Morgunblaðið - 29.04.1939, Page 1

Morgunblaðið - 29.04.1939, Page 1
Vikublað: ísafold. 26. árg., 97. tbl. — Laugardaginn 29. apríl 1939. Ísafoldarprenísmiðja h.f. GAMLA BlÖ Lofttuncðurskeyli 4$ Afar spennandi og stórfengleg njósnarakvikmynd, tekin með aðstoð sjerfræðinga frá tjekkneska her- málaráðuneytinu og hins tjekkneska lofthers. Aðalhlutverkin leika: Otomar Korbelár — Andrej Barag — Zita Kabátová. WARUM DANSLEIKUR í K. R.-liúsinu í kwöld. Munið liinar ágætu hlfúmsweitir K. R.-hússins og Hótel íslands. Aðgöngumiðar kr. til kl. 9. Eftir það venju- legt verð. Seldir frá kl. 7. Þar sem fjöldinn er skemtir fólkið sjer best. 1.75 f f t ± y ♦ v x Innilega þakka jeg öllum þeim, sem glöddu mig á 75 ára .*. afmæli mínu. — Guð blessi ykkur öll. Þuríður Eyólfsdóttir, Amtmannsstíg 4. Kvenfjelag Lágafellssóknar. Skemtun að Brúarlandi í kvöld, 29. apríl, kl. 9. — Til skemtunar: Sjónleikur (Litla dóttirin). Dans. Ágæt hljómsveit. Leikurinn byrjar stundvíslega kl. 9. Mótorbðtar óskast til leigu á reknetaweiðar. Vil leigja nokkra mótorbáta 15—20 smál., án veiðarfæra, til síldveiða á næstkomandi síldarvertíð. Lysthafendur snúi sjer til undirritaðs fyrir 5. maí n.k. i Asgeir Pfetursson, Öldugötu 27. Sími 2153. Notið þektar hreinlætisvörur og Kvillayabörk á hina viðkvæmu innanhúss- málningu. Þjer sem yrkið jörðina MOLDIN KALLAR Er nokkuð stór. LITLA BILSTÖSm Sími 1380. Upphitaðir bílar. Opin allan sólarhringinn. Gott útsæOi og garða- og tún- nitró Mlkinn óburð Nýtt Agúrkur, Salat, Radísur, Persille, Hvítkál, Rauðkál, Laukur, Reyktur Rauðmagi. (UUsUZldi, LEIKFJELAG REYKJAVIKUR. „TENGDAPABBI11. sænskur gamanleikur í 4 þáttum eftir GUSTAF GEIJERSTAM. Sýning á morgun kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. OOOOOOOOOOOOOOOOOO Píanó til sölu. Pálmar ísólfsson ^ Sími 4926. oooooooooooooooooo Skátabókin til fermingargjafa. Piltur. sem lýkur mi prófi úr 3. hekk Yerslunarskólans og sem er dug- legur vjelritari, óskar eftir at- vinnu um tveggja mánaða tíma, en helst í alt sumar, við skrif- stofu, verslun, innheinitu eða eitt- hváð annað. Má gjarnan vera úti á landi. Tilboð merkt „Piltur“ óskast send afgreiðslu Morgunbl. Hafnlirðingar! Skygnifund held ieg í Bíó-húsinu í Hafn- arfirði á morgun, sunnudag, kl. 3 e. h, LÁRA ÁGÚSTSDÓTTIR. Bílslfóri, sem liefir full rjettindi og heíir keyrt í mörg ár. bæði utan og innanbæjar, óskar eftir atvinnu sem fyrst. Tilboð merkt „22“ seud^ ist á afgreiðsíu Morgunblaðsins. NVJA BÍÓ Amerísk skyndifrægð Carole LOMBARD Fredric MARCH Öll myndin er tekin í eðlilegum litum. Síðasfa sinn BRUNSWICK «íí DECCA-plötur Duke Ellington, Cab C'alloway, Greta Keller, Louis Armstrongv Net Oonella, Ambrose, Benni Carter, Charlie Kunz, Monia Litter, Conni Boswell, Mill ,Brothers, Deanne Durbin, Sveh 01. Sandberg, Tom Dorsey. Poul Robeson. Hljóðfærahúsið. E.S. „Fagranes“ fer á sunnudagsmorgun á borskveiðar út í flóa ef veð- ur leyfir; komið aftur sam- dægurs. Nokkrir þátttakendur geta enn fengið far. Upplýsingar í síma 3479. Barnaskólarnir I Reykjavfk. Vinna skólabarna verður sýnd í öllum barna- skólum borgarinnar sunnudaginn 30. apríl. — Sýningarnar verða opnar frá kl. 10 árd. til kl. 10 að kvöldL Skólastjúrar Barnaskölanna. Fólksbifreið i óskast til kaups. Tilboð merkt „X“ óskast sent á afgreiðslu: Morgunbl., með tilgreindu verði, aldri, tegund og skrá- setningarnúmeri.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.