Morgunblaðið - 02.06.1939, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.06.1939, Blaðsíða 6
« MORGUNblADIö Föstudagur 2. júní 1939. Hvað i jeg að hafa I matinn um helgina? Ein af hinum nýu matartegundum, er fiskmjölið, sem fariS er að framleiða hjer. Er það mjög handhægt ti! matreiðslu og gott að grípa til þess fyrir húsmæður. Enn fremur er það eflaust þægilegt nesti í ferðalög, fyrirferðarlítil en kjarngóð fæða, og fljótlegt að búa til ýmsa rjetti úr henni. En ferðafólk, sem tekur það í nesti, ætti endilega að hafa með sjer leiðarvísi um matreiðsluna. Sumar húsmæður hafa flaskað á, matartilbúningi úr mjölinu og fengið ótrú á því, en gá ekki að því, að þeim er sjálfum um að kenna. PanUð matfinn (ímanlega. Úr daglcgá lífinu Minningarorð um Pál Jónsson frá Hjarðarholti Ý í. Sítrónur II SmálúOa Salat Gúrkur Rabarbar Tómatar Svínakjöt Nautakjöt Hangikjöt Rauðspetta Þyrsklingur Ýsa Reyktur fiskur í öllum útsölum Jóns & Steingríms (Kjöt & Fískur i Símar 3828 o~ 4764. i i % i I I f = ? I ? I I II I £ = Y s •• I £ i % : X | i Y Y t Y Y X t t t Y ! Y f. I 1» 9 i Ý Sk.jaldborg. Sími 1506 * EE tu IQBDI Ný rauðspetta Smálúða o. fl. Sattfiskbúðin Hverfisgötu 62. Sími 2098. 3Q 1!J Neylið hlnna eggfahvíin auðugn fiskirjetta Fiskftbuff Eftsbftbollur Fftskftgralín Fftskibúðftngar Fftskisúpur. Alt úr einum pakka af manneldismjöli. Fæst í öllum matvöruevrslun- um. Heildsölubirgðir h.já Sími 5472. Símnefni Fiskur. B DC IBBBI B 30 !"K”K"K“MK"KK"K"K“K“K“:"K“K"> X •> Rabarhar 1 llveili ♦♦♦ X nýupptekinn, * í 5 kg. pokum 2.25 | ý í 10 kg. pokum 4.50 * 35 aura y2 kg. j 50 ^g. p0kum 17.50 :j: Vi5in ! Jóh.Jóhannsson { Laugaveg 1. | 2. Si”1 4m- | Útbu Fjölmsvegi 2. *:**5**:**>*:**:**:**:*<**5****4»?•:■ .$**5**2m5**x-mí Dr. Inugard de Arlandis, hagfræðing m-inn, sem ;etlar að fara afi flyt.ja hjer háskólafyi'irlestra er mikíll málasmll- ingur. Hún er þýsk að ætt, en gif.fc Spánverja, og er því spanskur ríkis borgari. Hún talar auðvitað þýsku og spönsku reiprennandi. Auk þess kanu hún ótal þýskar og spanskar mállýskur. Frönsku talar hún lýtalaust, ensku jíka óg í fyrra var hún í “Noregi í nokkrár vikur og lærði þá norsku. Fýr- irlestrana hjer ætlar hún að flytja á norsku. ★ Hún hefíh gefítr sjer ágáetan orðstý sein hagfræðingur. M. a. hefir hún fiutt fyrirlestra í háskóíaborginni Kiel, þar sem mikil áhersla er lögð á hag- fræði. Hún hefir lagt sjerstaka stund á þá grein hagfræðinnar sem Þjóðverj- ar kalla wehrwirtschaft: þ. e. styrjald- aibúskap. Er hún að skrifa stóra bók um þetta efni. SíSustu árin á meðan liún hefir unnið að þessari bók hefir hún dvlaið aðallega í denf. ★ Dr. Arlandis hefir sjerstök skilyrði til þess að skýra frá búskap Spán- Vd'ja, þar sem hún hefir kynt sjer hann í laudinu sjálfu. Doktorsritgerð hennar var um eina grein í spÖnsku búskap- arlífi, ávaxtaframleiðsluna