Morgunblaðið - 13.08.1938, Side 5
liaugardagur 13. ágúst 1938.
MORGUNBLAÐIÐ
===== JPIöcgtœMaMd --------------------------------
Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk.
Ritstjórar: Jðn Kjartansson og Valtýr Stefánsson (ábyrgCarmatSur).
Auglýsingar: Árni Óla.
Ritstjðrn, auglýsingar og afgreiísla: Austurstrœti 8. — Slmi 1600.
Áskriftargjald: kr. 3,00 á mánuSi.
í lausasölu: 15 aura eintakiö — 25 aura meS Lesbðk.
ÁBYRGÐ ÁHEYRENDANNA!
Stjórnarblöðin hafa; í heila
viku verið að tönnlast á
ræðu þeirri, sem Knútur Arn-
grímsson hjelt á skemtisam-
iomu að Eiði mánudaginn 1.
ágúst síðastl. Morgunblaðið
hefir þegar lýst afstöðu Sjálf-
stæðisflokksins til þessarar
ræðu svo skýrt, að þess gerist
ekki frekar þörf. En stjórnar-
blöðin reyna að gera sjer mat
úr ræðunni til þess að sverta
verslunarstjettina og koma því
inn hjá mönnum, að í þessari
stjett sje mikill fjöldi manna,
sem aðhyllist ofbeldiskenningar
nazista.
Tilgangurinn með þessu er
^auðsær og í fullu samræmi við
undangengna baráttu stjórnar-
flokkanna. Við höfum sjeð í
stjórnarblöðunum að ,,íhaldið“
þrái „dauðann og allsleysið , ag jafnvel sjálf stjórnairblöðin
sinn eiginn dauða og allsleysi,. hafa stundum orðið að viður-
að geta reist gjaldþrota „út-
breiðslutæki Stalins“ frá dauð-
um.
’ Rógnum um verslunarstjett-
ina er til þess uppi haldið,
að reyna að gera hana
seka í augum almennings. í
skjóli þess almenningsálits, sem
reynt er að skapa um sekt
stjettarinnar, á svo að rjettlæta
það, að hún sje gerð „óalandi,
óferjandi og óráðandi öllum
bjargráðum“ eins og sekir skóg-
armenn til forna.
Ekkert sýnir betur manndóm
verslunarstjettarinnar en það,
að þrátt fyrir skipulagða rang-
sleitni, þrátt fyrir daglegan róg
og illmælgi, þrátt fyrir endur-
teknar ögranir, hefir verið
haldið á málum af hálfu versl
unarstjettarinnar svo hóflega,
Heimsókn bresku skát-
anna var þeim ánægjuleg
og viðtökurnar íslensk-
um skátum til sóma
;til Jþess að losna við valdhaf-
; ana. Við höfum nýlega heyrt
hvernig þessum rógi hefir skot-
ið upp, bæði í munni Jóns Ey-
þórssonar og Haralds Guð-
mundssonar. Þeir hafa báðir
dylgjað um, að SjálfstEéðismenn
vHdu að síldin brygðist til þess
að ríkisstjórnin kæmist í bobba.
í fyrrahaust sagði Alþýðublað-
ið: „íhaldið vill bera börnin
út“! Sín eigin börn, til þess að
börn andstæðinganna, væru
líka borin út!
>essi og þvílík málfærsla er
býsna lík og í einræðislöndun-
um. Þat eru andstæðingarnir
gerðir, að „fjandmönnum ríkis-
ins“, sekum mönnum, og í skjóli
þessarar „sektar“, eru þeir svo
sviftir eignum sínum, hneptir í
fangaherbúðir, eða gerðir höfð-
inu styttri.
Hjer eru að vísu engar fall-
< exir og engar fangaherbúðir.
En viðleitninni til að níða and-
stæðingana og níðast á þeim
hefir verið haldið uppi með full-
komnu skipulagi af valdhöfun-
um undanfarin ár.
