Morgunblaðið - 08.03.1939, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.03.1939, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 8. mars 1939. Jóti einn hafði verið úti með fjelögum sínum pram á nótt, og á leiðinni heire greip hann hræðsla við, hvað kona hans myndi segja. Að lokum fann hann upp gott ráð að honum fanst. Gætilega læddist hann inn í svefnherbergið og afklæddi sig. Síðan gekk hann varlega að barnsvöggunni og byrjaði að vagga henni af miklum móð. Eins og hann hafði gert ráð fyrir, vaknaði kona hans og spurði hann hvað gengi á. — Nú, úr því þú nentir ekki að vakna, varð jeg að fara fram úr til að svæfa litla skinnið, sagði hann. — Æ, góði vertu ekki að því arna, sagði konan. Barnið liggur hjerna í rúminu hjá mjer. ★ áll stúdent var í jólafríinu hjá frænda sínum, sem hjó úti í sveit. Honum leist vel á 18 ára frænku sína og fór ekki dult með það. Dag nokkurn, er þau sátu í hálfrökkrinu fyrir framan eld- stóna, sagði Páll stiídent: — Elsa, þú ert yndislegasta og fallegasta stúlkan, sem til er í öllum heiminum, þú ert alt sem jeg þrái . . . — Mjer þvkir það leiðinlegt, Palli minn, sagði Elsa, að jeg skuli ekki geta sagt það sama um þig'- — |Nú, sagði Palli. ;Þú gætir sagt það, ef þú værir eins hrað- lygin og jeg er. ★ I smábænum Quemeneve í Frakk landi er nýlega fallinn dómur í máli, sem er orðið átta ára gam- alt. Mál þetta reis á sínum tíma út af því, að maður nokkur krafð- ist skaðahóta af náhúa sínum vegna þess, að skolpræsi frá húsi nábúans hefði valdið skemdum á eign stefnanda. Málið var þá dæmt þannig, að skolpræsiseig- andinn skyldi greiða 9 franka (á aðra krónu) í skaðabætur. Málið fór fyrir hæstarjett og þar var skolpræsiseigandinn dæmd ur til að greiða 9 franka með rentum. Málskostnaðurinn nam 20 þús- und frönkum og voru báðir aðil- ar dæmdir til að greiða hann að jöfnu. ★ vær frúr fóru saman í kvik- myndahús. Á undan aðal- myndinni var sýnd aukamynd og þar sást maður, sem var að fóðra asna. Þegar sú mynd kom fram á tjaldið rauk önnur frúin á fætur og sagði: — Æ, nú gleymdi jeg að taka til mat handa manninum mínum! ★ Kampavínsfyrirtækið mikla, Pommery í Reinis, á stærstu vín- kjallara í heimi Samanlögð lengd allra ganganna í kjöllurunum er 18 kílómetrar. Hver gangur ber nafn einhverrar borgar og þar á meðal heitir einn gangurinn Kaupmannahöfn. ★ 1 Nýlega var látinn laus úr Maidstonefangelsinu maður einn, sem tekið hafði út 11 ára hegn- ingu fyrir manndráp. Fjölskylda hans tók á móti honum við faug- elsisdyrnar. Það fyrsta, sem hinn frjálsi maður gerði, var að fara ,og horfa á knattspyrnukappleik. ★ ^Prestur einn í ameríska bæn- um Camberwell tók eftir því, að fólk sótti betur kvikmyndahús en' kirkju. Hann tók því upp á því að sýna kvikmyndir um trúarleg efni að lokinni messu. Síðan hefir aðsókn að kirkju hans aukist til muna. Jámfisáíyuw BARNAVAGN til sölu á Grettisgötu 64, efstu hæð. TRILLU BÁTUR ca. 3 tonn, óskast til leigu eða kaups. — Stefán Jóhannsson. Sími 4636. ÍSLENSK FRÍMERKI kaupir hæsta verði Gísli Sig- urbjörnsson, Austurstræti 12 (1. hæð). MEÐALAGLÖS Fersólglös, Soyuglös, og Tom- atglös keypt daglega. Sparið milliliðina og komið beint til okkar ef þið viljið fá hæsta verð fyrir glösin. Laugavegs Apótek. KALDHREINSAÐ þorskalýsi sent um alian bæ. 