Morgunblaðið - 22.02.1939, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.02.1939, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 22. febr. 1939. 7 013 IdBDlt □ Málverkasýningin B í Markaðsskálanum op- 8in til fimtudagskvölds | kl. 10—10. q 16 nýar stórmyndir. KJARVAL. ]Q[=]QC ■>00000000000000000 $ í Silungur frosinn. Nordalsíshús Sími 3007. C»<>0<><><><><><><><><><><><><>0-0 n»^=ir=n-inr=im-—-11=11——in Nýtt námskeiQ í að sníða og taka mál hefst jj 1. mars. 1 Margrjet Guðjónsdóttir, Sellandsstíg 16, 1. hæð. Qr---1 r=nr ]Qt=]QC ^nrVVVVVVVVVVVVVVVV%*VVVVVV%“ 1 Refahirði 1 4 I I T I t ■*♦: f X x X vantar til Eskifjarðar. Upp- X «** lýsingar hjá ♦:• Ý x i Sími 4574. | Páli G. Þormar. OOO<OO<OOOOOOOOOOOO< Höfum gott einangrunarefni hvort heldur er í steinhús eða timburhús. Timburverslunin | §hégur h.f. ó >00000000000000000 Ouglegur sölumaður, •sem er vanur starfanum, getur n ]>egar fengið atvinnu lijá iðnfyri tæki. Tilboð sendis Morgunbla inu, merkt „Sölumaður“, og up] lýsingar hvar liægt sje að ná hoi um í síma. Tækitæriskaup Þrísettur klæðaskápur úr rósavið, póleraður, til sölu fyrir hálfvirði. Til sýnis hjá Jón Halldórsson & Co. h.f. tJrvals íslenskar Karföflur í sekkjum og lausri vigt. ví 5in Laugaveg 1. Útbú Fjölnisvegi 2: MORGUNBLAtílb Dagbót?. Veðurútlit í Evík í dag: SV- eða S-kaldi. Snjójel. Veðrið (þriðjudagskvöld kl. 5): Yfir Grænlandshafi helst djúp og nærri kyrrstæð lægð. Vindur er S—SV um alt laud með allhvöss- um jeljum á S- og’ V-landi. Hiti er kringum frostmark. Næturlæknir er í nótt Kristján Grímsson, Hverfisgötu 39. Sími 2845. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Föstuguðsþjónusta í Dómkirkj- unni í kvöld kl. 8.15. Síra Sigur- jón Arnason prjedikar. Föstumessa í Fríkirkjumii í kvöld kl. 8.15. Síra Árni Sigurðs- son. Jarðarför Sigurþórs Guðmunds- sonar og Alberts Ólafssonar, er fórust á trillubát á Músarsundi við Kjalarnes 23. okt. s.l., fer fram í dag’ frá Dómkirkjunni, og liefst með húskveðju á heimilum þeirra kl. 1.30. „Æskan“, 2. tbl. 1939, er komin út og flytur m. a.: „Bærinn á ströndinni“, eftir Gunnar M. Magnúss; „ÞraStaskógur“, eftir Aðalstein Sigmundsson; „Storkur- inn“, æfintýri, og ýmislegt fleira. Ríkisskip, Súðiu var á Fáskrúðs- firði í gær. Hjónaefni. Trúlofun sína hafa opinberað ungfrú Nanna Halldórs- dóttir, Sigurðssonar, úrsmiðs, og Runólfur Sæmundsson verslm. Alþingi í dag. Fundur verður í sameinuðu Alþing’i kl. 1 og verður 1. umræða fjárlaganna fyrir árið 1940 til umræðu. Umræðum verð- ur útvarpað. Fundir verða ekki í deildum. Tónlistarfjelagið heldur 4. hljóm leika sína í Dómkirkjunni n.k. föstudagskvöld. Páll ísólfsson leilc- ur á orgelið, en Hljómsveit Iteykja víkur leikur undir stjórn dr. Ur- bantschitsch. Vestfirðingamót verður haldið að Hótel Borg ' kvöld og hefst með sameiginlegu borðhaldi kl. 8. Bæjarráð hefir samþykt að Landsamband iðnaðarmanna beiti sjer fyrir iðnsýningum þeim, sem bæjarsjóður styrkir samkvæmt fjárhagsáætlun. Meyjaskemman hefir undanfar- ið verið leikin 11 sinnum fyrir húsfylli og ágætum viðtölcum á- horfenda. Má segja að fáar leik- sýningar hafi notið slíkra vinsælda sem þessar. Áður var búið að leika „Meyjaskemmuna“ 37 sinn- um, auk þess einu sinni í útvarpið. N ú ætlar Tónlistarfjelagið að sýna hana einu sinni ennþá, sem verður 50. uppfærsla, og er ákveð- ið að vanda sjerstaklega til henn- ar. Undirbúningur er þegar haf- inn fyrir nokkru, en sýningin mun ekki verða tilbnin fyr en 1. mars. Vatnsskattur. Bæjart-áð ákvað á síðasta fundi sínum að taka skyldi 100 króna árlegan vatnsskatt af hverjum útivatn.skrana, sem not- aður er til bílaþvotta. í. R. heldur aðaldansleik sinn 2. mars n.k. Aðgöngnmiðar í „StáL húsgögn“ og Bókaverslun Isafold- arprentsmiðju. St. Einingin heldur í kvöld hinn árlega öskudagsfagnað til styrkt- ar sjúkrasjóði sínum, að fundi loknum. Ýms skemtiatriði verða þar. „Ægir“, mánaðarrit Fiskifje- lags íslands, 1. bl. 1939, er ný- komið tit og er í blaðinu ein grein: „Sjávarútvegurinn 1938“, eftir ritstjóra tímaritsins, Lúðvík