Morgunblaðið - 16.12.1938, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.12.1938, Blaðsíða 1
Vikublað: ísafold. 25. árg., 295. tbl. — Föstudaginn 16. desember 1S38. ísafoldarprentsmiðja h.f, a ad gefa hörnum braud að bíta í d jolunum — - — þannig hljóðar upphaf gamallar vísu, sem iýsir vel hugmyndum okkar allra um jól og jólagleði. Jólin eru hátíð barnanna og þeir, sem eldri eru, gleðjast og njóta með þeim og þeirra vegna. Jólin eru að byrfa í búðum bæjadni —- því fólainnkaupin eru stér þáttur i fólaglellinni. Böenin fmrfa að fá jólagjafir — sjerstakan jóla- mat, jólakerti, spil, hnetur, konfekt og annað sælgæti. Konan þai?f að fá fallegan konfektkassa frá Freyju og jólakassa frá Frón. Maðurinn þa**f að fá sjerstaka jólavindla og heilan kút af Egils-öli. 1 jólamatinn og á jóla- borðið getur margt komið til greina, en því má ekki gleyma að á jólunum verður allt að vera betra en aðra daga — allt auðvitað úr K1DD&BÚD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.