Morgunblaðið - 23.10.1938, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.10.1938, Blaðsíða 6
6 Sunnudagur 23. okt. 1938. MORGUNBLAÐIÐ UGAÐ hvílist leð gleraugum frá THIELE Aðalfundur fjelagsins verður haldinn í Odd- fellow uppi í dag kl. 4. Venjuleg •Calfundarstörf. STJÓRNIN. *<><><><><><><><><><><><><><><><><> Þriggja herbergja íbúð : óskast nú þegar. Skilvís greiðsla. — Upplýsingar í Sítna 5387. Sauma kvenfatnað, aðallega samkvæmiskjóla. Vönduð vinna. Sara Finnbogadóttir, Bergstaðastræti 14. ORRI: Málverkasýning Þor valds Skúlasonar ^ t«t t*t («, t*t 4», | | jÉSöS I i V 4% I .*. Reynið þessi ódýru en ágætu blöð. Pást í heildsölu hjá: | | JÓNI HEIÐBERG, I MaxDörner So ti n 6 e N Laufásveg 2 A. xiURtnmssíiiím Pjetur Magnússon. Einar B. Guðm.undsson. Guðíaugur Þorláksson. Símar 3602, 3202, 2002. Austursíræti ‘l. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5- Ennþáseljumvið Matardiska dj. og gr. 0.50 Bollapör (ekki japönsk) 0.65 Desertdiska xnargar teg. 0.35 Sykursett 2 teg. 1.50 Ávaxtaskálar litlar 0.35 Áy&xtasett 6 œanna 4.50 Vínsett 6 manna 6.50 Mjólkursett 6 manna 8.50 Ölsett 6 m. hálfkristall 12.50 Vatnsglös þykk 0.45 Matskeiðar og gaffla 0.35 Teskeiðar 0.15 Tveggja turna silfurplett í miklu úrvali. K. Einarsson fc Bjömsson Bankastræti 11. Best að auglýsa í Morgunblaðinu. T slensk málaralist er ekki göm ul, en á samt all merki- lega sögu. iíins og menn geta með góðum ?ökum dáð það, sem okkar elstu og næst elstu málarar hafa afrekað, í landi þar sem fyrir þrem tugum ára var engin málaralist til, þá geta menn engu síður virt þá yngstu, sem ryðja nýjar leiðir og gera listina fjölbreyttari. Einn af þeim fremstu er Þorvaldur Skúlason. Hann sýnir nú 20 ol- íumálverk svo og vatnslita- myndir og teikningar. Þorvald- ur og kona hans Astrid Skúla- son hafa dvalið hjer á landi síð- an í júlí í sumar, en þá komu þau frá París og Italíu. Þroskaferill Þorvaldar Skúla- sonar, sem málara er harla merkilegur. Ýmsir þóttust sjá af hans fyrstu myndum að hann væri gæddur góðum listrænum hæfileikum. Það hefir ekki brugðist; hann hefir stöðugt vaxið og þroskað sjálfan sig með alvarlegri leit til fullkomn- qnar. Þorvaldur byrjaði ungur að mála hjer heima og var þá tengdur sínu heimkynni og þeirri list sem hann sá hjer. Síðar stundaði hann nám í Osló og París og kyntist þá hinni nýju, evrópisku list betur, en hægt var að gera hjer heima. Eftir það dvaldi hann nokkur ár hjer heima og málaði þá með al annars margar fallegar myndir hjer frá Höfninni og Portrett af ungum manni, sem safnið í Gautaborg keypti á íslensku sýningunni í Svíþjóð 1932. Af þessum myndum mátti glögglega sjá að hann var að skapa sjer sitt eigíð form og sinn eigin litstiga. Síðan þetta var hefir hann dvalið erlendis og starfað mikið en fæst af því hefir sjest hjer fyr en þessi sýn- ing nú, sem Iíka er það merkh II mynd er heil veröld af fegurð ljóss, skugga og lita. Lita og Ijóss, sem við könnumst vel við hjer frá höfninni með :itsterk skip á gráum grunni, og ein hlið af íslenskri fegurð, sem á engu síður rjett á sjer en fjöll- in, fossar og jöklar, sem hafa svo mikið verið máluð hjer. Á sýningunni efu nokkur fleiri verk með viðfangsefnum frá höfninni. Nr. 5 Höfnin, er einn- ig sjerlega fögur mynd með hinar sterku, rísandi