og þýðing hennar, en um leið kynti hún sjer 'alla byggingu spánsks búskapai'lífs. Síðar hefir hún skrifað ritgerð um atvinnu- lífið á Spáni o. fl. Yfirleitt hefir hún náin kynni af Miðjarðarhafslöndjxnum. I fyrra koxn. frú Aiiandis hingað í skyndiheimsókn, dvaldi hjer í viku- tírna, og Ijet þá í ljós- ó§k uin að flytja hjer fyrirlestraflokk á vegurn Héskól- ans. Fyrirlesti^u’ hennar A'ei'ða um Spán, Portúgal og Ítalíu, verslunar- sambönd þeirra og viðskifti við Norð- urlönd. Hún ætlar um leið að kynna sjer íslenska framleiðsluháttu, sjer- staklegá fiskimjöls- og síldarm.jöls- framleiðsln og skrifa úin þetfa í ei'- lend blöð. ★ Það köm fyrir í fyi'ra, eftír að frú de Arlandis fór hjeðan til Noregs, að norska hlaðið „Aftenposten" hafði effir henni upplýsingar um Island, sem voru rangar. Frúin segir, að þessar upplýs- ingar hafi verið ranglegn eftir sjer hafðai' og er það vel, þótt þ;er hafi að vísu í'engið að standa óhaggaðar í hinu noi'ska blaði fram til þessa. Það er þakkar vert áf Háskóla ís- Jands að bjóða út hingað hagfræðingi til að flytja fyrirlestra, jafn xnikilvæg og öll efnahagsmál eru orðin í lífi þ.jóð- ar vorrar og þjóðanna alment. Hagfræð ingar utan úr heimi flytja með sjer hressandi andblæ, ný sjónai'mið. Haldi háskóliim áfram á þessari br'aut — ög þess munu margir óska — þá munu vera prófessorar í hagfrœði á Norður- löndum, í Þýskalandi og Englandi, sem væntanlega væru fáanlegir til að koma. út hingað og flytja hjer fyrirlestra. ★ Jón Guðmundsson, gestgjafi í Yal- höll sendi erindi til síðasta Alþingis um tillögu er hanri hefir gert uiri að stofna vinnuskóla á Þingvöllum. Hann segir svo í erindi sínu, a'ð hann hafi lengí fundið til þess, hve lítið hef- ir enn verið gert til varanlegra umbóta á Þingvöllura. Þar þurfi að grisja skógarieifar, gróðursetja skóg og græða upp bera mela. Segir hann að slík Veikefui s.jeu tilvalin fyrir vinnuskóla. En ef slíkur skóli yrði starfræktur á þeim tíma, þegar fátt er um gesti á Þingvöllum, þá býðst Jón til þess a'S láta skólann hafa húsnæði ókeypis í Valhöll, og annast uin matreiðslu fvrir hann. En ef þessu tilboði Jóns yrði tek- ið, þá yill hann geta haft um það til- lögnrjett hvaða verk s.jeu þar unnin, að 'unnið verði að þyí að ru'ktn upp landið imian ' Þingvallagirðingai'innar, og að lögð verði viniia í þáð, að undirbúa kirkjubyggingu á Þingvöllum, í því skyni, að þar verði komin upp veg.eg kirk.ja fyrir kristnitökuafmælið árið I 2000. Jón Ijet fylgja erindi sínu til Alþing- is kostnaðaráætlun yfir 3ja mánaða vinnuskóla fyrir 50 pilta. Samkvæmt henni var kostnaðurinn áætlaður alls kr. 18.225.00, af því fæðisko.stnaður kr. 8100.00, kaup piltanna kr. 2750.00, vin'nuföt. og verkfæri nál. kr. 3000.00. ★ Jeg er að velta því, fyrir m.jer, h-vort sjóriim á Selvógshanka á vértíðinni sje gagn-sær. 75 ára