Morgunblaðið - 18.06.1939, Side 5

Morgunblaðið - 18.06.1939, Side 5
iSnnnudagur 18. júní 1939. Útg’ef.: H.f. Árvakur. Keykjavlk. Rltstjórar: Jón KJartanaaon og Valtýr Stefán»»on (ábyrgrtllartnaWur). Aug'lýsingar: Árut Óla. Ritstjórn, autflýsintfar o* af«rre1b»la- A unturvt rnpti K. — Sfmi 1«O0. Áskriftargíjald: kr. 3,00 á mánutM í lausasölu: 15 aura elntakfb — 25 aura meQ I/eabók. NYJA SKIPID i Tj^ yrir þrem árum var það al- viðurkent, að Eim&kipaf je- Jag íslands þyrfti að fá smíðað mýtt skip. Þá var samþykt ná- _3ega í einu hljóði á aðalfundi .íjelagsins að fela stjórninni að iáta bygg-ja skip stærra og hrað wskreiðara en skip þau, sem fje- lagið á. Skömmu síðar hækkaði rskipaverð. Þessvegna lá málið aiiðri um hríð. En fjelagsstjórnin hugsaði 'Sitt mál. Hún komst að fastri aiiðurstöðu um það, hvernig hið mýja skip ætti að vera. Hún á- vað að stærð þess skyldi vera -3300 tonn. Að það fengi svo ■mikið farþegarúm, að farþega- fjöldinn sem Eimskipafjelagið flytti til íslands á hverju sumri :yrði 1100 manns umfram það sem skipin rúma nú. Fjelagsstjórnin ákvað. að þetta skip skyldi marka stórfelt rframfaraspor í samgöngum landsins. Það yrði svo hrað- skreitt. Með þessu mikla far- jþegarými kæmist skipið á þriðj- mngi styttri tíma en núverandi íslensk skip milli íslands og .annara landa. Fjarlægðin mink- .aði, að kalla má, um þriðjung fyrir þá, sem fara með þessu .skipi. ★ Að visai þótti fjelagsstjórn- '»nni I ibyrjun sem í mikið væri ráðist með því að stíga svo stórt ;spor fram á við í hinu mikla hlutverki sínu að greiða götu :samgangna vorra á sjónum. Það þótti kaldranalegt, að tekið yrði á móti þessu skipi, með því að ríkissjóður tæki af því gjöld ;sem næmu 130 þúsund krónum .á ári. Því búist var við, að menn yrðu að reikna með því, að reksturshalli yrði talsverður fyrstu árin. Farið var fram á það við rík- lisstjórnina, að hún legði til við . Alþingi, að skip þetta yrði gjald rfrjálst til ríkissjóðs, og styrkur- :inn til fjelagsins auk þess hækk- aður um 88 þúsund krónur. En jþessi málaleitun fekk þar dauf- .an byr, en fyrv. ríkisstjórn hjet ;þá gjaldfrelsi og 20 þús. kr. styrk. ★ Næst gerist það í málinu, að ‘Guðmundur Vilhjálmsson fram- kvæmdastjóri fer til útlanda og rfær svo góð kjör á lánum til skipsins, svo hagstæða vaxta- ■ og afborganaskilmála og fyrir- heit um svo mikinn afslátt á vátryggingargjöldum, að sjeð •er, að rekstur hins stóra skips verður ekki eins dýr og ætlað var í upphafi. Alt lítur betur út fyrir fjelaginu með þetta nýja : skip sitt, en menn gerðu sjer í hugarlund í byrjun. Reksturshallinn jafnvel ekki áætl. meiri en sem svaraði gjöld- ' unum tíl ríkissjóðs. Með öðrum ■ orðum. Til þess að þetta mikla skip kæmist á flot og gæti bor- ið sig, þurfti ekki annað en rík- issjóður neitaði sjer um að hafa það að fjeþúfu. ★ Þegar málið er komið í þetta horf, þá f ara að heyrast radd-! ir um það, að smíði þessa skips sje einhver ráðleysa. Því við þurfum ekki þetta farþegaskip. Við þurfum ekki að keppa við útlendinga um farþegaflutning. Við getum látið Eimskipafje- lagið dragast aftur úr. Við þurf um ekki að auka hraðann, minka fjarlægðina milli íslands og annara landa. En við þurfum að fá Eim-; skipafjelagið til að láta smíða flutningaskip, sem ekki er hrað- skreitt, til