'Björn Jónsson, Vesturg. 28. Sími 3594. DÖMUFRAKKAR ávalt fyrirliggjandi. Guðm. Guð mundsson klæðskeri, Kirkju- hvoli. Sími 2796. FRIGGBÓNIÐ FlNA, er bæjarins besta bón. ÞORSKALÝSI Laugavegs Apóteks viðurkenda þorskalýsi í sterilum ílátum kostar aðeins 90 aura heilflask- an. Sent um allan bæ. Sími 1616. NOTUÐ ÍSLENSK FRÍMERKI kaupir ávalt Bjarni Þórodds- son, Urðarstíg 12 og Bóka- skemman Klapparstíg. VENUS-GÓLFGLJÁI afburðagóður og fljótvirkur. — Ávalt í næstu búð. VENUS SKÓGLJÁI mýkir leðrið og gljáir skóna af burða vel. KJÖTFARS OG FISKFARS, heimatilbúið, fæst daglega á Afkomendur ★ Marteins Lúthers í Þýskalandi eru nú um 1300 tals- [Fríkirkjuvegi 3. Sími 3227. íns. ISent heim. KAUPUM FLÖSKUR, flestar teg. Soyuglös, whisky- pela, meðalaglös og bóndósir. Versl. Grettisgötu 45. Sækjum heim. Sími 3562. KAUPUM FLÖSKUR giös og bóndósir af flestum teg- undum. Hjá okkur fáið þjer á- valt hæsta verð. Sækjum til yð- ar að kostnaðarlausu.Sími 5333. Flöskuversl. Hafnarstræti 21. KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10. Sími 5395. Sækjum heim. Opið 1—6. SLYSAVARNAFJELAGIÐ, skrifstofa Hafnarhúsinu við Geirsgötu. Seld minningarkort, tekið móti gjöfum, áheitum, árs illögum o. fl. ^mna> GARÐYRKJUVINNA. Tek að mjer klippingu og sprautun á trjám og runnum. Knud Jörgensen. Sími 1439. HÚSMÆÐUR! Nú er aðeins mánuður til páska. Athugið að panta í tíma hrein- gerningu hjá Jóni & Guðna — Sími 4967. VORIÐ ER AÐ KOMA! Gerum hreint eins og að undan- förnu. Helgi og Þráinn. 2131. Sími 2131. VJELRITUN OG FJÖLRITUN Fjölritunarstofa Friede Páls- dóttur Briem, Tjarnargötu 24. sími 2250. SOKKAVIÐGERÐIN, Hafnarstræti 19, gerir við kven jokka. Fljót afgreiðsla. — Sími 2799. Sækjum. sendum. FIÐURHREINSUN. Við gufuhreinsum fiðrið úr sængurfatnaði yðar samdægurs. Fiðurhreinsunlslands. Sími4520 - ficruUS SILFURDÓSÍR töpuðust í Vesturbænum (lík— lega Vesturgötu) í fyrradag^ Finnandi vinsamlega beðinn að* skila þeim gegn góðum fundar- launum í búðina á Vesturgötm 35. Sími 1913. *K&n^£iX' TAKIÐ EFTIR! Jeg undirritaður tek að mjer a® lesa ensku og dönsku með nem- endum. Þýska og franska geta. komið til mála. Til viðtals á Bjarnarstíg 9 kl. 81/)—9 síð- degis. —, Jón Sigurðsson, stud1.. theol. 4 HERBERGI og eldhús til leigu frá 14. maa nálægt miðbænum. A. v. ái CHARLES G. BOOTH. ÚTLAGAR 1 AUSTRI. „Jeg verð að játa, að jeg elska heiðursmenn“, sagði Irene. „Hann heitir 07Hare“. „Gerald 0’IIare?“ „Já, þjer þekkið hann þá?“ „Jeg hefi aldrei sjeð hann. En jeg hefi heyrt talað um hann, ef það er Gerald O’Hare, sem braust inn f^'rir víggirðingar Yeng-Fe’s í Yunling-fjöllunum og hafði Margaret Bradshaw á burt, án þess að greiða lausnargjald“. „Já, það er hann“. „Og tók hann ekki Clarke Bradshaw og flengdi hann og kastaði peningunum framan í hann, þegar hann var að flækjast ölvaður á veðreiðunum og fjasa um það, að konan hans væri ekki þeirra 5 þúsund dollara virði, sem hann hafði greitt O’Hare fyrir af- rekið 1“ „Jú, jú“. Conti baðaði báðum höudum út í loftið. „Og það var líka hann, sem flutti 200 smálestir af hrísgrjónum og hveití inn í Punchang heint fyrir framan nefið á Yang. Þjer verðið að játa, að hann er einmitt rjetti máðurinn. Er það ekki rjett?