Það er engin tilviljun, að eng-
in stjett hefir verið ofsótt eins
og verslunarstjettin. Henni hef-
ir verið kent um innflutninginn
til landsins, þótt allir viti, að
aílar ráðstafanir í þeim efnum
eru gerðar af sjerstakri stjórn-
skipaðri nefnd. Verslunarstjett-
inni hefir verið kent um hið háa
verðlag, þótt í öðru orðinu sje
gumað af því að „kaupfjelögin
ráði verðinu". Verslunarstjett-
inni hefir verið borið á brýn,
að hún heimti innflutning um-
fram gjaldgetu þjóðarinnar,
þótt fyrir liggi endurteknar yfir
lýsingar stj ettarinnar um það,
að hún krefjist þess eins að þeim
innflutningi, sem stjórnarvöldin
leyfa, sje úthlutað eftir sömu
reglum og tíðkast í öllum lýð-
frjálsum löndum í heiminum.
Hjer hefir innflutningurinn
verið tekinn úr höndum versl-
unarstjettarinnar, til þess t.
kenna.
Að þessu athuguðu er best,
að stjórnarblöðin geri sjer ljóst
að hin nýja rógsferð þeirra á
hendur verslunarstjettinni út af
ræðu Knúts Arngrímssonar get-
ur engann árangur borið. Knút-
ur Arngrímsson er utan verslun-
arstjettarinnar. Á þessari sam-
komu töluðu margir menn úr
verslunarstjettinni. Hvers vegna
vitna stjórnarblöðin ekki í orð
verslunarmannanna sjálfra, til
þess að finna ofbeldisásökunum
sínum stað?
Hjer var um skemtisamkomu
að ræða, ekki pólitískan fund.
Það þekkist víst ekki, að manni
sem flytur tækifærisræðu á
almennri skemtisamkomu sje
neitt sett fyrir um það, hvað
hann segir. Hann ræður því
sjálfur. En hjer er því haldið
fram, að ræðumaður hafi talað
á ábyrgð áheyrendanna. Þetta
cr svo mikil firra, að annað
eins hefir ekki sjest. Eiga t. d.
útvarpshlustendur að bera á-
byrgð á orðum Jóns Eyþórsson-
ar?
Á svo almennri samkomu,
sem hjer um ræðir, má full-
yrða, að verið hafi menn úr
öllum stjórnmálaflokkum. Vill
Alþýðublaðið halda því fram,
að Knútur Arngrímsson hafi
talað „á ábyrgð“ sósíalistanna
sem þarna voru? Vill Tímadag-
blaðið halda því fram, að hann
hafi talað á ábyrgð Framsókn-
ermannanna, sem sóttu sam-
komuna?
Knútur Arngrímsson talaði
þarna auðvitað á eigin ábyrgð
og öll viðleitni til þess að koma
þeirri ábyrgð á áheyrendurna,
er svo augljós vitleysa, að það
verður bara hlegið að stjórnar-
blöðunum ef þau halda áfram
þessum fráleita vaðli sínum.
Með fjölmörgu móti verð
um við íslendingar
varir við það á síðustu tím-
um, að fjarlævðin milli ís-
lands og’ annara landa er
eins og að styttast smátt og
smátt í óeiginlegri merkingu.
Þrátt fyrir mikla og eðli-
lega fáfræði almennings um
ísland, eru það fleiri og; fleiri
sem „taka okkar land með í
reikning;inn“.
Þegar íslendingar taka þátt í
alþjóðafjelagsskap ýmsum, þá
stuðlar sú þátttaka vitanlega að
því að fjelagsmenn þeirra um
gervallan heim fá einhverja vit-
neskju um tilveru okkar.
Skátafjelagsskapurinn, sem eins
og kunnugt er, nær um gervallan
heim, er einn þeirra. En þó fs-
lendingar hafi nú í aldarfjórð-
ung tekið þátt í fjelagsskap þess-
um, þá var okkur það óneitanlega
nokkurt undrunarefni, að hinn
háaldraði skátaliöfðingi skyldi
!eggja leið sína til íslands, er
hann í 3. sinn efnir til mikillar
kynnisfarar fyrir skátaliðsfor-
ingja um Evrópu.
