Morgunblaðið - 15.01.1939, Side 5

Morgunblaðið - 15.01.1939, Side 5
Simnudagur 15. janúar 1939. MORGUNBLAÐIÐ 5 Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavfk. Ritstjórar: Jón Kjartansson og Valtýr Stefánsson (ábyrgóarmaCur). IAuglýsingar: Árni Óla. RitstjOrn, auglýsingar og afgreiSsla: Austurstræti 8. — Simi 1600. Áskriftargjald: kr. 3,00 á mánuSi. í lausasölu: 16 aura eintakiS — 26 aura meS Lesbók. SJÁVARÚTVEGURINN A.aukafundi Sölusambands íslenskra fiskframleið- «enda, sem haldinn var dagana • 5. til 6. mars f. á. voru sam- þyktar margar og víðtækar til- lögur sjávarútveginum til bjargar og viðreisnar. Þegar þessi aukafundur S.Í.S. var haldinn sat Alþingi á rök- .stólum. Var þessvegna fastlega ;gert ráð fyrir, að þingið myndi taka mál útvegsins til með- ferðar og finna einhverja þá ilausn á þeim, sem útvegsmenn •gætu sætt sig við. En þetta fór á annan veg. „Alþingi — eða meirihlutinn, :rauðu flokkarnir — sá þann kost vænstan, að slá ölíu á :frest. En til þess að halda út- 'vegsmönnum við trúna, að eitt- ]hvað yrði gert til stuðnings hinum hrynjandi útvegi, ákvað -Alþingi að skipa milliþinga- :nefnd til þess að rannsaka hag •og rekstur togaraútgerðarinnar. Þessi milliþinganefnd var .skipuð í þinglokin, og hún hef- iir setið á rökstólum síðan. Útvegsmenn undu að vonum :illa þessum málalokum á Al- þingi. Þéir vildu því fá nýjan ;aukafund í S.Í.F. Úr því varð þó ekki, heldur var í þess stað .ákveðið að hafa aðalfundinn í fyrra lagi, og var hann ákveð- :inn 30. sept. síðastliðinn. iEn þegar aðalfundur kom saman 30. sept. var enn alt í • óvissu um hvað milliþinga- nefndin myndi leggja til mál- :a.nna. Engar tillögur voru Ikomnar frá nefndinni. For- imaður nefndarinnar, Skúli Guðmundsson atvinnumálaráð- ■herra var sjerstaklega boðaður .á fundinn, til þess að gefa skýrslu um fyrirætlanir nefnd- ;arinnar og ríkisstjórnarinnar. En ráðherrann varðist allra -frjetta. Þessi undanbrögð atvinnu- málaráðherra urðu til þess, að ;sú ákvörðun var tekin að fresta áðalfundinum. Var á- 'kveðið að fresta fundinum til 10. jan., og gengu allir út frá því sem gefnu, að þá myndi liggja fyrir vitneskja um, hvaða bjargráð stjórnarflokkarnir ihugsuðu útveginum til handa. En þegar til kom, þótti ekki fært að halda fundinn 10. jan., því áð óhentugar skipaferðir hindruðu menn utan af landi í að sækja fundinn þá. Komu fram mjög eindregnar óskir frá ]þessum mönnum um að fundur- inn yrði ekki fyr en um miðjan mánuðinn. Stjörn S.l.F. varð við þessum öskum og ákvað að halda fundinn 16. jan., þ. e. á morgun. En hvaða uppiýsingar koma til að liggja fyrir þessum fundi um væntanlegar tillögur milliþinganefndarinnar? Morgunblaðíð getur ekki svarað þessari spurningu. Eitt •«r þó víst, að engar tillögur eru fram komnar opinberlega og ekkert álit liggur fyrir frá nefndinni. Þessi óvissa er útgerðarmönn- um mjög bagaleg. Vertíð er byrjuð, en útgerðarmenn renna algerlega blint í sjóinn um það, hvað framundan er. Á fyrir þeim að liggja, að fá enn eitt taprekstursárið í viðbót við hin mörgu, sem liðin eru? Eða mega þeir vænta þess, að ráð- andi flokkar á Alþingi sjái loks, að eitthvað verði að gera út- veginum til viðreisnar. Fyrir liggja upplýsingar