Morgunblaðið - 23.12.1938, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 23.12.1938, Blaðsíða 2
Föstudagur 23. des. 1938, 2 % M O R G ’ ’r 3 L A Ð IÐ Ferðir strætisvagna um fólin og nýárið. í kvöld fara vagnar okkar síðustu ferð frá Lækjar- torgi kl. 1 e. miðn. Aðfangadag og Gamlársdag fara síðustu vagnar frá Lækjartorgi kl. 5.30 e. hád. 1. Jóladag hefjast ferðir frá Lækjartorgi kl. 1 e. hád. 2. Jóladag og Nýársdag hefjast ferðir frá Lækjar- torgi kl. 9 f. hád. Strætiivagnar Reykjavikur h.f. Bifreiðastöðin Qeysir Símar 1633 (tvær línur) 1216 (tvær línur) WÍ@S§hff jcl! igÁH Tækifærisverð. Nýtt eikar borðstofusett, ameríkanskt skrifborð með renniloki, borðstofuborð og 6 stólar, 4 lampa útvarpstæki með sjer hátalara, sófi, 2 hægindastólar og 4 minni, til sölu. Mjóstræti 10. Sími 3897. Sklp og báitar tll siölu: 1. Fiskiskip, 90 smál., nýflokkað í hæsta flokk Lloyds. Skipið hleður '50 smál. nýjan fisk, ásamt 25 smál. af ís. Deutz Diesel mótor 240 hesta. Olíugeymar fyrir 80 föt hráolíu o»r 3 föt smuruingsolíu. Akkerisvinda, dragnótar- spil með stoppmaskínu, ennfremur sjerstakt togspil og’ gálgar. Raflýst, með pýtísku móttöku- og senditækjum og miðunartækjum. 2. Tveir mótorkútterar 50—60 smák, sem nýir, úr eik, með nýum Dieselyjelum 140 og 160 hestafla. Nýtísku sendi- og móttökutæki, ásamt, miðunarstöð. Hjer er um sjerstaklega vandaða báta að ræða með sparsömum nýtísku vjelum. Ganghraði um 10 sjómílur. Gott verð. Bátarnir eru nú í förum með ísfisk frá íslandi til Englands. 3. Tveir bátar 34 og 37 smál., bygðir úr eik, með nýum Diesel- vjelum. Lágt verð. 4. Þrír fiskibátar, bygðir úr eik, 20—30 smál. Góðar vjelar. Mjög lágt verð. 5. Tvö íslensk síldveiðaskip, annað 47 smál.. hitt 38 smál. Báðum þessum skipum fylgja 1. flokks síldveiðarfæri. Góðir skilmálar. Oskar Halldórsson Sími 2298. Reykjavík. Símnefni Óskar. Fyrirliggfandi: Hveiti í 50 kg. og 10 lbs. pokum. — Haframjöl 2 teg. — Hrísgrjón. — Kartöflumjöl. — Súkkat. — Kokosmjöl. — Möndlur. Eggerf Krintfánsson & Co. Sími 1400. Minningaiorð um Kristján G, J. S, Guðjónsson F. 4. janúar 1913. D. 16. des. 1938. Kristján heitinn er í dag til moídar borinn hjer í Reykja vík. Hann var fæddur að Arnar- núpi við Dýrafjörð og ólst upp hjá forbldrum sínum, Elinborgu Guðmundsdóttur og Guðjóni Þor- geirssvni, en fluttist til Akraness sýðra nú fyrir 3 árum. Þeim hjón- lim varð 13 barna auðið, 7 dætra, sem allar eru á lífi, og 6 sona, en Kristján er sá fimti er þau missa og sá fjórði sem frá þeim hefir verið kallaður á besta skeiði ljfs- ins; en einn bræðranna dó ungur. Stór hefir hópurinn verið í for- eldrahúsum í uppvextinum, þar sem flest þeirra töldu árin; en með þeirra miklu atorku og dugn- aði, sem þau hjón eiga í svo rík- um mæli, komst þessi hópur á legg’ og varð foreldrum sínum til sþma í hvívetna. Brátt hjóst þó skarð í hópinn og nú er sonamissirinn orðinn mikill þar sem þú, Kristján, ert sá fimti í röðinni sem burtu er frá þeim kallaður. Þú áttir svo bjartar framtíðarvonir í huga þín- um, altaf svo kátur, prúður og hreinlyndur. Allii' sem þjer kynt- ust urðu vinir þínir, sakir prúð- mensku þinnar og heilsteypts hug- arfars. Sár harmur er nú kveðinn að foreldrum þínum, systrum og bróður, ásamt frændum þínum og vinum, sem nú eiga að baki þjer að sjá. Meðan þjer entist líf, hafðir þú með skapfestu og dugnaði kept að því setta mífrki, er þú í barnæsku ákvaðst að helga alla krafta þína óskifta, en }>að var að færa gull úr djúpi hafsins til strandar, landi og þjóð til viðreisnar. Við fræridur þínir og vinir þökk um þjer allar þær ánægju- og gleðistundir sem þú veittir meðan þín naut við á meðal vor, um leið og við gleðjumst yfir því að þú mnnir fá hjartar móttöknr í þín- um nýju heimkynnum. Blessuð sje minning þín. G. Kr. Áheit á Slysavarnafjelag ís- iands. Björn Pálsson, Kvískerjum, 10 kr. Gísli Guðjónss'on, IIIíð, 10 kr. N. N. 10 kr. Ilelga Hannes- dóttir 1 kr. Sveinn Þór, Norðfirði, 10 kr. O. M. 5 kr. N. N. 5 kr. Klara Helgadóttir 10 kr. Ónefnd- ur 2 kr. Karl O. Jónsson 2 kr. Valgerður Helgadóttir, Gauksdal, 5 kr. — Kærar þakkir. — J. E. B. Jólaheftl Kirkjuritið er nýkomið út og flytur að vanda fjölda rit- smíða