Morgunblaðið - 10.06.1939, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 10.06.1939, Blaðsíða 3
Laugardagur 10. júní 1939. MORGUNBLAÐIÐ 3 SíIÖveiðar fyrir Þýska- lanðsmarkað alt árið Mussolínl i eftirlitsferð Verður Faxaflóasíldin trygg útflutningsvara? Reynsta Akurnesinga á þessu vori Það væri hægt að selja 2—3000 tunnur hjeð- an á viku hverri eins og nú horfir við af ís- aðri síld til Þýskalands. Og helst ætti þessi síldarsala að halda áfram mikinn hluta ársins“. Þannig komsÞMagniis Andrjesson kaupmaður að orði, er blaðið hafði tal af honum í gær. Síðan í apríllolt liafa verið send ar frá Akranesi um 4700 túnnur af ísaðri síld. Hafa verið farnar þaðan 5 ferðir til Þýska- lands, og verið er að safna í 6. farminn nú. — Hve margir bátar hafa stundað þessar veiðar ? spnrði blað ið frjettaritara sinn á Akranesi. — 5—6 bátar hjeðan hafa stundað síldveiðarnar í vor og einn úr Keflavík. Síldin er seld upp úr bátunum fyrir 9 kronur tunnan. Premía hásefcanna er 50 aurar á tunnu. Þeir þátar, sem best hafa aflað, hafa fengið 1200 tunnur. Svo þetta er -góð upp- bót á, ljelega vertíð. En þessi veiði gefur enga viimu í landi. nema þá sem íssalan leiðir af >s.jer. Eftirspurnm í Þýskalandi. Það ern þeir Haraldur Böðv- arsson á Akranesi og Magnús, Andrjesson, sem kaiupa kíldima iog' koma henni á markað. Magnús er lijer í bænum. Er blaðið liafði tali af honum í gær. sagið Shann m. ;a.: — Síldin sem við Jiöftini sent til Þýskalauds á vor ifrá Akra- nesi, hefir yfirleitt Jíkað weJ. V ið hefðum bara átt að Jaafa meira af henni. 2—3 farmar n viku hefði verið mátulegt að *e!lja til Þýskalands í maí. Fyrsti farm- urinn fór með togaraiiraffii Grimll- fossi þ. 5. maí. — Búist þjer við, að markaS- uriun fyrir þessa síJd í Þýska- landi sje svo öruggur, að uui var- anlegan atvínuuveg og útfliitn- iiig sje að ræða.’ —- Það tel jeg injög ifldegt. Eftb'spurnin eftir svona síld, e'rns <og' Faxaflóasíldinni, er þar mjög njikil. Og hún helst nokkuð stöð- ug mestan hluta ársins, nema helst rjett mn mitt sumarið. Þá veíða Þjóðverjai' svo mikið sjálf- ir. — Hvernig er þessi síld til- reidd er þangað kemurf — Ilún fer bæði í reyk og í niðursuðuv-erksmiðjuf o. fl. — Eru engar Jiömlur á innflutn ingi á henni þangað? , — .Teg geri ráð fyrir, að inn- flytjendurnir þurfi að sækja um innflutningsley.fi á henni, eins og sækja þarf um leyfi fyrir öðrum innflutningi. En þau leyfi virð- ast auðsótt og engum sjerstökum takmörkunum háð. Æskilegt væri, ef liægt vœri, að stunda þessar sildveiðar vhjer í flóanum mestan hluta ársins. Sjó- menn segja, að hægt muni vera að veiða- hjer mikla síld fram yfir árainót sje hún t. d. að jafnaði í Miðnessjó og við Eldey. , En í þetta sinn var eltki hægt að fá í þetta eins marga báta, eins og við hefðum óskað eftir. Menn voru ekki við því búnir að taka upp. þessa veiði eftir þorsk- vertíðina. Þjóðverjum hefir alls ekki ver- ið það Ijóst fyr en nú, að hægt væri að fá hjeðan svona síld, eins og veiðist í Faxaflóa, nje að hún veiddist á þessum tíma. En jeg er fastlega að vona, að eftir að þeir komast upp á bra.gð- ið nú í vor, þá haldi þessi atvinnu vegur og viðskifti áfram. Það góða við þetta er, sagði Magnús að lokum, að eins og gefur að skilja, þá hefir þessi síldarsala okkar engin áhrif á sölu saltsíldarinnar. Ilún er alt, önilur vara, sem ekkert kemm’ þessu máli við. Staðfiskur, ekki farfiskur. Hlaðið átli í gær 1aJ við Árria Fi-iðrikssou um )Faxa flóasíl dina og' þessa vorvertíð á Akranesi. Hann sagði meðal annars: — Við vorum á Akranosi noktera daga fyrir skömmu 1íl ]>ess að athuga Faxaflóasíldina Hefi jeg því atliugað hana nokkfu ftánar n.ú, en jeg hafði áður gert. Eins log kunnugt er, er þessi sílxl hjer við Suðvestnrland alt annar stofi.i eu norðlenska síldin Ilún er 1. d. að meðaltali 2^/j MUitimetrum styttri en síld sú, sem veíðist við Norðurland. Xorðlenska síldin er hjerumbil FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. Atvinnuleysis- skráningin O amkvæmt síðustu atvimiuleys- isskráningu nú í þessuin inánuði, var tala atvinnulausra manna lijer í Reykjavík 370. Á sarna tíma í fyrra voru 422 atvinnulausir. Svo atvinnuleysið er heldur minna nú en það var þá. iiiiniimniii: Verslunar- jöfnuðurinn Ohagstæður um nál. 6 milj. króna 5 íyrstu mánuðina IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIi