Morgunblaðið - 26.07.1939, Blaðsíða 1
I. s. í.
K. R. R.
Rnattspyrnumót Islands,
(meistaraflokkur)
hefst i kvðld kl. 8 30. Þá keppa:
FRAM og K. R.
,
GAMLA Bíö
SARATOGA
Afar spennandi og framúr-
skarandi skemtileg Metro-
Goldwyn-Mayer kvikmynd,
um kappreiðar og hestaveð-
mál, og er öll myndin tekin
á frægustu skeiðvöllum
Bandaríkjanna.
Aðalhlutverkin leika:
Jean Harlow - €lark Gable
Aukamynd: KAPPRÓÐUR — skemtileg og fróðleg
kvikmynd með f rægustu ræðurum amerískra stúdenta
Grænmeti
Eftirtaldar tegundir eru fyrirliggjandi
Tomatar Gulrófur í búntum
Agurkur do í 25 og 50 kg. sekkjum
Blómkál Næpur í búntum
Hvítkál Sallat
Toppkál Persille
Gulrætur Spínat
Rabbarbari Radissur
Eggeit Kristjánsson & Go. h.f.
Sími 1400
Aðvörun.
Vatnsveita Reykjavíkur.
BæfarwerkfrœOingur.
Torgsala
við Hótel Heklu. Blóm og græn-
meti. Tómatar, lækkað verð. —
Blómkálið er komið. Badísur,
Salat 15 au. búntið, Spínat 20 aura
búntið, Næpur 25 aura búntið.
I fjarveru minni
í nokkra daga gegnir hr. læknir
Axel Blöndal læknisstörfum mín-
um. Viðtalstími hans er kl. iy2—3,
Hafnarstræti 8.
BJORGVIN FINNSSON
læknir.
nYja biö
Æfinlýri bankasl)órans.
Fyndin og fjörug ensk gam-
anmynd frá London film.
Aðalhlutverk leika besti
skopleikari Englands, Jack
Hulbert og hin fræga Patrica
Ellis.
Aukamynd:
Úlfarnir þrír og grísirnir.
Litmynd eftir Walt Disney.
Nýtísku steinhús
t f
t
f
ý
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
❖
Innilega þakka jeg ölluir: þeim, sem með gjöfum, blómum •:«
y
og skeytum syndu mjer vinarhug’ á fimtugsafmæli mínu. X
Sigríður Gudberg.
Ý með öllum þægindum til *
I leigu á Sólvöllum 1. okt. |
'4 eða fyr. — Afgreiðslan I
t t
X vísar á. x
9 |
ooooooooooooooooo<
0 <>
Vil kaupa hús !
sem rentar sig vel. íítborg-
un 6—7 þúsund.
Tilboð með tilgreindu
verði og lýsing á húsinu
leggist inn á afgr. blaðsins
fyrir 1. ágúst, merkt „X“.
T
t
t
I
?
t
•:**:-:**:**:">*:~:-x-:":":**x-.x-:«:*.:“:*<:*>:":*<:**:-:-:~:**x**:**:**:**:-:":-:-:-:-:*<*-x**:~:**:**X":**:**:**:**:-
:-:-x-x-x-x-x-:-x-x-:-X"X-x-x-:-x-x-x-x-:-x-x-:-:-x-:-x->.x-x-:-x*
4 l
X Innilega þökkum yið öllum þeim, er sýndu okkur vináttu t
•j* á gullbrúðkaupsdegi okkar.
Jonette og Claus Nielsen, Ránargötu 11.
x
t
t
t
t
v
1
2
oooooooooooooooooo
Si paðkj öt.
Höfum örfáar tunnur af úrvals dilkakjöti í 1/1 og 1/2 tunnum.
G. Helgason & Melsted h.f.
Vegna langvarandi þurka eru bæjarbúar
ámintir um, að fara sparlega með vatn,
þar sem ella má búast við því, að vatns-
þurð verði í bænum.
Blómabúðin „IRIS“, g
Austurstræti 10. Sími 2567.
ODS® 0 0 SŒ
múMU
ÞAÐ ER EINS MEÐ
Hradferdir B. S. A.
OG MORGUNBLAÐIÐ.
Alla daga nema mánudaga
Afgreiðsla í Reykjavík á
BIFREIÐASTÖÐ ÍSLANDS. — SÍMI 1540.
Bifreiðastöð Akureyrar.