Morgunblaðið - 25.05.1939, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 25.05.1939, Qupperneq 5
IFimtudagur 25. maí 1939. 5 JHorgíttiMaijíð-------------------------- Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Ritstjórar: Jón Kjartansson og Valtýr Stefánsson (ábyrgTSarmaOur-). Auglýsingar: Árni Óla. Ritstjórn, auglýslngar og afgreiTSsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald: kr. 3,00 á mánuöi. í lausasölu: 15 aura eintakitS — 25 aura meTS Lesbók. Dragnófaveiðarnar VIÐREISN FJÁRMÁLANNA katt-og útsvarsskrá Reykja manna stæði nær að krefjast bæjar- víkur er komin út. Verð-j útgjaldalækkunar hjá sur þetta án efa mest umtalaða sjóði Reykjavíkur. V við Vestmannaeyjar etrarvertíSin er nú end- bókin næstu daga og vikur. Stjórnmálaflokkarnir hafa Jöngum deilt um beinu skatt- -ana. Sjálfstæðismenn hafa jafn an haldið því fram, að beinu skattarnir væru hjer of háir. Þegar fyrverandi stjórnarflokk- ar voru stöðugt að hækka tekju skattinn, á þingunum 1935 og síðar, bentu Sjálfstæðismenn — bæði utan þings og innan — á þá alvarlegu hættu, sem af því stafaði fyrir bæjar- og sveit .arfjelögin, ef sömu skatta- stefnu yrði haldið áfram; töldu, að þetta myndi fyr eða síðar gereyðileggja f járhagsafkomu þeirra. Þetta er nú komið á daginn. Fjárhagur allra bæjarfjelaga hjer á landi og fjölmargra sveit arfjelaga er í kaldakoli. Byrð- .arnar á almenningi eru orðnar svo þungar, að menn standa ;gersamlega úrræðalausir. ★ 'Til þess að sýna, hve langt er gengið í skattaálögu í okkar fátæka og fjármagnssnauða landi, skulu hjer nefnd dæmi. Samkvæmt álagningarstiga /niðurjöfnunarnefndar Reykja- wíkur greiðir maður, sem hefir ;yfir 21 þús. kr. nettó tekjur ■ 59,4% af tekjunum í útsvar til bæjarsjóðs. Samkvæmt tekju- skattslögunum greiðir maður með 28 þús.kr. skattskyldar tekj ur og yfir 49,3% af tekjunum í skatt til ríkissjóðs. Nemur því mtsvars- og skattgreiðsla manns, sem hefir 28 þús. kr. tekjur og yfir, samanlagt 108,7%. Með •öðrum orðum: Honum ber að greiða hærri beina skatta en allar skattskyldar tekjur hans nema! Það hefir stundum verið sagt í spaugi, að ef íslending- ur yrði einhverntíma svo fræg- ur að fá Nóbelsverðlaun, yrði hann ekki aðeins að greiða alla fúlguna í skatt, heldur yrði hann að greiða miklu meira. En þetta eru fylstu sannindi. Er nokkurt vit í svona skatta- álögu? Er yfirleitt hægt að tala um skatta-álögu í sambandi við slíkar aðfarir? Er ekki rjetta nafnið eignarnám? Blöð Sjálfstæðisflokksins hafa margsinnis bent á þessa háskalegu braut, sem þjóðin er komin út á í skattaálögu sinni. Þau hafa gert kröfu til þess að alger stefnubreyting yrði upp tekin og fundinn grundvöllur fyrir skattalækkun. Þótt undarlegt megi virðast,, hefir Tíminn því nær altaf tek ið illa þessum skrifum. Einkum hefir hann snúist illa við kröf- unni um útgjaldalækkun hjá ríkinu. Hefir þá Tíminn oftast uð í Vestmannaeyjum. — Afrakstur hennar hefir í heild sinni verið heldur rýr og ber þar margt til. Um 30 bátar eru nú komn- ir á draRnótaveiðar og hafa Vitanlega þarf hvorttveggja margjr af]ag sæmileg’a, en Ffásðgn Þoisteins i Laufasi að fylgjast að, lækkun útgjalda hjá ríki og bæjar- og sveitar- best þeir, Sem byrjuðu veiðar þegar í apríl. Öll dragnóta- fjelogum. Það mun ekki standa ,veiðjn er Qs? hefir verið ísuð á Sjalfstæðismönnum, að gera gend tij Englandgt eftir þær raðstafamr, sem nauðsyn- byí gem ferðir hafa fallið. legar eru til þess að koma út- galan $ ^ gjoldum bæjarsjoðs mður. En þar verður litlu um þokað, án aðstoðar löggjafarvaldsins. Þess vegna verður ríkisstjórnin að hafa forystuna á þessu sviði. ★ Margar og miklar vonir eru tengdar við þjóðstjórnina, sem nú situr að völdum, og er við- reisn