Morgunblaðið - 05.05.1939, Blaðsíða 5
Tostudagur 5. maí 1939.
5
3tlor0tt»Maí>íí>
--------------' e®
Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavík.
Rit^tjórar: Jón Kjartansson og Valtýr Stefánsson (ábyrgTSarmaöur).
Auglýsingar: Árni Óla.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600.
Áskriftargjald: kr. 3,00 á mánuði.
í lausasölu: 15 aura eintakiö — 25 aura metS Lesbók.
ANDSPÆNIS HÆTTUNUM
Meðan verið var að ræða i
möguleikana fyrir mynd-
mn þjóðstjórnarinnar, voru
anenn í öllum flokkum, sem
beittu sjer mjög ákveðið og
•eindregið gegn því, að þessi til-
raun yrði gerð. Þessir menn
höfðu ekki trú á samstarfinu;
höfðu ekki trú á, að andstæð-i
ingarnir myndu nokkurntíma
koma það mikið til móts við þá,,
að samstarf gæti blessast.
I raun og veru var þessi and-
staða ofur skiljanleg. Sömu
flokkamir, sem nú hafa tekið
upp samvinnu, höfðu í mörg ár
staðið í harðvítugum deilum,
sem oft og tíðum urðu ærið
persónulegar, eins og gerist og
gengur í fámenninu, þar sem
hver þekkir annan. Það hefir
einnig viljað við brenna hjer
lijá okkur, að stjórnmálin hafa
þótt rekin meira með hliðsjón
Þannig fórust forsætisráð-
herra Svía orð.
★
Ef við nú íhugum ummæli
forsætisráðherra Svía og lítum
á málin frá okkar eigin bæj-t
ardyrum, hvað verður þá of-i
an á?
Út á við er viðhorfið nákvæm
lega hið sama. Hættan þaðan
vofir yfir okkur, alveg eins og
Svíþjóð. Að vísu þurfum við
ekki að hafa áhyggjur út af
okkar hervörnum, þar sem við
höfum Ijist yfir ævarandi hlut-
leysi. En við þurfum að gæta
okkar hlutleysis, hvað sem í
skerst, og ef Evrópustyrjöld
skyldi brjótast út, myndi hún á
margan hátt snerta okkur. Er
því vissulega ekki síður nauð-
synlegt fyrir okkur, að þjóðin
standi saman — að hún tákni
„þjóðlega einingu allra lands-
af hagsmunum flokkanna en'manna andspænis aðsteðjandi
þjóðarheildar, og hefir minni- hættu utan frá .
HalUIór Slefánsson:
Eldhættan af bensíni
og steinolíu
nær til að myndast, heldur fyrir lögin setja nm þetta efni, og að
hitt, að steinolían fer ekki hrað- slík meðferð á steinolíu, sem að
fara, að breytast í gas fyr en hún kasta henni í hituð eldstæði, gerir
það einnig.
Hvort sem er, að fara með ben-
hlutaflokkunum því oft fund-
ist gengið á rjett sinn og skjól-
stæðinga sinna.
Alt var þetta til að veikja
trúna á samstarfið og herða
andstöðuna. Samt sem áður
tókst að lokum að bræða flokk-t
ana það saman, að þjóðstjórn-
in var mynduð.
★
En þegar ákvörðunin var tek-
in, kom brátt í ljós, að mótstað-
an minkaði. Margir fögnuðu
því, að samstarfið skyldi tak-.
ast, aðrir sættu sig við það sem
orðið var, og þeir, sem mest
voru á móti samvinnunni, gátu
-eftir atvikum felt sig við, að
tilraunin var gerð. Og eftir því
sem lengra líður, er eins og all-
ir uni vel því, að samstarfið
skyldi takast.
Menn eru að sannfærast æ
betur um það, að sporið, sem
stigið var, var hið eina rjetta,
eins og málum þjóðarinnar var
komið. Jafnyel hinir óánægðu
eru farnir að sjá það, að takist
ekki að bjarga þjóðinni með
samvinnu og samstarfi bestu
krafta hennar, myndi ekki
betur hafa tekist, þótt flokk-
arnir hefðu haldið áfram að
•deila og þjóðin hefði skifst á-
fram í harðvítuga flokka um
•deilumálin.
