Morgunblaðið - 06.06.1939, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 06.06.1939, Blaðsíða 2
5' ''RGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 6. júní 1939. 1 Reynir Daladier málamiðlun? Frá frjettariiara vorum. Khöfn í gær. O tjórnmálaritstjórar í Ev- ^ rópu telja, að Daladier sje aið reyna að finna einhverja málamiðlun í deilum stór þjóðanna í Evrópu. í ræðu, sem hann flutti í gær sagði hann, að Frakkar væri fúsir ti! að taka þátt í sam- komulagsumleitunum um rjettlátari skiftingu hráefn- apna í heiminum. Hann sagði, að Frakkland hefði neitað að fallast á ofbeldi, kúgun og alt, sem væri hrotta legt í skiftum þjóða í milli. En hann lýsti yfir fylgi sínu við það, sem væri sanngjarnt og T-jettlátt, alt, sem miðaði að bættri sambúð þjóða og bættum alþjóðaviðskiftum. Frakkland hefði, sagði hann ennfremur, hvað eftir annað, sýnt í verki vilja sinn til auk innar samvinnu. Halifax lávarð- ur fer ef til vill til Moskva Lausafregnir ganga um það að Halifax lávarður, utan- ríkismálaráðherra Breta, og Sir Robert Vansittart, aðal- aráðgjafi Breta í utanríkis- málum, sjeu á förum til Moskva til þess að ræða við rússnesku stjórnina um þrí veldabandalag Breta, Frakka og Rússa. I frönskum blöðum gætir nokk- urs kvíða út af því, hve hægt bresk-rússnesku samningun- um miðar áfram. í Moskva er ekki minst einu orði á þessa samninga opinberlega, hvorki í blöðum nje ræðum. Mr. Chamberlain lýsti yfir því í neðri málstofu breska þings- ins í dag, að svar rússnesku stjórnarinnar við tillögum Breta og Frakka hefði borist utanríkismálaráðuneytinu síð- degis á laugardag, og væri svarið nú til athugunar skv. FÚ. Hann var spurður þess skv. FÚ hvort hann teldi æskilegt, að hann færi sjálfur til Moskva, til þess að rstofna þar til per- sónulegra kynna við rúss- neska stjórnmálamenn og ræða sjálfur við þá um það, sem á milli ber. Svaraði for- sætisráðherrann því, að hann teldi, að það myndi ekki gagna málunum svo sem nú væri ástatt. Kafbálsslysið í Englandi: Þeir köfnuðu í klórgasi Þ. á. m. færustu kaf- bátaherforingjar og verkfræðingar Breta Yfirlýsing Chamberlains Pjetur Magnússon, sem heiðraður var áf sjómannadagsráðinu fyrir mesta afrek ársins, er hann bjarg- aði fjelaga sínuní. — Pjetur lærði björgunarsund og lífgun á einu af námskeiðum Slysavarnafjelags Is- lands, en fjelagið hefir haldið uppi námskeiðum í björgun Qg lífgun undanfarin tvö 'ár, svo sem kunnugt er. Pjetri var af- hentur að gjöf fallegur silfurbik- ar, sem Fjelag ísl. botnvorpuskipá eigenda hafði gefið í þeirn til- gangi, að hann yrði veittur þeirn manni, er gerði mest afreksverk meðal sjómanna við björgun. Ofsaveður hefir geisað á austurströnd Svíþjóðar og gert mikinn usla. Nokkrir menn fór- ust í veðrinu. FÚ. Hitler flutti ræðu í fyrradag -- flytur aðra í dag Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. Hitler flutti ræðu í gær, þar sem hann rjeðist ákaft á Breta og sakaði þá um að þeir hefðu tekið upp sömu stefnu gagnvart Þjóðverjum og 1914 Þeir væru að reyna að einangra þá til þess að eyðileggja versl- un þeirra. Hitler flytur aðra ræðu á morgun, og verður henni út- varpað um allar þýskar stöðv- ar. Hann flytur ræðuna, er þýsku sjálfböðaliðarmr úr Kon- dorsveitinni koma til Berlíh. JVIETNAÐUR DANZIGBORGAR London í gær. FU. Flokksforingi nazista í Dán- zig, Albert Forster, hjelt ræðu í gær og talaði um viðskifti Danzigborgar og Polverja. — Hann sagði, að Pólvérjar hefðu nú að fullu látið grímuna falla. Blöð þeirra heltu flóði sví- virðinganna yfir Þýskaland, við landamæri Danzigborgar sje beitt ofbeldishótunum, einn þýskur maður hafi verið myrt- ur í Danzig, og svo, þegar um þetta sje að ræða, þá snúi Pól- verjar sannleikanum við í einu pg öllu. En Danzigborg setji alt sitt tvaust á styrkleika Þýskalands, sem sje meirí nú en nokkru sinni íyr. Hin þýsku vopn sjeu metnaður Danzigborgar. —Loftfloti- þjóðanna Það er erfitt áð gefa ná- kvæmt yfirlit yfir loft- flota þjóðanna, venga þess að ríkisstjórnirnar eru hættar að birta sundurliðaðar skýrslur um hann. Flugvjelafloti Breta er tálirin munu verða 2300 árið 1940. Að öðru leyti skiftist loft- otinn sem hjer segir: Stóra-Bretland 1750 (Mánaðarframleiðsla er álitin verá nú yf- ir 600 vjelar). Frakkland 2500 Rússland 3000 Bandaríkin 4200 Þýskaland 4200 (Mánaðarframleiðsla 880). ftalía 2000 Japan 3000 Pólland 1500 Rúmenía 600 Tyrkland 500 Grikklarid 300 Búlgaría 200 Þetta eru flugvjelarnar S fyrstu víglínunni, sem kallað er. Tölur þessar eru teknar upp úr breska blaðinu „News Cronicle". Blaðið segir að þær sjeu bygðar á varlegum áætl- unum hernaðarsjerfræðinga. Mussoliní er þó á öðru máli London í gær F.