Alþýðublaðið - 18.03.1929, Side 2
2
ALÞ*ÐUBLAÐIÐ
ali*ýðub;la©ib
iejnur úí á hverjum virkum degi.
Mgfrei8sla i Alpýðuhúsinu við
Hveriisgötu 8 opin frá kl. 9 árd.
til kl. 7 síðd.
Skrilstofa á sama síaö opin kl.
Qi/s—10*/s árd. og kl. 8-9 síðd.
Simar: 988 (aígreiðslau) og 2394
(skrifstofan).
Verðlagi Ásimftarverö kr. 1,50 á
rnánuði. Auglýsingarverðkr.0,15
hver mm. eindálka.
Frentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan
(í sarna húsi, simi 1294).
Verndartollðstefian
shítnr npp kolllnnm.
Bjarra Asgeirsson og Pétur
Ottesen flytja í'rumv:arp á alþinigi
Uim yerndartoll á niðuirsoðma
rajiólk vegna .„Mjallar'-'mjólkuj'-
innar. Samkvæ'mt frv. er ætlast
til, að mnfluitningsgjald sé grieitt
af allri niöursoð'inni mjólk, sem
fiutt er til landsins, kr. .4,50 af
hivierjum kassa, 48 dósum, í stað
vörutolisins, sem nú ex, og er
hiækkunin taljn kr. 2,82 á kassa
eða 6 aurar á hyerja dós, en
það myndi hæklia útsöluverðið
taisvert meira,, svo að ekfci er ó1-
líkiegt, að nema myndi 10 aur-
um á hverri dós. Við 1. umræðu
málsins á pingi kom fram, að eftir
ir pieirn innflutningi, sem verið
hefir, imcnii lláta næfri,’ að sjá'lf
tollhækkunin mun: nema um 50
þúsund kr. á ári, auk álagniiMgar
kaupma'nna á tollinn.
Bjarni játaði auk heldur, að
,iMjöil“* fullnægix alis ekfei iren-
lendri eftiirspurn eftir jniðursoð-
inn! mjóik, og vantar par afatr-
mikið á. — Óefað er, að þess
verði enn aiijlangt að bíða, að'
ekki þurfi á innflutn'ingi mjólkur
að halda, enda þótt tollverndun
yrði ved'tt.
Pétur Ott. vildi jafnvel ganga
enn liengra en krefjast tollvernd-
ar. Vil'd'i hann helzt banna ailan
iraiflu'tnöing á erlendri mj'óik. Töl-
uðu þeir flutniingsmennimir með
frv., en Héðinn VaidiimarisSioin og
Jóhann á móti,
Héðinra benti á, að eiJendis hief-
ir það verið tíitt, að ve.riiriaí'tplla-
menn hafa reynt að læða þaim
inn í löggjöfma smátt qg sntáítt,
byrjað smátt, en fært sig upp á
skaftiö,, þa:r sem þeir hafa getað
toomið því viö. Að visu. er í frv.
ætlast til, að atvánraumátóáðheirra
sé heimilað að setja hámarksverð
á inretenda dósamjóilk á meðan
lögin 'séu í g'ildi. En Héðinin benti
á, að bæði er, að úttenda mjólk-
in hækkar í verði jafnt fyrir því
vegna tolilsins, en framteiðislan
mitolum mun mrnpi hér.en mark-
aðurinn kreí'st, og í anman stað
er ráðherranum etoki skylt að aptq
heimil'dinia samkvæmt frumvarp-
inu, enda hætta á, að þá kæmi
fxa.m krafa um að nema á’kvæð-
ið um hámarksverðáð burtu, svo
að' seljendur geti notið verðhækk-
8
unarinniar. Sú 'íé að msnsta fcosti
venjan meðal annaæa þjóða, aö
þegar verndartoll astef nan hefir
náð tangarhaldi, þá færást tall-
verredarmienn í aukana, en neyt-
endumir verða að borga brús-
ann.
„Yfirstéttán" ræðúr iögum og
lofutn. Hún hefir 'Stjórremálaþræð-
ina í höndum síniuim, að miklu
teyti og hún er einvö'Id á fram-
leiðslusviöiinu. ,,Yfirstéttire“' hefir
ait af alt til alis, nema æruna og
mannúðina. Pað væri þó rangt að
segja það, að yfirstéttin talpföl
ei'gi um mannúð eða frið. Ait af
þegar öidur stéttaharáttunnar rílsa
hátt, no'tar yfirstéttin taötoifærið ti3
að iýsa oiðbjóði sínum á stéte-.
baráttu, og með mörgum orðurn
skýra ,blöð hennar frá því, að
stétitaharáttan isé uppfunding ilra
mainrea, sem viljii taika alt frá
vesalings útvöldu þjóðfélagsherr-
unum, og svifta ríkisfóik forrótt-
indum sinuta.