frá milliþinganefndinni um afkomu togaranna á undanförnum ár- um. Reiknast nefndinni svo til, að tap þeirra 5 undanfarin ár hafi numið yfir miljón krón- um á ári, eða um 6 miljónum krónum á '5 árum. Þannig er komið fyrir þeim atvinnuvegi, sem stórstígastur hefir verið og mesta björg fært í bú þjóðar og einstaklinga á undanförnum áratugum. Nýjar tölur liggja ekki fyrir opinberlega um afkomu báta- útvegsins, en það er vist, að af- koma hans er einnig mjög slæm, víðast hvar. Getur sú þjóð átt glæsilega framtíð, sem lætur sig litlu eða engu skifta þótt sá atvinnuveg- ur fari í rústir, sem að lang- mestu leyti stendur undir ríkis- búskapnum? Við vitum vel, hvernig á- standið er í dag í ýmsum stærstu kaupstöðum landsins. Þar er alt að fara í kalda kol, vegna sívaxandi atvinnuleysis. Byrðar bæjanna, vegna ofur- þunga ífátækraframfærslunnar eru að sliga gjaldgetu þegn- anna. Þessa erfiðleika nota valdhafarnir til þess að gera hróp að þeim bæjarfjelögum, sem stjórnað er af þeirra and- stæðin^um! Er von að vel fari, þegar skilningurinn á hærri stöðum er ekki meiri en þetta? Óhugsandi er, að áfram verði haldið að reka útveginn með tapi. Jafnvel hinir blindu munu nú farnir að sjá þetta. En hvað verður gert útveginum til bjargar? Eftir svari við þessari spurningu bíða menn nú með mikilli eftirvæntingu, því að á lausn þessa máls veltur fram- tiðin. Símablaðið er nýkomið út og er val efnis og frágangur hinn vand- aðasti að venju. Ritstjórinn, And- rjes Þormár, skrifar grein er hann nefnir „Við áramótin“. Sami skrif- ar minningargrein um Jónas Jens- son símritara. Þá eru nokkrar greinar um áhuga- og liagsmuna- mál símafólks. Grein er um nætur- vaktir, með mynd af Magnúsi Þor- lákssyni. Mynd af Gunnari Bacli- mann símritara og grein um Raf- skinnu hans og ótal margt fleira er í blaðinu. -- Hei)kjavíkurbrjef — 14. jan. íslenskir hestar í L anmörku. egar Knuth greifi frá Knuth- enborg á Láglandi var hjer i liaust, gerði hann ráðstfanir til þess að honum yrðu sendir þrír hestar hjeðan til prófs, sem drátt- arhestar á búgörðum lians. Nokkru eftir að hann liafði fengið hesta þessa, skrifar hann hingað á þessa leið: „Hestarnir þrír sem jeg fjekk eru ljómandi fallegir, steingráir að lit. Nágrannar mínir allir dást að því hve stórir og fallegir þeir eru. Fjöldi bænda hafa gert sjer ferð hingað, til þess að skoða þessa hesta. Þeir ljúka upp einum munni um það, að þeir hafi ekki getað ímyndað sjer, að ósjeðu, að íslenskir hestar gætu liaft svo góðan vöxt“. um í þessu skyni. En er gripur- inn var fenginn, voru eftir í hans vörslum kr. 12.7Ö. Þessar krónur voru hjá honum óráðstafaðar í nokkur ár. En þó upphæðin væri ekki hærri, datt honurn í hug að mynda úr þessu minningarsjóð, er bæri nafn Sigurðar E. Sverresen og konu hans Ragnhildar Jóns- dóttur. Kúmlega 10 árum seinna lagði hann fje þetta í aðaldeihl Söfnunarsjóðsins, og hækkaði þá upphæðina í kr. 40. Einn af vensla- mönnum þeirra hjóna lagði sjóðn- um kr. 75, en Guðjón jók við þessar kr. 12.75 síðar meir kr. 300. Með vöxtum og vaxtavöxt- um og viðbótum þessum hefir hinn litli vísir til sjóðs, er eitt sinn var, rúmlega hundraðfaldast. YerSIaun til Strandamanna. Hann segir ennfremur í brjefi