Morgunblaðið - 10.06.1939, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.06.1939, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 10. júní 1939>. 1 8 mdj&u/nka Stjörnufræðingar hafa reiknáð að hátta kl. 11 og sofnað, en síð- út að óvenjufjörugt verði í hiinin- an gengið og ekið í svefni þenna geimnum eftir 4. ágúst í sumar. spotta. Um nóttina, aðfaranótt 5. ágúst, fer halastjarnan „1939 — D“ fram Elsti hermaður Englands er afi hjá jörðinni mjög nálægt og má Ingiríðar krónprinsessu, hertoginn búast við að þá „rigni“ fjölda af Connaught. Hann er marskálk- inörgum loftsteinum. Halastjarna ur að metorðum og er 87 ára Iiefir aldrei fyr komið svo nálægt gamall. jörðunni, sem talið er að þessi -Jr muni gera. i I Búlgaríu verða flestir 100 ára •jc og þar yfir. Þar í landi eru nú Nýjasta tíska í Ameríku er að 426 manns sem hafa náð 100 ára hjón sjeu Idædd í „stíl“ við hvort aldri- - M hverri miljón íbúa annað. Ef maðurinn er t. d. í Þýskalands verður aðeins einn 100 gráum buxum og brúnum jakka á ara- t konan að klæðast gráu pilsi og tAt brúnum jakka! Tyrkneska kenslumálaráðuneyt- ið hefir bannað skólaStúlkum og Englending einum hefir tekist kvenstúdentum að ganga í silki-' að búa til silkisokka, sem hafa sokkum. Einnig er þeim bannað þann eiginleika að skordýr geta að láta liða hár sitt með hinni ækki stungið í gegnum þá. Sjer- svonefndu „permanent“-aðferð. staklega þykja þessir sokkar því ^ hentugir þar sem mikið er um Bandaríkjunum eru í gildi mýbit. Uppfinningamaðurinn, sem 156 644 1ÖS' Bin VÓS> sem gilda fann upp þessa solcka, sendi Breta- aðeins 1 Suður-Kaliforníu-ríki, drotningu nokkur pör áður en mæla svo fyrir að 65 sentimetrar hún fór til Kanada, en þar var skuli vera milli hjónarúma í svefn- búist við að drotningin hefði not herhergi! Lögreglustjórum rílas- JCcuips&apuc FREÐÝSA, lúðuriklingur, íslenskt bögla- smjör, Þorsíeinsbúð, Hring- braut 61, sími 2803, Grundar- ;tíg 12, sími 3247. NÝR LUNDI Fiskasalan Björg. Sími 4402. KARTÖFLUR, ágætar. Valdar gulrófur, hveiti 1. flokks í 10 lbs. pokum 2,25, i lausri vigt 40 aura pr. kg., í 50 kg. pokum 15,50. Heilhveiti í 10 lbs. pokum 2,00, í lausri vigt 40 aura pr. kg. Þorsteins- búð, Hringbraut 61, sími' 2803, Grundarstíg 12, sími 3247. RABARBARI, nýupptekinn, 35 au. þá kg. — Þorsteinsbúð, Hringbraut 61, sími 2803, Grundarstíg 12 — sími 3247. BARNARÚM Óskast. Upplýsingar í síma 4763 RABARBARI 0.60 kg. Nýorpin egg. Valdar kartöflur í smásölu og heilum sekkjum. Bestu kaupin gerð á Hverfisgötu 50, sími 3414. fyrir þá. ins er heimilt að gæta þess að KALDHREINSAÐ þorskalýsi sent um allan bæ. — Bjðrn Jónsson, Vesturgötu 28. Sími 8594. BlLALEGUR 5KF kúlulegur í bíla end- ast best. Birgðir nýkomnar. — SKF* umboðið á Islandi, Sænska Frystihúsinu. ÞORSKALÝSI Laugavegs Apóteks viðurkenda þorskaiýsi i sterilum Ilátum kostar aðetna 90 aura heilflask- an. Sent um allan bæ. Sími 1816._____________________ DAGLEGA NÝTT FISKFARS. Freia, Laufásveg 2. Sími 4712 DÖMUFRAKKAR ávalt fyrirliggjandi. Guðm. Guð mundsson, klæðskeri, Kirkju- hvoli. Sími 2796. KAUPUM FLÖSKUR glös og bóndósir af flestum teg- undum. Hjá okkur fóið þjer á- valt hæsta verð. Sækjum til yð- ar að kostnaðarlausu.Sími 6333. Flodkuversl. Hafn&rstrœti 21. ÍnClí*fnnin<}u& NOTIÐ „PERO“, «tór pakki aðeins 