Morgunblaðið - 07.02.1939, Side 8

Morgunblaðið - 07.02.1939, Side 8
MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 7. febr. 1939.. Nokkrar húseignir hjer i bænum » og erfðafestulönd í nágrenni bæjarins hefi jeg til sölu nú þegar. — Annast kaup og sölu fasteigna, samnings- gerðir og málflutning. ÓLAFUR ÞORGRÍMSSON lögfræðingur, Sími 5332. Austurstræti 14, III. 37440 Tölur ð 5 aura stykkið, seljum við svo lengi sem birgðir endast. Tölurn- ar eru: Kjóla-, Peysu-, Blúsu-, Buxna-, Vestis-, Jakka-, Frakka- og Káputölur, innfluttar 1938. K. Einarsson & Björnsson ■ími 1380. UTLA BILSTÖÐIN Er nokknS itór. Upphitaðir bílar. Opin allan sólarhringinn. Úrvals íslenskar Kartöflur í sekkjum og lausri vigt. vt* in Laugaveg 1. Útbú Fjölnisvegi 2. EGGERT CLAESSEN hæstarjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa: OddfeilowhúsiB, Vonarstræti 10. (Inngangur um anaturdyr). Húsgagnasmið vantar mig nú begar. Kristján Siggeirsson. -fuiulið ARMBANDSÚR tapaðist í gær frá Sjafnargötu að Bankastræti. Sími 3426 eða 5040. Góð fundarlaun. Morgunblaðið með morgunkaffinu. KAUPUM FLÖSKUR, soyuglös, whiskypela, bóndósir. Sækjum heim. Sími 5333. Flöskuversl. Hafnarstræti 21. Jfaiips&apuc FISKUR I SOÐIÐ Sími FiskbúSarinnar Báru er 5 3 8 5. KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. FlÖskubúðin, Bergstaðastræti 10. Sími 5395. Sækjum heim. Opið 1—6. SVART ALKLÆÐI og alt til peysufata selur Versl- un Guðbjargar Bergþórsdóttur, Laugaveg 11. Sími 4199. ífiC&tfnnincjav Notið Venus ÚÚSGAGNAGLJÁA, afbragðs góður. Aðekis kr. 1.50 glasið. NÝTT BÖGGLASMJÖR, nýorpin egg kr. 3 pr. kg., þurk-l uð bláber. Verslun Guðjóns Jónssonar, Hverfisgötu 50. — Sími 3414. SEM NÝR OTTOMAN til sölu. 50 kr. Upplýsingar síma 2518 (Sigurður). NOTIÐ „PERO“, stór pakki aðeins 45 aura. ÞIÐ, sem búið í Þingholtunum, mun- ið ódýrustu brauðin í bænum á Laufásveg 41. FILADELFIA, Hverfisgötu 44. — Vakningar- vikan er byrjuð. Samkomur á þriðjudags-, miðvikudags- og fimtudagskvöld kl. 8*4» Sig- mund Jakobsen, ásamt fleirum tala. Mikill söngur og hljóð- færasláttur. Verið velkomin! SALTKJÖT á 60 aura 1/2 kg- Hangikjöt á 80 aura % kg. Hveiti 35 au. kg. — Versl. Vesturgötu 35. Sími 1913. FRIGGBÓNIÐ FÍNA, er bæjarins besta bón. GULRÓFUR eru seldar daglega í heilum pokum. Sendar heim. Sími T619. MINNINGARSPJÖLD fyrir minningarsjóð Einars Helgasonar, fást á eftirtöldum stöðum: 1 Búnaðarfjelagi Isl., Gróðarstöðinni, Laugaveg 50, Þingholtsstræti 33, Túngötu 45 og afgreiðslu Morgunblað- sins. — I Hafnarfirði á Hverfis- götu 38. KALDHREINSAÐ þorskalýsi sent um allan bæ. Björn Jónsson, Vesturg. 