línur, svo og nr. 6, „Þrjú skip“ í gráum littónum. Þorvaldur er einnig ágætur „figúrumálari", sem einna gleggst kemur fram í myndinni nr. 2, sem hann kallar „Tvær konur“. Yfir konunum hvílir „Plastisk“ ró. Myndin er prent- uð í Lesbókinni í dag. Hinar tvær konur sitja andspænis hvor annari og snúa hnjám saman, önnur lítur höfði og heldur á klæði, sem hún saumar í, hin Heldur á bók í hnjám sjer og lítur upp, &ðal lípúr „figúr- anna' myncja langar þogalínur sem spenna upp og út frá miðju myndar að neðan, og eins og lyfta „figúrunum“ upp á við, en hreifingin' fær jafnvægi af hin- um umritaða ferkanti, sem glugginn myndar í miðri mynd ofan til. Myndin' myndar heim af vel hugsuðum samræmisfögr- um litum. Hið hárauða teppi og rósrauði og fölgræni ljósháu Jifir í konunni til hægri fá jafnvægi í hinum mörgu brúnu ó& svartgrænu litum í konunni til vinstri ásamt blágráum lit- um gluggans. Þarna má einn- ig líta nokkrar stilleben mynd- ir, sem eru í kubiskum stíl, feg- urst þeirra er nr. 7. Aðalvið- fangsefninu er komið fyrir í miðri mynd, með fríari svig- úmi til beggjá handa. Lands- Iegasta sem þessi gáfaði málariTlagsmyndir með húsum frá hefir gert til þessa. Þorvaidur ítalíu eru einnig fallegar með hefir sjerkennilega1 liti-, ýmis- .Hrfdeildum litum. Um hverja konar rautt og blátt eru höf- |f instaka mynd á þessari sýn- uðlitir hans, nú eins .og:,áður. jiigu rhætti skrifa all langt mál, Hann hefir alt frá byrjun h§ft næmt auga fyrir tóna mismun litanna og notað þá til hins ítr- asta, á þessu hefir eigi orðið Bréyting að öðru leyti en því, að nú fær hann rneiri fyllingu markar nýltímiámót í /íslenskri og meiri hljóma í litina. Jafn- li;stváii x Orrl. framt hefir hann öðlast langtum r'í i meiri hæfni'til að uppbyggja mótívið. Á þessari sýningu eru nokkuð höfuðverk, sem eru sitt með hverju viðfangsefni. Nr. 1 Composition, sem er togari við hafnarbakkann í Reykjavík all stór mynd bygð upp með stór- um, sterkum formum og línum orangerautt, blátt og grátt eru aðallitir. í þessari mynd er lögð töluverð áhersla á efnismeðferð sjálfra litanna og fletirnir eru sljett stroknir án sýnilegra pensilstrika en sterkar rand- teikningar afmarka hina ýmsa hluti á myndfletinum og nokkur áhersla er lögð á að allur mynd- flöturinn fái nokkurnvegin jafna þrýstingu. Þessi einfalda |n jeg læt nægja að stikla á Nærstu. dráttiinum. En allir þurfa að sjá sýninguna, sem er að mörgu leyti merkileg eins Og hefir h verrið drepið á, og 1 uurbmrta .okuU <1 •••• Farsótíiyrtilfelli í september urðu samtals 1921,( þar áf í Rvík 994, á. Suðurlandi 260, á Yestur- landi 94^ á Norðurlandi 422 og AuStiiríancli löí, — Parsottartil- felíin voru séftf íij® 'Wgir, (tölur í sviguin frá HéýkSav’íh rféiríá ann- ars sje getið):; •KVerkahóÍga 628 (369). Kvefsött 982 (524). Barns- fararsótt 1 (O). Gigtsótt 12 (7). Iðrakvef 140 (52). Inflúensa 27 (Austurl. 18. Norðuri. 9), Kvef- lungnabólga 17 (8^. Taksótt 11 (5). Skarlatssótt 10 (1. 4 Norður- landi. 9 í Reykjavík). Ileimakoma 1 (0). Þrimlasótt 1 (0). Kossa- geit 10 (0). Mænusótt 41 (9 í Rvík. 3 á Suðurlaudi. 