Morgunblaðið - 15.01.1939, Síða 3

Morgunblaðið - 15.01.1939, Síða 3
Sunnudagur 15, janúar 1!>39. 3 Kaupmaður berst fyrir iífi sínu við árásarmann ■ “■ “ ‘ 11 M. S-f - "> Í»- Árásarmaðurinn ætlaði að fá hjá honum brensluspíritus Kaupmaður einn hjer í bænum hefir kært til lögreglunnar og segir að aðfaranótt föstu- dagsins hafi maður ráðist á sig í þeim til- gangi að ræna sig og jafnvel ganga af sjer dauðum. Kaupmaður þessi heitir Ásgeir Ingimar Ásgeirsson, Kauga- veg 55. ■ i - ,, Býr Ásgeir einn í herhergi inn a1' yerslnn sinni. IIan^s^gir^þj|?r Árásin. — Klukkan 12—1 aðfai'anótt föstiidagsins var barið á bakdyrn- ar h.já Ásgeiri. Fór hann fram og opnaði og stóð þar þá maður, sem hann kannaðist við að öllu mein- lausu. Heitir sá Andberg Olsen. Um leið og' Andberg kom inn úr dyrnnum skauyt annar maður, sem Ásgeir þekti ekki. inn með honum. Segir Ásgeir að það liafi nú skift litlum toguni ,að .Andberg hefði ráðist á sig og slegið sig hnefa- höggi í andlitið. Fjell Ásgeir við höggið og heldur að hann hafi mist meðvitund augnablik. Nú fyltist Asgeir reiði og kröft- tfimörværitingár, eftir því ér hann s'e^Tí,'dnii' sém han'n taltíi engan vdFá ’á, að 'árásarmaðuriím hefði f núga að ganga af sjer dáúð- um. Tókst honurri að hafa • árás- armanninn undir. Árásarmaðnrinn kallaði nú á fjelaga sinn, en hann varð auðsjáanlega hræddur og híjóp út. Sá árásarmáðurinn sjer jiann kost vænstan að flýja einnig. Þannig er saga Ásgeirs Tngi- mars. Lögreglunni tókst ekki að finna þessa pilta á föstudaginn, en í gærmorgun fundust þeir og voru þegar settir í fangahúsið. t Saga árásarmannsins. Andberg Olsen skýrir lögregl- unni svo frá að þeir fjelagar hafi komið til Ásgeirs Ingimars í þeim tilgangi að kaupa brensluspíritus, sem þeir síðan hafi ætlað að drekka. Segir Audberg að Ásgeir hafi í fyrstu verið tregur til að. selja, þeim brensluspíritusinn. Hafi sjer þá runnið í skap og fundist að Ásgeii’ gerði sjer mannamuu, því hann taldi sig hafa vissu fyri-r því að Ásgeir gerði siíka versl- un oft. Andberg segist hafa rek- ið Ásgeiri lmefahögg í bræði, en ekki barið hann aftur fyr en Ás- geir ha.fi verið búinn að koma sjer undir. Það stóð á peningunum. Fjelagi árásarmannsins, sem ekki tók virkan þátt í árásinni, segir að Ásgeiii' bafi ætlað að selja þeim fjelöguin brensluspíritus, en nokkuð hafi staðið á peningum hjá 'þeim og hafi Andberg þá ráð- ist á Ásgeir Ingimar, Hann segist hafa flúið, bæði til þess að vera ekki viðriðinn árásina og svo til að ná í mannhjálp til að skilja þá. Á sgei r I n giSii áý! fV1 ihíiíié slasað- ur á höfði og aúgUn sokkib. Alt herbergið, þar seni árásin var gerð. var atað í blóði. ★ Arásarmaðu-rinn var nýlega dæmdur í fangelsi fyrír þjóf'náð. og var ekki farinn að taka úf hegningu sína. Lá við stórslysi i Hellisheiði Mentaskólabfllinn veltur með fullfermi aí 6. bekkingum Aföstudaginn fengu 6. bekk- ingar Mentaskólans leyfi til þess að fara austur í skóla- selið í Reykjakoti í Ölfusi. Var farið í tveim bílum. Var anriar þeirra hinn alkunni Mentaskóla- bíll, sem venjulega er kallaður „Gráni“. Hitt var bíll frá St&in- dóri. Uppi á Ilellisheiði. miðj.a vegu :. ■ í ’'1/f / j íi : • milli Hveradala og Kambabrúiiar, misti bílstjóri Grána stjórn á bíln'-, um, óg valf bíllinn út af vegin-. um. Hefiijrfþl^iðSíbóý/t! að- bíllinn hafi verið keðjulaus, en telur það hinsvegar óttúlýgt. Allir farþegar bílsins slúppu 6- meiddir að kalla, fengu aðeins smáskrámur. En svo lá bí.Uinu illa. í veltunni, að örðugt var fýrir þá sem í honum vorn að komast iit, úi' homuri, og varð jafnvel að brjóta ,,boddíið“ til þess að ná út þrem, sem mest voru innikróaðir. En farþegarnir úr Steiudórsbíln- um koinu eftir skamma stund á vettvang, og. , hjálpuðu fjelögum sínum til þess að losna úr prís- uudiiuii., Brak úr yfirbygging ,,'Grána“ var í gær þarna við veg- inn, til áminningar um atburðinn. Nemendurnir tóku þessu óhappi sínu með mesta, jafnaðargefji. Eu þó fór þeim ekki að verða um sel er fráleið og og þeir fóru að hugsa um hvermg farið liefði, ef eldsneisti úr lofandi sígarettu hefði kveikt í bensíninu. MORGUNBLAÐIÐ ... .... .......- A-0| B-liðsnöfn-i in §lórpólitískar viðræður Meistaraflokkur og I. (I. i staðinn Frá samþyktum knattspyrnuþingsins Priðji og síðasti fundur knatt- spyrnuþingsins var haldinn í Oddfellowhúsinu í fyrrakvöld og stóð fraiu á nótt. Voru mörg jnerkileg mál afgrtidd. Aðalniá lcfn ið, se,i»i fyrir þing'- |nu lá. vár breyEiig á fyrirkomu- Íagi knattspyrnumóta. Lágu fyrir nmlimmi ákwðnar tillögur í því efni frit. •’Ójúiii Mágnússyni. Eftir riokkrar iinmeðút' v«r samþykt að kjósa þriggja „nppina nefnd til að leggja fyriy K. R. R. ákveðnar tillögur j þessti máli. Þá vaFxAwiþvkt tillaga frá Jóni Þessi mynd var 'tékin áfiiHitlér og Beck, utaiiríkisnjálaráðherra Pól- verja. er þeir ræddust \ið í Berehtesgaden nýlega. Rekstursreikning Jlaguússyni um, uafnabreytingn á kapþliðun) fvrsta flokks. Samkv. tíví feljur B-ljðs nafnið niður. A- ljð hyitir meistaraflokkur og B- l|ð j. fiokkur. Kemur þetta til il'amkvæinda strax á næsta sumri. \ Fi'á forseta í. S. í. korn tillaga ■V • t fj ' ,, ■) ;|*í í, |n að ávalt skyldi sjeð tun, að ftl taks yæri ÍándsJio (úrvalslið) y. ' 1 '/ 'f ‘ ■ . r ; • . I til að keþpa við erlenda gesti, er Tiingað koma. i Tillaga um 8. og 4. fl. mót var sáTnþyTcT. Sú IiHaga'“var frá Ólafi Þorvarðarsvni. A' Þá varý fcpuþykt, að Ki R. R. útvegaþi liingað á næsta sumri er- leii^iii} • (támary til'að keima dóm- araet'num, þjálfa úrvalslið og dæma ifijki.vá ijslandsmöti. arnir og störf V erðlagsnef ndar Blaðamennirnir við Alþ.bl. virðast nú í bili hafa gefist upp á því að skrifa sjálfir fleiri „reyf- a.ra“ um viðskifti verðlagsnefndar og heild- sala hjer í bænum. En í þess Stað er Sigurgeir Sigurjónsson, fulltrúi Stefáns -Jóhanns, sem sæti á í verðlagsnefnd, rekinn fram á ritvöllinn. Er ritsmíð hans í sumu framhald o'g eudurtekning á fyri'i þvættingi Álþ.bl., ert í öðru nýtt fleipur, sem ekkei't keniur málinu við_, eu beudir þó helst í þá átt, að ýmislegt, sem gerst hgfir í þessu máli, hafi f'arið fvrir ofan garð og neðat'i hjá honum. Frá ívari Guðmundssyni og GísIay.Sigurbjöyiissyni kcnn tillaga um, ji?\, ^klýÚteRyrnumenn færu þfháníéitt; 'Bíkisútvarpið, að fá Imattspyrnufíma í útvarpinu yfir sumarið, trkt og skíðamenn haf?