afmæli í dag er Þórunn Einarsdóttir írá Hvassahrauni 75 ára. — Það er óþarfi að geta þess, að hún er löngu landskunn íyrir gest- risni sína. Gestir og gangandi í öllum' lahdsfjórðungum minn- ast Hvassahraunsheimilisins frá þeim tíma, er hún b.jó þar búi sínu, ásamt manni sínum. Þær minningar eru á eina lund. — í dag berast henni án efa, ótal óskir um þ.jartar stundir með þökkum fyrir svo margt frá liðnum dögum. DANMERKURFÖR FRAM PRAMH. AF FIMTU SÍÐU tíðahöldum endurvarpað frá út- varpsstöðvum Norðurlanda. .16. júní verður farið í ferðalag' til Norður-Rjálauds og liádegis- verður snæddur í Hornbæk. 17. júní verður farin skemtiferð um Eyrarsund og um kvöldið liátíða- sýning í Cirkus Haneke. Sunnudaginn 18. júní fer fram úrslitakappleikur í eupkepninni og þá vei'ður aðal afimelisveislan á Den kgl. Skydebane. íslendingarnir verða alstaðar boðnir með í þessi hátíðahöld. Idag fer fram útför Páls- •Jónssonar verslunarmanns. Hann var fæddur 2. febr.. 1873 og ólst upp hjá föður sín— um, síra Jóni Guttormssyni f Hjarðarholti til 15 ára aldurs. Fór þá til P. J. Thorsteinsson á Bíldudal og var þar til ársins 1892 er hann fór til Khafnar á verslunarskóla. Eftir það vann hann við verslanir J. V. Hav— steen; á Oddeyri og hjá Örurrr & Wulf á Vopnafirði og Djúpa- vogi. Við versuln Árna Eiríks- sonar hjer í Reykjavík var hann um hríð og nú síðast hjá heild- sölufirmanu G. H. & Melsted. Þó að Páll legði stund á verslun, var hann að eðlisfari fræðimaður. Hann þekti menn og ættir um alt land, og var eigi aðeins vel heima í fornum ísL fræðum, heldur vann þar að- sjálfstæðum rannsóknum í frí- stundum og birti stundum smá- greinir um slík efni. T. d. mun væntanlega birtast grein eftír hann í ritum fjelagsins ,,Ing- ólfs“ viðvíkjandi bústað Stein- unnar frændkonu Ingólfs Arn- arsonar. Þykir hann hafa varp- að ljósi yfir ýms atriði þessu viðvíkjandi og fleirum er hann þó ekki hafði afgreitt í ritgerð- arformi. Hagmæltur var Páll, en fekst eínkum við þýðingar útlendra kvæða, er sumar hafa komist á prent. Hugvitsmaður var hann einnig og fann t. d. einu sinni upp vjeí er nota mátti við at- kvæðagreiðslu í stað atkvæða- miða. Segir Jón læknir Jónsson bróðir Páls, að Jóni Þorlákssyni hafi getist svo vel að hugmynd Páls að hann hefði gert teikn- mgu af vjelinni og Guttormur Jónsson bróðir þeirra hafi síð- an smíðað hana. Liklega muni vjelin síðan hafa lent til Ame- rílcu. Páll var, hinn mesti áhuga-* maður um ýms fjelagsmál. í Templarareglunni hafði hann verið um 46 ár. „Samverjinn“ var stofnaður að hans tilhlutun og í stjórn Elliheimilisins var hann til æfiloka. Páll var afbragðs þægilegur í umgengni og samvinnuþýður og sakna hans mjög hinir mörgu vinir hans og kunningjar. H. J. Sftrónur, Rabarbar, Giirkur, Tómatar. Drifandi. §ími 4911

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.