Morgunblaðið - 14.02.1939, Page 5

Morgunblaðið - 14.02.1939, Page 5
JÞrSSuclairur 14. febr. 1939. Útget.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. Rltatjórar: Jón Kjartansson og Valtýr Stefánsson (ábyrgCarmaUur). Auglýsingar: Árni Óla. Ritstjörn, auglýslngar og afgreiOsIa: Austurstrœtl S. — Slml 1800. Áskriftargjald: kf. 8,00 á mánuBl. f lausasölu: 16 aura elntakiO — 26 aura meB Lesbðk. ÞGGNSKYLDAN A nýafstöðnum þing- og hjer- aðsmálafundi V.ísafjarð- .Rrsýslu var einróma samþykt .•svohljóðandi ályktun: „Þing- og hjeraðsmálafundur 'Vestur-ísafjarðarsýslu haldinn á Flateyri í janúar 1939, er með :mæltur þegnskylduvinnu á þeim „grundvelli, að hún sje unnin heima í því bygðarlagi, sem iþegnamir eiga lögheimili í (hreppi, kauptúni, kaupstað og :sýslu) og að bygðarlagið eigi vinnuna, enda beri það kostnað þann, sem þetta hefir í för með :sjer“. Gott er til þess að vita, að landsmenn eru nú farnir að 'gefa þessu máli gaum.En getur :má ef duga skal. Væri því æski ilegt að þegnskylduvinnan yrði :rædd sem víðast, og ekki aðeins -á þingmálafundum, heldur og á fundum æskulýðsfjelaga (ungmennafjelögunum o. fl.). :Skemtilegast væri að æskulýð- uirinn beitti sjer sjálfur fyrir framgangi þessa nauðsynja- •máls. Méð því sýndi hann sanna aettjarðarást ★ Það getur vitanlega ve.rið álitamál hvaða fyrirkomulag ætti að hafa á þegnskyldu- tvinnu hjer á landi, ef hún yrði nipp' tékin.. Hvort heldur það ‘fyrirkomulag, sem stungið er fupp á í ofangreindri ályktun, að vinnan væri staðbundin og acostuð af bæjar- og sveitar- sjóðum éingöngu, eða þá hitt l'yrirkomulagið, að unnið væri fyrir ríki, bæjar- og sveitar- fjelög í sameiningu. JÞáð er ekkert aðalatriði hvaða fyrirkomulag verður á þessu haft. Aðalatriðið er, að þegnskylduvinnan komist í framkvæmd hið fyrsta og frá henni verði þannig gengið, að hún geti orðið sannur uppeldis- skóli fyrir æskulýðinn í land- inu. Yrði því að sjálfsögðu að skipa þessum málum með alls iherjar lögum og ríkíð að hafa yfirstjórn framkvæmdanna. En jeinmitt vegna þess, að þegn- rskyldan á fyrst og fremst að wera uppeldisskóli fyrir alla æskumenn landsins, myndi heppilegast að ríki-, bæjar- og :svéitarfjelög hafi framkvæmd- :ina í sameiningu, vinnan skift- 'ist niilli þeirra og einnig kostn- aðurinn. lEf ríkið hefir ekki fram- Ikvæmd þegnskylduvinnunnar í sinni hendi, þá er liættan sú, að hún missi sitt uppeldisgildi. (Geri hún það, er ekkert fyrir hana gefandi. Það er annað og meira en •vinnan ein, sem hjer kemur til ■greina. Fyrst og fremst þarf að kenna æskumönnunum. Það þarf að kenna þeim að vinna; kenna þeim stundvísi, reglu-- semi og hverskonar góða siði. Kenna þeim að stjórna og hlýða. Líkamsrækt verður að sjálfsögðu einn mikilsverður þáttur í kenslunni. Hitler og Mr. Chamb- erlain búa sig undir „langvarandi frið“ M' Danir eru að koma á fót hjá sjer einskonar þegnskylduvinnu fyrir atvinnulausa æskumenn. Er þeirri vinnu haldið uppi af ríki og bæjar- og sveitarfje- lögum í sameiningu. Fýrirkomulagið er þannig, að vinnustöðvum er komið upp víðsvegar um landið, þar sem æskumennirnir dvelja í, meðan þeir eru við vinnu. Vinnan er aðeins ætluð þeim æskumönnum (frá 18—22 ára) sem hafa lengi verið atvinnu- lausir, t. d. 4 mánuði samfleytt eða alls 14 mánuði í tvö ár, Þeim er þá vísað til vinnu í vinnustöðvunum. Æskumenn- irnir eru ekki beinlínis skyld- aðir til þess að fara til vinn- unnar.En fari þeir ekki til slíkr- ar vinnu, þegar þeim er bent á hana, missa þeir alla opinbera styrki og verða að sjá fyrir sjer sjálfir. Æskumennirnir fá lítilsháttar kaup 13—16 kr. á viku, og fæðispeninga, 14—18 krónur á viku. Kaupið er lítið eitt hærra í bæjunum., Þriðjungi kaupsins er haldið eftir og það lagt inn í sparisjóðsbók, er æskumenn- irnir fá afhenta að vinnunni lokinni. Á þenna hátt á að reyna að vekja hjá þeim löng- un til að spara og safna spari- fjár. Enn er engin reynsla fengin í Danmörku um það hvernig