Fyrir okkur Islendinga, sem
nú höfum stigið þetta merkilega
spor, að sameina nálega alla
þjóðina um ríkisstjórnina, er at-
hyglisvert að íhuga þau orð,
sem forsætisráðherra Svía, Per
Albin Hanson sagði í ræðu, er
hann flutti 1. maí s. 1.
I Sviþjóð hefir um langt skeið
setið við völd sósíalistastjórn,
og hún hefir haft og hefir enn
öruggan meirihluta. En Per Al-
bin Hanson sagði, að þrátt fyrir
þenna trygga meirihluta, sem
stjóm hans hefði við að styðj-
ast, gæti samvinnustjórn við
aðra flokka orðið óhjákvæmi-.
leg nauðsyn, ,,til þess að tákna
þjóðlega einingu allra lands-.
manna andspænis aðsteðjandi
hættu utan frá og með tilliti til
þess afar alvarlega ástands,
:sem ríki í alþjóðamálum“-
En þess utan er annað við-
horf frá okkar bæjardyrum
sjeð, viðhorf, sem Svíar hafa
engar áhyggjur af.
, Við íslendingar höfum ekki
aðeins við að glíma erfiðleika
og hættur utan frá, heldur einn-
ig í landinu sjálfu. Erfiðleikar
atvinnuveganna er langalvar-
legasta áhyggjuefni okkar í
augnablikinu.
Vissulega þörfnumst við
drengilegs samstarfs landsins
bestu sona og þjóðlegrar ein-
ingar allra landsmanna, and-
spænis þeim mörgu og miklu
hættum, sem nú steðja að okk-
ar atvinnuvegum.
Hafi auðug þjóð, með ótal
möguleika, eins og Svíar, ekki
ráð á að eyða sínum kröftum í
innbyrðis átök milli flokkanna,
hversu fjarri er þá því, að
við Islendingar, fátækir og fá-
mennir, með okkar höfuðat-;
vinnuveg í kaldakoli, höfum ráð
í slíku.
i Nei, góðir íslendingar. Við
skulum ekki harma það, að
flokkarnir hafa nú tekið hönd-
um saman.
En það verða forráðamenn
flokkanna að skilja, að ef þeir
ætla að halda áfram að setja
sjerhagsmunamál flokkanna of-
ár þjóðarhagsmunum, blessast
samstarfið aldrei.
Samvinnan verður að vera
bygð á drengskap og einlægum
vilja til samstarfs, og í öllu áð
setja þjóðarhagsmuni ofar
flokkshagsmunum.
T Kotvog:i í Höfnum fórust
þrír menn í eldsvoða hinn
3. apríl þ. á., sem stafaði af
ógætilegri meðferð bensíns,
og: í Reykjavík beið kona
bana stuttu síðar af eldsupp-
tökum, sem orsökuðust af
ógætilegri meðferð steinolíu.
Það er því síðui en svo ástæðu-
laust, að blöðin óslti eftir að flytja
lesendum sínum leiðbeinihgar um
það, hvernig unt sje að fara með
þessa eldfimu vökva, án þess að
slík, eða önnur óþekt slys, hljót-
ist af.
Eldsupptök, og einnig mann-
tjón, verða oft, án þess að til sje
að dreifa meðferð eldfimra vökva,
en það er þá líka víst, og hefir
vakið eftirtekt manna, að hættast
er við slysum og líftjóni einmit
af eldsvoðum, sem stafa frá méð-
ferð hinna eldfimu vokva.
Það, sem því veldur, er, hvað
eldur af slíkum orsökum er bráð-
ari og ákafari en af flestum öðr-
um eldsupptökum.