29 á Norð- urlandi). Munnangur 23 (3). Hlaupabóla 14 (6). liistill 3 (2). Til Keflavíkisr, Garðs og Sandgeiðis er altaf best að aka með okkar ágætu bifreið- um. í bifreiðunum er miðstöðvarhiti og útvarp. Sími 1580. Sleindór. JfaujtsíUipue Til útsaums. Ábyrjaðir púð- ar og fl. Hverfisgötu 21, aust- urdyr uppi, kl. 2—4 nema föstudaga og laugardaga. Inga Lárusdóttir. Vandaðir ullarsökkar á telp- ur og drengi, allar stærðir. Lágt verð. Versl. Kristínar Sig- urðardóttur, Laugaveg 20 A. Nýtísku haustfrakkar Og vetrarkápur kvenna. Fegursta úrval. Versl. Kristínar Sigurð- ardóttur. Kvenpeysur, fallegur ísaum- ur. Versl. Kristínar Sigurðar- dóttur. Bíll. Góður 7 manna bíll til sölu. Tilboð merkt: „Bíll“ legg- ist inn á afgreiðslu blaðsins. ódýrir frakkar fyrirliggj- andi. Guðmundur Guðmundsson dömuklæðskeri, Kirkjuhvoll. Kaldhreinsað þorskalýsi sent um allan bæ. Bjöm Jónsson, Vesturgötu 28. Sími 3594. Dömuhattar, nýjasta tíska. Einnig hattabreytingar og við- gerðir. Hattastofa Svönu og Lárettu Hagan, Austurstræti 3. Sími 3890. m* i. 1 Tekinn þvottur, helst af skólafólki, einnig fatapressun. Vönduð og ódýr vinna. Afgr. vísar á. Merki dúka og sængurfatn- að. Þórdís Möller, Kirkjustræti 8 B. Sími 1951. Dugleg stúlka, vön jakka- saum getur fengið atvinnu strax. Ammendrup klæðskeri, GrettisgÖtu 2. Ráðskonu vantar til Kefla- víkur. A. v. á. &iC/íynnwujac Betanía. Almenn samkoma í kvöld kl. 814. Ræðumaður aíra Sigurjón Árnason. Allir vel- komnir. Filadelfia, Hverfisgötu 44. Samkoma á sunnudag kl. 4y2 e. h. Kristín Sæmunds og Eric Er- icson, ásamt fleirum vitna um Jesúm Krist. Verið velkominí Sunnudagaskóli kl. 214. Komið strax með reiðhjól yðar til okkar, þegar þjer hætt- ið að nota þau og látið okkur geyma þau og standsetja. At- hugið, ef þjer látið reiðhjól yðar liggja í hirðuleysi yfir vet- urinn, verður aðgerðin mörg- um sinnum dýrari og erfiðari í vor. — Reiðhjólav. Valur, Aðal- stræti 16. Sími 3769. Friggbónið fína, er bæjarins* besta bón. Bifreiðastöðin Geysir. Símar 1633 og 1216. Góðar bifreiðar upphitaðar. Opin allan sólar- hringinn. Slysayamafjelagið, skrifstofa. Hafnarhúsinu við Geirsgötu. Seld minningarkort, tekið mótt gjöfum, áheitum, árstillögum. Fótaaðgerðir. Tek burt lík- þorn og harða húð, laga inn- grónar neglur. Nudd og raf- magn við þreyttum fótum. Sig- urbjörg Magnúsd. Hansen„ Kirkjustr. 8 B. Sími 1613. íAWwúo- Latínu, íslensku, dönsku og reikning kennir Skúli Ámason,.. Fjölnisveg 10. Sími 3026. — Les með skólafólki. Kjólar, sniðnir og saumaðir. Margrjet Guðjónsdóttir, Sel- landsstíg 161. Er farin að sauma aftur. Við- skiftavinir gjörið svo vel að líta inn til mín, áður en þjer farið annað til að fá saumað. Sólvéig Guðmundsdóttir, Templara- sundi 3, 2. hæð. Otto B. Amar, löggiltur út- varpsviki, Hafnarstræti 19. — Sími 2799. Uppsetning og við- gerðir á útvarpstækj um og loft- netum. Geri við saumavjelar, skrár og allskonar heimilisvjelar. H. Sandholt, Klapparstíg 11. Sími 2635. Sokkaviðgerðin, Hafnarstræti 19, gerir við kvensokka, stopp ar í dúka, rúmföt o. fl. Fljót af- greiðsla. Sími 2799. Sækjum, sendum. Kenni ódýrt: íslensku, dönsku, ensku, þýsku, stærð- fræði. Les með skólafólki. Und- irbý utanskólapróf. Til viðtals* eftir kl. 20. Páll Jónsson, Leifs- götu 232. (j erðbréfabankii nrv ^jj C Á-CJsturstr.§ sítni 5652.0pið hl.11-12o^*l^ annast kaup og sölu allra YERÐBRJEFA. 00S® o n s® Með velrlnuni keniur Forsæla

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.