45 aura. Notið Venus HÚSGAGNAGLJÁA, afbragðs góður. Aðeins kr. 1. glasið. FRIGGBÓNIÐ FlNA, er bæjarins besta bón. Böggla- i lögunum sje framfylgt. Japönsku hersveitirnar í Kína * hafa mikið notað brjefdúfur, sem Hæsti turn BvfóPu hefir hin^að orðið hafa þeim að miklu liði við tH verið Biffeltuminn í París, en að koma boðum á milli herdeilda. verður Það ekki uema stutta stund Nú hefir japanska herstjórnin á- ennÞá' ^jóðverjar eru að byggja Itveðið að verðlauna duglegustu turn 1 HerzherS 1 Saxland!, sem brjefdúfurnar með því að setja verður 325 metra hár' Biffeltarn' hring úr góðmálmi um fætur ,inn er 300 metra hár, þeirra. Dúfurnar eru vafalaust upp með sjer af þessum tiguar- merkjum! Englendingur einn, sem gengur £ svefni, vaknaði nýlega í einka- bíl sínnm 30 km. frá heimili sínu nm miðja nótt. Hann hafði farið I borginni Manilla á Pillipséyj- um eru alls 9 háskólar með sam- tals 35.000 stúdentum. Best að auglýsa í Morgunblaðinu. SALTAÐ DILKAKJÖT, Tólg í skjöldum. Sítrónur. — Verslunin Krónan, Vesturgötu 35 A. Sími 1913. NOTUÐ BORÐSTOFUHUS- GÖGN til sölu með tækisfærisverði. — Sími 4047. ÓDÝR BLÓM. Blómvendir á 0.50. Tvöfalt levköj á 0.35. Fallegir túlipan- ar á 0.55. Blóma og grœnmet-1 issalan, Laugaveg 7, sími 5284 MEÐALAGLÖS Fersólglös, Soyuglös, og Tom- atglös keypt daglega. Sparið milliliðina og komið beint til okkar ef þið viljið fá hæsta verð fyrir glösin. Laugavegs Apótek. NÝR FISKUR, sigin grásleppa, nýr rauðmagi Fisksalan Björg. — Sími 4402. ZKCi&rusz&L SUMARlBÚÐ til leigu. Uppl. til hádegis í dag og eftir kl. 4 á mánudag. Sími 3799. • •• smjor. VÍ5IIV Laugaveg 1. Útbú Fjölnisvegi 2. AUGAÐ hvílist með gleraugum frá THIELE HÚSMÆÐUR! Hreingerningamennirnir Jón og Guðni, reynast ávalt best. Pantið í síma 4967 kl. 12—1 og eftir kl. 6. (yfofetc/is I ÍBÚÐIR, stórar og smáar og einstök herbergi. LEIGJENDUR, hvort sem er fjölskyldufólk eöa einhleypa. Smáanglýsingar Morgunblaðs- ins ná altaf tilgangi sínnm. 0HARLE8 G. BOOTH. OTLAGAR í austrl JÞað, sem varð fyrir honum var heílt búnt af spánnýj- um 100 punda bankaseðlum. Lee Chang ,sat lengi hreyfingarlaus af fögnuði. Gleði hans var næstum óbærileg. Síðan stökk hann alt í einu á fætur og kastaði sjer yfir tösknna. Hann tók fram hvern einasta 100-punda seðil, fletti fóðrinu til hliðar og skar töskuna í sundur hinummegin. Þá fann hann hin þykku tíu þúsund dollara og tíu þúsnnd franka seðlabúnt Lee Chang hafði ekkert vit á því, hvers virði seðl- arnir voru. En hann þóttist aðeins vita, að þetta væru miklir peningar og að hann væri orðinn auðugur mað- ui. Hann hafði auðvitað enga hugmynd um neitt sam- band milli peninganna og Yangs eða komu Yangs til Shanghai. Hann vissi aðeins, að það var hann, sein hafði fundið peningana og gat nú sýnt Wong og þeim fjelögum í tvo heimana. Nú gat hann orðið voldugur maður. Þessi gjöf var send honum af himnum ofan. Og hann hafði hnífinn viðbúinn, ef einhver ætlaði að snerta á peningunum hans. Lee Chang var alveg búinn að gle\mia stund og'stað. Hann sat eins og í leiðslu og gat ekki horft sig saddan á fjársjóð sinn. Hann heyrði ekki í Wong, þegar hann kom um borð. Hann heyrði heldur ekki, þegar hann var að skamma vagtmanninn fyrir seinlætið og sló hann niður. Hinn mikli gauragangur, er „Gullfasaninn“ sigraði „Svarta prinsinn“, fór Jílva fram hjá honum, Litlu síðar opnaðist hurðin, en Lee Chang varð ekki var við það fyr en einhver rak upp hátt hljóð. Þá hentist liann á fætur og brá htiífnum á loft. Það var Chu Ijung, setri hafði komið inn. „Hvað er þettasagði harin, er hann sá Chang, og síðan var eins og hariu stirðnaði upp. „Hirðfíflið hefir fundið fjársjóð!