★
UM BENSÍN er það afdrátt-
arlaust að segja, að með
ójbyrgt bensín er ekki unt að fara
íbtiaðarhúsum — og það enda
>ótt: samtímis sje ekki farið með
eld, — án þess að því fylgi stór
hætta um húsbruua, slys og líf-
tjón.
Ástæðan til þess er sú, livað
bensín breytist bráðört í eldfimt
gas — bensíngas — við hvaða
hitastig sem fyrir kemur við dag-
lega meðferð þess.
Standi óbyrgt bensín stuiidinni
lengur innanhúss, ef það t. d. hell-
ist eða lekur niður, þá er þar þeg-
ar komið bensíngas.
Bensíngas er nær þrefalt (2.7)
þyngra en andrúmsloftið. Það
sekkur því eða flýtur niður á
ólfið, eða lægstu staði. Það
er litarlaust og því ósýnilegt og
berst ekki burtu nema sjerstök
loftræsting sje við gólfið, en svo
er ekki alrnent, nema helst ef
telja mætti fráræsluop frá kjall-
aragólfum. Það helst þá einhvers-
staðar á gólfinu, og berist að því
logi eða neisti, máske löngu seinna,
eða berist það í nánd við eldstæði,
sem eldur hefir verið kveiktur í,
þá er voðinn vís.
fb
Íslandssíldin
og Svíar
er orðin nálægt 45°
heit.
Bensín, óbyrgt, er alt af lirað-
fara að breytast í bráðeldfimt gas,
steinolía ekki fyr en hún er 45°
heit, — þar í liggur hættumun-
urinn.
Steinolía má hellast niður án
þess að veruleg hættu stafi af, —•
það má bensín ekki.
En það er annað, sem aldrei má
koma fyrir að gert sje með stein-
olíu — það má aldrei koma fyrir,
að hún sje notuð til að skvetta
henni í logandi eld eða eldsglæður.
Það verður að gera mun á því,
hvort steinolía er notuð til að
kveikja upp eld eða til að lífga
kulnaðan eld.
Til að kveikja upp eld er unt að
nota steinolíu hættulítið, á þann
hátt, að væta blað, tusku, mó-
köggul, eða eitthvað þessháttar,
láta það inn í kalt eldstæðið, á
annað uppkveikjuefni, og kveikja
sama hátt sem venjulegt er um
svo í því.
En það er mjög varasamt að
láta steinolíu inn um efra eldop
logandi eldstæðis, eða eldstæðis
með glóð eða eimyrju, á hvern
hátt sem það er gert; hættulegast
er þó að ,,skvetta“ henni eða hella
inn í eldstæðið.
Hættan við að hella olíu í eld-
stæðið er þessi:
í mjög heitu eldstæði hitnar
olían strax svo mikið að hún
breytist svo að kalla í einum svip
í gas, og gaslogann leggur jafn-
skjótt aftur út um eldstæðisopið.
í minna heitu eldstæði dregst
máske stundarkorn, eftir ástæð-
um, að olían breytist í gas; sje
þá búið að loka opinu getur það
kastast upp og gasloginn eins og
spýtist út um það, eða þá að eld-
stæðið springur.
í enn minna heitum eldstæðum
hitnar olían hægt, en tekur samt
að gufa upp örar og örar, eftir
því sem hún hitnar meir. Við það
getur myndast hvellloft (sambland
sin — á hvaða hátt sem er — £
íbúðarhúsum, eða að nota stein-
olíu til að glæða eld, getur talist
samþýðast þeim fyrirmæluna
brunamálalaganna, að fara var-
lega í öllu tilliti með það, sem
valdið getur eldsvoða- eða stuðlað
að því, að hann komi upp.
25. apríl 1939.
Halldór- Stefánsson.
Öflugasti viti í heimi
á eynni d’Ouessant
Eyjan d’Ouessant, úti fyrir
Bretagne-skaga, er í
mjög merkilegri siglingaleið.
