Morgunblaðið - 18.09.1938, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.09.1938, Blaðsíða 1
Fyrsta verulega hlutaveltan er stórkost- legasta og besta hlutavelta ársins. i í i i l ifc 1 dag kl. 5 hefst hlutavelta Knattspyrnufjelags Reykjavíkur í K. R.-húsinu. Skuluhjer tilfærðir nokkrir stórir drættir, svo sem: Rafmagns- eldavjel, farseðill til Kaupmannahafnar, matarforði til vetrarins, 600 krónur í peningum, farseðill til Akureyrar, bílferð til Gullfoss og Geysis. Ennfremur mikið af vefnaðarvörum og fatnaði, kolum, fiski. Allskonar búsáhöld, silfurmunir, brauðvörur, bílferðir, leirvörur, steinolía, skófatnaður, smjörlíki, öl, gos- drykkir og kynstrin öll af öðrum nauðsynja- og nýlenduvörum, sem of langt er upp að telja. Farseðill til Kaupmannahafnar. Matarforði til vetrarms. Skiðaskor besta tegund Rafmagnseldavjel. \ I Farseðill til Akureyrar. Engin núKI. Drúitur 50 aura. Tit! KRONUH kRONUR Værðarvoð frá Gefjun. HappdræKi. Inngangur 50 aura. 600 krónur í peningum Músík alt kvöldið. Hlje milli kl. 7—8 4 Lfltið í skeflnflflfliiglifigganii h) á Haraldi KnaHspyrnuljelag Reykfavíkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.