Morgunblaðið - 07.02.1939, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.02.1939, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 7. febr. 1939. MORGUNBLAÐIÐ 7 Mataræðið og heiisan Við vituni o.ll, að það er mat- urinn, sem við lifum á. Bn nú á tímum er önnur hlið á málinu, sem menn reyna að kunngera einnig', en það er það, að við deyjum einnig áf matnum, eða a,ð minsta kosti veiklumst af honum. Þess veg-na ætti sjerhver okkar að spyrja sjálfan sig: Lifi jeg heil- brigðu lífif Því miður verða marg- ir hjer á landi að játa, að svo er ekki, eins og sjest á því, sem hjer fer á eftir. 1. Sjúkdómar kosta landið meira árlega en öll verkföll og verk- bönn. 2. Mataræðissjúkdómar eru allra sjúkdóma tíðastir. 3. % hlutar allra krabbameina eru í meltingarfærunum. 4. Við erum ein af tannlausustu þjóðum í heimi, af því að mataræðið er yfirleitt rangt. Þetta eru staðreyndir, sem tala sínu greinilega máli, og vegna þessa vinna læknar vorir og aðrir að því að auka mjólkurneysluna. ÍMjólkin er eitt af helstu nær- ingarefnunum. Það er ef til vill óþarfi að seg’ja þetta, því að allir vita það. En hvers vegna er mjólkin und- irstöðuatriði í öllu heilnæmu mat- aræði? (Þýtt úr norsku). Ymsir kunnir læknar og melt- ingarfræðingar hafa svarað þess- ari spurningu. Eitt af þeim svör- um, frá prófessor E. Langfeldt, var birt hjer í blaðinu nýverið, undir yfirskriftinni: „Hversvegna eigum við að drekka mjólk?“ Fleiri munu verða birt síðar. (Augl.). Húseign óskast. Óska að kaupa hús eða hæð í húsi, helst á Melasvæðinu sunnan Hrin.e;brautar. Verð til viðtals í skrifstofu minni kl. 6—7 annað kvöld. Símar 4990 oe; 2219. Símar 1964 og 4017. A UGAÐ hvílist tneð gleraugum frá THIELE IITÍIIIIIIIIHIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIilllllllilllllllllillllilllMIIIIIIIIIIIII = 55 Nokkur | blárelaðíktnii | | til sölu með tækifæris- | 1 verði. Uppl. í síma 4013. I £ i iÍíllHHHHHIIHIIHHmilHIIIIIIIHHHHIIIHIIIIHJHHHHHHHHIIIIil 47 krónurkosta ódýrngtn koSin. Minningarorð um Valentínu Val- geirsdóttur Fædd 29. júní 1914. Dáin 29. jan. 1939. Eins og reiðarslag barst okk- ur fregnin um að hún væri dáin. Hress og glöð í hópi vina sinna á laugardagskvöldi, en horfin sýnum á sunnudags- kvöld, skyndilega slegin til jarðar eins og bióm, sem storm- urinn brýtur af stöngli. Og eins og brosandi blóm var hún með- al okkar, meðan við máttum njóta hennar, altaf glöð, gest- risin, umhyggjusöm. Ung stofnaði hún sitt litla heimili, er húu giftist eftirlifandi manni sín- um, Emil Jónssyni, sölustjóra Eggja- sölusamlagsins, og fyrir heimili sitt lifSi hún, og annaðist það vakin og sofin. Þau hj’ón eignuSust tvo drengi, og umhyggjusamari og elskulegri móð- ir var ekki hægt að hugsa sjer. Það er því stórt skarð fyrir skildi, þegai' hún er skyndilega. kölluð burt, og þungur harmur kveðinn að heimili hennar og ástvinum. þn iimileg, hluttekning allra sem þektu hana, knýr fram heita b;eu til guðs, að hann styrki ástvinina í missi þeirra og blessi þeim minning- una um göfuga konu og móður uns hann tengir aftur slitinn þráð sam- vistanna handan við fortjaldið mikla. Vertu sæl, Valla, og' þökk fyrir alt. ViS sjáumst aftur. Vinur. AFMÆLI ÁRMANNS Dagbók. □ Edda- 5939277 — 1. Atkv. Veðurútlit í Rvík í dag: All- hvass SA. Rigning öðru hvoru. Næturlæknir er í nótt Eyþór Gunnarsson, Laugaveg 98. Sími 2111. Næturvörður er í Reykjavílmr Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Sextug vérður í dag frú Guðrún Arnadóttir, Ási við Hafnarfjörð. Silfurbrúðkaup eiga í dag Gísl- anna Gísladóttir og Þórður Þórð- arson trjesmiður, Baldursgötu 11. Lík Árna Árnasonar sjómanns, Öldugötu 24, verður flutt utan til brenslu með Gullfossi í kvöld. Kveðjuathöfn verður að heimili hans kl. 2. Gísli Sveinsson alþm. er ný- kominn til bæjarins. Víkingar, 1. og 2. fl., munið æfinguna í kvöld í I. R.