sínu, að þeir íslenskir hestar, sem danskir bændur eigi að venjast, sjeu svo litlir, að þeir þyki ekki duga sem plóghestar, eða fyrir vagna með þungum ækjum. En ef frá íslandi kæmu alment eins stórir hestar, eins og þeir stærstu, sem nú eru til á Islandi, þá myndi auðvelt að afla niarkaðs í Dan- mörku fyrir þá, því þeir myndu keyptir í stað þeirra hesta, sem nú koma þangað árlega frá Lit- liauen. Verðið miðað við stærð. m samkepnina við lithauisku hestana segir greifinn enn- fremur í brjefi sínu: „Árlega er veitt innflutnings- leyfi til 'Danmerkur fyrir 5000 hesta frá Lithauen, þó naumast hafi svo margir gengið hjer út á síðari árum. Þeir eru 58—62 þuml. á hæð (bandmál á herða- kamb) og eru seldir í Kaup- mannahöfn fyrir kr. 550—750. Verð á íslenskum hestum í Höfn er nú kr. 250—275. Segist hann ekki véra í neinum vafa um, að verðið á íslenskum hestum í Dan- mörku mundi liækka um 75— 100%, ef það tækist að fá hjeðan liesta sem nálguðust 60 þml. að bandmáli. Það er áreiðanlega fullkomið íhugunarefni, hvort ekki ber að breyta til um útflutning á hross- um hjeðan af landinu, selja úr- valshross, í því skvni að fá fyrir þau mun hærra verð en tíðkast hefir. Vel ávaxtað fje. íðan hinn þjóðkunni merkis- maður Guðjón Guðlaugsson náði áttræðisaldri, hefir hann dregið sig í hlje frá störfum, enda er starfsæfi hans orðin löng og margt hefir hann lagt á gjörva liönd. Eitt af aðaleinkennum í fari Guðjóns hefir alla tíð verið fram- úrskarandi hagsýni og góð fjár- geymsla. Sjóðstofnun ein og á- vöxtun, sem hann hefir haft með höndum, er glögt dæmi þessa. Árið 1894, er Sigurður E. Sverresen hafði verið sýslumaður Strandasýslu í 30 ár, gáfu nokkr- ir vinir hans honum minjagrip, í þakklætis og viðurkenningarskyni fyrir framúrskarandi hjeraðs- stjórn. Guðjón stóð fyrir samskot- Fyrir nokkrum árum afhenti Guðjón sýslunefnd Stranda- sýslu sjóð þenna, og er hann eign sýslunnar. Samkvæmt skipulags- skrá hans má verja 5/6 af vöxt- um hans til verðlauna fyrir frarn- úrskarandi endurbætur á jörðum í Strandasýslu. Var það í fyrsta skif-ti á síðastliðnu ári, að veita mátti verðlaun úr sjóði þessum. En til úthlutunar hefir ekki kom- ið enn. Þegar sýslunefnd Strandasýslu tók við þessari g'jöf, sem á sjer þessa einkennilegu sögu, vottaði sýslunefndin þessum fyrverandi forvígismanni Strandasýslu, Guð- jóni Guðlaugssyni sjerstalct þakk- læti fyrir trúmensku lians og áhuga um velferðarmál Stranda- sýslu, bæði fyr og síðar. Niðurstöður bú- reikninga. uðmundur J ónsson kennari á Hvanneyri hefir undan- fárin ár unnið ötullega að því að örfa bændur til þess að halda bú- reikninga og' að gefa þeiin léiðbein ingar, sem vilja um slíkt reilm- ingshald læra. Hafa verið haldin námskeið á Hvanneyri, til þess að veita mönnum haldgóðar leiðbein- ingar í búreikningum. Þá hefir hann og, sem kunnugt er, haldið einskonar búreikninganámskeið í útvarpinu árlega. Fullkomna búreikninga hefir hann fengið frá bændum í ýmsum sveit- um, sem hann hefir borið saman og samið yfirlit jdir, svo úr þeim fáist aðgengileg fræðsla um bú- rekstur þessara bænda. Fyrir íslensk búvísindi og liagfræði hefir Guðmundur þegar unnið þarft verk með þessu starfi sínu. En lijer er mikið og vandleyst