Morgunblaðið - 14.04.1939, Blaðsíða 4
s
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 14. april 1939.
Jafnvel ungt fólk
eykur vellíðan sína með því að nota
hárvötn og ilmvötn
Við framleiðum:
EAU DE PORTUGAL
EAU DE QUININE
EAU DE COLOGNE
BAYRHUM
ÍSVATN
Verðið í smásölu er frá kr. 1.10 til kr. 14.00,
eftir stærð. —
Þá höfum við hafið framleiðslu á
ILMVÖTNUM
úr hinum bestu erlendu efnum, og eru nokk-
ur merki þegar komin á markaðinn. — —
Auk þess höfum við einkainnflutning á erlendum
ilmvötnum og hárvötnum, og snúa verslanir sjer
því til okkar, þegar þær þurfa á þessum vörum að
halda. —
Loks viljum vjer minna húsmæðurnar á bökunar-
dropa þá, sem vjer seljum. Þeir eru búnir til með
r j e 11 u m hætti úr r j e 11 u m efnum. — Fást
allsstaðar. —
Áfengisverslun ríkisins.
Neylið
hinna eggjahvítu
auðugu fiskirjctta
Fiskftbuff
Fiskibollur
Fiskigrafin
Fiski búðingar
Fiskisúpur.
Alt úr einum pakka af
manneldismjöli. Fæst í
öllum matvöruevrslun-
um. Heildsölubirgðir hjá
Sími 5472.
Símnefni Fiskur.
Aisdýsins
uni verðlagsákvæði.
Verðlagsnefnd hefir samkvæmt heimild í lögum nr.
70, 31. desember 1937, sett eftirfarandi verðlagsákvæði:
V cfnaðarvörur.
Reglur þær, sem settar voru um hámarksálagningu
á vefnaðarvörur hinn 13. febrúar s.l., breytast þannig, að
hámarksálagning á þessar vörur verði sem hjer segir:
A) I heildsölu 15%.
B) í smásölu:
a) Þegar keypt er af innlendum heildsölubirgð-
um 47%.
b) Þegar keypt er beint frá útlöndum 64%.
Breyting þessi gildir um allar þær vörur, sem hafa
1/nrPmÍftmnlAoO ver^ °s verða verðlagðar með núverandi verðskrán-
Vu[ullllUjU|JlduU ingu krónunnar.
til iðnreksturs er til leigu í húsi,
sem nú er í smíðum, ef samið er
strax. Stærð 172 ö m.
Uppl. í síma 3448.
Byggingarefnl.
Álagning á eftirtaldar vörutegundir má ekki vera
hærri en hjer segir:
Tilkvnning
frá
1) Sement 22%.
2) Steypustyrktarjárn 22%.
3) Þakjárn (bárujám og sljett járn) 22%.
4) Steypumótavír 28%.
Gjaldeyris- og innflutningsnefnd
Nefndin hefir ákveðið að heimila tollstjórum og bönk-
um að afgreiða þau gjaldeyris- og innflutningsleyfi, sem
út voru gefin fyrir 4. þ. m., með álagi sem svarar til þeirr-
ar gengisbreytingar (21.9%), sem þá var gerð.
Nær þetta að sjálfsögðu aðeins til þess hluta leyfanna,
sem í gildi voru og ónotuð nefndan dag.
Þetta tilkynnist hjer með þeim, sem hlut eiga að má!i.
Reykjavík, 12. apríl 1939.
Gjaldeyriiv* og fnnHutoingsnefnd.
M.s. Oronning
Alexandrine
fer mánudaginn 17. þ. m. kl.
6 síðd. til Kaupmannahafn-
ar (um Vestmannaeyjar og
Thorshavn).
1 Farþegar sæki farseðla
fyrir kl. 3 á laugardag.
' Tilkynningar um vörur
komi sem fyrst.
Skipaafgr. Jes Zimsen
Tryggvagötu. — Sími 3025.
Hvítkál.
rauðkál, rauðrófur, gulræt-
ur, púrrur og laukur
nýkomið.
VÍ5IB
Laugaveg 1.
tJtbú í’.jblnisvegi 2.
GÓÐ ÍBÚÐ
4 herbergja, með öllum þæg-
■indum'til leigu 14. maí. Upp-
lýsingar í síma 9023.
K. F. U. K.
Munum sje skilað á bazar-
;inn í K. F. U. M. og K. húsið í
Jsíðasta lagi í kvöld.
Brot gegn þessum verðlagsákvæðum varða alt að
10,000 króna sektum, auk þess sem ólöglegur hagnaður
er upptækur.
Þetta birtist hjer með öllum þeim, sem hlut eiga að
máli, til eftirbreytni.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 13. apríl 1939
Jónatan Hallvarðsson
settur.
LOGTAK
Eftir kröfu Sjúkrasamlags Reykjavíkur og
að undangengnum úrskurði, uppkveðnum í
dag, og með tilvísan til 88. gr. laga um al-
þýðutryggingar nr. 74, 31. des. 1937, sbr. 86.
gr. og 42. gr. sömu laga, sbr. lög nr. 29, 16.
des. 1885, verður án frekari fyrirvara lögtak
látið fram fara fyrir öllum ógreiddum ið-
gjöldum til Sjúkrasamlagsins, þeim er fjellu
í gjalddaga 1. febr. og 1. mars s.l., að átta
dögum liðnum frá birtingu þcssarar auglýs-
ingar, verði þau eigi greidd innan þess tíma.
Lögmaðurinn í Reykjavík, 13. apríl 1939.
Björn Þórðarson