Morgunblaðið - 15.02.1939, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.02.1939, Blaðsíða 6
€ MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 15. febr. 1939. □ E ]QI=IDC 3D I ÚR DAGLEGA LÍFINU 3Q □ E Loftskeytatæknin útþnrkar fjarlægð- imar einkennilega. A8 hugsa sjer t. d. í fyrrinótt er Hannes ráÓherra'strand- aði. Skipstjórinn Guðmundur Markús- son er heima hjá sjer hjer í Reykjavík. Skipverjar á togaranum, eða Stýrimað- urinn, sem hefir stjóm hans á hendi, talar viS Guðmund, eins og hann sje í næstu stofu. En stýrimaðurinn sem tal- ar veit ekki fyrst í stað hvar hann er staddur. Og skipstjórinn getur úr sinni stofu gert sínar fyrirskipanir, eins og hann sje þar nærstaddur, enda þótt hann viti ekki hvar skip hans er statt. Þetta er eðlilegt og sjálfsagt, eins og tæknin er nú. En samt em menn ekki enn orðnir svo samgrónir tækninni að þeim finnist þetta ekki eftirtektarvert. Ingvar Loftsson hefir verið Stýri- maður á Hannesi ráðherra í mörg ár. Hann hefir mjög oft haft skipstjóm og farist hún jafnan vel úr hendi. Hann var t. d. með togarann, þegar varðskipið Þór strandaði 1929 á Húna- flóa. Þá lá togarinn í vonsku veðri vestur á Dýrafiröi. Landsstjómin fekk þá Hannes ráð- herra til þess að fara á strandstaðinn til bjargar. Ingvar braust út í óveðrið komst heilu og höldnu til Þórs, og bjargaði skipshöfninni þar. ★ 'S’rásögn blaðsins í gær af strandinu var ekki eins heilleg eins og æskilegt hefði verið. En ekki var hægt að hafa hyna öðruvísi. Kl. 2 um nóttina var fyrsti partur hennar settur í blaðið. En þá var alt í óvissu með björgun. — Þá þurfti blaðið að fara í prentun. Vel gat farið svo, að ekkert markvert yrði frekar af atburðinum að segja fram tmdir morgun. En samt var því haldið opnu að geta bætt við greinina, ef á- stæða þætti til, því að aðalatriðið var þetta: að mennirnir björguðust. Þegar svo langt var komið, var búið að prenta allmikið af blaðinu. En sagt var frá björguninni í því upplagi blaðsins sem þá var óprentað. * Það er einkennilegt hve margir Reykvíkingar hafa ekki enn komið auga á hve gaman er að horfa á fim kika. Sýningar vaskra karla og fimra kvðnna eru mjög skemtílegar. Eins og sýuingin í fimleikahúsi Jóns Þorsteins soiwr á mánudagskvöldið var. Það er ándfcjulegt að sjá ungt fólk, sem hefir svdt þjálfaðan líkama, sem flokkar þeir er ..þar sýndu. Slík þjálfun hlýtur að auka s.jálfs- Vraúst manna, öryggi og lífsánæg.ju. Sannarlega gott veganesti fyrir æsku- menn og konur. Engir foreldrar mega vanrækja að s.já börnuin sínum fyrir hollustunni, seit af góðu líkamsuppeldi stafar. Fy rirliggfandi: Kartöflumjöl, — Kandís. Súkkat. — Makkarónur. Haframjöl. — Hrísgrjón. Eggert Krisfjánsson & Co. li.f. Reykjavík. PQ SL! „Hannes ráðherra" við bryggju í Djúpavík. ‘Frásögn loftskeytamannsins Þeir sem kuunugir eru fimleikaflokk- um Armanns og þama voru á mánu- dagskvöldið, sögðu að oft hefðu sýn- ingarnar tekist betur en þetta kvöld. Gestimir, sem ekki höfðu komið þanna áður, áttu bágt með að trúa því. Sumir af „heimamönnum" sögðu að þau lítilsháttar mistök, sem sáust, stöf- uðu af þvi, að þarna voru óvenjulegir áhorfendur. Að það truflaði sumt fim- Jeikafólkið. En aðrir sögðu: Þetta kem ur til af því, að það er mánudagur í dag. Það á aldrei að hafa sýningar á mánudögum. Altaf' einhverjir innan mi, sem eru illa undir þær búnir et'tir helgina. Skyldi þetta vera á rökum bygt! FRAMH AF ÞRIÐJU SÍÐU. Við töldum að við værum á sterkbygðu skipi, og höfðum því ekki áhyggjur af því, að skipið myndi liðast í sundur þarna. Að vísu fór skipið fyr að láta á sjá, en við hefði mátt búast í ekki verra veðri en þarna var, þar sem vjelarrúmið fyltist mjög fljótt eins og áður getur. Kl. 1,32 mín. slitnaði loft- net skipsins. En