Alþýðublaðið - 18.03.1929, Síða 3

Alþýðublaðið - 18.03.1929, Síða 3
T55P»n» ................... "■ ]■......................... ABISÝÐUBDAÐIÐ ltaffi og pönnukökur á eftir. Biðjið um mjólkina Mllkmann frá Fyens Flöde Éxport Co. Er bæðl géð og édýr. ÚTSALA Regn- og rykírakkar, Karimannsföt, Drengja- föt og Frakkar, Frakkaefni og nokkur Fatefni, alt seit með háífvírði, sumt þar fyrir neðan. Nærföt, Manchettskyrtur, Hufur og Hattar, stórmikiii af- sláttur. — Notið tækifærið nú fyrir páskana. Andrés Andrésson. Laugavegi 3. Stúdeiitagarðnrinn. ÐTBOfi Heildartílboð óskast um bygginguna. Uppdrættir og lýsing fást næstu daga gegn 20 kr skilatryggingu. Slfj* Gnðn&amdssoBi Laufásvegi 03. (sími 1912) sýslu, í staö pess, að féö vierði iánað úr Viölagasjóöi. Hing’að tíl hefir pað veriið aðalœglan við sJfk fjárframlöÉí, að ríkið leggi að eáns tii Vi lcostiraðjar. — Jón ÞorlákS' isioini vjldi á engan hátt láta breyta stjóxnarÍTiimvarpinu. Mun hann œiflia siér að túlka málfö sér tíl symlakvittunar þar í Húmavaitns- sýslu, hve ríflegur hann haifi vlji- að vera á rfkisfé tiJ: hafnarinnar, ^u pess: að taka neitt tiiHlt tiil sam- ræmis uim slíkar fjárveitiugar til hafnarnia nn\ i rkja annars staöar á landinu. Erl@iid slnsskeyfi. Khiöfin, FB., 15. maxz. Poincaré heimtar. Erá Parfsi er símað: Poincaré hefir hieimtað, að piugið raföi strax frumvarpið imt kenniintmn- fegu féiliögin; hótaði ella að hiiðjr asit lauisuú1. F’ingið félst á kröfuiná með sextíu og níu atkvæða meirl hiluta. Stúdentaóeirðirnar á Spáni. Frakknesk blöð skýra frá því, að stúdenitahreýfingiu gegu Rir vera maguist og sé mú að breiðr aist út til æðri skióianna í mörg- um bæjiurn Spáuiar. Sagt er, að margir prófessorar styðji stúdent- ana. Nýtt hneykslismál. Frá Brussel er símað: IIjá einkaráitara fiæmska hlaðaimanus- ins Herreman hefir lögreglain fuudið belgiisk rikisskjöíl, Jiess efnis, hvernig belgiskri herliðs- söfnun (mobiliserihgu) skuli ti!l hagað. Skjölunium hiefir vaMaust verið stolið frá hierstjórnánuL — Herreman var við riðinui fölsluðUi skjölin viðvíkjandi fraldmieisk- belgiiska hermálasamningmmi. Stórbruni í Stafangri. Frá Stafangri er símað: Átta byggingar brunniu í Stafaugri í gær, þar á meðal ráðhúisið. All- miikið af skjalasafni borgarinnar eyðilagðiist. 1 IJíí éæiggiiira ©§ vegftnn. I. O G. T. VERÐANÐI nr. 9 heldur fund J)riójudaginn 19. þ, ■ m- kl. 8 e. . m. Hagnefndaratriöi. Sö'ngflokk- ur, uppfestur, ræöur. Systurn- ar: stjórna fuudiuum og gefa FRAMTÍÐIN nr. 173. Fundur i kvöld á venjuleg-um tjma. Áríð- andi máfefni á dagskxá. Einnig kaffikvöld. Næturlæknir er í nótt Ólafux Héigason, Iing- ólfsistBæti 6, sími1 2128. Samur við sig. Hákon í Haga mælti því fast- lega bót á a^þýngi; á laugardag- inn, að fatækum fjölskyldum sé skift niiður, og varð hann mjög gramiur yfir þvj, að Sigurjón Á, ólafsson víttl þá aðferð. Knattspyrnufélagið „Þjálfi“ í Hafnarfirði vann kniattspymulið úr Mentask'ölanum. í gær með 1:0.. Hljómleíkur próf. Jóh. Veldenis í gærdag í Gamla Bió var vel söttur, og var liista'nranniinum fagnað vel og lengi. Söng frú Guðrúnar Ágústs- dóttur var tekið með aðdáun og hrifningu. Jafnaðarmannafélag ísiands hs'idur l'uiKÍ aunað kvöld í Kau p|) ingssalnum í Eiimskipafé- lagishiús'inu kl. 8V2. Á dagskrá eru ýms rnierk félagsmál, auk þess skýra fulltrúar AlþýðúfliO'liksinls- á .