var fædd 11. febr. 1915 og
var því aðeins 23 ára. Hún stund-
aði nám við Gagnfræðaskóla
Reykjavíkur og sóttist henni nám-
ið mjög vel. Eftir það vann hún
við verslunarstörf, þar til fyrir
U/2 ári, að hún kendi fyrst þessa
sjúkdóms, sem nú hefir gert enda
á veru hennar hjer hjá okkur.
I öllum þeim veikindum, sem
hún hefir orðið að þola, sýndi hún
fráhært þrek og Ijet aldrei bug-
ast. Aldrei heyrðist æðruorð eða
kvörtun yfir því, sem á hana var
lagt.
Rúrí sál. var elskuð og virt af
öllum þeim, sem kyntust henni,
enda var þar að finna alla þá
einlægui, sem einkennir dreng-
lundað, vel gefið og víðsýnt fólk.
Rúrí, við kveðjum þig í hinsta
sinn í þeirri trú, að þú fáir nú
laun fyrir sakleysi þitt og góða
breytni hjer í þessum heimi, því
„þeir sem guðirnir eíska, deyja
ungir“.
Blessuð sje minning þín.
H.
ekki. Það er erfitt að ýkja litskrúð
íslenskra fjalla.
Fyrst er jeg kom til Kaup-
mannahafnar, sagði sendiherrann
ennfremur, furðaði jeg mig dálít-
ið á því hve margir Þjóðverjar
koma þangað, til þess að kynna
sjer íslensk handrit, og ýms ís-
lensk fræði, svo og hve margir
Þjóðverjar fara jafnan hingað i
ýmsum vísindalegum erindum. En
síðan jeg fór að kynnast þessu
Öllu betur, bæði menningu þjóð
arinnar og þeim vísindalegu við-
fangsefnum, sem eru hjer á landi,
verður þetta alt eðlilegra. Þykir
mjer vænt um að sjá, hve mikið
menningarsamband er milli Þýska-
lands og íslands, og hve mjög það
stendur á gömlum merg, eins og
Guðm. Finnbogason landsbóka-
vörður lýsti svo rækilega í sínum
ágæta fyrirlestri í Kiel á dögun-
um.
ic
Er móttöku blaðamanna var
lokið fóru sendiherrahjónin og
dóttir þeirra til Þingvalla, ásamt
Matthíasi Þórðársyni
! Þorvarðarsvni.
Jóhann P. Pjetursson
Kveðja frá vinum hins látna.
Á hamingjuleið þinni hnigin var
sól
og húmskuggar byrgðu þar veg-
inn.
Með vonir, sem ungar í vorhret-
um kól,
þú verður nú hvíldinni feginn.
Á samúðarhörpuna hugnæmt
þú ljekst,
og hljómmýksta tónsviði náðir,
um öræfi lífsins, er aleinn þú
gekst
og ylgeisla kærleikans þráðir.
Nú eygirðu í röðuldýrð rósfögur
ský
við roðann af komandi degi,
þar bíða þín, vinur minn, verk-
efni ný
og vonir, sem bregðast þjer eigi..
Haf þökk fyrir sjerhverja sam-
verustund,
hvern sólgeisla í einlægni þeg-
inn,
frá bjartsýnni trú þinni og
barnsglaðri lund,
slær bjarma á framtíðarveginn.
Grænlandsfarið Gertrud Rask
fór í gærmorgun áleiðis til Græn-
lands.
Stúlku vanlar
til inniverka austur á Rang-
árvelli frá 20. júlí eða 1.
á£Úst til 1. október. Gott
og Stefáni | kaup. Upplýsingar á Njáls-
'götu 108 frá kl. 9—1 f. m,.