eftir klst. vorum við búnir að koma upp lítilfjörlegu loftneti, en nægi- lega góðu til þess að við gætum haft talsamband við Sæbjörgu. SKIPSBÁTURINN SETTUR Á FLOT Skipstjórinn á Sæbjörgu Kristján Kristjánsson, sýndi mikinn dugnað og sjómensku í því, hve langt hann vogaði sjer inn á milli boðanna. Vegna þess hve hann var nálægt okk- ur, gat hann lýst upp alla leið- ina milli skipanna. Kl. 3 var íarið að falla það mikið út, og skipið að stillast á skerinu að fært þótti að láta út annan skipsbátinn. Kl. 3,47 mín. var báturinn kominn á flot og 10 menn í hann, en 8 voru eftir um borð í togaranum, því alls vorum við 18 á skip- inu í þessari ferð. aftur að togaranum. Þegar við íorum þaðan, gátum við ekki tekið neitt með okkur. En þegar við sáum, að þess var ekki kostur, þá Iijelt Sæbjörg til Reykjavíkur. EITT BESTA SKIP TOG ARAFLOTAN S. Kaupijveðdeildarbrjef og kreppulánasjóðsbrjef. iGarðar Þor§(ein$son, hrm. Vonarstræti 10. Símar: 4400 og 3442. H iuines ráöherra var eitt af bestu skipum togar.af'lotans. Hann var þriðji yngsti togari flotans, bj'gður í Beverley 1926 (yngri eru Garðar og Venus, bygðir 1930). Hannes ráðherra var 445 bruttó smá- Jestir að stærð og var útbúinn öllum nýtísku siglingatækjum, svo sem mið- nnarstöð, bergmálsdýptarmæli og bafði góða Ioftskeyt.astöð, einnig talstöð. Vjelin var 800 hestafla. Allianee h.f. ljet byggja Han.æs ráð-; herra og var skipið í eign þess f jelags alla tíð. Skipstjóri Hannesar ráðherra hefir verið frá byrjun Guðmundur Markússon, afburða fiskimaðpr og. heppinn meS skip sitt. Hann, var nú, í fríi í landi, sem kunnugt er. Næturvörður ei í Ingólfs teki og Laugavegs Apóteki. Apó- Timburverslun ■ P. W. lacobsen & Sön R.s. Stofnuð 182 4. == Símnefni: Granfuru — 40 Uplandsgade, Köbenhavn S. H! Selur timhur í stærri og smærri sendingum frá Kaup- == mannahöfn. - Eik til skipasmíða. - Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð og Finnlandi. Hefi verslað við Island í cirka 100 ár. Heimdafilur fjelag ungra Sjálfstæðismanna heldur fund í kvöld kl. 8^/j: í Varðarhúsinu. FUNDAREFNI: Erintli: Einræðisríkin og Evrópumálin. Axel V. Tulinius stud. jur. Fólksfækkun í sveitum: Kristján Halldórsson frá Pat- reksfirði. Ungir Sjálfstæðismenn og konur: FJÖLMENNIÐ! STJÓRNIN. Austfirðingamót verður haldið að Hótel Borg í kvöld. Aðgöngu- miðar fást að Hótel Borg og hjá Jóni Hermannssyni, Laugaveg 30. BJÖRGUNIN Það var Magnús Einarsson 2. stýrimaður á togaranum, sem stjórnaði björgunarbátnum. — Hann sagði mjer, að vegna þess að hann hafði kastljósið af Sæ- björgu sjer til leiðbeiningar, gat hann stýrt bátnum mjög nálægt boðanum, sem var ut- an við bátsleiðina. En ef hann hefði ekki getað geil svo, þá var hætt við að báturinn hefð. kastast í ólögunum á næsta boða sem var innanvið. Kl. 4,03 mín. fór báturinn aft- ur frá Sæbjörgu og kl. 4.35 voru síðustu mennirn r farnir ur togaranum í björgunarbátinn. Urðu engin mei'isli á mönn- um við þetta volk alt,? Þau voru sem betur fer smá- vægileg.Þeir Þorvaldur Egilsson 1. stýrimaðúr, bátsmaðurínn Þorsteinn Guðlaugsson og 3. vjelstjóri Olgeir Eggertsson, meddu sig Iítilsháttar. Sæbjörg fór ekki strax til Reykjavíkur, eftir að þið voruð komnir úr togaranum. Víð biðuín eftir birtingu, ef ske kynni að þá yrði veður sVo gott að hægt væri að komast Happdræfiti Háskóla íslands. Viðskiftamenn eru beðnir að athuga: Til 15. febrúar hafa meon for- rfetfindi að niimeruin þeina, §em þeir á((u i fyrra. Eftir þann tima eiga menn á hættu, aH þau verði seld ððrum. M)ög mikill hörgull er á heil- miðum og hálfmiðum, og er því alweg nauösynlegt að tryggja sfer þá aftur fyrir þann (íma. Talið við umboDsmann yðar sem fyrst. 0 r\ o

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.