Þrátt fyrir það, þó að þessii'
sama yfirstétit hafi eþz greiðan
og ósfcoraðan aðgang að öllurn
mentastafnunum landsins, þá hefir
henni enn ektoi, tetoist að koma
auga á 'orsök stéttabaráttunrear,
Það er ekki „undirstéttm“ — í
íjáriiagslegum skilnóngi, sem hefir
tooisið sér það Mutskifti að vera
fátæk, undirakuð og réttlaus. Það
er ekfei „uinidirstétitin“, sem óiskar
eftir því, að þjóðiSkdpulagi því sé
viðhaldið, sem gefþr fá'um tæki-
færi tii'I að njota dásemda lífsins,
en skapar fjöldanum örbirgð og
örvænting, fátæktar og atviremu-
leysis,
Þ;að er ekki „ured|i|rstétitin“, ssm
ræður því, að auðæfi heimsms
'safreiist í eigu örfárra mannia, en.
hún sjiálif verði að veins að iifa
frá hendinni til murensires — eða
deyja að öðrum kosti.
Það er„yfiistéttin“,sem stjórn-
ar þessu. Það er hún, sem skiftir,
en framleiðir ekki, og það er þess
vegna hrúh, sem hefir skapað
sté'titaharétturea- Og hún skiaf fá
— að'síðustu —, vilja siinn fram.
Án undirökaðra engin upp-
reisn, — án stéttasfciftingar éng-
i,n stéttabarátta. En heimurinn er
íuliskipaöuT af undirokuðum
mönrauím. Og þjióðirnar stynja
undir ógnarstjórn stéttaskiftingar-
s teínuranar, ajuðvaldsstefnuinmar.
Fyrir því verður stéttabaráttan
að geysa þar til yfir líkur. Frelsi
fjöídans er markmiðið, og .meöan
þvi marki er ekki ,niáð, ver'ður
enginn friður.
„Yfirstétti)n“ hefir Mésið í glæð-
uroai' og skapað bál, sem eyðir
henni sjálfri.
Gullfoss
feom hingað að vestan í giær.
Svar
til Gnðrúnaí Bjðrnsdóttnr.
Einhver Guðrún Björnsdóttir
í 'Skrifar í „Visi“ grein. með fyr.ir-
'Sögninni „Verkföill og dómur í
vininud'eálum“. Kveðst hún vera
uindrandi yfir þvf, að köniur skuii
hafa leitt þetta- alvarlega mál hjá
séx.
Mig undrar, að feona, sem ekki
fýlgist meiira með, skuli vera að
sfcrifa um þetta mái Það eru
liðniiir 10 dagar sjðan stærsita
kvereífélag þeissia lands mótmæliti
'harðlega þcssuin svo kallaða
vimiudómi. Þetta félag er V. K. F.
Firaihsófcn. I því félagi eru þær
fcoreuir, sem aðaltegá vinna úti-
viinreu, og miundu þess vegna
vetrða Imrðast úti, ,ef þetta rang-
láta frunwarp næði fram að
ganiga. Verkafconur hafia ekiki ann-
að að selja en vinnu sína og
róttinn til að verðleggja sjálfer
vimnu sfna á þessi fyxirhugaði:
vinnudómur að taka af þeiim. Það
hafa þiæir líka 'skilið, og þess
vegnia hafa þær mótmælt frum-
varpinu og rareglætiniu, seire í því
felst-
Hvers vegna yilí frúira ekki
byrjia á þvi að fá dóm lagðani á
kaupið fyrir þá vininu, sem.hærra
er bqrguð heldur en vinna ó-
bireyttra verkamanua og verka-
kvenrea. Hiigsum okkuir t. d. þegiar
Jækniir er sóttur tíl sjúk'lings, sem
stundum reynist þó árangurislaust,
sem vointegt er, skyldi ha,ren óisba
eftir gefðardiómi; ium það, hvað
híarere má taka fyrir verk silfct?
Nei, ætli sjúklliniguriren verði ekki
að borga það, sem upp er sefct. —
Þannig mætti mörg dæmi taka.
