Morgunblaðið - 23.12.1938, Síða 4

Morgunblaðið - 23.12.1938, Síða 4
4 MOHGUNBLAÐIÐ Föstudagur 23. des. 1938. GAMLA BlÓ 100 menn ogeinstúlka Heimsfræg UNIVERSAL kvikmynd, er erlendis hefir orðið lang vinsælasta mynd ársins 1938. Aðalhlutverkið leikur undrabarnið DEANNA DURBIN ásamt hljómsveitarstjóranum LEOPOLD STDKOWSKI og hinni heimsfrægu Philadelpiu-symfóníuhljómsveit. Hvítkál, Rauðkál, Gulrætur, Rauðbeður og Sítrónur. Brekka, ásvallagötu 1. Sími 1678. Jólavindlar, Jólaspil, Jóla- kerti, Jólakex og Jólaöl. Best í Brekku. Sími 1678 og 2148. Maltin, aðeins 1.45 pakkinn. Brekka, sími 1678 og 2148. Athugið. Dömuundirföt. - Sokkar o. fl. Karlmannahatta- búðin, Hafnarstræti 18. « Fínir Satin silkináttkjólar nýkomnir. Verslun Kristínar Sigurðardóttur. Hanskar, mjög fallegt úrval. '^rsiun Kristínar Sigurðardótt- ur. Nýtísku silki-undirfatnaður kvenna, margar tegundir. Verð i'iá kr. 9.85 settið. Silkinátt- ’ miög fallegir. Verslun Kristínar Sigurðardóttur. N Ý T I S K U vetrarfrakkar kvenna. Stærsta og fallegasta úrval. Verslun Kristínar Sig- urðardóttur. Vandaðir ullarsokkar á drengi og telpur. Allar stærð- ir. Verslun Kristínar Sigurðar- dóttur. Böglasmjör, nýkomið. Brekka sími 1678 og 2148. Konfektkassar í miklu úrvali. frá kr. 1,35 kassinn. — Alt Súkkulaði og Sælgæti ódýrast og best í versl. Brekka, símar 1678 og 2148. KNORR-SÚPUR, Uxahala-, Asparges-, Blómkáls-, Tómat- o. fl. tegundir. Asparges í dós- um. Tomat-purré í litlum dós-______________________________ um. Tomat á ílöskum. Kjöt- Nýtísku prjónapeysur mjög- kraftur. Súputeningar. Syrop,, vandaðar. — Fallegur ísaum- ijóst og dökt.’ Dr. Oatkers-búð-1 ur mikið úrval. Verslun Krist- ingar. Ávaxtagelé í pökkum,! ínar Sigurðardóttur. margar teg., Vanillestengur, Is-j -----:--------------------- Til jólagjafa: Regnhlífar, Nýtísku silkislæður og Ilmvötn jí mjög miklu úrvali. Verslun Kristínar Sigurðardóttur. Crepe og Satin nærfötin í Smart, er hentug og falleg jóla gjöf. Einnig fást gjafakort. — Smart, Kirkjustræti 8 B. Verslunin Fram býður góðar og ódýrar jólagjafir. 10—20% Hornafjarðarkartöflur og afsláttur af leikföngum. Versl. valdar gulrófur í hei|.um pok- Fram, Kiapparstíg 37. Sími um og smás.hi. Þorsteinsbúð,! 2937. Hringbraut 61. Sími 2803. Grundarstíg 12, sími 3742. iensk berjasaft. Kirsuberjasaft, egta á 1/1 og 1/2 flöskum. — Pickles, Capers, Ansjósur, Maccaronikuðungar og stengur. Maltin, Alexandra og Swan hveiti, Skrautsykur, margir litir, og alt til bökunar. Spil. Kerti. Alt selt ódýrt til jóla. Þorsteins- búð, Hringbraut 61, sími 2803, Grundarstíg 12 sími 3247. O L Y M P í A Vesturgötu 11, býður yður: Mjaðmabelti úr silkisatin, mjög falleg og sterk. Gjafaöskjur fyrir dömur og herra, manchettskyrtur og slifsi, hanska og húfur, barnaleikföng Leikföng seljast með 20% afslætti. Versl. Goðafoss, Lauga vegi 5. Sími 3436. Ilmvötn í stóru úrvali. Versl. Goðafoss, Laugavegi 5. Sími 3436. Ávaxtasett fyrir sex;/frá kr. 6,10, allskonar Skáiar og Vín- falleg og ódýr. Ennfremur úr-'sett. Versi. Goðafoss, Laugavegi val af dömukrögum og kjóla- 5. Sími 3436. skrauti. Munið, að nýr kragi er nýr kjóll. götu 11. Olympia, Vestur- Kjólablóm, úrvals litir og gerðir. Einnig kjóla- og kápu- belti. Dömukragar með 15% áfslætti. Allskonar barnakjóla- kragar. Barna og fullorðins hálsklútar, Georgette-slæður, ullarhosur og margt fieira til jólagjafa. Saumastofan Upp- sölum, Aðalstræti 18. Sími 2744 Glænýr fiskur dagíega. Fisk- búðin Mánagötu 18. Silkinærföt, Silkiundirkjólar, Siíkibuxur, Silkináttkjólar, ó- dýrast í Versl. Goðafoss, Lauga vegi 5. Sími 3436. Dömutöskur, stórt úrval. — Versl. Goðafoss, Laugavegi 5. Sími 3436. Dömuhanskar úr skinni. —- Versl. Goðafoss, Laugavegi 5. Kvenkápa vönduð og alveg ný, á stóra konu ísídd 130 cm.) til sölu. Tækifærisverð. Sími 2626.