“ „Jú, það lítur út fyrir það“, sagði Irene. „Þjer sógðuð, að hann væri peningalaus ?“. „Já“. Conti andvarpaði. „Og jeg gæti grátið, þegar jeg hugsa til þess, að hann vildi ekki njóta gestrisni I húsi mínu lengur. En jeg skal finna hann! Þjer og liann í fjelagi--------- „Conti — Conti!“ Irene lagði höndina á handlegg hans. „Þjer blekkið sjálfan yður. Þó að þjer finnið O’Hare og hann fallist á fyrirætlan yðar, eru ekki minstu líkindi til þess . . . .“ * Hún þagnaði, er henni varð litið á hann. „Dirfist ekki að segja það!“ Hann gat varla kom- ið orðunum upp fyrir geðshræringu. „Jeg banna það. Jeg, Conti! Hugsið um veslings barnið. Og þetta dýr! Það er morð“. Andlit hans afmyndaðist af sárs- auka og hann hafði reist sig hálfvegis upp af stóln- um. Augu hans leiftruðu ógnandi. „Jeg skal finna O’Hare. Jeg grátbið yður. Hugsið um barnið------------“. Conti hafði hækkað röddina, og Irene leit um öxl, v er hún heyrðí, að glerhurðin var opnuð. „Conti, stillið yður!“ Rödd hennar var æst, þó tal- aði hún lágt. „Conti. Þau eru að koma!“ Conti leit rjett aðeins út að hurðinni. Irene varð hissa á því, hve svipur hans varð sarsaukafullúr, og hatrið í augnaráði hans slcelfdi hana. Ilann settist niður, er þau nálguðust. Það var eins og alt ljósið í salnum safnaðist í kring um ungu stúlkuna, sem frekar sveif en geklt inn gólfið við hlið Marcelles. Hún hjelt um handlegg hans með báðum höndum, og andlit hennar ljómaði af barnslegri hrifningu. Hún talaði hátt og skært og glaðlega. Rödd hennar bar vott um hina undrandi lífsgleði hennar. í augum Janice, sem voru óvenju falleg, var líka að lesa þessa sömu fullvissu um það, að lífið væri, yndislegt. George Marcelles var svo mikil mótsetning við hana,. að það var einkennilegt að sjá þau saman. * Hann var hár og grannur með litlar hendur og lát- bragð eins og filmstjarna. Og hann hafði þann vana, að lyfta augnabrúnunum við minstu geðshræringu. Hann var 42 ára gamall, byrjaður að grána fyrir- hærum og fór það vel við hinn brúna hörundslit hans. Enda vissi hann það vel sjálfur. Janice sneri sjer strax til Contis með afsakanir sínar. Hún greip andann á lofti af ákafa. „Við komum víst hræðilega seint, faðir Conti, en. það er eingöngu mjer að kenna. George vildi, að við færum eittlivað annað, en það vildi jeg ekki, þegar faðir Conti hafði lofað okkur önd í portvíni. Það hefir verið yndislega gaman í dag. Og altaf ber nýtt og nýtt fyrir augu. Jeg get bara ekki skilið, að þetta alt sje veruleiki“. Conti var með fölar varir og sagði ekkert. Það var Irene, sem varð til svars. „Hvar hafið þið eigin- lega verið?“ „Við höfum verið að skoða í búðarglugga í Nan- king Road“, sagði Janice hrifin. „Jeg sá viftu, sem mig langaði mjög til þess að eiga. En George sagði, að liann vissi um annan stað, hjá Parísarkaupmönn- unum, sem hetra væri að kaupa í, og þá fórum við þangað“. „Til Soongh“, sagði Marcelles og lagði handlegg-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.