Morgunblaðið - 07.02.1939, Page 1

Morgunblaðið - 07.02.1939, Page 1
Agætar gulrófur 6 krónur poklnn, 3.50 hálfpokinn. Drífandi. GAMLA BÍO Sjómannalíf Seljum 3., 4., 8., 9. og 10 flokks Veðdeildarbrfef Kaupum 11. flokks Veðdeildarbrjef. Hafnarstræti 23. Sími 3780. Árshátíð st. Verðandi nr.9 í kvöld Góðtemplarahúsinu. Klukkan 9 sest að kaffiborði. Skemtiatriði: 1. Ræða: Jakob Möller alþm. 2. Kvartett, undir stjórn Halls Þorleifssonar. 3. Píanósóló: Eggert Gilfer. 4. Gamanvísur: Bjarni Björnsson. 5. Leiksýning: Kafli úr Nýársnóttinni, undir stjórn frk. Emilíu Indriðadóttur. 6. Dans. Aðgöngumiðar afhentir í G. T.-húsinu frá kl. 3. Verðandifjelagar tilkynni þátttöku fyrir kl. 7. Hljómsveit Reykjavíkur. Meyjaskemman leikin í kvöld kl. 8*4. tlSELIt Fjarverandi • þessa, viku. Sveinn Gunnars- son læknir sinnir sjúklinsum mínum á meðan. Matth. Einarsson. [ Hús. I 1 Nýtísku steinhús til sölu. s Upplýsingar hjá | Har. Guðmundssyni, | Hafnarstræti 15. 1 Símar 5415 og 5414 heima. 1 '1++ 5 manna bill óskast til kaups. Upp- lýsingar í síma 1665. | X X +>+l++: NUVÖN Næst síðasti dagur iitsoliiKBviar er í dag. Mikið úrval af kjólum undir hálfvirði. Einnig peysur og pils ódýrt. 1 ....— Bankastræti 7. EF LOFTUR GETUR ÞAP EKKI — — ÞÁ HVER? ooooooooooooooooo^ l BÚB ! Y á góðum stað, helst við fjöl- <) ' farna götu í suðaustur borg- ö inni, óskast til leigu fyrir X matvöruverslun. Til mála get- ó ur komið um kaup á verslun í gangi. Tilboð sendist Morg- ^ unblaðinú, merkt „14. maí“. ^ 3QBQE L1E31----~1G3 □ Odýr fiskur jj Fiskbúðin Baldursgötu 31 selur daglega margs- c konar fiskmeti með 0 lægsta verði. Sími 4385. =SEH===iE]i=]EU===di=][= Best að auglýsa í Morgunblaðinu. NÝJA BÍÓ Grænt Ijós. Alvöruþrungin og athyglisverð amerísk stórmynd frá WARNER BROS, samkvæmt hinni heims- frægu sögu með sama nafni eftir Lloyd C. Douglas. Aðalhlutverkin leika: Errol Flynn — Anita Louise — Margaret Lindsay og Sir Cedric Hardwicke. x t t f Ollum vinum rrínum, skildum og vandalausum, nær og f jær, X X sem sýndu mjer velvild og vinsemd með ýmsu móti á sjötugs- *,* t afmæli mínu 4. þ. m., þakka jeg hjartanlega og bið Guð að X X •> X blessa þá í bráð og lengd. x £ y Guðríður Eyjólfsdóttir. % £ g :—x—x—x—>*x—x—x—x— Á vegum Vetrarhjálparinnar verður fjölbreytt skemfun haldin í Gamla Bíó í kvöld þriðjudaginn 7. febr. kl. 7 síðd. Skemtiatriði: 1. Hljómsveit spilar gömul og ný danslög. Hljómsveitarstjóri P. Bernburg. 2. Guðbrandúr Jónsson prófessor: Erindi u® daginn og veginn. 3. Gísli Sigurðsson,: Eftirherniur. 4. Lilla Armanns og Lilla Halldórs sýna Plastik. 5. Friðfinnur Guðjónsson: Upplestnr. 6. Anna & Guðjón: Samspil á Guitar og Mandolin, Aðgöngumiðar seldir í Gamla Bíó frá kl. 3 í dág og lcosta kr. 1.50 fvrir fullorðna og kr. 1.00 fyrir börn. Undirleik við eftirhermurnar og plastiksýninguna annast Jóhanix Tryggvason. Styrkið Vetrarhjálpina um leið og þjer skemtið yður. Dragnætur Sfldarnætur Sfldarnet frá Messrs. LOW. SONS & Co., Ltd., Kilbirnie, Þola allan samanburð. Einkaumboðsmaður: Ásgeir Ólafsson, Reykjavík. Hárgreiðslustofa til sölu. Ein af stærri hárgreiðslustofum bæjarins, í fullum gangi, er til sölu. Tilboð, merkt „Hárgreiðslustofa“, sendist afgreiðslu blaðsins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.