Morgunblaðið - 22.12.1938, Side 1

Morgunblaðið - 22.12.1938, Side 1
ViKuuutð: ísafold. 25. árg., 305. tbl. — Fimtudaginn 22. desember 1938. ísafoldarprentsmiðja h.f. Allir eiga erindi í Sokkabúðina Laugaveg 42. Tværnýjartegundir Christmas „Mixed“ og Assorted Wafers eru nýkomnar á markaðinn. Tilvalin jólagjöf! Fæst alstaðar. Sýnishorn af dömutöskum Kærkomnar jólagjafir: Biðjið um þessar: „Strauss-tösku“ með' silfurrönd, með buddu og spegli kr. 11.00. „Carlton-tösku“, vísit-lag, rúmgóð m. bud-du og spegli 12.00. „Italia-tösku“, rauðgul, blá, svört, græn, ýmsar stærðir m. buddu og spegli 15.90. „Primo-tösku“, há, blá og svört, mjög fallegt lag 12.00. „Alfa-tösku“, egta skinn og rúskinn, brún og svört, aðeins 17.00. „Chick-tösku“, egta skinn, bogadregin, fallegt fóð- ur, m. rennilás og spegli 14.75, 16.00. Minni taska úr bláu „croco“ 7.90. „Milano“ og „Minorca“-töskur, nýasta „Model“ frá Kaupmannahöfn, úr ágætu leðri, m. buddu og spegli, svört, blá og græn, aðeins 21.00. „Wien“ m. miðhólfi og hanka, afar vinsælt lag 24.00. Þá kemur að hinum sjerstöku töskum, sem við að- eins nefnum á nafn, svo sem: „Kiel“, „Mosel“, „Ambra“, „Miami“, „Roma“, allar úr nýustu skinntegundum, tískulitum og gerðum. Model-töskur, aðeins ein af hverri gerð, frá 42.00 upp í 75.00. Theodóra Thoroddsen: Það er jólabókin fyrir unga og gamla. I þessari útgáfu eru allar þulur Theodóru Thoroddsen með hinum ágætu teikningum í stíl við þessar þjóðlegu og fögru þulur. Teikningarnar hafa gert Guðmundur Thorsteinsson og Sigurður Thoroddsen (yngri). Þulurnar eru vinsælasla jólagjöfin. Veið kr, 4.00, Stephan G. Stephansson: Andvökur VI. Með þessu 6. bindi er lokið útgáfu á ljóðum Stephans G. Stephanssonar, hins mesta skáldspekings, sem íslenska þjóðin hefir átt. IV. og V. bindi eru ennþá fáanleg. Allir Ijóðelskir Islendingar kaupa Andvökur. Verð kr. 10.00 ib., kr. 8.00 ób. Fást í öllum bókaverslunum. Bókaver§Iun Heimskringlu. Laugaveg 38. Sími 5055. HANDA UNGLINGSSTÚLKUM: Biðjið um „Baby“ og „Lady“, fínar og góðar skinn- töskur, fást í 4 litum. HANDA SMÁSTÚLKUM: „Shirley-töskurnar“ þær fallegustu, sem sjest hafa. Músikmöppur, myndarlegar og stórar, teknar upp í dag, verðið aðeins 9.50. HANDA KARLMÖNNUM: Raksett, ferðaáhöld m. rakvjel frá 15.00. Lyklaveski (nýungar), tvö hólf: undir Yale og aðra lykla. Seðlabuddurnar vinsælu m. rennilás, brúnar og svartar. — Seðlaveski og buddur, allar stærðir, úr góðu leðri. Stakir rakspeglar, tvöfaldir. Kven-, barna- og karlmannalúffur, brúnar, svartar, bláar, verulega fallegt lag, sem situr vel á hendi, verð frá 8.00. Smá-leðurvörur, óteljandi, hentugar jólagjafir. Hljóðfærahúsið. f Jóla^jöfin til ungu stú’kaiMnna er Dætur Reykfavíkur. ^ IB ------------------------- símii38^ LITLA BILSTOÐIN Er ,t<r Upphitaðir bflar. Opin allan sólarhringinn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.