* Jólagjaf ir: Veggspeglar — Handspeglar — Töskuspeglar. Glerhillur — Baðvigtir. Ludwig Storr. Laugaveg *15. Gardínulitina selur Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. Sími 4256. Glænýr fiskur daglega. — Hringið í síma 5275. Fiskbúðin Víðimel 35. Sími 5275. Jólainnkaup gera menn best og ódýrust hjá Hirti Hjartar- syni, Bræðraborgarstíg 1. Sími 4256. ódýrir frtikkar fyrirliggj- andi. Guðmundur Guðmundssor dömuklæðskeri, Kirkjuhvoll. Kaupum flöskur, flestar teg. Soyuglös, whiskypela, meðala- glös, dropaglös, og bóndósir. Versl. Grettisgötu 45 (Grettir). Sækjum heim. Sími 3562. Jólagjafir fyrir börn og fuil- orðna í miklu úrvali. Verslunin ' vnimelur, Bræðraborgarstíg 22. Sími 3076. Kontrabas-bogi hentugur til að spila með á sög, er til sölu. Enn fremur nýlegur His Mast- ers Voice tösku-grammófónn. Sími 2626. KAUPUM FLÖSKUR soyuglös, whiskypela, bóndósir Sækjum heim. — 3ími 5333. Fiöskuversl. Hafnarstræti 21. Kaupið þar sem best er að versia! Jólavindlar, jólasælgæti o. fl. Tóbaksbúðin í Eimskip. Kaupum flöskur, stórar og smáar, whiskypela, glös og bón dósir. Flöskubúðin, Bergstaða ^Træti 10. Sími 5395. Sæk-jum heim. Opið 1—6. Undirfatnaður fyrir fullorðna, unglinga og böni mun vera ódýrastur á Vesturgötu 45. At- hugið verð og gæði áður en þið kaupið annarstaðar. Mikið úrval af nýjum dömu- höttum og kjólabiómum. Hatta- -tofa Svönu og Lárettu Hagan Austurstræti 3. Sími 3890. Gleðjið bÖrnin á jólunum. Það gerið þið fyrir minsta pen- inga ef þið kaupið leikföngin á Vesturgötu 45. Lesið glugga- auglýsinguna- Eftirmiðdagskjólar Og blúsur í fjölbreyttu úrvali. Saumastoí- an Uppsöium, Aðalstræti 18. Sími 2744. Besta jólagjöfin er dömu- laska, verð frá 8 kr. úr ekta -kinni. Hanskagerð Guðrúnar Eiríksdóttur, Austurstræti 5. Heimalitun hepnast best úr Heidmann’s litum. — Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. Hanskar í miklu úrvali. — Kjólablóm í mörgum litum og gerðum. Belti, Buddur, Vasa- veski. Munið okkar vinsælu hanskakort. Hanskagerð Guð- rúnar Eiríksdóttur, Austur- stræti 5. íflCÍíyitnirufuv Notið Venus húsgagnagljáa afbragðs góður. Aðeins kr. 1.5f glasið. Mun’ð Saltfiskbúðina. Sími 2098. Aitnf nýr fiskur. ' Friga'hónið fína, er bæjarin • ■■íta bón. ► NYJA BlÓ ^ Dularfulli hrinprinn. SíDari liluti sýndur i kvöld HvervarEI.Shaitan? B"”n fá ekki aðgang Síðasta sinn LEIKFJELAG REYKJAVÍKUR. ,Fréðá' Sjónleikur í 4 þáttum eftir JÓHANN FRÍMANN. Frumsýning á annan í jólum kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag (Þor- láksmessu) frá kl. 4 til 7 og eftir kl. 1 á annan í jólum. Jajtað-fuiulið Tapast hefir grábröndóttur köttur með hosóttar afturlapp- ir, band um hálsinn, merkt: Tjarnargata 5. Vinsamlega beð- ið að skila honum í Tjarnar- götu 5. Rúllugardínur fást. Viðgerð- ir. Sótt og sent. Sími 5395, kl. 1—6. Jólahreingerningar. Glugga- fágun. Vanir vandvirkir menn. Sími 2257. Húsmæður! Gerum hreint og- pússum glugga. Ódýr og vönd- uð vinna. Hringið í síma 1910. Munið Húlsaumastofuna, — Grettisgötu 42 B. Einnig saum- aður rúmfatnaður. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. Guðrún Pálsdóttir. Otto B. Arnar, löggiltur út- varpsviki, Hafnarstræti 19. — >ími 2799. Uppsetning og við- rerðir á útvarpstækjum og loft- netum. Sokkaviðgerðin, Hafnarstræti 19, gerir við kvensokka. Fljót afgreiðsla. Simi 2799. Sækjum, gendum. Fasta fæði og einstakar mát íðir. Ennfremur smurt brauð ‘áið þjer á Laugaveg 44. Síml 5192.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.