þetta fyrirkomulag gefst. Sum- ir vilja koma á almennri þegn- skylduvinnu fyrir alla, sem ekki gegna herskyldu. Er jafnvel búist við, að það fyrirkomulag verði upp tekið, og þessi vinna fyrir unga atvinnuleysingja, sje aðeins áfangi að því marki. Gísla Sveinssyni sýslumanni þökkuð meðferð strandmála ísli Sveinsson sýslumaður í Vík í Mýrdal, hefir ný- G lega móttekið brjef með eigin- handar undirskrift Halifax lá- varðar, utanríkismálaráðherra Hans Hátignar Bretakonungs, með þakklæti bresku stjórnar- innar fyrir meðferð strandmála og skipbrotsmanna undanfar- andi 20 ár, sem hann hefir ver- ið sýslumaður Skaftafellssýslu. Þá er og einnig Skaftfelling um þakkað fyrir aðstoð þá og umhyggju, sem þeir jafnan hafa sýnt breskum strand- mönnum, en eins og kunnugt er hafa mörg bresk skip strand- að þar við land á þessu tíma- bili. (FB) r. Chamberlain spáði okkur síðastliðið haust, þegar hann kom frá Miin- chen, „friði á okkar tímum“ 0£ Hitler spáði „langvarandi fríði“ í ræðu sinni 30. janú- ar síðastliðinn. Friðurinn veltur á stjómspeki þessara tvegfgja manna, meira en nokkru öðru, svo að við ætt- um að geta verið sæmil_e.aia öruaigir um framtíð okkar, a. m. k. að því leyti, sem hún veltur á að friður hald- ist. Samt sem áður er ýmislegt, sem við eigum örðugt með að fella inn í þenna ramma góðra spá- dóma og gerir okkur tortrygna. I desember var t. d. frá því sagt, að sendiherrar Bandaríkjanna í París og London hefðu skýrt her- mála- og utanríkismála sjerfræð- ingum vestanhafs frá því, að styrjöld væri nær óhjákvæmileg í Evrópu í vor. Þegar Roosevelt setti fram mótmæli sín, sem eng- inn virðist reyndar taka alvar- lega, gegn því að hann hafi nokk- urntíma látið þau orð falla, að varnarlandamæri Bandaríkjanna væru við Rín, gat hann þess um leið, að engin launung væri á því, sem gert eða sagt væri á fundum hermála- eða utanríkismálanefnda Bandaríkjaþings, nema um nokkr- ar leynilegar upplýsingar sem sjer liefði borist eftir leiðmn, sem hann vildi halda opnum áfram. Um þessar leyndardómsfullu upp- lýsingar veit almenningur ekkert annað en að á þeim hefir verið hygð á þriðja miljarð króna auka fjárveiting til vígbúnaðar Bandaríkjunum. ★ í Englandi virðast 18 hinir nafnkunnustu menn Breta, þ. á. m. Montague Norman, bankastjóri Englandsbanka, markgreifinn af Willingdon (áður vísikonungur Indlandi), John Masefield lárvið arskáld o. fl. hafa talið sig hafa nokkrar „upplýsingar“ um það, að ekki væri örugt um frið- inn, áður en þeir stigu liið óvenjulega spor, að gefa út hvatningarávarp (í janúar) til allra þjóða um að halda frið. opinbera til landbúnaðarins um helming, úr 330 milj. krónum í 660 miljón krónur. Þessum styrk verður varið til þess að auka landbúnaðarframleiðsluna innan- lands, þó Bretar geti auðvitað aldrei orðið sjálfum sjer nógir um matvæli. Óhætt er að segja, að breska stjórnin hafi lært vel af stríðshættunni í september, og að hún ætli ekki að láta koma sjer á óvart aftur, ef vígblika kemst á loft á ný. En hinn hamslausi víg- búnaður á lítið sammerkt með frið arspám Hitlers og Chamberlains. ★ Þjóðverjar hafa fyrir löngu gert ráðstafanir til þess að ekki lands og Belgíu) landamæri sín. I fyrra vann þarna hálf milj- ón manna við það að gera land- varnarlínu úr stáli og steinsteypu, Sigfried-línuna svokölluðu, sem ætlað er að stöðva framsókn hins öflugasta landhers. Takist að rjúfa þessa línu er varnarherinn þó ekki búinn að sigrast á Þjóð- verjum, því að næst kemur loft- varnabeltið, sem víggirt er bæði á landi og í lofti. Loftið er varið með ótal smáum og stórum loft- varnabyssum, og hjer við bætast stór kastljós. Loftið er „eitrað“, eins og það er kallað, með því að setja upp stálvíragirðingar, sem bornar eru uppi af loftbelgjum. verði hægt að svelta þá í næstu | Óvinaflugvjelarnar verða að styrjöld. Þeir hafa gert það með fljúga yfir þessar girðingar, eða því að auka innanlandsframleiðslu svo hátt, að flugmennirnir verða