Kristjánsson. Þýski sendikennarinn, Wolf- Rott.kay, flytur háskólafyrirlestur sinn með ljósmyndum um „Berlin und Umgebun“ í kvöld kl. 8. Garðyrkjunámskeiðið. Lúðvík Guðmundsson skólastjóri biður þess getið, að í dag, öskudag, falli ’kensla niður í skólanum. Næst yerður. kent föstudagskvöld- ið kl. 8. Revýan var sýnd í gærkvöldi fyrir fullu húsi. Voru allir miðar seldir upp laust eftir hádegi í gær. Næst verður leikið annað- kvöld. Barnaskemtun Ármanns í Iðnó í dag liefst kl. 4y2, en ekki kl. 7y2 eins og misprentaðist í blað- inu í gær. Leifur Sigfússon, konsúll í Vest- mannaeyjum, er staddur hjer í bænum og býr á Hótel Borg. Útvarpið: Miðvikudagur 22. febrúar. 13.00 Utvarp frá Alþingi; 1. umr. um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 1940. Sameinað þing. (Fram söguræða fjármólaráðherra). 15.00 Veðurfregnir. 18.15 fslenskukensla. 18.45 Þýskukensla. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Þingfrjettir. 19.50 Frjettir. 20.15 Kvöldvaka: a) Skúli Þórðarson magister: Kambsrán og Kambránsmenn, I. Brindi. b) Alfred Andrjesson leikari: Gamansögur og gamanvísur. e) Bruno Kress, dr. phil. • Bak við skotgrafirnar. Bernsku- minningar frá Vestur-vígstöðv- ununi. Erindi. Ennfremur sönglög og liljóð- færalög. (22.00 Frjettaágrip). 22.15 Dagskrárlok. Loftárás Japana á breskt land- svæði London í gær. FU. endiherra Breta í Tokio hefir verið boðið að mótmæla því við japönsku stjórnina, að loft- árás hefir verið gerð á breskt leiguland í nánd við Hongkong. Voru nokkrir meim drepnir á hinu breska landsvæði. Landstjóri Breta í Hongkong, sem varð var við árásina, sendi þegar í stað mótmæli til yfirvald- anría í Kanton. Best að auglýsa í Morgunblaðinu. Fyrirliggjandi: Kartöflumjöl, — Kandís. Súkkat. — Makkarónur. Haframjöl. — Hrísgrjón. Eggerl Kristfánsson & Co. h.f. Reykjavík. Timburverslun | P. W. Jacobsen & 5ön R.s. i [| Stofnuð 182 4. jj §§§ Símnefni: Granfuru — 40 Uplandsgade, Köbenhavn S. §1! sH Selur timhur í stærri og smærri sendingum frá Kaup- Hj ^ mannahöfn. --- Eik til skipasmíða. - Einnig heila §§§ skipsfarma frá Svíþjóð og Finnlandi. ||| Hefi verslað við ísland í cirka 100 ár. ii' Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum að maðurina minn, Þórður Guðmundsson, frá Hvammi, andaðist að heimili sínu, Bakkastíg 8, hinn 20. febr. Þorbjörg Jónsdóttir. Það tilkynnist vinum og vandamönnum að bróðir minn. Hallgrímur Bóasson, frá Reyðarfirði, ándaðist á sjúkrahúsinu í Landakoti 21. þ. m. p.t. Reykjavík, 21. febrúar 1939. Fyrir hönd eiginkonu, sonar, móður, fósturbarna og syst- kina. t Pjetur Bóasson, Hjörtur Eysteinsson, er andaðist í St. Jósefsspítalanum í Hanfarfirði þann 16. þ. m., verður jarðsunginn föstudaginn 24. febr. og hefst athöfnin með bæn að heimili hins látna, Klapparstíg 14, Keflavík, kl. 1 e. h. Keflavík, 21. febrúar 1939. Fyrir hönd fjarstaddra ættingja. Alfreð Gíslason. Elsku litla dóttir okkar og systir, Ragnheiður Guðjónsdóttir, verður jarðsungin frá heimili okkar, Vesturgötu 10, fimtudag- inn 23. þ. pi. kl. 1 e. h. Sigríður Gunnarsdóttir, Guðjón Jóhannsson og börn. Jarðarför eiginmanna okkar er fórust 23. okt. 1938, Sigurþórs Guðmundssonar, verkamanns að Hrauni við Kringlumýrarveg, og Alberts Ólafssonar, múrarameistara, Laugarnesveg 71, fer fram í dag frá Dóm- kirkjunni og hefst með húskveðju á heimilum þeirra klukkan 1.30 eftir hádegi. Þjóðbjörg Jónsdóttir. Guðrún Magnúsdóttir. Jarðarför móður minnar, Helgu Þorkelsdóttur, fer fram frá Fríkirkjunni fimtudaginn 23. febrúar og hefst með húskveðju á heimili hinnar látnu, Úthlíð við Sundlaugaveg, kl. 1 eftir hádegi. Fyrir hönd aðstandenda. Þorkell Ólafsson. Jarðarför Guðmundar Einarssonar, frá Skólabæ, fer fram fimtudaginn 23. þ. m. og hefst með hús- kveðju á heimili hins látna, Kirkjugarðsstíg 8, kl. 2 e. h. Aðstandendur. Þökkum hluttekningu við fráfall og jarðarför Einars Finnssonar járnsmiðs. Vigdís Pjetursdóttir. Valgerður Einarsdóttir. Þorlákur Björnsson. Guðrún Einarsson. Finnur Einarsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.