Morgunblaðið - 25.05.1939, Side 3

Morgunblaðið - 25.05.1939, Side 3
Fimtudagur 25. maí 1939. MORGUNBLAÐIÐ 3 Afmælismót Ármanns: Ingi Sveinsson setur nýtt met Ármenningar sund- knattleiksmeistarar íslands ¥ ngi Sveinsson (Æ) setti nýtt íslenskt met á 500 metra bringusundi á afmælissundmóti Ármanns í gærkveldi í Sundhöll inni. Synti hann vegalengdina á 8 mín. 13,6 sek. Gamla metið átti hann sjálfur, á 8 mín. 16,3 sek., sett í mars 1938. Leikar fóru svo í sundknatt- leiksmeistaramótinu, að sveit Ármanns vann A-lið Ægis með 2 mörkum gegn 1, og þar með sundknattleiksmeistara nafnbót- bótina. Önnur úrslit urðu þessi: 4X50 metra boðsund drengja: Sveit Ármanns á 2 mín 19,3 sek. sveit K. R.: 2 mín 25,1 sek. Ægis-sveitin gekk úr. 500 metra bringusund: Ingi Sveinsson á mettíma. Sig urjón Guðjónsson (Á) á 8,34,5 og Kristinn Guðnason (K.R) á 8,34,6. 50 m. bringusund: (Telpur innan 14 ára). Stein þóra Þórisdóttir (U.M.F.R) á 45 sek., Kristín Mar (Á) á 48 sek. og Ásdís Erlingsdóttir (Á) á 48,1 sek. 100 m. bringusund kvenna: Jóhanna Erlingsdóttir (Æ) á 1 mín. 42,5, Hulda Jóhannes- dóttir (Á) á 1,43,2, Þorbjörg Guðjónsdóttir (Æ) á 1,43,4. 50 m. bringusund: (Drengir innan 14 ára). Birg Ir Þorgilsson (Æ) á 44,7 sek., Eyjólfur Jónsson (KR) á 45 og Bragi Jónsson (Á) á 52,2. 50 m. baksund: fDrengir innan 16 ára). Rafn Sigurjónsson (KR) á 42,7 sek., Hermann Guðjónsson (Á) á 44,1 og Guðmundur Þórarins- son (Á) á 44,3. Mótið fór hið besta fram. Kært til lög- reglunnar yfir hve lengi dregst að jarða barnslík L' ögreglunni var nýlega gert aðvart ura að í húsi einu í SoRamýri hefði barnslík undanfarið verið látið standa uppi óeðlilega leníji, eða í tvæpa 2 mánuði, hjá Asg’eir H. P. Hraun- dal. Munu það hafa verið ná- búar Ásgeirs, sem kærðu. Hefir lögreglan rannsakað mál þetta og kom þá í ljós, að í þessu húsi liafði verið geynid Uista með barnslíkama, og einnig var það rjett að barnið liafði látist fyrir um tveimúr mánuðum. Líkami barnsins hefir verið geymdur í járnkistu, sem er vel lokuð, og getur því ekki stafað nein óholl- usta af þessu, enda höfðu foreldr- ar barnsins haft leyfi ..viðkpmandi yfirvaidá' til að iVaga geýnísln kistunnar þannig. Er Morgunblaðið sneri sjer í gær til lögreglustjóra til að fá upplýsingar um ])etta mál, vísaði hann til Felixar Guðmundssonar kirkjugarðsvarðar, sem þeirn mamii, er kunnngastur væri öll- um málavöj^tnm. Varð Felix Guð- mundsson strax við beiðni blaðsins um að segja frá. hvernig í málinu lægi og fórust honum orð á þessa leið: Fyrir um tveimur mánuðum síð- kom til mín kona, segir Felix tjáði mjer að hún þyrt'ti að bað i au Niðurjöfnun útsvara f Ytri-Akraneshreppi Utsvarsniðurjöfnunarskráin í Ytri-Akraneshreppi var lögð fram í gær. Jafnað hefir verið niður alls kr. 109,256,00. Hæstu gjaldend- ur, 1000 kr. og þar yfir, eru: Haraldur Böðvarsson & Co. 11681 kr., Haraldur Böðvarsson 7446, Þórður Ásmundsson 4500, Leifur Böðvarson 2569, B. Ólafs son & Co. 2515, Olíuverslun ís- lands h.f. 1785, Kaupfjelag Suð