Tvær slílcar ferðir, sem þessi
með farþegaskipinu Ordnna hafa
áður verið farnar, sú fyrsta til
Miðjarðarhafslandanna en önnur
til Eystra-saltslanda. Þessi þriðja
ferð hófst frá Liverpiol á mánu-
daginn var, og beint hingað til
Reykjavíkur. Síðau lijelt skipið
áleiðis til Noregs, Danmerkur og
Niðurlanda.
ins á götunum utan um Austur-
völl. 27 voru stórir bílar, er
taka 18—22 farþega. Þannig
var raðað í bílana, a^ a. m. k.
16 útlendingar voru í hverjum,
og tveir íslenskir skátar, er sjer-
staklega voru valdir til þess að
leiðbeina aðkomumönnum. En í
fremsta vagninum ók frú Baden
Powell, dóttir hennar, fulltrúi
um Baden Powell Sir Percy Ewerett
og skátahöfðingi fslands, dr.
Helgi Tómasson.
Bílsöngur.
f bílnum, þar sem frjettarit-
ari Morgunblaðsins var, voru
enskir kvenskátaliðsforingjar.
En 4 ísl. skátastúlkur sátu á aft-
asta bekk. Vorum við ekki fyr
komin út úr bænum en þær
undir kílómetra af vegum eins
og fjalagólf.
Tilgangurinn méð ferðinni,
sögðu hinar bresku konur vera
þann, að kynnast fslandi eitt-
hvað og sjerstaklega íslenskum
skátum. Var mjög ánægjulegt
að sjá það í þessari ferð, hve
íslensku skátarnir bæði þeir
yngri og þá einkum þeir full-
orðnu sómdu sjer að öllu leyti
vel, hve alúðlegir þeir voru við
gesti sína, umhyggjusamir,
hjálpsamir, og hve mannaðir
þeir eru yfirleitt í allri fram-
komu.
Og enn eitt.
Þegar maður virti fyrir sjer
þetta margmenni, hina bresku
gesti, og hinn íslenska æsku-
lýð, sem með þeim var, þá var
hófu glaðværan skátasöng. Þær eins og maður sæi fyrir sjer,
höfðu söngbók með sjer. Og,betur en oft endmaær, hve
Umræðuefnið í dag:
Álit sænska verkfræSings-
ins á Iiitaveitunni.
Skátahöfðinginn.
Alt fram til síðustu daga var
talið að skátahöfðinginn, Baden
Powell, gæti ekki, heilsu sinnar
vegna, tekið þátt í þessari för.
En svo hress var hann dagan áð-
ur en skipið lagði af stað, að hann
áræddi að fara með.
En þessi ákvörðun liins 81 árs
gamla forystumanns hefir verið
gerð meira af vilja en mætti, því
á leiðinni hingað til lands gat
hann enga ferlivist haft um skip-
ið, svo liinn fjölmenni hópur á-
hugasamra liðsmanna hans, sem
var með skipinu, hafði ekki fengið
svo mikið sem tækifæri td að sjá
hann á leiðinni hingað. Og dag
inn áður en hingað kom liafði
hann fengið lijartaverk svo mik-
inn, að hann þoldi sig lítið að
hreyfa. Enda er sýnilegt af fyrir-
spurnum sem hingað komu um
líðan hans, að velunnarar hans
út um heim, sem hest þekkja til
um heilsu hans, óttast, að hann
eigi skamt eftir ólifað.
í þessari ferð voru mestmegnis
enskir, skoskir og írskir skátar
og mikill meirihluti kvenskátar.
En þó voru þarna allmargir þátt-
takendur frá öðrum þjóðum, svo
sem frá: Frakklandi, Sviss, Nor
egi, Grikklandi, Suður Afríku og
Suður Ameríku.
Hópferðin.