Ú. Arsfundur Súez-f jelagsins var líaldinn í dag. Á fundinum sagði forseti fjelagsins, að kröf- ur ftala um aukna hlutdeild í stjórn skurðariiis sýncíú ánnað- hvort frámunalegý- tortrygiti eða afleitan þekkingarskort. Með ríkjandi fyrirkomulagi væri trygt algert jafnrjetti um riotkun skurðáfins, enda tnyndi stjórn hans halda óbreyttu sama fyrirkomnlagi og verið hefði. Frá frjettaritara vorum. Kköfn í gær. amúðarskeyti hafa borist bresku þjóðinni hvað- anæfa úr heiminum, þ. á. m. frá Hitler, Musso- lini, konungi Belga og ítala, í tilefni af „Thetis“- slysinu, er 99 manns fórust. í gær var haldin sorgarguðs- þjónusta i öllum skipum breska flotans. j I öllum kirkjum Englands var minst í gær mannanna,' sem fórust. Samskot eru hafin um gjörvalt England handa aðstandendum þeirra. OPINBER RANNSÓKN. Mr. Chamberlain flutti yfirlýsingu í breska þinginu í dag, um siysið og hafði þessarar yfirlýsingar verið beðið með mikilli óþreyju. Hann sagði að sjór hefði komist inn um tvö tundurskeytaop: á kafbátnum framarlega. Hann tilkynti að opinber rannsókn myndi verða látin fara fram, til þess að leiða að fullu í ljós orsök slyssins. Það er talið, að saltvatnið, sem komst inn í vjelar- rúmið hafi samiagast sýrunni í rafgeymunum, og að þannig hafi myndast klórgas. Klórgasið hafi síðan kæft kafbátsmennina. Þetta er hræðilegur dauðdagi. Klórgasið sest á augun og öndunarfærið, og veldur miklum þjáningum. Það getur verið klukkustundum saman í lungunum og fyllir’ þau smátt og smátt blóðvökva. Afleiðingin verður hæg og þjáningarfull köfnun, samfara hræðilegum hósthviðum. FREMSTU FORINGJAR. Meðal þeirra sem fórust á þenna voveiflega hátt voru fjórir fremstu kafbátaforingjar Breta og auk þess efnilegustu kafbáta- verkfræðingar Cammel-Llard-skipasmíðastöðvarinnar. Kafarar, sem tóku þátt í björguninni, segja að björgun mynd'i að líkindum hafa tekist ef hægt hefði verið að vinna að björgunarstarfi 14 klukku- stundum lengur en gert var. En vegna hjin(s sterka straums af völdum sjáv- arfalla var ekki hægt að vinna að björguninni Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega kl. 1—3. Finnar semja við Rússa úm Alandseyjar Frá frjettaritara vorum. , , Khöfn í gær. Finnar hafa ákveðið að taka upp samninga við Rússa út af ágreiningnum um Álandseyjar, og Svíar ætla að bíða átekta og sjá hvernig þessum samningum reiðir af. , Gert er ráð fyrir að J. E. Erkko, utanríkismálaráðherra Finna fari bráðlega í heimsókn til Moskva. Honum gefst þá tækifæri til að ræða við russnesku stjórnina um varnarbanda- lagið brpska og afstöðu Eystrasaltsríkjanna til þess, auk á- greiningsins um Álandseyjarnar. Sandler, utanríkismálaráðherra Svía hefir afturkallað frum- varpið um víggirðingarnar á Álandseyjum, sem legið hefir fyrir sænska þinginu. Hann ætlar að sjá hver árangur verð- ur af samningum Finna og Rússa. Búist er við að sænska þingið verði kallað saman til aukafundar síðar í sumar, og að þá verði rætt um Álandseyjarnar. nema eina klukkustund milli flóðs og fjöru þ. e. aðeins eina klukkustund af . hverjum sex. Frá þessu meðal annars skýrði Mr. Chamberlain í yfir- iýsingu sinni í breska þinginu í dag. Opin á bátnum, sem sjór komst inn um, voru framan á stefni hans. Þegar báturinn fanst, skagaði skuturinn 18 fet upp úr sjó, sagði Mr. Chamber- lain. Ekki lyfta hægt að skutnnm. London í gær F.Ú. . Ilann hjelt áfram: Um það leyti sem herskipið ,,Brazen“ kom á1 vettvang, hafði Oran kapteiim á bátnum boðist af mikilli liugprýði til þess að gera tilraun til þess að bjargast út með því að nota Davis-útbún- aðiim, fyrst og fremst í þeim tilgangi að segja fyrir um frek- ari björgun. Þegar Oran kapteinn bjargaðist og þeir 3, sem björguð- ust á eftir hórium, voru allir kaf- bátsmenn á iífi. FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.