verkefni og væri óskandi. að hann mætti lengi vinna að því enn. Það er alkunnugt mál, að marg- ir bændur láta mjög reka á reið- anum með reikningshald í at- vinnurekstri sínum, sjálfum sjer til hins mesta tjóns. En þegar á það er bent, að þeim sje nauð- syn á, að fylgjast sem nákvæm- legast með fjárhagsafkomunni í hinum ýmsu greinum búnaðarins, er viðkvæðið venjulega það, að slíkt reikningshald sje svo flókið og tímafrekt, að þeir hafi engin tölc á því. Vissulega kemst þetta mál ald- rei í það horf, að allir bændur haldi fullkomna búreikninga. En. minna má gagn gera. Og þó ekki væru nema fáir bæiulur í hverri sveit eða hjeraði, sem leggja í þá fyrirhöfn, þá getur það , verk þeirra orðið nágrönnum þeirra og öðrum til mikilla leiðbeininga. Reikningsyfirlit. T" il að gera úr reikningum þeim, sem Guðmundi berast, almennar leiðbeiningar, hefir hann gefið íit fjölritað hefti um þá, fyrir árið 1936, er hann nefn- ir „Skýrslu um niðurstöður bú- reikninga fyrir árið 1936“. Er þetta fjórða hefti af skýrslum þessum. Það yrði langt mál að rekja aðalefnið í skýrslu þessari. Raikn- ingarnir, sem hann hefir fengið fyrir árið 1936, eru alls 40. Eru þeir úr 12 sýslum, en flestir úr Borgarf jarðarsýslu. Þaðan eru þeir 12. Úr Dalasýslu eru þeir 6. 17 af þessum reikningum eru frá einstökum mönnum. En hinir frá eftirlitsmönnum búreikninga- fjelaga. Eftirlitsmenn þessir eru 5 og' eru það þessir: Magnús Guð- mundsson, Skörðum, Dalasýslu, Þórarinn Þörfinnsson, Spóastöð- um, Árnessýslu, Sæmundur Björns- son, Hríshóli, Barðastrandar- sýslu, Guðjón Gíslason, Súlunesi, Borgarfjarðarsýslu og Guðmund- ur Gíslason, Höfða, Dýrafirði. H eild arniðu r stöður. Ikaflanum um heildarniðurstöð- ur búreikninganna segir m. a.: „Stærð jarðarinnar hefir all- mikil áhrif á hreina arðinn. Heild- ararðurinn vex mjög ört með stærð jarðarinnar. Það gerir reksturskostnaðurinn að vísu líka, en ekki eins. Og þar af leiðir, að arðurinn vex með aulcinni stærð fasteignar". Er þetta sýnt með tilfærðum niðurstöðutölum. Um arðinn af búrekstri þeirra, sem Guðm. Jónsson hefir reikn- inga frá, fyrir árið 1936, er þetta að segja í stuttu máli. Hreinn arður af búunum nam að meðal- tali kr. 247.47, og hafa þá verið dregin frá arði búanna ca. 5% af því fje, sem í búunum liggur. Búsrentan reyndist þetta ár í 39 búum að vera 5.86%, að meðal- tali að vísu allmisjöfn, frá -4- 5.21—19.0%, en lijá 28 bændum af 39 var liún milli 2% og 10%. Fjörefni. Ulfaþytur sá, sem lijer var um áramótin útaf ummælum nokkurra lækna um fjörefni og heilsufar bæjarbúa, ávexti og mjólk, mun nú að mestu hjaðnað- ur, a. m. k. í bili. En eftirtekta- vert var það, hvernig blöð Fram- sóknarflokksins tóku því máli. Oll fjörefnavísindi eru, eins og allir vita, ný af nálinni. En þau eru ekki hætishót ómerkilegri fyrir það. Það er almenningi altof vel kunnugt, að fjökli fólks á landi hjer lifir við sífelda van- heilsu, getur ekki á heilu sjer tekið, hefir lífsþrót’t og starfs- þrek mjög af skornum skamti ár- um saman. Ekkert er líklegra en mikið af þessu stafi frá mataræð- inu. En þegar menn fara að líta 1 aftur í tímann og tala um vellíð- FRAMH. Á 8JÖTTU SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.