Það var fólk á öllum aldri,
mótað af mismunandi lífskjör-
um, sem steig hjer á land á
fimtudaginn úr farþegaskipinu
Orduna og flyktist utan um
hina 29 bíla er biðu ferðafólks-
þegar komið var upp að Geit-
hálsi, var kunningsskapur
þeirra við hina ensku kven-
skáta orðinn það mikill, að þær
ensku tóku íslensku söng-
bækurnar og sungu með á ís-
lensku á stundum. Einkennilegt
er að sjá hvernig sterkur fje-
lagsskapur með sameiginlegar
hugsjónir og stefnumið getur
auðveldlega brúað bilið milli al-
ókunnugra og hinar ungu reyk-
vísku stúlkur áttu sýnilega
meira sameiginlegt með hinum
hinum erl. fjelagssystrum en
samskonar einkennisbúning.
Fjelagsskapurinn skapaði
strax andrúmsloft kunnings-
skaparins. En þegar kom-
ið var upp á Sandskeið,
fóru ensku skátarnir að
syngja sína söngva, sem reynd-
ist að vera margir og glaðvær
sumir alllíkir að efni og
ír
formi hinum íslensku svonefndu
bílsöngvum. Þær voru auðsjá
anlega vanar að syngja í glöð-
um hóp. Því þær sem höfðu
fengið fingraför margra ára í
svip sinn, urðu ungar í annað
únn að kalla við sönginn. Þeg-
ar kom austur á Kambabrún
var stigið út úr tnlunum stund-
arkorn, og útsýnið virt fyrir
sjer, sem að vísu var ekki upp
á það ákjósanlegasta. En þá var
gripið tækifærið og tekinn
fjöldi mynda, þar sem íslensk-
ir og breskir kvenskátar stóðn
í hópum hlið við hlið, svo mynd-
ir þessar yrðu í framtíðinni tal-
andi tákn um samband og sam-
úð þessara fjelagssystra.
KynnisferÖ.
Á milli þess sem sungið var,
spurðu gestirnir um sitt hvað er
umhverfið gaf tilefni til, á milli
þess sem kom hljóð úr horni er
bíllinn hossaðist óvenjulega
mikið, því víðast eru bílvegir
sljettari en hjer. En eðlileg
skýring var þá á því gefin, að
við íslendingar hefðum ekki á
fám árum gert hundruð og þús
þjóð okkar er ung og uppvax-
andi, við hliðina á stórþjóðinni,
sem hefir fyrir öldum síðan
fengið sín lífsform, ákveðna
svip og látbragð. En fái lífs-
skoðun og þróttur sá, sem lýsir
sjer í framkomu skátanna okk-
ar að njóta sín, þá þurfum við
engu að kvíða um framtíð þjóð-
ar vorrar, að því er snertir hina
innri þróun og vaxtarskilyrði.
Við Gullfoss.
Eftir 31/0 klst. akstur var
komið austur að Gullfossi. Sól-
skin hafði verið mikinn hluta
leiðarinnar frá Kömbum, og
fjallasýn hin besta, en yfir lág-
lendinu skiftist á skin og skugg-
ar með þeim hitatilbrigðum,
sem sunnlenskur sumardagur á
fegurst.
Þegar komið var að Gullfossi
dreifðist mannfjöldinn þar um
hvammana, og virti fyrir sjer
fossinn og gljúfrin, en ýmsir
fengu sjev hressingu í veitinga -
skálanum.
Það drógst í tímann að kom-
ast af stað, svo bílarnir kom-
ust ekki að Geysi fyrri en kl.
að ganga sex, og sex bílar ekki
fyr en alllöngu síðar, vegna
þess að bíll einn stöðvaðist
tundarkorn á veginum frá Gull-
foss og tepti bílaumferðina.
Sápa hafði verið sett í Geysi
á 5. tímanum. Sólskinslaust var
og andvari af suðvestri. Hita-
stig í hvernum heldur lágt, og
því talið fremur dauflegt um
það, hvort rætast myndu von-
ir manna um gos.
Hópurinn skiftist.
Það þótti teflt á fremsta
hlunn, að dagur entist til þess
að fara á Þingvöll, með því að
fara frá Geysi kl. 6. En nú var
úr vöndu að ráða fyrir þetta
fólk, sem átti einn dag til að
kynnast íslandi. Sumir vildu
fyi’ir hvern mun komast á Þing-
völl, og þótti vált að treysta
FBAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.