Hún er umkringd skerjum á allá
vegu. Fram hjá þeim liggja
leiðir skipa, sem fara frá Norð-
ur-Evrópu til Miðjarðarhafs,
Suez-skurðar eða jafnvel Oóðr-
arvona-höfða. Nauðsyn er þvi
mikil á því, að góður viti sje á
eynni. Frá því árið 1900 hefir
verið á eynni viti, sem í mikilíi
joku hefir verið sjáanlegur í
41/á km. fjarlægð, en það var
einmitt sú vegalengd, sem skip
urðu að halda sig frá eynni.
Ný lýsingartæki hafa nú ver-
ið sett í þenna vita, sem eru nú
hin öflugustu í veröldinni. Þeg-
ar dimt er í lofti eru notuð alt
að 200 kw. í stað 5Vá 1itw- áð-
ur, þegar mest var.
Mönnum hefir talist svo til,
að hinn nýi viti lýsi í svörtustu
þoku a. m. k. 25 km. út frá sjer.
I björtu veðri getur hann lýst
alt að 80 km.
Khöfn í gær F.Ú.
17 jelag sænskra síldarinn
*■ flytjenda hefir undan-
farið rætt um hina auknu eft-
árspurn eftir Islandssíld í Aust
ur- og Mið-Evrópu, og lætur
stjórn þess í ljósi ótta um, að
skortur kunni að verða á ls-
landssíld í Svíþjóð vegna þess-
arar auknu eftirspurnar.
Af
ekki að leyfa að hafa bensín,
hvorki mikið eða lítið, í íbiiðar-
húsum, eða gripahúsum; bensín-
glas getur brotnað, bensíndúnkur
getur lekið eða farið niður úr hon-
um af öðrum ástæðum, úr bensín-
vættum fötum gufar bensínið upp,
þ. e. breytist í gas, og svo mætti
lengi telja. Komi eitthvað slíkt
fyrir, þá stendur voðinn fyrir
dyrum. —• Því síst ætti að nota
bensín á nokkurn hátt við eld.
Ýmsir vökvar eru sambærilegir
við bensín að þessu leyti, svo sem
bensol, eter, o. fl.
★
M STEINOLÍU er nokkru
öðru máli að gegna en nm
bensín. — Ekki fyrir það, að stein-
olíugas sje ekki jafn eldfimt eins
og bensíngas, ef það á annað borð
L
U
þessum ástæðum ætti alls J olíulofts og andrúmslofts í vissum
hlutföllum); í því kviknar með
ennþá meiri krafti en í hreinu
olíugasi. Annað hvort kastast þá
eldstæðishurðirnar opnar og hvell-
loftslogann leggur út um þær, eða
eldstæðið springur,
★
oks er þess að geta að með
ferð á bensíni og isteinolíu
á þann hátt sem gert hefir verið
hjer að umtalsefni, er í rauninni
ekki leyfileg.
í lögum um brunamál (13. gr.)
frá 1907 segir svo:
„Allir eru skyldugir að fara var
lega með eld, ljós og annað, sem
valdið getur eldsvoða, eða stuðlað
að því, að hann komi npp“.
Það liggur í augum uppi, að öll
meðferð á bensíni innanhúss brýt-
ur í bág við þau fyrirmæli, sem
Olympfuleikarnir
í Finnlandi
H
álf miljón aðgöngumiða að
Olympíuleikunum í Hels-
ingfors hefir þegar verið pöntuð
innan Finnlands sjálfs, og er verð
þessara aðgöngumiða alls 42 milj.
finskra marka.
Að tíu rasta hlaupinu, sem Finn-
um er sjerstakt áhugaefni, hafa
innan Finnlands verið pantaðir að-
göngumiðar fyrir fjórfalda þá á-
horfendatöhi, sem leikvangurinn
tekur.
Vegna þessarar miklu eftir-
spurnar aðgöngumiða hefir verið
ákveðið að koma upp sjónvarpi,
meðan á Olympíuleikunum stend-
ur. Verður þá íþróttakappleikun-
um sjónvarpað til áhorfendavall-
ar þar í nánd, og eiga þar 10.000
manns að geta horft á leikana, sem
ekki komast að á sjálfum leik-
vanginum. (FÚ.).