urborgfirðinga 1468, Síldar- og fiskimjölsverksmiðjan 1466, dánarbú Bjarna Ólafssonar 1310, Olíusala h.f. Shell 1125, Gísli Vilhjálmsson h.f. 1096, Versl. Frón 1037, Sturlaugur H. Böðvarsson 1020, Fríða Proppé 1014 og Magnús Guðmundsson 1000 kr. láta jarðsetja barnslík, en jafnframt um leyfi tit að mega grafa iíkið upp eftir einn eða tvo mánuði. ]iar sem það væri ósk foreldranua að hafa barnslíkam- ann með s.jer, er }>au flvttu vest- ur á land, ])ar sem þau liefðn í hyggju. að. búsetja. sig. fyrir vest- aii. Það er venja okkar, sem við kirkjugarðaua vinnum, að henda fólki á leiðir til að komast hjá ó- þarfa útgjöldum og er foreldr- arnir höfðu skýrt mjer frá því að þau liefðu autt herhergi í húsi því er þau búa í, sem ekkert væri notað, kvað jeg iíklegt að þau fengi leyfi til að hafa barnslík- amaiui lieima hjá sjer ef tvennum skilvrðum væri fullnægt: í fyrsta lagi, að ekki liði nema einn til tveir mánuðir þar til þau flyttust búferlum þangað, sem þau kysu helst að barnslíkaminn yrði jarðaður, og í öðru lagi, ef þau fengjn járnkistu utan um barns-1 líkamann. sem viði lóðað aftur af járnsmið. FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. Reykjavíkur- mótið hefst í kvöld Valur - Víkingur keppa Reykjavíkurmótið hefst í kvöld kl. 8.30 á íþróttavellinum með kappleik milli meistaraflokka Vals og Víkings. Verði veður hag- stætt má búast við geysimiklum mannfjölda á vellinum, því eng- inn vafi er á því að leikurinn verður skemtilegur og fjörugur. Valsmenn hafa nýlega sýnt, er þeir ljeku við Englendingana af „Vindictive“, að þeir eru í ágætri þjálfun og hafa mikið lært af þjálfara sínum, Mr. Divine. Lið þeirra er skipað þektum möiimiin, sem getið hafa sjer góð- an orðstír undanfariu ár. Þó er einn litt reyndur meistaraflokks- maður í liði Vals, Hannes Thor- steinsson, sem leiknr á hægra ka-nti. Hann hefir aftur á móti reynst. liðlegur knattspýrnumaður í II. fl. Víkingar hafa æft af kappi í vor og eru nú vafalaust mikið sterkari en ])eir voru í fyrrasum ar, er þeir urðu, nr. 2 á Islands- mótinu. Þýskur þjálfari, Fritz Buchloh, er kominn liitigað til að vera þjálfari hjá Víkingum,- > en hann hefir dvalið svo stnttan tíma hjer á landi, að varla er hægt að búast við mikluin árangri af störf- Um hans að svo komnu máli. — í liði Víkings eru sömu menn, se'm Ijeku í fyrra. Haukur Óskarsson, sem var meiddur meiri hlnta sum- ars í fyrra, leikur nú með. Lið fjelaganna verða þanuig í kvöld: Valur: Hermann. Grímar. 8ig. 01. Jóhannes. Frímann. Hrólfúr. Gísli. Magnús. llannes Th. Björgúlfur. Ellert. • Isebarn, Björgvin. Einar Páls. Þorst. Öí. Haukuf. Iljörtur. Brandur. Ól. Jóns. Gunnar. Hreiðar. Edvald. Víkingur: Dómari verður þjálfari Fram, Hermann Lindemanu. Dæmi hann jafuvel gg hanu gerði á leikúum milli Fram og Vals í IT. fl. á dög- Unum. er enn ein trýgging fengin fyrir því að leikurinn í kvöld verði vel leikinn, því Lindemann hefir sýnt að hann leyfir ekki ólögleg- an hrottaltjk. Vívax. Hjúskapur. S.l. laugardag voru gefiu