fjármálanna áreiðanlega ofarlega í hugum flestra. Það skal viðurkent, að ekki verður það erfiðleikalaust, að fá lækkuð útgjöld ríkis, bæjar-' og sveitarfjelaga. Það verður heldur ekki gert sársauka- laust. En það er hinsvegar ekki til neins, að ætla sjer að loka aug unum fyrir staðreyndunum. Út- gjöldin eru of há. Byrðarnar of þungar. Þetta verður að lag íæra, enda þótt það kosti fórn- ir í bili. Þjóðstjórnin verður að beita sjer fyrir viðreisn fjármálanna og leggja grundvöllinn að þeirri viðreisn við afgreiðslu fjárlag- anna á haustþinginu. Ef stjórn in er einhuga og samtaka, ætti henni að verða mikið ágengt. Hún stendur miklu betur að vígi en einlit flokksstjórn, ef hún á annað borð beitir sjer fyrir umbótunum. Hún hefir ó- skift fylgi nálega allrar þjóð arinnar að baki sjer. Flokka- rígur og togstreita um sjerhags muni stjetta og einstaklinga á ekki að koma til greina í henn-i ar starfi. ★ Að síðustu fáein orð til okk- ar, sem stýrum blöðunum. Við skulum hætta öllum metingi um það, hvort betur hafi tek- ist stjórnin á fjármálum ríkis eða Reykjavíkurbæjar. Við skulum styðja ríkisstjórnina og ráðamenn bæjarins í því mikla starfi, sem framundan er og gera alt sem í okkar valdi stend ur til þess, að góður árangur náist. Við skulum vona að á- standið eigi brátt eftir að batna og að þeir tímar komi, að við getum leyft okkur að takast aftur á um dægurmálin fi'á sjónarmiði flokkanna. Hugsum í augnablikinu aðeins um hætt- una, sem vofir yfir. Súðin var í Búðardal í gær. Leikf jelag Reykjavíkur ætlar að sýna hinn vinsæla gamanleik „Tengdapabba" annað kvöld til ágóða fyrir mæðrastyrksnefndina. Gefst hjer gott tækifæri til að sjá bráðskemtilegt leikrit og um leið Sil nýlunda hefir borið við, að fiskur liefir veiðst í dragnót, sem ekki þykir rjett að ísa, en það er langa. Hafa dragnótabátar í Eyj- um komið með mikinn lönguafla undanfarið og á sunnudagskvöldið setti Benóný Friðriksson, formað- ur á m.b. Gulltopp met, er liann kom úr -róðri með 2000 löngur. Tíðindamaður vor í Eyjum átti tal við Þorstein Jónsson útvegs- bónda í Laufási um þessi nýju aflabrögð í dragnót og fleira þar að lútandi. Þorsteinn er einn með elstu og merkustu fiskimönnum þessa lands. Haun hefir um nær 40 ára skeið verið formaður á opnum skipum og vjelbátum og fylgst með þróuninni, og gengið þar helst í fararbroddi. Handfæra- veiðar, lóðarveiðar, síldveiðar, þorskveiðar í net og dragnótaveið- ar. Allar þessar veiðiaðferðir hef- ir Þorsteinn stundað. Hin tvö síðusta árin hefir Þor- steinn nær eingöngu stundað dragnótaveiðar, nema um miðsum- arið hefir hann stundað skötu og lúðuveiðar. — Hvað getið þjer sagt um lönguaflann á undanförnum ár- um? spyr tíðindamaður blaðsins — Á árunum 1900 til 1904 var óvenjulegur lönguafli á hverri vertíð í Eyjum, segir Þorsteinn. Veiðar þessar stunduðu þá um 40 fjór- og sexrónir bátar á hverju vori, frá vetrarvertíðarlokum til Þorsteinn Jónsson. un, að dragnótaveiðin spilli fyrir þorskveiðunum. — Hvað segið þjer um hið nýja fyrirbæri, hina miklu lönguveiði í dragnót? —- Hún er nýr vottur þess, að langan er að aukast hjer við Eyjar og bendir til þess, að í dragnót megi veiða fleiri tegund- ir af fiski en flatfisk eða botn- fisk. Sást það og í fyrra, að bæði þorskur og ýsa fengust í drag- nót; var þorskaflinn talsvert mik- ill. -— Hverju spáið þjer um það, hvort þessi lönguveiði, sem nú er, muni eitthvað haldast fram eftir vori ? — Eftir gamalli reynslu var veiðin best um ynánaðamótin maí ,og júní, en heist vanalega til Jónsmessu. — Er ekki venjulega litið svo á, að dragnótin sje eingöngu botn- veiðarfæri? — Að vísu er það svo. En með því að auka flotmagn á efri teini voðarinnar, t. d. með kúlum, og