Morgunblaðið - 15.02.1939, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.02.1939, Blaðsíða 1
Vikublað: ísafold. 26. árg., 38. tbl. — Miðvikudaginn 15. febrúar 1939. ísafoldarprentsmiðja h.f. __ r Happdrædi Háskóla Islandi. Umboðsmenn i Reykjavik og Hafnarfirði hafa opið til kl. II i kvöld. GAMLA BlÓ Ballkortið (Un carnet de bal). Heimsfræg frönsk kvikmynd, er hlaut 1. verðlaun í alheims kvikmyndasamkepni, er haldin var í Fen- eyjum síðastliðinn vetur. Kvikmyndina samdi og gerði frægasti leikstjóri Frakka, Julien Duvivier. Aðalhlutverkin leika: HARRY BAUR — MARIE BELL — LOUIS JOUVET og PIERRE BLANCHAR. FJELAG JÁRNIÐNAÐARMANNA. ÁRSHÁTÍÐ fjelagsins verður haldin að Hótel Borg föstudaginn 17. þ. mán. og hefst með borðhaldi kl. 8Vl> stundvíslega. SKEMTISKRÁ: Ræða (form.) — Kórsöngur (járniðnaðarmenn) — Upp- lestur (H. S. J.) — Danssýning, nýustu dansarnir (nokkr- ir f jelagar og konur þeirra) — D A N S. Aðgöngumiðar afhentir í skrjfstofu fjelagsins, Hafnar- stræti 18 uppi, á morgun kl. 5y2—7 og föstudag kl. 5%—8, og einnig á verkstæðunum. NEFNDIN. K. S. R. S. F. R Viðskiftakvittanir. Samkvæmt fjelagslögum KRON þurfa við- skiftamenn að skila kvittunum sínum fyrir árið 1938 eigi síðar en 15. febrúar. Þeir sem enn ekki eru búnir að koma með kvittanirnar eru því ámintir um að gera það í síð- asta lagi í dag. Kaupfjelag Reykjavikur og nágrennis. LEIKFJELAG REYKJAVÍKUR. ,FI jettuð reipi úr sandi1 gamanleikur í 3 þáttum eftir VALENTIN KATAJEV. Sýning á morgun kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Re^l^avflcuraiinállJKf. Revyan Fornar dygtiir vtiodel 1930 leiknar í kvöld kl. 8 stundvíslega. Aðgöngumiðar í dag eft- ir kl. 1. Það, sem kann að verða óselt eftir ld. 3, verður selt á Venjulegt leikhúsverð Skátaskemtun verður haldin í Iðnó fyrir Ljósálfa og Ylfinga sunnudag- inn 19. þ. m. kl. 12.55 e. h. og fyrir Kvenskáta, Skáta og R. S. mánud. 20. þ. m. kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar seldir í Málaranum, Bankastr., til laugar- dagskvölds. Tækifæriskaup Eikarskrifborð kr. 150.00 Skrifborðsstóll (mahogny) — 75.00 Bókaskápur (mahogny) — 50.00 Armstóll — 70.00 Karlm.fataskápur (tvöfaldur) — 125.00 Reykborð — 25.00 Dívan m. teppi — 60.00 Gólfteppi — 40.00 Nánari upplýsingar hjá Hen- rik Sveinssyni í dag og á morgun, kl. 18—19 á Hring- braut 200, eða í síma 5286. NYJA BIÓ 2 saman 2 saman Hetjan irá Texas. Spriklfjörug og spennandi amerísk Cowboymynd, leikin af hinum hugdjarfa Cowboykappa Cliarles Starretl. í bardaga við kfnverska ræningja. Æfintýrarík mynd, er gerist í Kína. — Aðalhlutverkin leika: Jack Holf, Mae Clarke o. fl. Börn fá ekki aðgang. Miss Amerfka Sýnd fyrir börn kl. 6 i kvöld. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4. Rangæingamót verður hadið að Hótel Borg laugardaginn 18. þ. m. og hefst með sameiginlegu borðhaldi kl. 7(4 síðd. Til skemtunar verður: ræðuhöld, söngur og dans. Aðgöngumiðar fást hjá B. S. R., Agli Vilhjálmssyni, Kiddabúð í Garðastræti og í verslun Steinunnar Bjarna- dóttur í Hafnarfirði. Nýkomið: Jeg Music Maestro Please — The chestnut tree hefi elskað, saman í hefti og sjerprentað. fll jéðfærahúsið. OOOÖOOOOOOOOOOOOOC Gott steinhús, V til sölu. Þeir sem ósk,<, eftir ^ upplýsingum, sendi nöfn og Q heimilisfang til Morgunbl., ó auðkent „Sóiríkt“. c><>ck><>o<><>cmd<>o<>o<><><>v 00006000000000000< Matreiðsla Tek að mjer að útbúa alt í veislur í heimahús- um. Sími 4274. Ragna Gfsladóttir BBEK $ y OCOOOOOOOOOOOOOOOC QC Góð sfúlka óskast á fáment heimili. Hátt kaup. Öll þægindi. A. v. á. ^11=11=10EÍDE=E1E3[== % t | Ung slúlka % t vön afgreið.slu og góð í reikn- ❖ Y • • r ^ ‘j* ingi, óskast í sjerverslun í •*♦ X Miðbæuum. Umsóbn ásamt ♦•* X mynd og meðmælum, ef fyr- X •;• ir hendi eru, sendist á afgr. .C Morgunbl. fvrir mánaðamóí, ♦!• •*| merkt „Ung stúlka“. \ A * Úrvals íslenskar Kartöflur í sekkjum og lausri vigt. viun Laugaveg 1. Útbú Fjölnisvegi 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.