Morgunblaðið - 16.05.1939, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.05.1939, Blaðsíða 2
2 M^RGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 16. maí 1939. Verður Zog konungur í Sýrlandi? Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. Frakkar eru sagðir vera að yfirvega að bjóða Zog- I. Albaníukonungi kon- ungdóm í Sýrlandi, þegar umboðsstjórn þeirra er út- runnin á næsta ári. Áhrifamenn í Tyrklandi eru sagðir fylgjandi þessu áformi. Tyrkir eru nágrann- ar Sýilendinga og þeim er áhugamál að kveða niður á- hrif Itala í hinum nálæg- avi Austurlöndum. Þetta hlutverk ætla þeir Zog að vinna. Zog er múhameðstrúar- máður (þótt drottning hans, (íeraldine, sje kristin). — Hann og f jölskylda hans hef ir dvalið í 35 herbergja íbúð í Larizza í Grikklandi, síðan Mussolini hertók Albaníu. Hvað var „þungamiðjan" í ræðu Mussolinis? Tireir feostlr Franeofl: Breskt lán eða bandalag við Hitler og Mussolin * i s Hættuleg sigling bresku konungs hjðnanna Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. Skipshöfnin á hafskipinu „Em préss of Australia", sem flytur bresku konungshjónin vestur um haf, segist ekki hafa komist í annan eins ís á leiðinni til Kanada síðustu 20 ár, eins MÁLIÐ ER FLÓKNARA og nú. Siglingin síðustu daganaj „The Times“ vekur athygli á hafi verið hættuleg, sem marka'því, að horfurnar í alþjóðamál- má af því, að ísjakar hafa núið Aim hafi gert Þjóðverjum og Itöl málningu af skipshliðunum, uim auðveldara að róa undir á ,jEmpress of Australia“ erJSpáni. En þó sje engin áutæða væntanleg til Quebeck í kvöld. í til að óttast að þeir nái þar var- Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. PÁNN er í frjettum dagsins aftur. Mikill und- irbúningur fer nú fram undir hina Vniklu sig- urgöngu Francos, sem á að fara fram næst- komandi miðvikudag. Samtímis hefir spurningin vaknað að nýju um framtíð Spánar í alþjóðaviðskiftum.. . . Bresk blöð segja sum, að Franco eigi nú um það að veíja, hvort heldur hann vill bandalag við Þjóðverja og ítali eða lán í Bretlandi. I skeyti frá Burgos til „The Times“ segir að sigurgangan inn í Madrid, sje ekki tildur eitt, heldur beri að líta á hana sem tímamót. Hersveitir Francos verði nú sendar heim til sín og lífið fari nú aftur að ganga sinn vana gang. Ennfremur: Hinir erlendu her menn, þýskir og ítalskiy, verða sendir heim til sín. Er botnvarpa togar- anna of lág? Þarí að gapa bærra! Erleadjr togarar veiða mun betur en íslenskir dag hefir skipið haft gott veð- ur og glaða sólskin. Nýfundna- land, sást síðdegis í dag, og var það nokkru fyr en búist var við.; Konungshjónin munu ganga á land klukkan 3 eftir hádegi á mið vikudag. Roosevelt ekki af baki dottinn I London í @ta*r. FÚ. Washington er fullyrt, að K osevelt sje reiðubúinn að leggja fram nýjan friðarboðskap ef horfurnar í alþjóðamálum breytist á ný til hins verra. Sum ir stjprnmálamenn ætla, að hann hafí í hyggju að stinga upp á því, að haldin verði ráðstefna um alþ j óða van damál. Hermálaráðherra Pólverja 1 París Pólski landvarnarmálaráðherr ann er kominn til París- ar. í för með honum eru tveir hermálasjerfræðingar. Ráðherrann er ekki tal’nn vera í opinberum erindagerðum. (FLT) anlegri fótfestu. Nokkrar þúsundir þýskra verk fræðinga og fleiri þúsundir ítalskra fótgönguliðsmanna geta ekki neytt Franco til þess að hlýðnast sjer. Málið er flóknara en það, segir „The Times“. Breska stjórnin hefir ákveðið, að Sir Maurice Peterson, sendi- herra Breta á Spání, skuli þiggja boðið um að vera við- staddur sigurgönguna í Madrid. Á LEIÐ TIL MADRID London í gær. FU. Stjórnarandstæðingar báru í sambandi við þessa ákvörðun fram þá spurningu í breska þing'ifi nokkra skýringu á þessum afla- inu í dag, hvort sendiherrann! mun, sagði hann svo frá: ætti að heilsa hinum ítölsku flugj — Þegar fisknrinn er styggur mönnum, sem gert liefðu árásir,og liggm- ekki rólegur við botn- á bresk skip með þeim afleiðing- ^ inn, en er á sveimi spölkorn upp um ,að breskir sjómenn voru í sjó, þarf að hafa botnvörpuna méð sjerstökum útbúnaði, til þess ’áð fiskurinn náis't. Ef botnvarpan er! þannig gerð, að op hennar nær nokkrum fetum hærra upp í sjóinn en venja