Morgunblaðið - 25.05.1939, Page 1

Morgunblaðið - 25.05.1939, Page 1
Vikublað: ísafold. 26. árg., 119. tbl. — Fimtudaginn 25. maí 1939. ísafoldarprentsmiðja h.f. Landveg. Sjóveg Hvítasunnan um næstu heigi! Fagnið hátíð vorsins! Hækkaodð sól, birta, bliðviðri sólarylur. Framundan er sumarið, sífeldur dagur! Bæ jarbúar! Enn þá einu sinni er kominn sá fími. sem eldti og yngri sækja í skaut náttúrunnar, iir bænum til sveitanna, í fjallaloftið og sól- arylinn og nú þegar eru Allir vegir færir! A hverju sumri ffölgar þeim. sem við úf- búum með fararnesfi, einsfaklinga og bópa, það gerum við með mesfu kostgæfni og sam- viskusemi, næsfum þvi vísindalega. liyrfið sumarið sncmma. byrjið sumarið strax! Hvítasunnumatur beima eða heimatu! Hólsfjalla, reyktur Rauðmagi, Lúðurikl- ingur, Harðfiskur, Egg, Smjör, Ostar, As- pas, Grænar Baunir, Blómkál í dósum, Kex, Marmelaði, Sultutau, Sardínur, Rækjur, Sjólax, Gaffalbitar, Caviar, Kræklingur, Asíur, Rauðbeður, Sandiv. Spread, May- onnaise, Pickles, Rabarbari, Agurkur, Sal- ad, Radísur, lcanske Tómatar. Til bökunar: Syróp, Succat. Ódýrt Hveiti o. fl. Bara hringja svo kemur pafl! FIMTUDAGSKLÚBBURINN. Dan§Seikur í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld klukkan 10. Hljómsveit undir stjórn Bjarna Bððvarssonar Aðgöngumiðar á kr. ft verða seldir frá kl. 7. Hreðavatnsskála þarf ekki að auglýsa, þótt hann sje nú opinn. Ferðamenn, sem fara til Vestur- og Norðurlandsins, stansa flestallir á fegursta og besta áning- ai'staðnurn, sein völ er á á leiðinni. En af því að svo margir koma í Hreðavatnsskála, þykir rjett að minna menn á, sem ætla að fá þar máltíðir, að panta þær með nokkrum fyrirvara, einkanlegá sje um stóra hópa að ræða. Veitingahúsið i Hveragerði er tekið til starfa og er rekið á sama hátt og undanfarin sumur. — Ennfremur er rekið þar gistihús, sem tekur á móti gestum til sumardvalar, lengri og skemri tíma. Einnig seldar einstakar máltíðir. Fljót og góð afgreiðsla. SUMARFRÍINU HVERGI BETUR VARIÐ EN I HVERAGERÐI, Upplýsingar í síma nr. 5. Inga Karlsdóttir og Garðar Jónsson. Bændaskólinn é Hvanneyri 50 ðra 50 ára starfsafmælis Bændaskólans á Ilvanneyri verður minst á Hvanneyri dagana 24. og 25. júní n. k. Aðalfundur Hvanneyrings og nemendamót Hvanneyringa verður fyrri daginn, en síðari daginn almenn samkoma. Sjá nánar grein hjer £ blaðinu. — Stjórn Hvanneyrings. Hestamannafjelagið Fákur. Lokaæfing verður á skeiðvellinum við Elliðaár í kvöld (25. maí) kl. 9, og verða þá hestar innritaðir til þátttöku í kappreiðunum á annan kvítasunnudag. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.