að fá sjer nýjan dall, seinan, með litlu farþegarúmi, sem fjelagið, er hefir gert okk- ur óháða siglingum erlendra, gæti gert sjer vonir um að tapa á því um 290 þúsundum á ári, ★ Öðrumegin er framfaraskip, sem getur borið sig. En hitt, sem íáeinir menn óska eftir, er skip, sem að eðli og formi er van- skapaður, kallað „Ameríku- skip“ af því það ætti að vera í ferðum yfir Atlantshaf, í skipa-< leið, þar sem ekki enn er nein veruleg eftirspurn eftir flutn- ingi. Allir sjá, að á nýjum verslun- arleiðum hafa stór'skip ekkert erindi. Þau eru dæmd til tap- rekstrar. Því flutningaþörfina, eftirspurnina vantar. Þá er byrj að með hinum litlu skipum, svo skiprúm samsvari flutningaþörf. Á þann hátt hefir Eimskipafje- lag íslands lagt inn á nýjar sigl- ingaleiðir, lagt nýjar verslunar- leiðir, til ómetanlegs gagns fyr- ir þjóðina, með þeirri farsæld, að það er þess megnugt, að stefna hærra, auka hraðann, gera út nýtt og betra skip. Ef ófriður skellur á, þá þuxT- um við að flytja verslun okkar vestur um haf. Þá þurfum við á ,,Ameríkuskipi“ að halda. En til þess að hafa slíkan farkost við hendina þann dag, sem ófriður brytist út, þurfum við að eiga skip, sem gæti borið sig, þeg-1 ar ekki er ófriður í álfunni, en væri auk þess líentugt til Ame- ríkuferða, þegar þar að kemur og aðrar leiðir lokast. Það skip, sem Eimskipafje- lagsstjórnin vill láta byggja, er einmitt svona. Á friðartímum er það farþegaskipið, sem við þxurfum. Á ófriðartímum er það Ameríkuskipið sem við þurfúm. Og hvað þarf þá frekar að orðlengja um þetta. Allir unnendur Eimskipafje-i lagsins og þeir eru mai'gír, sem betur fer, geta óskað stjórn fje- lagsins til hamingju með það, hve góða lausn hún hefir fund- ið á þessu máli. Kvöldsamtal í Landakoti. Klaustrið sem bygt verður á Jófríðar- staðahæð - og 40 ára^starfsafmæli Meulenbergs biskups Líkan af fyrirhuguðu klaustri á Jófríðarstaðahæð. Landakoti er snemma gengið til hvílu. Samt áræddi jeg að, hringja þang- að á föstudagskvöld kl. 5 mínútur yfir níu. Síra Jó- hannes kom í símann. Er biskupinn við?, spyr jeg. — Það er of seint að tala við biskupinn. Hann er búinn að loka að sjer. — Á hann ekki fjörutíu ára prestskaparafmæli á sunnudag- inn? — Jú. — Þá þarf jeg að tala við hann, og það núna. — Jeg skal reyna að vita, hvort hann svarar mjer. — Ef hann svarar skal jeg koma eins og skot. Þögn. Síra Jóhannes í símanum: — Biskupinn hefir svarað mjer. En þá verðið þjer líka að koma eins og skot. Þegar jeg kom upp í gang- inn í biskupsíbúðinni í Landa- koti er hurðin inn í skrifstofu Meulenbergs biskups í hálfa gátt. Og hann sat við skrifborð- ið sitt í sólbyi'ginu undir aust urveggnum í biskupskápunni með breiða rauða borðann um g miðjann og rauðu kollhúf- una, kátur og brosandi, eins og honum hefði adlrei dottið kvöld svefn í hug á æfi sinni. — Og jeg sem er búinn að banna öllum að gera mjer ó- næði eftir klukkan níu á kvöld- in og nú eruð þjer komin hing- að inn á mitt gólf á þessum tíma sólarhringsins, segir hann með sínu elskulega glensi. En úr því þér eruð hingað komnir, þá er best þjer sjáið þetta. Og biskupinn lyftir fortjaldi frá dyrum inn í næsta herbergi. — Þetta er klaustrið, segir ■ hann. Klaustrið? Hvaða uppátæki er nú þetta í biskupnum, hugs- aði jeg. Er hann