Þá taiar og frúin um æsiroga-
og öfgamenro, sem spiilli friði milii
stötta. Það er ekkert reiýtt að
beyra svioina orð frá þröngsýnu
- íqjliki. En ég viona, að þeir mienre.,
sem tekið hafia ;að sér að verjia
rétt þess, sem er mireroi máttar,
liáti ekki draga úr sér kjarkinn
með islíkuim ummæílum. Hanro, sem
alment hefir veriið taiinn bezti
verndari ) og talsmaður hinna
srnáu, var nefndiur æsingamaður.
Hvað muredi nú vera sagt, ef
elnhver kendi jafre djarft og hanre
gerði. Engir liéiðtoigar og forvígis-
menn þurfa að kippa sér upp
vi það, þó að þeir sáu nefrodir
æsingamenn og öfgamenn. Þeir
hilijóta lalt af að vera á öndverð-
um meiði við svartnætti. íhalds,
afturhaJdis og þröngsýni.
Þökk sé þeim mönnurn, sem
berjast gegn ofriki og ranglæiti
iskipuilagsiins og einstatolii'nganna,
sem berjast fyrir þeiim, sem hafa
oxðið . olhbogabörn þjióðarininar.
— Þætti frúnni ektoi eires. vel
við eigareidi að istooxa á þingiö að
afreema áfengisílutning til lands-
ins'og útrýma ölllu því böU, ,spm
af því teiðir, bæði .fyrir einstaik-
linga og alla þjóðina, einis og að
hnijóða í þá, sem vertoaJýðuriinin
hefir tooisið sem taJsimsren s na?
Ég voreast til að allar konur
viilji styðjr þá menin, sem barist
hafa fyrir því. að hæta þjóðBkilpu-
lagið, og skapa vilja meira rétt-
læti með bættum kjörum verka--
lýðsireis.
Alþýðukoinur! Notum rétt okk-
ar! Kjósum jafnaðarmenre í allar
opinberar stöður í þjöðféliaginu.
Þá lóisnum við við „sVörtu aftur-
haldishö',ndina“, sem frú Guðrún
Björosdóttir vill arfleiða okkur
að.
J. G. EgiLsdóttir. .
Nofeile mótmælir áliíi rann-
sóbnamefnðar pölfararslyssins
Frá Rómaborg er síimað: í við-
tali við blaöamanti 1 frá Ureited
Press móitmæiiti Nobile áliti rainn-
sóknamefindar þeirrar, ssm skjp-
uð viar út af páiferð.arsly:S'i:nu,
Kveður Ntobjle ranroSókrearmenh-
ilna ekki hafa haft kuranátfcu eða
skiiyrði tiil þess að dæma um mál
þetta. Engiran rarensótonarmarena
hafi sérþetokireg á stjórn loftsfcipaíc-
Nítt svæfinöarmeðal.
Frá Loindon er símað: Lækna-
bilaðið Lancet skýrir frá nýj.u
'Svæfiregameðaiii, siern kailað er
„avertin“. Meðalið hefir verið
reynt í níutíu og átta aflvarílegum.
itillfjeJlum, og að eiras í tveitaiur til-
feJlum leitt til dauða. Syæfireg
með reýja meða'linu er fljótlegri en
með öðrum meðullium .og um;
ráæstum því engin' óþægiteg eftir-
kö'St að ræða.
Alþinfí.
Neðri deild.
Á laugardaginn fór þar fram 2L-
umræða lum frv. M. T. og Jör-
umdar um styfctingu sveitfestis-
tímans. Varð henni ekki llokiiið.
Efri deild.
Þar var tveimur fr,v. vjsað til 2.
umræðu og aillsherjarnefndar. Var
aninað þeirra frv. Jóms Baldv. 'Og
Erlings um forkaupsrótt kaup-
istaða og kauptúnia á bafnarmia'nre-
virkjum o. fl. Jón, Þorlákssion var
einn á báti á möti því að það'
færi til 2. umræðu. — Hitt frv.
var um löggildiregu verzlunar-
staða þeirra tveggja, er áðux hiefiír
verið sagt frá og komifð er íré
n. d. — Frv. um hafnargarð á
Skagaiströrád var samþykt tii 3.
umr. með þeirri breytinigu, sam-
kvæmt tillögu sjávarútvegsnefnd-
arixpiar, að ríkiið teggi til hennar
þriöjung koistnaðar, í stað heim-
ings, sem áður var í frv., og
að stjiórninrei sé veitt heimiiJd tál
að ábyrgjast 3án fyrir hafnarsjóð
Skagastranidar fyrir hinum 2/3
íhilutum kostniaðariras, alt að 470
þúsund kr„ að tilskilinni ábyrgð
sýslureefndar Austur-Húnavatres-