Morgunblaðið - 03.09.1938, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 03.09.1938, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 3. sept. 1938. 20.000 Gyðingar reknir f rá Ifalíu „Miðaidaaðferðir Mussolinis" Talið er að alt að 20 bús- uud Gyðingar verði að taka sig upp frá Ítalíu, sam- kvæmt tilskipun Mussolinis um að Gyðingar, sem sest hafa að í Ítalíu síðan 1919, verði að hafa sig á burt inn- an séx mánaða. Sumar fregnir giska á, að hjer sje um alt að 80.000 Gyðinga að ræða, skv. Lund- únaútvarpin FÚ. Samkvæmt einu Rómaborgar- blaðanna í morgun, er talið að aðeins frá Milano verði 5000 Gyðingar að fara úr landi. Þessi ráðstöfun Mussolini er harðlega fordæmd í breskum blö'ðum. — ,,The Times“ segir að hjer sje beitt miðalda- aðferðum og segir ,,að timans hjól hafi verið fært aftur ó bak“. NÝJAR TIL- SKIPANIR London í gær'F.Ú. Italska stjórnin gerði nýjar sam- þyktir andvígar Gyðingum í morgun. Meðal annars var ákveðið að flæma Gyðínga frá öllum skólum, sem ítalska ríkið stendur að. Er álitið að 1500 kennarar verði sviftir atvinnu samkv. hinum nýju fyrirmælum og 8000 böm skólavist. Meðal þeirra, sem falla uhdir þessi lög, eru margir heimskunnir vísinda- menn. Stórráð fascista hefir verið boðað á fund 1. okt til þess að ákveða stöðu Gyðinga í ítalska ríkinu. Er óttast að nýjar ofsóknarráðstaf- amr verði þá gerðar á heridur Gyðing- um. Ottast að aðstaða Frakkalveikist vegna nýrrar verkfallsóidu London í gær. FÚ. Ný verkfallsalda út af launa deilum er ai$ rísa í Frakk- landi. Vekur það nokkurn kvíða vegna hins alvarlega ástands, sem nú ríkir í Mið-Evrópu. Horfurnar eru all-óvænlegar um að takast muni að koma 1 veg fyrir, að verkföllin breiðist út. Það tókst þó að koma í veg fyrir, að víðtækt verkfall í kolanámum bryt- ist út í dag, og var það fyrir röggsam- lega íhlutun Daladiers, að ekki varð af verkfallinu. Sámkomulag náðist á þeim grundvelli, að vinnulaun hækka uffl 6% og að kolaframleiðslan verði aukin um 2 miljónir smálesta þar til í marsmánuði nasstkomandi. 14 þúsund verkamenn í vefnaðar- verksmiðjunum í Sorame, hafa hafið verkfall. Franska ríkisstjórnin kom saman á fund árdegis í morgun og var Lebrun ríkisforseti í forsæti, Fundurinn stóð' í hálfa þriðju klukkustund og var um- ræðuefnið horfur í alþjóðamálum. Henlein á heimleið: Samn- ingar halda Tryggvi Sveinbjörnsson. Dómarum leikrit Tryggva Svein- bjðrnssonar Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. Tryggvi Sveinbjörnsson skáld, höfundur leikritsins ,,Den lille Verden“, var af áheyrend- um kallaður fram á leiksviðið að leikslokum í Konunglega leik húsinu á fimtudag'skvöld, en leikhúsið endurómaði af fagn- aðarlátum. Hvert sæti var skip að í húsinu. Leikritagagnrýnandi Berlinga- tíðinda Svend Borbjerg skrifar um leikritið: Það hefir verið venja, að Konunglega leikhúsið byrjaði leikárið með lágfleygum leikrit- um úr daglega lífinú. J) Leikrit Tryggva Sveinbjörns- sonar hefir meiri tiifinningar og dramatiska viðburði en leikrit það eftir Inger Benzon, er leik- árið byrjaði með í fyiTa. Það er djúp meining í samtölum leiksins. Lýsingin á lífi manna, eins og hún er í fyrsta þætti, er góð, samtölin 'eðlileg og bera vótt um, að höfundúrinn er mik- ill mannþekkjári.Höfundur flyt- ur ýms lífssannindi afdráttar- laust, en með skemtilegum og viðfeldnum hætti. Aðrir blaðadómar eru lakari. í