er til, getur sú breyting aukið aflann stórkost- lega. í Jökuldjúpmu varð hann h ingað koni útlendur tog- ari fyrir nokkrum dög- um, er hafði verið að veið- um vestur í Jökuldjúpi. Skipstjórinn hafði orð á því við kunningja sinn einn, að hann hjeldi að íslensku tog- ararnir hefðu óhentuga botn vörpu. Meðan hann var í Jökul- djúpinu hafði hann fengið tví- og þrískiftan poka í kasti. En þrír íslenskir tog- arar, sem voru á sömu slóð- um, fengu samtímis ekki nema poka í kasti og tæp- lega það. Þegar skipstjórl j)essi var að því spurður, hvort hann gæti gef- Bretar segja að hann vilji frið Þjóðverjar segja: „Hann stendur með okkur“ Frá frjettáritara vorum. Khöfn í gær. TVÆR setningar í ræðu, sem Mussolini flutti í Turin í ítalíu á sunnudaginn, hafa valdið á greiningi milli Þjóðverja annarsvegar og Breta og Frakka hinsvegar. Mussolini sagði: „ítalir munu hik- laust standa hlið við hlið með Þjóðverjum til þess að skapa rjettlátan frið í Evrópu“. Þetta telja Þjóðverjar þunga- miðju ræðunnar. En Mussolini sagði ennfremur: „Ekkert mál bíður úr- lausnar í Evrópu, sem rjettlætir það, að hefja styrjöld, þó.tt hinsvegar sjeu nokkur mál, sem Ieysa verður þegar í stað til þess að koma í veg fyrir að þau vaxi og verði heiminum hættuleg“. Þetta telja Bretar kjarnann í ræðunni. Bresk bloð segja, að ræðan hafi verið hógvær og friðsöm. Ýmsii' höfðu spáð því, að Mussolini myndi segja upp í ræðu sinni biæsk-ítalska sáttmálanum, sem gerður var í fyrra. Meðal annars hafði þýska blaðið „Berliner Börsen- Zeitung“, sem túlkar oft skoðanir von Ribbentrops, boðað þetta í grein á sunnudagsmorgun, og talið að or- sökin væri, að með bresk-tyrkneska samkemulaginu hafi verið raskað jafnvæginu við Miðjarðarhafið og þar með ákvæðið um statusquo í bresk tyrneska sáttmálanum ver- ið brotið. MUSSOLINI I VÖRN En Mussolini mintist hvorki á bresk-ítalska nje bresk-tyrk- neska státtmálann í ræðu sinni. Hann mintist heldur ekkert á kröfur Itala á hendur Frökkum. Frönsk blöð segja, að Mussolini hafi aldrei flutt jafn hóg- væra ræðu, eða verið eins mikið í vörn. Telja þau orsökina vera afstöðu þá, sem ítalska þjóðin hefir tekið til hinnar brjálæðis- kendu stríðshættu, sem yfir vofir. Amerísk blöð líta svo á, aðj ræðan sýni að hin nýja stefna ríkin hleyptu Evrópu í bál, vegna Dlr. Chambei'lains, sje farin að andstöðu sinnar gegn rjettláum bera árangur. friði. arepnir. Butler aðstoðarutanrikismála- ráðherra svaraði, að sendiherra Breta hefði þegið boðið, eins og 'sendiherrar annara erlendra ríkja, og væri hjer farið að al- þjóðlegri venju. í sigurgöngunni er gert ráð fyrir að þátt taki mörg hundruð þúsund hermenn. FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU. EKKI TÓM FRIÐSEMD | Mussolini var þó ekki með öllu friðsamur. Ilann rjeðist á lýð- ræðisríkin fyrir þann múr ein- angrunar. sem þau væru að reisa umhverfis einræðisríkin og hann spáði þessum múr þeim örlögum, að hann myndi bráðum hrynja. Bresk blöð gagnrýna harðlega þennan kafla ræðunnar og segja (skv. FÚ), að einræðisríkin hafi byrjað á stefnu ágengninnar, og nefna þau sem dæmi Abyssiníu og Albaníu. Mussolini talaði líka um við- skiftastríðið, sem háð er í heiminum, og kendi lýðræðisríkj unum um. Þýsk blöð ráðast í dag á bresk Jblöð fyrir það, á hvern hátt ! v’ hafi túlkað ræðu Mussolinis. Þau 'segja, að ræðan hafi verið að- (vörun til lýðræðisríkjanna um það, að 150 miljónir manns í Mið-Evrópu myndu standa sam- an sem einn veggur, ef lýðræðis- VILJA FRIÐ London í g»r. FU. Mussolini flutti aðra ræðu í inorgun í Turin við vígslu á nýrri fyrirmyndarverksmið ju. Hann éndurtók það, að Italir vildu frið, en sagði, að sum vandamál væru <þannig, að þau yrði að leysa áð- ir en þau yrðu „ólækhandi" rnein, er friðinum stafaði stöðug hætta af. BRETAR UNDIRBÚA NÝTT LANGFLUGMET Undirbúningur fei' nú fram undir Nýja Sjálands flug frá Bretlandi, og taka margar 1. ernaðarflugvjelar þátt í flug- Breskir hernaðarsjerfræðing- ar gera sjer vonir um, að í flugi þessu verði sett- enn glæsilegra langflugsmet en í flugi bresku flugbátanna frá Englandi til Port )arwin í Ástralíu síðastliðið ár,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.