þungann hlutfallslega, t. d. með keðjum á neðri tein, má þenja voðina hærra frá botni en venju- lega. Eftir því sem voðin er djúp- hnýttari nær hún og hærra frá botni. Enn er samt ekki reynt tií fullijustu, hvort ekki má draga voðina þannig, að hún sje laus við botn, en nái til fiskjar, sein veður upp í sjó — Hvaða veiðarfæri er skemti- legast af því sem þjer hafið_not- að? — Þorskanetin, þegar vel geng- ur, svarar Þorsteinn. — En hvað er ódýrast í rekstri ? — Dragnótin óefað, en við hana þarf mikla þolmmæði og ná- kvæmni. Það er yfir höfuð miklu meiri vandi að veiða í dragnót heldur en í önnur veiðarfæri. Jeg hefi stundað þessa veiði í 2 ár og tel mig enn vera byrjanda. —- Veiðarfærið hefir yfirleitt marga möguleika og marga kosti, þó það sje ekki gallalaust frekar en annað. En við þeirri liöfuð mót- báru gegn notkun dragnóta, sem sje að hún gangi um of á fisk- stofninn, vil jeg. að því er snert- ir nágrenni Eyja, segja það, að þau svæði, sem hffegt er að fiska á með dragnót, eru svo lítil sam- anborin við hin, sem ekki er hægt að koma nálægt með dragnót, sök um botnslagsins, að jeg tel, að þorskstofninum að minsta kosti stafi ekki nokkur hætta af drag- nótaveiðum hjer við Eyjar. B. S. Fimtugur: Kristján Jónsson, aðalfjehirðir .4 bent á,, að blöðum Sjálfstæðis-' styrkja gott málefni. Jónsmessu. Gaf vorvertíð þá oft mikið meira af sjer en vetrarver- tíð. T. d. hafði jeg 900 í hlut af löngu 1904, sem var mikið meira en vetrarvertíðarlilutur það ár, á mínu skipi. Smátt og smátt dró úr þessum veiðum og fjellu þær að lokum alveg niður og má heita, að lang- an hafi alveg liorfið frá Eyjum urn langt skeið, þar til fyrir 4—5 árum að hún. fór að gera vart við sig aftur svo um munaði. En í dragnót hefir hún aldrei fengist, svo nokkru nemi, fyr en nú. ★ — Hvað haldið þjer um hina svokölluðu rányrkju, sem sumir nefna dragnótaveiðarnar, og hvaða áhrif haldið þjer að drag- nótaveiðarnar hafi á þorskstofn- inn ? — Jeg hefi undanfarin 2 ár stundað dragnótavéiðar svo að segja eingöngu. Aðrir hafa þar farið á stað löngu á undan mjer. Er jeg þess fullviss, að dragnóta- veiðin geti ekki haft nema svo lítil áhrif á þorskveiðar með öðr- um veiðarfærum, að eklti kemur til greina að halda fram þeirri skoð- Idag á fimtugsafmæli einn af mætustu og vinsælustu borg- urum höfuðstaðarins, Kristján Jónsson, aðalfjehirðir Útvegs- banka íslands. Hann er fæddur að Teigi í Fljótshlíð 25. maí 1889 og fluttist alkominn til Reykjavíkur árið 1914. Sama ár útskrifaðist hann úr Verslunarskóla Islands, en gerð- ist tveim árum seinna starfsmaður Islandsbanka og aðalfjehirðir bankans 1. jan. 1925. Hefir hann gegnt því vandasama og ábyrgðar- mikla starfi síðan með miklum á- gætum. Kristján Jónsson er mjög í þjóð- braut, þar sem hann leysir dag hvern erindi fólks, svo að hundr- ] varðar, er þó vafalaust góðvild Kristján Jónsson. uðum skiftir, í einni helstu pen- ingastofnun lands vors. Hann er þar vafalaust rjettur maður á rjettum stað. En allir, sem þekkja hann vel, vita, að hann á sjer miklu víðara svið áliugamála en innan vjebanda þeirrar stofnunar, sem nýtur höfuðstarfskrafta hans. Hann er áhugamaður um þjóðmál öll, dáir mjög liina fögru náttúru lands vors, ann hverskonar tón- list og bókmentum og á sjer prýði- Íegt bókasafn. En það, sem mestu hans, frábært drenglyndi og vin- festa. Hana munu margir þakka honum af alhug á þessum zierkis- degi í lífi hans, um leið og þeir senda honum og hinni ágætu konu hans, frú Hólmfríði Valdimars- dóttur, hugheilar hamingjuóskir. Lif heill, góði vinur. S. Sk. Íslandsglíman fer fram næstk. miðvikudag, 31. maí, í stað þess, sem áður var ákveðið, 8. júní.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.