-húsinu kl. 8. ísfisksala. í gær seldi b.v. Geir í Grimsby 1651 vætt fyrir 969 stpd. og Belgaum 2040 vættir fyr- ir 1008 stpd. Sænski sendikennarinn, frk Ostermann, byrjar á ný háskóla fyrirlestra sína kl. 8 í kvöld, þriðjudag, og talar um Gustav Fröding. Skíðafæri var sæinilegt nm belg- ina í nærliggjan di fjöllum, en þátttaka lítil, sem mun hafa staf- að af því að illa leit fit með veður hjer í' bænurn. Snjór er þó álíka mikill hjá Skíðaskálanum eins o hann hefir verið undanfarið. Skemtun verður haldin í Gamla Bíó í kvöld kl. 7. Verður þar ým- islegt til skemtunar og befs't með því að hljómsveit leikur gömul og ný danslög. Er það hljómsveit P. Bernburgs. Guðbrandur Jónsson prófessor talar um daginn og veg- inn. Gísli Sigurðsson skemtir með eftirhermum. Lilla Ármanns og Lilla Halldórssou sýna plastik. Friðfinnur Guðjónsson les upp, og loks skemta Anna og Guðjón með samspili á guitar og mandólín. ] Vetrarhjálpin stTndur fyrir þess- ari skemtun og rennur állur á- góði af lienni ,til Vetrarhjálpar- innar. Ætti mönnum því að vera tvöföld ánægja að sækja skemtun þessa. FRAMH. AF ANNARI SÍÐU. af þeim fjölda heillaskeyta, sem fjelaginu hafði borist. Áður en risið var frá borðum mælti Sigurjón Pjetursson nokk- ur orð fyrir miuni formanns Ár- manns og hyltu menn formanninn með húrrahrópum. Borðhaldinu var lokið um kl. 11. Voru þá borð rudd og. dans stiginn til kl. rúmlega 3, Árshátíð sína heldur stúkan Verðandi nr. 9 í kvöld. Verður þar mikill mannfagnaður og fjöl- breytt skemtun. Jakob Möller al- þingismaður heldur ræðu, kvartett syngur undir stjórn Halls Þor- leifssonar, Bjarni Björnsson syng- ur gamanvísur, þar af sumar spán- nýjar, sem ekki hafa heyrsf áður, um dansinn hjá S. G. T. Eggert Gilfer leikur á píanó, og svo verð- ur sýndur kafli úr leikritinu Ný- ársnóttin eftir Indriða Einarspon, stjórnandi ungfrú Emilía Jndriða- dóttir. Er þetta sá þáttur, sem gerist í baðstofunni í Iloíti, þegar Gvendur snemmbæri kemur. Margt fleira verður til skemtúnar. Meyjaskemman verður leikin í kvöld. Allir aðgöngumiðar selcl- ust upp á tæpum klukkutíma í gær. Eldsvarnafræðsla í Hafnarfirði. Fyrir atbeina Slysavarnadeildar- i-nnar og slökkviliðsstjórans í Hafnarfirði fer þar fram elds- varnafræðsla í þessari viku á svip- aðan liátt og fram fór hjer í Reykjavík á eldsvarnavikunni í haust. Hefst fræðsla þessi á því, að eldsvarnakvikmynd verður sýncl ókeypis fyrir almenning kl. 8 í kvöld í bæjarþingsalnum. Einnig verður þar flutt stutt er- indi nm eldsvarnir. Þessi sama mynd verður sýnd á morgun kl. 5 e. h. fyrir barnaskólahörn í leik- fimissal skólaus. Árshátíð rakara og hárgreiðslu-, kvenna verður haldin að Hótel Borg annáð kvöld og hefst með borðhaldi kl. 8.30 Útvarpið: 17.30 Endurvarp frá Osló: Nor- rænir alþýðutónleikar, II.: Nor- egur. 19.20 Eriiidi Búnaðarfjelagsins: Hm gafðl-ækt (Ragnar Ásgeirs- son ráðúnautur). 20.15 Erindi: Þáttaka íslendinga í heimssýningunhi í New York (Thor Thors alþingism.). 20.50 Fræðsluflokkur: Sníkjudýr, ■ V (Árni Friðriksson fiskifr.). 21.10 Synifóníutónleikar: a) Tónleikar Tónlistarskólans. b) Orgelleikur (Páll ísólfsson). Húsakaup. Er kaupandi að nýju eða nýlegu steinhúsi nálægt Miðbænum. Góð útborgun. Listhafendur sendi til- boð til afsr. blaðsins, merkt „HÚSAKAUP“. Stefnir Fjelag ungra Sjálfstæðismanna í Hafnarfirði, heldur aðalfund sinn þriðjudaginn 7. þ. mán. kl. 8y2 í Hótel Björninn. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Morgunblaðið með morgunkaffinu Sökui jarðarfarar verðnr skrifstofum lorum, keildsölu og Eggjasölu- samlagÍDU lokaö i dag frá kl. 12-4. Slðturfjelag Suðurlands. Það tilkynnist vinum og vandamönnum að dóttir og stjúp- dóttir okkar, Sæunn Ólafsdóttir, andaðist þann 6. þ. m. í Landspítalanum. Sæunn Jónsdóttir og Guðbjörn Þorleifsson, Ásvallagötu 61. Jarðarför konunnar minnar, Kristínar Á. Guðnadóttur, fer fram frá dómkirkjunni fimtudaginn 9. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili okkar, Marargötu 3, kl. 1 e. h. Brynjólfur Stefánsson. Kveðjuathöfn yfir líki Jóns Guðmundssonar bónda frá Möðruvöllum í Kjós fer fram miðvikudagsmorgun kl. 10 að Laugaveg 99 A. Vandamenn. Lík mannsins míns, . Árna Árnasonar, verður flutt hjeðan með Gullfossi til útlanda til brenslu, Kveðjuathöfn fer fram kl. 2 í dag, 7. febr., frá heimili okkar, Öldugötu 24. Bjarnfríður Pálsdóttir. Við þökkum hjartanlega öllum þeim sem sýnt hafa okkur samúð og vináttu í veikindum og við fráfall 1 Magnúsar Aðalsteinssonar. Jóhanna Aðalsteinsdóttir. Unnur Vilhjálmsdóttir. Fanney Guðmundsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.