þinigi frá ýmsuim þingmálum. Flokkstjörar F. U. J. ,em bieðnáir að skiijá iöiiuim þedm plöggum í Aiþýðuh/úisdð, er þeir hafá frá Kyndli. Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúlofun stna ungfrú Ingibjörg Lilja Páls- dóttir og Pétur Benedilkt Ólafs- son sjóimaður, bæði til heiimiliiis: í Selbúðum. Vélbáturinn „Percy“ er búi'nn að afla 240 þús, pund fiskjar á rúmum tveim mániuðum. Jarðarför sr. Jóhannesar L. L. Jóhanins- sonar fór fram 15. þ. m. að við- stjö'ddu fjölmenni. Hófst hún með húiskveðju að heimití hans á Laugaveg 54 B. Sr. Bjarni Jóns- son hélt húskveöjuna og siöan líkræðu í dómjkirkjunni. Við hiús- kveðjuna voru sungin miinningar- ljóð, sem ort hafði Hatígrímur kenmaBi Jónsson, en í kirkjunni sálmurinn „'Alt eiins og b'lóimstrið eina“, Sex synir biins. látna bártu kistuna ilnin í feixkju, kennarar frá hásfeólanium, mentaskólamun og kenmaraiskíólanum út úr kirkju, en hérstaddir Dafamenn báru hana alla 'liéið fxá kirkjunni suður í fcirkjugarð. — Sðknarböm sr. Jó- hannesar í Suðuirdalaþiinlguim gáfu vegfegan miuniingariskjiöíl'd úr silíri, með isvofeitídri áletran: „Séra Jóhannes L. L. Jóhannes-. S0‘n fyrv. pxestur, f. 14. móv. 1859,, Blémstnrpottar af öllum stærðum nýkomn- ir í verzluu Inpars Pálssonar, Hverfisgötu 49. E.S. „GuIlfoss“. fer héðan þriðjudaginn 19. marz kl. 6 síðd. til Leith og Kaupm.hafnar. Teh að mér aðgerðir á lðð- arbelsjum. Norðarbrú 5, Hafnarfhði. Jón Kristjámsson. Tek framvegis á inóti sjúklingnm kl. 1 x/% til 2 V2 é. h. en ekki kl. 5—6. Magnðs Pétarsson, bæjarlæknir. d. 6. miarz 1929. Minningin geym- Ji»t í huga söknarhama þáinha í Suðurdölum.“ íslenzk tónlist erlendis. Jón Leifs hefir verið beðjnn að stjiórna orkerstursverkii eftir sig á þýzk-norrænu vókiunni í Kiel í júní þ. á. Orkesturforfeikur hans, „Minui lslands“, op. 9, verðúr leákiun í vox í Leipzig iundi^ stjörn Alfred Szendrei, siem er út- varpsisitjióri þur. Um sama feyti' mun Jón Leifsí halda ísfenz'kan hljjóimlieik við útvarpsstöðihia í Berljni. Þýzkur togari kom hilngað í gær. Áslaug fisktökuskip fco'm bingað í gær. Linuyeiðararnir „A'lden“, „Giunnar“, „Fjöttnir“, „Guinnar ÓIafsson“ komu af veið- tom í gær. Samtðkin. 32 mýir félagar gengu í „Dags- brún“ á laugardaginn. Vaxa og styrkjast þannig verfelýðssamtjök- in með degi hverjum. Gjðf Jóns Sigurðssonar Skýrslur um þann sjóð hafa aljwngi verið sendar að venju. Er Önnur redlaúngur fyiir, tvö síð- ustu ár. Eign sjóðsins var rúm- ar 21 þúsund kr. um síðustu ára-

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.