Morgunblaðið - 23.10.1938, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.10.1938, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 23. okt. 1938. EADION gerir meira en hreinsa ytraborðið. RADION er hvortveggja í senn, sápa og súrefni, og þessvegna þrengist löCrið í gegnxun vefnað- inn og ryður dhreinindunum alveg í burtu. Þannig hlýtur RADION að gera þvottinn hreinni og hvítari, og einmitt sökum þess að það verkar svo hóglega, er óhætt að nota það til þvotta á fíngerðustu flíkum, því að RADION löðrið hreinsar hvort sem notað er volgt eða kalt vatn. SS-RAD 45/0-50 LEVER BROTHERS, PORT SONLIGHT, LIMITED, ENGLAND. o WictoriA BAUNIR aðeins nokkrir 50 kg. sk. óseldir. H. Benediktsson & Co. o Ný kenslubók í reikningi: Dæmasafn fyrir Alþýðu- og gagnfræðaskóla. Safnað hafa og samið GUÐM. ARNLAUGSSON og ÞORST. EGILSON. Verð kr. 3.00. — Fæst hjá bóksölum. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. O Umbúðapappír, 20, 40 og 57 cm. rúllur fyrirliggjandi. Eggert Kristfáasson & €o. Sími ím. Dœtur Reykfarikur I-III eru tilvaldar til fermingar- og tækifærisgjafa handa ung- um stúlkum. Fást hjá öllum bóksölum. | hafið harðar og sprungnar 1 hendur, reynið þá AMANTI 1HONEY-JELLYI j FÆST ALSTAÐAR. f Lækjargötu 2. Sími 3236. Halldór Ólafsson iöggiltur rafvirlcjaméittari J> i n g h o 11 s s tr ® ,ti 3 Sími 4775 Viðgerðárvérkstsði ’ !Ö fyrir rafmagnsvélar og rafmagnstæki . =7f—Raflagnír aliskonar ■ =■ ' í.-'; / ■' ■. _ ' -V. : . ' y ■ ., ijiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniilji | Ólafur Þorgrímsson | lögfræðingur. 1 Viðtalstími; 10—12 og 3—5. § I Austurstræti 14. Sími 5332. § | Málflutningur. Fasteignakaup | § Verðbrjefakaup. Skipakaup. 1 Samningagerðir. jniiiiiiiiiniiiiiiiiiniiinniiiiiiiinmnHiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiil SíiBI raftækja K ^ VIDGERDIR VANDADAR-ÓDÝRAR SÆKJIIM & SENDUM RAPTgKJAVERHUN - RAPVIRKJl/N - V10GEft0AJTÓTA Blandað HænsafóOur í sekkjum og lausri vigt. vmn Laugaveg 1. Fjölnisveg 2. Útlærð hárgreiðslukona óskast á hárgreiðslustofuna í Hafnarstræti 11. Kristín Ingimundardóttftr Sími 5194. Kjöt! Kjöt! Kjöt! Seljum afbragðs dilkakjöt í 1/1 og 1/2 tunnum. H.f. Hreinin Barónsstíg 2. Símar 3444 og 4325. Sklðafjelag Reykjavfkur. Aðalfundur fjelagsins verður haldinn n.k. miðviku- dag þann 26. október kl. 8V2 e. h- í Oddfellowhúsinu niðri. Dagskrá samkvæmt fjelagslögum. STJÓRNIN. Drengjaföt. Fyrir lok þessa mánaðar opnum vjer drengjafata- deild í sambandi við saumastofu GEFJUNAR í Aðalstræti. Þar verða saumuð föt á drengi eftir máli, úr hinum smekklegu og ódýru Gefjunardúk- um. Saumaskapur og tillegg verður mun ódýrari, en hingað til hefir þekst hjer í borginni. Tekið á móti pöntunum í útsölu GEFJUNAR í Að- alstræti. Sími 2838. Samband ísl, samvinnuffelaga. Spaðsaltað dilkakjöt úr mörgum bestu sauðfjárhjeruðum landsins, í 1/1, 1/2 og 1/4 tunnum, til sölu hjá Kristján O. Skagfjörð, Sími 3647.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.