Politiken segir, að leikárið sje látið byrja óheppilega. — Leikritið sje ekki ómerkilegt, fjörug samtöl, og viðburðir sjeu þar, sem sjeu vel fallnir til á- hrifamikils skemtiieiks. En ó- samræmi sje í hinni dramatisku bygging leikritsins, og sje skap- gerð ieíkendanna þannig, að menn geti ekki fallist á, að hún sje eðiileg. Dómur National- tidende fer í svipaða átt. TJÓN JAPANA. Oslo 2. sept. Japanska flotamáiaráðuneytið tilkynnir, að ein af flugvjel- um japanska flotans'hafi hrap- að til jarðar við Anking í Kína og Kato vara-aðmíáll og þrír aðrir háttsettir flotaforingjar farist. NRP—FB. „Styrjaldir— hræðileg mistök" — segir Iltller Frá frjet Uyitara vorum. Khöfn í gær. í s&mtali, sem Hitler hefir átt við frjettáritara franska bla'ðsins *,Le Joumal“ minnist hann m. a. á Tjekkóslóvak- íu og segir að Þj'óðVerjar geti ekki**lokað augunum fyrir moldvörpustarfi bolsjevikka, sem eigi sjer stað þar. i. 4 tÚJ' * 'ijt ÞJÖÐVERJAR FRAKKAR OG London í gær. FÚ. Hann segir um Frakka og 'Þjóðverja, að þrátt fyrir erf- rðleika í sambúð þeirra, væri r-^átW*léikurinn sá, að þeir væru bræður og bæru gagn- kvæma aðdáun í brjósti. Hvátti Hitler mjög til auk- innar viðskiftalegrar sam- vinnu þjóða í milli og ræðir um hinn nýja anda samvinn- unnar, sem þurfi að verða ríkjandi, til þess að erfiði þjóðanna mætti koma að sem mestum notum. Styrjaldir talaði hahn um sem hræðileg mistök. „PARADÍS“ GARÐ- YRK.ÍUFJELAGSINS. Eftir að ’hai'd síkoðað gárð- yrkjusýningh Hin’sr’isl. gárð- yrkjufjeÍagS í Markaðsská lanum kæmi mjer 'eftki a óvart þó húú ætti eftir áð vehðá éift aðal tím- ræðuéfni bæjai%ítá næst#f 1 dágáí Sýning þessi sannfærir okkur ekki aðeius um hvað hægt er að rækta lijetí á lamli af grffinmeti. altiíiinii) 'og skraútjurturn, hún ber þess eiimig glöggan vott, á hve^tg meniuugarstig garðyrkja vor. að lcymast.. Það £e,r að verða^j,^ínt‘‘ , að vera garðyrkjn- maður. Það er auðsjeð á sýningu þfss ari, að þeir menii, sem að henni standa, hafa lagt á sig mikið erf íð'i'^tíg'úið þeir hafa verið starfi síiiu 'váxniv. Gátíðyrkjusýningumii er prýði lega. fyrir komið; þó má en til vill eitthvað að henni finna, sje vel leitað. Til dæmis býst jeg við, að flestir (og þá einkum ktíeiiþjóð' inj hefði heídur kosið að nafri- Spjáld Váéri' við hverja tegund, a. m. ki b’íórfiánná. Ur þessu má bæta ennþá. Einnig vantar tilfinnan- legá of margar grænmetistegund ir; gat jeg hvergi komið auga á gulrófur, grænkál . o. fl. kálteg- undir. Salat og .spinat mun etírn- ig hafa vantað. Jeg er auk þess dálítið hissa á því, að ekki skuli vera seldir að- göngumiðar, er gílda fyrir allan sýningartímann, þannig að menn geti komið þegar þeir viija. Annars á 1 sýningin fyililega skilið að ’lienni sje gaumur gef inn og það mun engari iðra þess að hafa komið í þessa „Paradís“ garðyrkjufjelagsins. Stefán Þorsteinsson, áfram eftir helgina FÖSTUDAGSKV ÖLD. HENLEIN, foringi Sudeten-Þjóðverja, er lagður af stað heimleiðis frá Berchtesgaden til Prag, eftir að hafa rætt við Hitler í nokkrar klukkustundir í morgun. Gekk Henlein á fund Hitlers klukkan IV/2 '1 morgun, borðaði með honum árdegisverð og hjelt heim- leiðis laust fyrir klukkan þrjú. Engir þýskir stjórn- málamenn voru viðstaddir viðræður þeirra, nema von Ribbentrop, utanríkismálaráðherra. í hinni opinberu tilkynningu, sem gefin var út að fundin- um loknum, segir