saman í hjónaband af síra Gísla SkúlasyhT á Eyfarbakka ungfrú Klara Sigurðardóttir og Jóhann Friðriksson frá Eyrar- bakka. Heimili þeirra er á Óðins- götu 15, Reykjavík. Skatt- og útsvars- skrá Reykvíkinga kemur út í dag Álagningarstigi niðurjöfnunarnefndar Utsvarsskráin kemur út í dag. Eins og áður hefir. verið skýrt frá verður skráin að þessu sinni miklu fyllri en áður, þar sem í henni er ekki aðeins birt útsvar hvers einstaks gjaldenda í Reykjavík, heldur einnig tekju- og eignarskattur hans og lífeyrissjóðs- gjaldið. Við útsvarsálagninguna fór niðurjöfnunarnefnd eftir sama álagn- ingarstiga og í f'yrra, með þeirri breytingu, að'bætt var 10% ofan á 35 kr. útsvör og yfir. Þessa skal getið til fróðleiks, að nákvæmlega þriðj- ungur gjaldenda bæjarins hafa útsvar frá 15—30 kr. Morgunblaðið birtir hjer álagningarstiga nefndarinnar. Með því að athuga skýringarnar, sem prentaðar eru aftan við . stigann“. getur hver einstakur reiknað út sitt útsvar. I. Útsvarsstigi á tekjur: yetto Kiulil Hjón með börn tekjur Hjóri 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 ÍOOO 15 1500 30 i 2000 60 45 15 2500 100 80 30 15 3000 155 130 60 30 15 3500 22,5 190 100 60 30 15 4000 305 265 155 100 60 30 15 4500 395 350 225 155 100 60 30 15 5000 495 445 305 225 155 100 60 30 15 5500 600 5-50 395 305 225 155 100 60 30 15 6000 710 655 495 395 305 225 155 100 60 30 15 6500 825 770 600 495 395 305 225 155 100 60 30 15 7000 945 885 710 600 495 395 305 225 155 100 60 30 7500 1070 Þegar kemur yfir 7000 kr. reiknast fjölskyldufrá- 8000 1200 dráttur eins og við 7000 kr. sem sje fyrir konu 60 8500 1340 fyrir konu og 1 barn 235 9000 1480 — — 2 — 345 9500 1630 — — — 3 — 450 10000 1780 — — — 4 — 550 11000 2100 — — — 5 — 640 12000 2440 • — — 6 — 720 13000 2800 ' — — 7 — 790 14000 3180 — — — 8 — 845 15000 3580 — — — 9 — 885 16000 4000 — — —10 — 915 17000 4440 18000 4900 19000 5380 20000 5880 21000 6400 22000 6940 og 54% af afgangi. II. Útsvarsstigi á eign: Eign: Útsvar: Eign,: Útsvar: 5 þús. 10 kr. 45 þús. 650 kr, 10 — 50 — 50 — 775 — 15 — 100 — 55 — 900 — 20 — 175 — 60 — 1050 — 25 —- 250 — 65 — 1200 — 30 — 350 — 70 — 1350 — 35 — 450 — 75 - 1500 — 40 — 550 — og 3,5' Vo af afg. III. SKÝRINGAR. Ofangreindar reglur voru hafðar til hlið- sjónar við útsvarsálagningu Niðurjöfnunarnefndar Reykjavíkur árið 1939. Þó þannig, að 10% var bætt ofan á 35 kr. útsvar og yfir, en jafnan látið standa á tug. Nettó tekjur eru hreinar tekjur til skatts, áður en persónu- frádráttur er dreginn frá. Ennfremur er lagt veltuútsvar á fyr- irtæki og aðra, sem atvinnurekstur hafa. Er það mismunandi hátt, eftir tegund atvinnurekstrar og aðstöðu. Útborgaður arður úr hlutafjelögum og hlutabrjefaeign er ekki talið með útsvarsskyldum tekjum og eignum einstakra hlutahafa, heldur er lagt á það hjá fyrirtækjunum sjálfum. Við álagningu á dánarbú, sem enga ómagaframfærslu hafa, og fjelög, er yfirleitt vikið frá útsvarsstiganum til hækkunar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.