Morgunblaðið - 26.10.1938, Side 1
jffl
GAMLA BlÓ
ROSALIE
Stórfengleg og; bráðskemti-
leg amerísk dans- og: söngva-
mynd. — Aðalhlutverk:
ELEANOR POWELL
og KELSON EDDY,
hinn karlmannlegi söngvari, >öllum ógleymanlegur
úr söngmyndunum „ROSE MARIE“ og „VOR-
DRAUMUR“.
H1 j óðf ær ahúsið.
FRIEDMAN
4. og síðustu Chopin-hljómleikar
annað kvöld kl. 7.15.
Piano (fyrsta flokks) ti! sölii.
PÁLMAR ÍSÓLFSSON.
Sími 4926.
Dætur Reykjavíkur III.
eftir Þórunni Magnúsdóttur, er ein af nýustu bókunum á
bókamarkaðinum. Allar ungar stúlkur þurfa að eignast
hana. Eldri heftin fást einnig hjá bóksölum.
Atvinnulausir piltar i Reykjavfk,
14 til 18 ára,
sem ætla að sækja um þátttöku í starfsemi fyrir atvinnulausa unglinga
í vetur, láti skrá sig í Vinnum.iðlunarskrifstofunni í Alþýðuhúsinu og
Kaupi veðdeildarbrjef
og kreppulánasjóðsbrjef.
Garðar Þorsteinsson, hrm.
Oddfellowhöllinni. Sími 4400 og 3442.
Hvar er best að katxpa?
Svarið verður:
Auðvitað lifá Jensen
Ve§turgðtu 14.
Það er fjölbreyttasta bakaríið, og hefir flest það er hús-
móðirin krefst, svo sem allskonar Tertur, Sódakökur, Jóla-
kökur, Marcipankökur og Smákökur. — Ennfremur hinar
ágætu Kringlur, Tvíbökur og Skonrok. — Eínnig afgreitt
eftir pöntunum: Kransakökur, Rjómatertur, fs og Fro-
mage. Alt fyrsta flokks vara.
S. JENSEN.
Vesturgötu 14. Sími 3278.
Húsgögn:
Borðstofuborð með fjórum stólum, buffet, borðstofu-
skápur, sófi, bókaskápur með undirskáp, ljósakróna, lítið
skrifborð. Alt sem nýtt.
Til sýnis og sölu á Sólvallagötu 31
kl. 4-7 fi dag.
Kvöldnámskeið í matreiðslu hefjast í eldhúsum barna-
skólanna í byrjun nóvembermánaðar næstk.
Kenslugjalds er ekki krafist.
Nánari upplýsingar gefur frk. Ólöf Jónsdóttir, Ing-
ólfsstræti 6, þriðjudaga, miðvikudaga og íimtudaga kl.
6—7 e. hád.
Reykjavík, 24. okt. 1938
Borgarstfórinii.
Sjálfstæðiskvennafjelagið Vorboði í Hafnarfirði heldur
Saumanámskeið
með sama fyrirkomulagi og áður. Byrjar 1. nóv. Kent
verður í Hótel Hafnarfjörður. Uppl. á staðnum.
NÝJA Bló ◄I
Hefnd Tarzans.
Spennandi, viðburðarík og
skemtileg amerísk kvikmynd.
Aðalhlutverkin leika: Hinn
frægi íþróttakappi GLENN
MORRIS (heimsmieistari í
tugþraut) og sundkonan
heimsfræga E L E A N 0 R
H 0 LM. — Aukamyndir:
Nýjar talmyndafrjettir og
þegar friðarsamningarnir
voru undirritaðir í Miinchen.
Síðasfa sinn
MARIA MARKAN
syngur
(síðasta sinn)
í Gamla Bíó miðvikudaginn
26. okt. kl. 7 síðd.
Við hljóðfærið:
FRITZ WEISZHAPPEL.
Aðgöngumáðar seldir í bóka-
verslun Sigf. Eymundssonar,
hljóðfæraverslun Sigríðar
Helgadóttur og afgangur, ef
nokkur verður, við inngang-
inn. — Pantaðir miðar ósk-
ast sóttir .fyrir kl. 2 á mið-
vikudaginn, annars seldir
öðrum.
Bíll.
Yil kaupa 5 manna bíl. —
Uppl. í síma 9084 frá kl.
9—18.
oooooooooooooooooc
2-3 herbergi, !
eidhús og bað |
óskast nú begar.
Tilboð sendist afgreiðslu
blaðsins, merkt
„SKILVfS“.
oooooooooooooooooo
injiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiJL
| KYÖldskóli 1
Ráðningarstofu Reykjavíkurbæjar fimtudaginn og föstudaginn 27.
og 28. þ. m. kl. 10—12 og 2—4. Um leið eiga þeir að útfylla skýrslur.
Starfsemin verður rekin með líku sniði og í fyrra. Ueikfimi,
vinnu, bóklegu námi og smíðakenslu, og koma þeir unglingar aðeins
til greina, er taka þátt í öllum atriðum starfseminnar og stunda þau
reglulega, meðan starfsemin er rekin.
Umbúðapappír,
20, 40 og 57 cm. rúllur fyrirliggjandi.
Eggert Kristjánsson & Co. simi uoo
s óskar eftir rúmgóðu herbergi M
H frá 1. nóv. Tilboð merkt ||
§ E. 100 leggist inn á afgr. J
1 blaðsins sem fyrst.
i i§
iiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiniiiiiiiil
EF LOFTUR GETUR ÞAÐ
EKKI----------------------ÞÁ HVEF ^
Vilhj. S. Vilhjálmsson.
Björn Snæbjörnsson.