Morgunblaðið - 29.10.1938, Blaðsíða 1
Viknblað: ísafold. 25. árg., 252. tbl. — Laugardaginn 29. október 1938. ísafoldarprentsmigja h.f.
IÐNSKÓLINN IÐNSKÓLÍNN IÐNSKÓLINN
Fyrsti dansleikur Ljósabreytingar Aðgöngumiðasala
í Iðnó í kvöld 6 manna hljómsveit í Iðnó eftir
kl. 91/2. leikur undir dansinum. kl. 4.
GAMLA BÍÓ
Sendiboði forsetans.
Spennandi og áhrifamikil amerísk stórmynd tekin
af Paramount undir stjórn Frank Lloyd’s. þess er
stjórnaði töku myndanna „Cavalcade“ og „Upp-
reisnin á Bounty“. — Þessi nýjasta mynd hans, sem
er um landnám Vesturheims, og sýnir stærstu at-
burði þess tíma, eins og styrjöldina við Mexico, gull-
fundinn í Kaliforníu og þrælastríðið.
Aðalhlutverkin leika:
JOEL McCREA, FRANCES DEE, BOB BURNS.
Myndin er bönnuð fyrir börn.
(Bergstaðastræti 48. Sími 2737)
Enn aiý
opnuð í gær.
Matvörur — nýlenduvörur — hreinlætisvörur
— tóbaks- og sælgætisvörur — snyrtivörur. —
Með hverri nýrri Kiddabúð er markið sett hærra
í öllum Kiddabúðum. Meiri nákvæmni í vöruvali,
fljótari og betri afgreiðsla, meira hreinlæti, aukin
sala — lægra vöruverð.
Glæsilegasta og fullkomnasta matvörubúð bæjarins,
bygð eftir óskum þeirra, sem gera strangastar
kröfur.
AIQ Kjötbúðin opnuð í dag.
llDi úrvals Borgarfjarðardilkakjöt.
KIDDABUÐ
EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI — — ÞÁ HVER?
LEIKFJELAG REYKJAVÍKUR.
„Ffnt fólk“
gamanleikur í 3 þáttum.
Sýning
á morgun kl. 4.
LÆKKAÐ VERÐ.
SÍÐASTA SINN.
NB. Nokkrir bekkir verða teknir
frá fyrir börn.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7
í dag og eftir kl. 1 á morgun.
SÍMI 3191.
Saumakonur
Huskvarna stigvjel ný til
sölu Baldursgötu 11, aðeins
4—6 í dag.
Fermlngargjafir
í fallegu úrvali.
Þar á meðal hringir, hálsmen
og eyrnalokkar úr hrafn-
tinnu.
Listverslunin
Kirkjuhvoli.
Nýkominn rðndótt
etni í spariföt.
Klæðav. Guðm. B. Vikar
Laugaveg 17. Sími 3245.
Til fermingargjafa:
Bækur — Lindarpennar
Frímerk j aalbúm.
♦ ♦ ****** ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦
t •*•
Pfanókensla 1
* Er byrjuð að kenna. Tek að *•*
•*• mjer að spila í veislum, %
á prívat- X
♦%
skemtunum og
dansleikum. Einnig undir-
spil að söng.
FRÍÐA EINARSSON
frá Langárfossi.
*:* Bergstaðastr. 48. Sími 4034. %
i nr,ir ^ .......... |
NÝJA BlÓ
Ókunni söngvarinn
(DET SJUNGENDE X).
Sænsk tal- og söngvamynd
frá S v e n s k Filmindustri.
Aðalhlutverkið 1 e i k u r og
syngur frægasti tenórsöngv-
ari Svía
JUSSI BJÖRLING.
--- Síðasta sinn. ---
HLJÓÐFÆRAHÚSIÐ.
5. HLJÓMLEIKAR
FRIEDMAN
KVEÐJUHUÓMLEIKAR
þriðjudaginn 1. nóv. kl. 7.15
Mozart (Rondo a-moll), Bach-Busoni (chaconne),
Schumann (Kreisleriana) o. fl.
Aðgöngumiðar í Hljóðfærahúsinu, sími 3656 og hjá
Bókav. Sigf. Eymundssonar, sími 3135.
KAREN AGNETE og SVEINN ÞÓRARINSSON
opna í dag
Málverkasýningu
i Markaðsskálanum
Sýningin er daglega opin frá kl. 10—9.
MatreiOslunámskeið.
Kenni að búa til veislumat. Vikunámskeið. Kvöldtím-
ar kl. 4—6 og 8—10. Nánari upplýsingar í síma 3838 eða
á Sjafnargötu 5.
ÞÓRARNA THORLACIUS-
luxham.
Til sölu hjer á staðnum Tuxham mótor 33/38
hestafla. Tækifærisverð.
Eggert Krisljánsson & Co.
Reykjavík. ;