| nPÚi íftðf/jvetpvýuiUL.in' . Fu ndpyánu; samþyktii • og tillögu þess efnis;:iað K.i'R, R. væri falið aði'«thujga' uiögúleika á því, að Isleiidingar tæki þátt í meistara- kepni 'Norðúflalida í knattspyrnu. Þesái tillága' var frá Gísla Sigur- björnssyni, Frímanni Helgasyrii. Jvari Guðmundssvni og Bjarna Björíissýni. ' Ymsar fleiri tiHögur voru sam- þyktar á fundinum. Rjett áður eu þinginu var slit- ið hjelt Guðjón Einarsson ræðu og þakkaði fulltrúum samvinn- una á þingfiíndum og kvaðst vit.a. að þó deilui' yrðu stundum allhárðar, væri áhugamálið feitt, en ]iað vtúH" 'h'ð 'vhiua að fram- gangr knattsþyriutrinar. Að lok- um mælti forseti í. S. í. nokkur orð til þingfulltrúa. Síðan sleit forseti þingsins, Arreboe Olausen þé'SHii" fyrst'a þingi knattspyrnu- mánna. Knattspyrnufjelagið Víkingur. Æfing hjá I. og II. fl. á íþrótta- vellimim í dag kl. 2 e. h. Mætið allir stnnvíslega og verið vel búnir. Þannig skrifar K. S. langt mál til þess að sanna. það, að verð- lagsnefnd hafi þegar í upphafi krafist efnahags- og rekstursreikn- inga af verslunum. Mjer vitanlega hefir aldrei verið borið á móti (tessu atriði, og allva síst af injer, sem hefi beitt mjer fyrir því, að rtefndin fjelli frá þessari kröfu, og það hefir hún.gert, að því er efnahagsreiknmgan.a áhrærir. En himt hefi jeg hinsvegar haldið fram, að þegar Alþ.bl. byrjaði rógskrif sín um heildsalana, höfðu þeir etm frest til að afhenda rekst- ursreikninga sína, og liefir þjetta nti'iði verið staðfest í Týmanum, af formanni verðlagsnefndar. , Ilefir þetta augsýnilega alt skol- ast til í kolli 8., S. og er það honum til verðugs sónta. að strit- ast við að verja hlut," sent aldrei hefir verið deilt um. Þá er 8. S. dálítið taugaóstyrk- ur út af því, að jeg hafi leyft tnjer að skýra frá því opinberlega, að nefndarmenn verðlagsnefndar hafi viðurkent, að þeir hefðu eng- in not af rekstursreikningum fjölda verslana, sem um þau gögn hafa verið krafin, vegna starfs ]»pss, se-m nefndin hefir nú með höndum. S. S. þýðir ekkert að bera á móti þessu. Hauu viðurkendi þetta atriði eins og aðrir nefnd- armenn, enda eru engin frambæri- leg rök fyrir því, að verðlags- riefmd þurfi á rekstursreikniugum slíkra firma að halda, sem v.ersla aðeins að 1/10 eða 1/20 hlufa með þær vörur, sem nefndin hefir t.il athugunar. Nefndin krafðist y])ess- ara gagna af öðrunt ástæðum,' sem jeg tel. ekki rjett að greina frá hjei', enda yrði slíkt ekki til þess að auka áiit nefndarinnar. En ef til vill er S. S. fáanlegur til þess nð skýra almenningi frá þessu at- riði! FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. 42 bátar gerðir út frá Keflavík Frá frjettaritara vorum. Keflavík í gær. rá Keflavík og Njarðvíkum verða gerðir út 42 bátar 14 til 87 smálestar í vetur og er það 9 bátum t'leira en- síðustu vetrar- vertíð. 6 þessara báta eru, frá Seyðisfirði, 4 í'rá Ólafsfirði, 1 frá Siglufirði. 2 frá Garði, 2 frá Reykjavík, 1 frá Dalvík og .1 frá Stykkishólnn. 23 bátar eru þegar byrjaðir. Hefir verið róið 7 daga síðan um áramót og afli verið ágætur eða óO—»80 skiþpund á bát þessa daga. Aflinn hefir ýmist verið seldur i togava eða saltaður.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.