iiiiiiiiiiiiiiiiiimniii Bráðabirg'ðatölur lig'g.ia nú fyrir frá Hag'stof- unni, yfir inn- og; útflutning fyrstu fimm mánuði ársins. Er verslunarjöfnuðurinn ó- hagstæður um nál. 6 milj. krónur. Töluniar eru þanpig: . Innflutt kr. 22.ri76.920 Útflutt kr. 16.868.440 Mism. kr. 5.708.480 sem verslunarjöfuuðurinn er ó- hagstæðnr. Á sama tíma í fyrra nam inn flutuingurinn kr. 21.466.120 og útflutniuguvimi 15 785.900. Hlut- föllin þá og nú eru svipnð, aðeins er magnið miii'ua í. fyrra. I mní-mánuði ]>. á. nam inu- flutningurinn kr. 7.643.010 og út- flutningurinn kr. 3.801.600. Tnn- flutjjiugurinn hel'ir orðið mjög mikilJ i maí <ig hefir svo jafnan verið síðustu árin, því að þá er aðalinnflutninguvinn til síldarút- vegsins. Eftirtektrtvvert er. að innííntn'- ingurinn í maí-mánuði nú er minni en sama mánuð I fyrra, þegar tillit er tekið lil s>enEris lækkunarinnar. Mussolini í liópi samstarfsmanna sinna, er hann var á eftirlitsferð við variiarvirkin í Norður-Italíu. Bílastæðin í mið- bænum og bíla- stöðvarnar Skólabörn af Vestfjörðum til Suðurlands Frá frjettaritara vorum á ísafirði. fitllnaðarprófsbörn hjeð- * ^ an frá ísafirði fara með Lagarfossi í kvöld áleiðis til keyk.j avílnii' til að ferðast um Suðurland. Eru börn þessi á vegum ferða- sjóðs barnaskólans. Fararstjóri barnaniia er Helgi Hannesson. 20 fullnaðarprófsbörn frá Pat- reksfirði fara ineð sama skipi suð úr í fræðsluferðalag um Suður- land, á vegum fræðslusjóðs barna- skólans þar. Fararstjóri þeirra er Jónas Magnússon skólastjóri. Bók Halldórs Kiljan Laxness um Rússland, sem á íslensku nefnist „Gerska æfintýrið“, er nú komin út í danskri þýðingu. (FÚ). Samkvæmt lög-reglusamþykt- inni nýju þarf samþykki bæjarstjórnar hvar menn reki bif- reiðastöðvar í bænum, að feng- inni umsögn lögreglustjóra. Nú hafa konnð umsóknir frá flestum stöðvunmu um að þær fehgju að vern ]>ar sem jiær eru nú. Hefir lögreglustjóri sagt sitt álit á þeirn málnm. Leggur hann ekki A möti bifreiðastöð Stein- dórs, að hún sje þar sem hún er, eða hifreiðastöðinni Geysi. En hann leggnr til að bifreiðastöðv- arnar við Lækjartorg og Lækj- rtrgötu, svo og Bifröst við Hverf- isgiitn, fái ekki að vera þar sem ]>ær eru. Nu má gera ráð fyrir því, að lögreglns’tjóri miði þessár tillög- úr sínar við ]>að, að stjórnendur stöðvanua hafi bílana standandi í næsta umhverfi við stöðvarnar. En bílamergð á Lækjartorg'i og næstu götum. er vitanlega þyrn- ir í augum umferðalögreglunnar og bæjarmanna vfirleitt. En vel væri rtthúgandi, hvort .bílstöðvarnar gætn ekki Iiaft bíla sína ei'nhversstaðar þar sem þeir eru ekki til trafala mnferðinni, þó afgreiðslustöðvarnar sjeu á sönui stöðum og þær eru nú. A nýju hafnaruppfyllingunni kemnr mikið pláss. Að húsabaki vestan við Lækjargötu er líka niikið pláss lítt notað, og austan við Kalkofnsveginn norðan við Geysisstöðiua eru bíl;istæði. Þetta ættu bílstöðvaeigenduru- ir að athuga. Að vita hvort þeir gætu ekki komið því þannig fyr- ir, að bílarnir væru ekki á stræt- mn og torgmn, enda þótt þ&ir fengju að liafa afgreiðslur síuar á sömu stöðum og þær hafa verið.1 Vegleg kirkja á Þingvöllum árið 2000 Merkileg uppástunga Jóns Magnússonar skálds I a síðasta hefti Kirkjuritsins skrifar Jón Magnússon um þá hugm.vnd sína, að reist verði vegleg kirkja á Þingvöllum, sem tilbúin verði árið 2000 á 1000 ára afmæli kristninnar hjer landi“. Jón segir m. a. svo í grein- inni: I ppástungu þá, sem hjer fer á eftir, bar jeg fram við nokkra menn í nóvembermánuði síðast- liðnum: „1. Að undirbúningur verði hafinn til byggingar kirkju á Þingvöllum, er verði fullger árið 2000, á 1000 ára afmæli kristn- innar á Islandi. 2. Að allur undirbúningur verksins miðist við það, að kirkj an verði veglegasta guðshús á Islandi, er beri glögt vitni um andlega og verklega menningu þjóðarinnar og ást hennar til hins lieilaga sögustaðar. — Mál þetta ræddi jeg fyrst við hr. Helga Ilergs forstjóra, og Ásmund Guðmundsson pró- fessor, er hjet því þegar stuðn- ingi sínum og Kirkjuritsins. En það er af Helga Bergs að segja, að hann gekst fyrir því, ásamt Jónasi Thorstensen frá Þingvöllum, mági sínum og nokk urum öðrum velvildarmönnum málsins, að sjóður var stofnaður samkvæmt þessari hugmynd. — FRAMH. Á SJÖTTU 5Ö>U.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.