og greina. Að þessu sinni er það fjölbreyttara en áður vegna jólamia og er sjerstaklega vel til þess vandað og frágangur allnr hinn prýðilegasti. Á ís- lenska kirkjan þar góðan mál- svara þar sem Kirkjuritið er. Kennir þar þeirrar mannúðar, víðsýnis og umburðarlyndis, sem ávalt prýðir hvert kirkjufjelag. Þar gætir lítt trúmáladeilna og er það vel farið, því slíkar deilur eru ekki til þess fallnar að glæða kristilegt trnarlíf í Iandinu. Dreg- inn er frarn hinn sígildi kjarni trnarinnar, en hismið skilið frá. Ættu menn að temja sjer meir að lesif holl og göfgandi rit eins og Kirkjuritið og stuðla að út- j breiðslu Jiess. Forsíðumyndin á kápu ritsins þrátt fyrir það hafði jeg enga j er litmynd af fagurri altaristöflu, eftir Brynjólf Þórðarson listmál- ara. Ilafði honum ekki unnist aldur til þess að Ieggja síðustu hönd á hana. Blaðið hefst á snjallri jóla- prjedikun eftir prófessor Harald Níelsson. Er gott til þess að vita. að Kirkjuritið skuli þannig halda á lofti m.inningu slíks manns eins og þar er gert, og það því frem- ur er það vel við eigandi, þar sem nu á þessu ári eru svo sem kunnugt er liðin 70 ár frá fæð- ingu hans. Kirkjusálmur er þar eftir Vald V. Snævarr. Skemtileg’ þýðing er þar úr bók Berggravs biskups, Spenningens Land. Synoduserindi er þar eftir dr. Jón Helgason hiskup, er hann hjelt á sinni síð- ustu prestastefnu í sumar. Er það hæði efnismikið og vandað og lýsir kjarnanum í trúarskoðun biskupsins, sem nú er um það bil að leggja niður biskupsstarf eftir 22 ára biskupsstarf. Hefir hann aukið mikið hróður íslenskrar kirkju og kristni. Þar er altaristafla eftir próf. Magnús Jónsson, Himnaför Jesú. Tveir sálmar eru í ritinu eftir Jakoh Jóh. Smára og er annar þeirra frumsaminn en hinn þýdd- ur úr dönsku. Saga er þar eftir rússneskan höfund og er vfir henni fagur og liugnæmur hlær. Margt fleira ágætra greina er í ritinu, sem eiga hrýnt erindi t.il þjóðar vorrar, ekki hvað síst á þessum umbrotatímum. Hví að ganga fram hjá andlegu málunum ? Jeg vil fastlega hvetja alla þá, er þeim málum unna, til að eign- ast, ritið og lesa það. R. Ben. Minningarorð um Ásmund Einarsson dag verður til moldar bor- A inn Ásmundur Einarsson formaður, sem löngum var kendur við Stóra-Sel hjer í bæn- um. Jeg vil með nokkrum orðum minnast þessa mæta manns, sem tilheyrði hinni upprunalegu sjómannastjett þessa bæjar, en það voru þeir menn, sem rera hjer á opnum bátum vjelalaus- um og urðu að treysta mest megnis á harðfylgi sitt og glögg skygni. Ásmundur heitinn flutt- ist ungur til bæjarins, og gerð- ist sjómaður, reyndist hann brátt nýtur í því starfi og tók að sjer formensku þegar um tvítugsaldui-.Sjómenskuna gerði hann síðan að sínu lífsstarfi, og stundaði þar til hann var kominn hátt á áttræðisaldur. Fyrir fjórum árum misti hann konu sína, Kristxnu Magnús- dóttur, ágæta dugnaðarkonu; brá hann þá búi og hætti sjó- mensku, en hafði alt þangað til fylgt þeim, sem yngi-i voru. Ásmundur var mjög vel lát- inn af sínum samtíðarmönnum, enda var hann prúðmenni mik- ið og stiltur vel, en þó fylginn jsjer og fastur fyrir ef því var að skifta. Hann var gætinn mjög og athugull, sem marka imá af því, að í þau fimmtíu j til sextíu ár, sem hann var for- maður vildi aldrei slys til undir hans stjóm. : Það þarf ekki að vera sár jharmur ættingjum eða vinum þó svo aldurhniginn maður sem , Ásmundui* heit. var, falli frá eftir vel unnið lífsstarf, en . mannkostir hans og prúðmann- íeg framkoma vekja hugljúfa minningu öllum þeim sem hon- um kyntust og skörð þau, sem | höggvin eru við íráfall slíkra ! manna eru ætíð vandfylt þegar hann nú leggur í sína síðustu för út á hið eilífa haf, þá flytj- um við honum hinstu kveðju og við vitum að við kveðjum sannan heiðursmann. Á.K.Á. ^„Lífið er leikur“ eftir Rósu B. Blöndals fæst í bókabúðum. „Bókin ber það með sjer, að höf. hefir fallega lyriska æð, það er fult af gullfallegum setningum uin alla bókina . . . Bókin er alveg prýðilega rituð, og að öllu hin glæsilegasta, og skarar hún langt fram úr hókum annara byrjenda, sem komið hafa fram upp á síðkastið.“ Guðbr. Jónsson. JÓLABÓKIN HANDA VINUM YÐAR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.