Morgunblaðið - 10.09.1938, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.09.1938, Blaðsíða 1
yiknblaC: ísafold. 25. árg-., 209. tbl. — Laugardaginn 10. september 1938. ísafoldarprentsmiðja h.f. Að nofa „Alafoss-M-fftt - er batnandi - liðan! ALLIR hugsa fyrst um heilsu sína og þess vegna er nauðsynlegt að kaupa föt og fataefni þar sem það er best og ódýrast. Nýtt fataefni í karlmannaföt og drengjaföt komið. — Verslið við Afgr. ÁLAFOSS, Þingholtsstræti 2. GAMLA Blö Mille, Marie og jeg. Fyrirtaks gamanmynd og skemti- leg, tekin af Nordisk Fiim Kom- pagni í Katipmannahöfn. Aðalhlutverkin þrjú leikur hin góðkunna leikkona: Margtieríte Víby. Ennfremur leika: Sonja Steincke, Erica Voigt, Aage Pönss, Sig. Langberg o. fl. Þetta er sú lang besta mynd, sem Danir hafa búið til yfir lengri tíma, og alstaðar verði tekið vel. Aukamynd: Heimsókn krónprinshjónanna til ísiands. Dansleikur í Valhöll á Þingvöllum i kvöld. I Kensla í ensku, þýsku, dönsku og frönsku hefst þ. 15. sept. 1938. HARRY VILLEMSEN. Sími 3145. NÝJA BÍÓ HEIÐA. Ljómandi falleg amerísk kvikmynd frá FOX, gerð eftir hinni heimsfrægu sögu með sama nafni, eftir Johanne Spjrri. Aðalhlutverkið, Heiðu, leikur undrabamið: Asamt Jean Hersholt, Mady Christians o. fl. Sagan um Heiðu hefir hlot- ið hjer miklar vinsældir í þýðingu frú Laufeyar Vil- hjálmsdóttur. — Kvikmynd- in af Heiðu er ein af hin- um sjerstaklega fögru og skemtilegu myndum, sem fólk á öllum aldri hefir unun af að sjá, og mun minnast lengi sem bestu skemtunar. JARÐEPLI lll sölu. Oeildv. Garðars Gislasonaiv Skemtiklúbburinn „Virginia“. I. Dansleikurinn hefst í kvöld kl. 10 í Oddfellow. — Tvær hljómsveitir spila. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 4 í Odd- fellow. Pantanir sækist fyrir kl. 9. Dansleikur. Danskiúbhurinn „Kátir voru karlar“ heldur dansleik í K. R.-húsinu í kvöld kl. 10. Aðgangur kr. 2.00. Aðgöngumiðar seldir í K. R.-húsinu eítir kl. 8. \ 8 bestu harmonikuleikarar bæjarins spila. STJÓRNIN. Dansleikur verður haldinn í Iðnó í kvöld. Hefst kl. 10. — Að- göngumiðar á kr. 2.00 fást í Iðnó frá kl. 6. Sími 3191. — Hljómsveit Blue Boys. — Húsinu lokað klukkan ll1/_>. Dansleikur verður haldinn í Hótel Birninum í Hafnarfirði í kvöld klukkan 10. Hin velþekta Bernburgshljómsveit spilar. Chrysler bifreið 6 manna, í ágætu standi, er af sjerstökum ástæðum til sölu mjög ódýrt. Uppl. í síma 2853, eftir kl. 6 í 4951. jS^értu L tólsi. hós ocj þur, l)tj_gbu cu) þsssu .stfiji.-. ]ðl£Ínba\/s mftvúþol- tvjóslsykur p: bísia ráb vib ko/rt. O0000000<x>000000ö<: = Pfanokensla Beddar. Húsgagnaverslun Kristjáns Siggeirssonar. Byrja kenslu 15. september. Kristrún Benediktsson, Mímisveg 4. OOOOOOOOOOOOOOOOOO 3 Framköllun. Kopiering. Stækkanir. I $ Húi. f «*« ? 'i | T T T T T T T X Lítið gott hús óskast til kaups. Útborgun 4—5 þús. Tilboð, merkt „Hús“, send- •*• ist afgreiðslu Mbl. fyrir *!* 12. þ. m. £ t muimimiiiiiiniimiiimmiitiimiiiiiimimimimiiimiimi.. iiimmitiiiminimmiimiiiumiimMmmmnmimnuiiimurs Hús Húsnæði. Tvö til þrjú herbergi og eld- hvis vantar frá 1. október fyr_ ir roskin hjón barnlaus. Skil- vís greiðsla. Senija ber við Sigurð Krístjánsson, Vonarstræti 2. Sími 4020. s til sölu á Lambastaðatúni. = § Tvær hæðir. Lítil útborg- 1 un. Uppl. í síma 2926. * T T I i EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI — ÞÁ HVER? i Y V I t •:• •> t t t •:• I t X .:“X"XX">X“XX"K"X“»X“X">.w.:“: V T T I t T T Húsnæði. Maður í fastri stöðu óskar eftir 2 herbergjum og eld- húsi 1. okt. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 4924. 3IIIII1IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII Torgsala við Hótel Heklu í dag: Grænmeti og blóm. Góðar gulrófur 30 aura búnttð. f t f % «*♦ t I * * X Malaða Hrafntinnu. Kvarfs og Silfurberg selur EGILL ÁRNASON. Sími 4310. f t •:-:-x->*:-s-:-:“:*.:-:-:-X“X-:->.>.>.:-x~:-:~: •x-x-i-x-x-x-x-x-x-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.