farinn að kalla bókhlöðu sína klaustur? En þá varð mjer litið á stórt líkan af byggingu er stóð þar á borði, húsi, sem bygt er í ferhyi'ning umhverfis lokaðan garð, og er kirkjubygging feld inn í eina álmuna. — Er þetta klaustrið, spyr jeg. — Já, svona á það að vera. — Og hvenær á að byggja það? — Núna. — Hvar? — Á Jófríðarstaðahæðinni í Hafnarfirði. Og svo verður vit- anlega bygður mikill múr utan um alt saman og það alllangt frá. Því þær þurfa að' geta hreyft sig undir beru lofti. — Þær? — Nunnurnar. Þá fór að renna upp fyrir mjer, að hjer væri um að ræða klaustrið sem talað var um fyrir nokkrum árum að byggja ætti í Hafnarfirði, handa nunn- unum, sem lokaðar ei*u inni alla æfi. Og nú fór jeg að spyi'ja frekar. — Eru það nunnurnar, sem aldrei mega koma út fyi'ir klausturmúrinn ? — Já. Þegar þær einu sinni eru þangað komnar, fara þær þaðan aldrei aftur. — Má enginn koma í klaustr ið? — Enginn, nema jeg, er get komið þangað sem „visitator“. — Segið mjer eitthvað nán- ar af þessari nunnureglu. Hvað heitir hún. — Hún er mjög gömul. Hún dregur nafn sitt af fjallinu Carmel í Sýrlandi. Þar var fyrsta klaustur hennar. En nú eru þessi klaustur víða um all- an heim. — Einkennilegt að velja sjer Island að slíkum æfidvalarstað. — Nei. Því þá það. Það er ekki verra að vera hjer en t. d. suður í ofsahitum Afríku, elleg- ar í Kína, eins og þar er nú. En um alt eru slík klaustur. 1 Hol- landi t. d. eru þau mörg. Nunn- urnar sem hingað koma eru hol- lenskar. Þær geta flestar verið 20 í klaustrinu á Jófríðarstaða- hæð. En fyrst verða' þær ekki nema 11, sem þangað fara. Því klaustrið verður ekki alt bygt í einu. — En þó eigi verði lokið við alla klausturbvgginguna, þarf að ljúka við varnarmúrinn ? — Já, vitanlega. Það verður dýrt, segir biskupinn. Og það var eklri alveg laust við að maður sæi ofurlitla kímni í öðrum augna- króknum. — Það er dýrt að kom- ast í svona klaustur. Hver sem þangað fer þarf að gefa með sjer mikla fjárhæð. Enda eru klaustxin alveg sjálfstæð, hvert með sinni priorissu. Þær eru komnar hingað þrjár, sem þarna eiga að vera. Þær komu hingað með Lym, pri- orissan og tvær aðrar. Þær verða hjer hjá okkur í Landakoti í eiit ár, svo langan tíma tekur það að fullgera nokkurn hluta af klaustr- inu. —- Og múrinn? — Já, líka. — Hvað hafa nunnurnar fyrir stafni í klaustrinu? — Þær vaka og biðja. Altaf er vaxandi aðsókn að þessari nunnu- reglu. Altaf fleiri og fleiri sem sækja um inntöku þangað. ★ — En það var alls ekki til þess- að tala um þetta klaustur, sem jeg kom lijer, til að tala við yðnr, heldur af því að jeg hefi frjett að á sunnudaginn væru liðin 40 ár síðan þjer tókuð prestsvígslu. — Já, þá eru liðin 40 ár síðaB, segir biskupinn. Svo þarf ekki að segja meira um það. — Við gætum þó minst á það hve mörg af þessum 40 árum þjer hafið verið hjer á íslandi. — Jeg kom hingað 1903. Hvern- ig var það með hann Matthías okkar Einarsson um daginn, er þjer hittuð hann á spítalagang- inum? Hann er ekki sjerlega mælskur þegar maður fer að tala við liann. En það tollir í manni það sem hann segir. — Hvað getið þjer sagt mjer í fáxn orðum um 36 ára veru á íslandi ? — Jeg get ekki sagt að jeg hafi Verið hjer í 36 ár. Því á ófriðarár-* FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.