“ Fjelagar hans þrír komu hlaupandi á eftir honum. Þeir nrðu líka þögulir, er þeir sáu alla peningana. Smátt og smátt varð þeim Ijóst hver feikna fjársjóður þetta var, og þeir glentu upp augun og kreptu hnef- ajia, en svitinn bogaði af andlitum þeirra. Þeim datt ekki í hug að setja peningana í samband við Yang. Þeir töldu þetta, eins og Lee Chang, gjöf, senda af himnum ofan. * „Jeg á þetta“, hrópaði Chang. „Jeg fann það!“ „En við erunx bræður hans og eigum það líka“, öskraði Lin Fo. Og áður en Lee Chang vissi af, höfðn þeir kastað sjer vfir hann. Lee Chang beitti fyrir sig hnífnum, en brátt varð hann undir. Það sloknaði á ljóskerinu og hávaðinn ætlaði alt að æra. Loks íókst Lee þó að smeygja sjer undan, en hinir veltust um á gólfinu, og hjeldu auðsýnilega, að Jjee Chang væri á milli þeirra. Nú var Ijee Chang hreykinn. Honum fanst hann ekki aðeins vera að verja fjársjóð sinu, heldur einnig hrista af sjer það ok, er hann hafði orðið að þola síð- asta árið. En reiðin suðaði og vall á ný upp í honum, er Wong alt í einu opnaði hurðina. „Hvað gengur á?“, öskraði hann og yfirgnæfði há-. vaðann í hinuin. Lee Chang' gleymdi, að hann var móðurhróðir hans. líann mundi aðeins eftir, að þetta var maðurinn, sem hafði ltvalið hann miskunnarlaust og hann stökk á móti honum með hnífinn á lofti. Wong vatt sjer til hliðar og sló uni leið tíl lians, án.-; þess þó að hitta. En á bak við Wong var ænnar maður,. senr varð fyrir vopni Lees. Hann rak hnífinii í hann,, ýtti honum fastar og íastar, uns skaftið varð vott og heitt í hendi hans og hann fekk högg í höfuðið, svo atí* hann hentist alla leið út í horn. * Nokkrum sekúndnm síðar rankaði hann við sjer aft- ur. Hann furðaði sig á hinni djúpu þögn, sem ríkti í' eldunarrúminu. Hann sá Lin Fo, Yan Chi eg hina tvo. Þeir stóðu allir svo undarlega beygðir og álútir, að það fylti hann skelfingn. Hann sá líka Wong, setn. virtist miklu minni en hann átti að-sjer, samaii hnipr-- aður, með hendurnar á-iði og tautaði eitthvað án af- láts fyrir munni sjer. Á bak við Wong stóð hans liátign. Hans hátign! Nú mundi Lee Chang alt og það var elns og kalt vatn rynni honum á milli skinns og' hörimds. Wong hafði slegið hnífinn úr hendi hans. Annars. hafði hann ætlað að reka sjálfan sig í gegn, er hann sá, hver orðið hafði fyrir vópninu. Herforingimr sjálf- ur! Hann reyndi að hylja andlitið í höndum sjer, en gat hvorki hreyft legg nje lið. Hann sá, að herforing- inn stóð í dyragættinni og hjelt með háðum hCmdnin,■ uiii magann. Það var aðeins hinn mikli viljastyrkleiki, hans, sein hjelt honum uppi, sá sterki vilji, sem hafði talið honum trú um, að haun ætti rnikla framtíð fyrir Itöndum. I ljósinu, sem fjell inn um dyragættina, sást, greini- lega, að maðurinn hafði miklar þjáningar. Rjett við dyrnar stóð lítil kista. Yang ætlaði að reyna að komast þangað. Wong' rjetti franr höndina, en hann hristi höfuðið, og tneð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.