sína. I haust síðastliðið var tal- að um að þeir hefðu nægilegan kornforða til rúmlega tveggja ára og kjöt til sjö mánaða. Með því að sigrast á Tjekkóslóvakíu opn- uðu þeir sjer auk þess leið að kjötgeymslum og kornforðabúrum landbúnaðarþjóðanna í Suð-aust- ur-Evrópu. kömmu áður en Hitler spáði „langvarandi friði“ fyrir- I Englandi er það líka athyglis- vært að vígbúnaðarvakningin, sem nú fer yfir þjóðina, er látin ná jafnvel til matvæla. Verslunar-' málaráðherran, Mr. Oliver Stan- ley, tók upp í ræðu, sem hann flutti nýlega, hvatningu, sem einn af forvígismönnum borgaraland- varna í landinu hafði sett fram skömmu áður um það að breska pjóðin safnaði matvælum, og sagði að þessi matvælasöfnun ætti að fara fram smátt og smátt, lítið í einu, svo að hún hefði ekki hækk- andi álirif á verðlag. Þá er líka rætt um það, að hækka styrk þess s skipaði hann herskyldu allra manna 17 ára og eldri. Herskyldu- aldurinn var áður miðaður við 18 ár. Seytján ára unglingarnir verða þó ekki þjálfaðir á sama hátt og þeir sem eldri eru. Það er látið heita svo, að hjer sje ekki beinlínis um herskyldu að ræða, heldur þjálfun æskulýðsins í íþróttum, þ. á. m. í því, hvernig kastað er liandsprengjum. Her- 1 skyldualdurinn er tvö ár. Venjulega er það svo, að her- skyldir menn geta hætt allri her- þjálfun að herskyldutímanum loknum. í Þýskalandi hefir þessu nú verið breytt og allir herskyld- ir menn skyldaðir til að halda við líkamsþjálfun sinni í fjelögum, sem sameinuð era S. A. sveitun- um gömlu. Herstyrkur Þjóðverja hefir vaxið líka á annan hátt síð- ustu mánuðina. Talið var að Þjóð verjar hafi liaft 30 hersveitir (360 þús. manns) á austur-landa- mærunum, auk ótal flugvjela, áð- ur en Tjekkóslóvakía var troðin undir fótum. Engin herþjóð á borð við Tjekka hefir tekið við af þeim í Mið- eða suð-austnr- Evrópu, og er því lið þetta, eða all-mikill hluti þess, kominn í nýj- ar varðstöðvar. 44 miljóna þjóðin, ítalir, segist geta með litlum fyr- irvara kallað 10 miljón manna til vopna. Hvað þá um 80 miljóna manna herþjóðina Þóðvjerja? að fá loft úr súrefnisgeymum. Nái loftvarnabyssurnar og stálvíra- girðingarnar ekki til þeirra, verða ótal eltiflugvjelar, sem þarna eru til varnar, sendar gegn þeim. Loftvarnabeltið nær þúsundir metra í loft upp, og líka tugi metra í jörðu niður. Þarna eru stór og rúmgóð, sprengjuheld neðanjarðarbyrgi, þar sem vara- liðið hefir örugga bækistöð, og gnægðir vatns og matvæla, í skot- og sprengjuheldum forðabúrum. Þegar von er á loftárás berast fregnir um það um þjettriðið net útvarps- og loftskeytasendara, og við hendina eru nóg flutninga- tæki til þess að flytja varnarlið- ið úr einum stað á annan. Það er þessvegna ekki að undra þótt þýska herforingjatímaritið „Die Wehrmacht“ segi, að aldrei hafi sjest annað eins varnarbelti. Þetta er skerfur Hermanns Gör- ings til hins „langvarandi friðar“. Til þess að búa sig undir „frið- lnn á meðan við lifum“, svo að notuð sjeu orð Mr. Chamberlains hafa Þjóðverjar gert kínverskan flugmúr við vestmr- (Frakk- Italir hafa aldrei spáð neinu um langvarandi frið. Þvert á móti. í ræðu og riti hafa Mussolini o. fl. lýst yfir því, að þeir tryðu ekki á það sem lcallað er „eilífur friður“. í síðustu viku hjelt land- varnaráð ítala hvern fundinn af öðrum á svipaðan hátt og gert var fyrir Abyssiníustyrjöldina. Mælt er að til funda þessa hafi verið boðað eftir að Mr. Cliamb- erlain lýsti yfir afdráttarlaust stuðningi við Frakka ef farið yrði með hernað á hendur þeim. Fregnir hafa Hka borist um liðs- samdrátt Itala í Libyu, sama ráð- stöfun og gerð var, þegar Bretar voru í fararbroddi fyrir refsiað- gerðaþjóðunum gegn Itölum á sín- um tíma. ★ ítalir þykjast eiga rjettmætar kröfur á hendur Frökkum; Frakk ar telja þessar kröfur órjett- mætar. En það er aftur annað mál. Ef til vill verður það hjer, sem friðarblaðran á eftir að springa. Pjetur Ólafsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.