28. Sími 3594. DRENGJAFÖT (matrosaföt) fallegt úrval. — Einnig fataviðgerðir (kunst- stopriing). Sparta, Laugaveg 10 Sími 3094. L O. G. T. ST. VERÐANDI NR. 9. Fundur í kvöld kl. 8. Inntaka 0. fl. Nýir fjelagar fá ókeypis aðgang að árshátíðinni, sem hefsf'kl.’ 9*. Komið stundvíslega. KAUPUM FLÖSKUR, flestar teg. Soyuglös, whisky- pela, meðalaglös og bóndósir. Versl. Grettisgötu 4þ. Sækjum heim. Sími 8562. TILBOÐ ÓSKAST í búðarinnrjettingu. Uppl. í síma 1913. ATHUGIÐ Drengjaföt og frakka, telpu- kjóla og kápur, einnig karl- mannabuxur, fáið þið saumuð ódýrt. Skeggjagötu 17, kjall- ara. GERUM HREINT og pússum rúður. Ódýr og: vönduð vinna. Hringið í síma 1910. OTTO B. ARNAR, löggiltur útvarpsyirki, Hafnar- stræti 19. Sími 2799. Uppsetn- ing og viðgerðir á útvarpstækj— um og loftnetum. HÚSNÆÐI fyrir hárgreiðslustofu, sauma— stofu eða iðnrekstur, ásamt búð,. í nýju húsi við aðlagötu bæj- arins til leigu í maí. Tilboð merkt „Iðnaður eða verslun'V- sendist Morgunblaðinu fyrir 10.. þessa mánaðar. ooooooooooooooo<xx Rykfrakkar $ með 10—20% afslættí | bessa viku. | Vesfa ^ Laugaveg 40. oooooooooooooooooc E. PHILLIPS ÖPPENHEIM: MILJÓNAMÆRINGUR I ATVINNULEIT. „Þjer eruð skrítinn náungi“, sagði hann forvitnis- lega. ,,Hvers vegna eruð þjer viss um að lánið verður með yður?“ „•Jeg er sannfærður um það“. „Þjer eruð víst ekki að gera að gamni yðar? Eruð þjer kannske blaðamaður?“ Bliss hristi höfuðið. „Jeg er ilia stæður, sem stendur“, sagði hann. ..En það verðnr ekki lengi. Jeg gæti bundið enda á vand- ræði mín þegar í stað, en jeg vil ekki gera það. Jæja, það er farið að birta. Það er best að leggja af stað“. Maðurinn hóstaði hálf vandræðalega. „Þjer viljið engin afskifti hafa af fjelaginu“, byrj- aði hann. „En ef þjer vilduð smálán------“ „Nei, en þjer megið gefa mjer einn bolla af kaffi, ef þjer viljið“, tók Bliss fram í fyrir honum. ,„y[pð ánægju“, sagði hinn. „Mig langar einmitt sjálf- an í kaffi“. Þeir fengu sjer kaffi í kaffivagni, og síðan kvacldi Bliss- þenna nýja vin sinn með handabandi. „Jeg er glaður yfir að hafa hitt >ður“, sagði hann hlýlega. „Og jeg þakka yður fyrir kaffið. Jeg heim- sæki yður einhverntíma“. Bliss gekk í hurtu með uppgerðav vaskleika. Eins og í leiðslu fór hann í áttina til vinnumiðlunarskrif- stofnnnar. Rjett í því, er haun kom þangað inn kom piltnr ag lagði nýja auglýsingu á borðið. Bliss leit k hana og fjekk ákafan hjartslátt. Sjö strætisvanabíl- Stjóra vantaði þá urn morguninn, og átti að leita upp- lýsinga á aðalskrifstofnnni. Maðnr, sem hafÓi staðið fyrir aftan hann, tók til fótanna og hljóp af stað. BIiss stökk á eftir honum, og þegar þeir komu á staðinn, móðir af hlaupunum, voru fimm menn þegar komnir þangað. Skrifarinn horfði hikandi á Bliss og leit á meðmælahrjef hans. „Hafið þjer ekið strætisvagni spurði hann. „Nei“, svaraði Bliss og fór ekki að verða um sel. „En jeg liefi ekið alskonar vögnum“. Maðurinn skrifaði eitthvað á miða og rjetti honum. „Þjer getið farið eina ferð til reynslu“, sagði hann. „Vagn nr. 4 er í bílastæðinu á hak við. Þjer skuluð aka til Golder’s Green og aftur til baka ug segjá injer síð- an hvernig það gengur“. Bliss gerði eins og honum var sagt. Hanii fann bíl- inn og hitti viðfeldinn eftirlitsmann. Fingur hans titr- uðu, er hann settist í ökusætið og tók stýrið. „Verið ekki hræddnr, nngi maður“, sagði eftirlits- maðurinn, er sat við hlið lians. „Vagninn er auðvelcl- ari