ekkert annað, en að Henlein hafi gef- ið Hitler skýrslu um viðræður Sudeten-Þjóðverja og stjórnarinnar í Prag, og að báðir hafi verið fullkom- lega sammála. I London er opinberlega látið í Ijós, að Henlein hafi farið á fund Hitlers að undirlagi Runcimans lávarðar, tií þess að hvetja hann til þess að samþykkja kantónu- tillögur tjekknesku stjórnarinnar. Er fullyrt (skV. Lundúnafregn FÚ), að Runciman hafi sannfærst um að Henlein hafi einlægan áhuga á því, að deilan verði leyst friðsamlega. í fylgd með Heniein þegar hann kom til Berchtesgaden var að eins aðstoðarmaður hans (Skv. FÚ), og dvöldu þeir I gisti- húsi einu, en ekki í bústað Hitlers. Skömmu eftir komu Hen- leins, til gistihússins, fekk hann boð um það, að heimsækja Hitler í bústað hans. En þó er fullyrt, að Henlein hafi ekki tekið þátt í ráðstefhu þeirri, er-þar Var haldín í gærkvöldi, að viðstöddum auk Hitler, Göring, Göbbels og Hess. Þýsk blöð skýra öll á einn veg frá viðræðunum í Berchtesgaden, og segja að þær geti ekki haft neina úrslitaþýðingu, heldur sje h.jer aðeins um að ræða éinn lið i samningtím þeim, sem fara fram í Prag. Fara þau hörðum orðum um það, sém þau kalla áróður franskra og breskra 1 Ablaða fyrir því, að flytja þungamiðju atburðarásarinnar til Berchtesgadén,,!ti,l þess að geta gert Þjóðverja ábyrga fyrir því, er á $ftir,kann að fara. Þungamiðjan er auðvitað .í Prag, þar sem samnþi^- arnir fara fram, segja þau. Sama óvissa ríkir í dag og undanfarna daga, þar sem ekícért er vitað hvað þeim Hitler og Henlein fór á milli. I Ptíág er litið á það, sem góðs vita, að Benes forseti tilkynti siðdegis í dag,' eftir að hann hafði rætt ítariega við tvo fulltrúa Sudetenn Þjóðverja, að safnningar yrðu látnir falia niður í bili, en myndu verða teknir upp aftur á mánudaginn. Lundúnaút- varpið skýrir frá því (skv. FÚ), að Kundt hafi skýrt forset-1 anum nákvæmlega frá fundi þeim, sem ieiðtogar Sudeten- Þjóðverja hjeldu í gær, til þess að ræða síðustu tillögur stjórn- arinnar. Það hefir vakið mikla athygli, að voh Ribbentrop utanríkismála-1 ráðherra, flaug til Berlín, strax eftir fundinn í Berchtesgad- en, en áður hafði verið gefið í skyn, að hann myndi dvelja1 um kyrt í nokkra daga. Hitler verður um kyrt á sveitaheimili sínu, þar til hann fer á flokksþing nazista í Núrnberg á mánudaginn. Nokkurs ótta hefir gætt í Prag, við það að Hitler ætlaði að láta til skarar skríða áður en flokksþingið í Núrnberg hefst. í því sambandi hefir verið rætt um að Hitler ætlaði enn einu sinni ,,að koma heiminum á óvart á laugardegi“. Þessi ótti virðist þó ástæðulaus. ÁRÓÐUR GEGN TJEKKUM Nokkurji ugg hefir það þó vakið, aó því eT „Paily Te!egraph“ skýrir frá, hafa hafið aftur eftir sutt hlje ákafa h.ríð að Tjekkum. Segja þau að kom- múnistar og Tjekkar beiti Sudeten- Þjóðverja ofbeldi og að stjórtíin í I’rag sje þess ekki megnug að halda uppi lögum og reglu. Svipaðar ákærur komu fram á hendur dr. Schussnigg, áður en Austurríki var sameinað Þýska- landi. í dag hefir þýska frjettastofan getað komist yfir nýjan árekstur, sem hún kallar, á landamærunum. Segir hún að skotið hafi verið úr launsátri á þýskan tolleftirlitsmann. „STRÍÐ UNDIRBÚIГ Parísarblaðið „Journal“ skýrir frá þvi, að miklir herflutningar og her- gagriaflútningar fari nú fram í Þýska- FRAMH. Á SJÖUNDU SIÐU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.