viðureignar en hann lítur út fyrir“. Bliss liorfði á hann þakklátur á svip. Lítil úmferð var á götunnm enn, og honum tókst að aka til Golder’s Green og aftur til baka, án þess að nokknð óhapp kæmi fyrir. Kl. 9 var skrifað nndir ráðiiingarbrjef hans og honnm afhentnr vagn. Hámi átti að aka frá Golders Green til Waterloo, og fór hann sex sinnum um daginn, án þess að fatast. Hann var í sjöunda himiii af'kæti, þegar hann kom úr síðnstu ferðinni, þó að augu hans væru bólgin af áreynslu og fingurnir stirðir. Hann fór rakleiðis tíl skrifstofustjórans. „Jeg gleymcli að spyrja, hvað kaupið væri“, sagði hann. Maðnrinn fór að hlæja að ákafa hans. „Þjer fáið 36 skíldinga“, svaraði hann brosandi. „Þjer gætnð ekki greitt mjer fáeina skildinga fyrir fram af vikulaunum mínuÉi ?“ spurði Bliss. Skrifstofustjórinn horfði á hann hugsi á' svip. Sið-, an stakk hann hendinni í vasa sinn, , : j „Hjerna eru fimm skildingar fyrir yður, ungi máð- ur“, sagði hann. „Jeg’ lána yðu-r þá sjálfur, Við meg- um ekki greiða kanp fyrirfram“. „Þakka yður kærlega fyrir“, sagði Bliss þakklátur „Jeg skal ekki gleyma þessu“. Bliss leigði sjer lítið þakherbergi í Oxford Street, og svaf svo vel og lengi, að hann varð að hlaupa alla leið til þess að koma ekki of seint á vinnustaðinn. Hann tók hílinn út, og ók af stað. Honum fanst sem sæi hann London í nýju ljósi. Um miðjan diag byrj- aði að rigna, svo að göturnar urðu sleipar og erfitt að aka. Tvisvar rann bíllinn til, svo að hann hafðí nærri mist stjórn á honum. Og að dagsverki loknn var hann þreyttur og lerka. Vagnstjórinn, sem var með honum í bílnum, leit forvitnislega á hami. „Þú ert fölleitur í kvöld, Ernest“, sagði hann vin- gjarnlega. „Það er ástæðulaust fyrir þig að. vera á— hyggjufullur. Þjer hefir gengið ágætlega í dag“. „Jeg hefi verið með lífið í lúkunum allan daginn,. verið dauðhræddur nm að missa stjórn á bílnum“,. ““ sagði Bliss. „Þannig er það fyrir öllum fyrst í stað“r sagði hinn. „Jeg ætla að gefa yður hressingu“. Þeir drukku eitt glas saman, og Bliss hjelt heim- leiðis, glaðnr yfir samúð hins. Næsta clag rakst hann á mann, sein hann feannað- ist vel við, á horninu á Strandgötu og AVaterloo Bridge götu. Maðurinn, sem var Mr. Crawley, mál- færslumaðnr hans, stóð þar eins og steingerfingur og glápti á liann. Bliss ljet eins og ekkert væri, en Mr. Crawley stökk að bílnum. Við næsta stoppstað heyrðii Bliss í honum á stjettinni við hlið sjer. „Kæri Mr. Bliss“, sagði hann með öndina í hálsin- um. „Kæri Mr. Bliss. Jeg var nærri búinn að fá slagf 1 gnðs bænum talið þjer við mig“. Bliss kinkaði kolli til hans. „Halló, Crawley", kallaði hann. „Hvernig gengur?“‘ Mr. Crawley gat ekki komið upp nokkru orði. „í gær setti jeg 30 þúsund pund í fyrirtæki fyrir yður“, hvíslaði harm loks í hásum róm. „Jeg vona, að þjer munið fyrirskipanir mínar", sagði Bliss. „Haldið yður frá enskum viðskiftum um stund. Jeg hefi aðallega augastað á Suður-Ameríki* og Argentínu sem stendur".

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.