Morgunblaðið - 25.08.1939, Blaðsíða 1
Vikublað: ísafold.
26. árg., 196. tbl. — Föstudaginn 25. ágást 1939.
ísafoldarprentsmiðja h.f.
GAMLA Blö
Leyndardómur lyklanna sjö.
Afar spennandi sakamálamynd, eftir samnefndri
leynilögreglusögu Earl Derr Biggers.
Aðalhlutverk:
GENE RAYMOND og MARGARET CALLOHAN.
Aukamynd: Síðustu æfintýri hins heimsfræga villi-
dýraveiðimanns Frank Buck í frumskógum
Indlands.
SELJUM
Veðtleildarbrjef og
Kreppulánasjóðsbrjef.
KAU PHÐLLrKl
Sími 3780.
Hafnarstræti 23.
Dansklúbburinn Cinderella
Dansleikur
Dansklúbburinn Cinderella heldur dansleik í Oddfellow-
húsinu laugardaginn 26. ágúst kl. 10 e. h.
Hin vinsæla hljómsveit Bjarna Böðvarssonar leikur fyrir
dansinum.
Aðgöngumiðar seldir í Oddfellowhúsinu eftir kl. 6 e. h.
sama dag.
Hitaveita Reykfaríknr.
Auglýsing viOvfkjsndi hitalögnum
Vegna væntanlegrar hitaveitu er þeim, er byggja ný
hús eða breyta gömlum húsum, ráðlagt að haga hitalögn-
unum í húsunum þannig, að fult tillit sje tekið til hinnar
nýju hitaveitu, er hitalagnir eru ákveðnar.
Skrifstofa Hitaveitu Reykjavíkur, Austurstræti 16,
mun gefa upplýsingar um þetta kl. 11—12 f. h. daglega.
Bœjarwerkfræflingur.
„WICHMANN“
Þeir, sem ætla að fá „Wichmann“ mótorinn fyrir næstu
wertíð, aðvarast um að panta strax, því verksmiðjan er
mjög upppöntuð næstu 6 mánuði.
Páll G. Þormar,
Hverfisgötu 4, Reykjavík.
EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI
ÞA HVER?
3. herbergja íbúð
með nýtísku þæg'indum ósk-
ast frá 1. október. Fyrirfram-
greiðsla nokkra mánuði, ef
óskað er.
GEIR BORG.
Sími 1120.
<><><><><><><><><><><><><><><><><>0
Hús.
Nýtísku steinhús til sölu ásamt
œörgum góðum íbáðarhúsum, bæði
í bænum og utan við bæinn. Upp-
lýsingar gefur GÍSLI BJÖRNS-
SON, Barónsstíg 27. Sími 4706.
NÝJA BlÖ
Frjálslynd æska.
Hrífandi fögur og skemtileg amerísk kvikmynd frá COLUM-
BIA FILM, um glaða og frjálslynda æsku.
Aðalhlutverkin leika:
CARY GRANT — KATHARINE HEPBURN
DORIS NOLÁN — LEW AYRES.
Húsnæði.
Maður í fastri stöðu óskar nú
þegar eftir 2 herbergjum og eld-
hási með nútíma þægindum. Upp-
lýsingar í síma 4108 kl. 1—7 í dag.
Mélakensla.
Undirritaður efnír til byrjenda-
námskeiðs í latínu dagana 27. ág.
til 23. sept. Er byrjaður á einka-
tímum í málum (latína, þýska,
enska, franska).
DR. JÓN GÍSLASON
Sími 2183.
Húseign
með öllum nýtísku þægindum, á
góðum stað í bænum, óskast til
kaups. Hæfileg stærð 80—90 ferm.
grunnflötur, tvær hæðir. Góð út-
borgun. Tilboð ásamt lýsingu og
greiðsluskilmálum sendist undir-
rituðum fyrir næstu mánaðamót.
Jón Ásbjörnsson &
Sveinbjörn Jónsson.
Kensla.
Kenni þýsku, ensku og stærðfræði
undir gagnfræðapróf og önnur
skólapróf.
JÓN Á. GISSURARSON,
Pósthússtræti 17.
Sími 3016 kl. 10—12.
% Þökkum innilega öllum ættingjum og vinum, nær og fjær
> fyrir auðsýnda vináttu á silfurbrúðkaupsdegi okkar.
Sigurbjörg S. Þorsteinsdóttir, Hermann G. Hermannsson,
Freyjugötu 24.
£
£
i
T
i
Smásöluverð
á eftirtöldum tegundum af tóbaki má eigi vera hærra eit
hjer segir:
Rjól B. B.
Mellemskraa B. B.
Smalskraa B. B.
Mellemskraa Obel
Skipperskraa Obel
Smalskraa Qbel
kr. 14 pr. i/2 kg.
í 50 gr. pk. kr. 1.50 pr. pk’.
. 50 ----------- 1.70 -------
_ 50 ----------- 1.50 -------
- 50 ----------- 1.60 -------
. 50 ----------- 1.70 -------
Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má leggja alt
að 3% á innkaupsverð fyrir sendingarkostnaði til útsölu-
staðar.
TÓBAKSEINKASALA RÍKISINS.
Fjörgra herbergja Ibúð
með öllum þægindum, til leigu 1.
október í Austurbænum Tilboð,
leggist inn á afgreiðslu Morgun-
blaðsins fyrir miðvikudag næstk.,
merkt „Heil hæð".
Nýr bátur,
15 fet á lengd ásamt utanborðs-
mótor, 3.2 hestöfl, til sölu. Upp-
lýsingar í síma 5028 frá kl. 10 f.
h. til 5 e. h.
Hús,
sem nýtt, til sölu, á einum fég-
ursta stað í útjaðri bæjarins. Stór
og falleg lóð fylgir í fullri rækt.
A. v. á.
>00000000000000000
0
Húsei^n
óskast til kaups. Há útborg-
un. Upplýsingar í sín?a 5059
eftir kl. 6.
00000000000000000*0
Hús
til sölu.
ólafur Þorgrímsson
lögfræðingur.
Austurstræti 14, 3. hæð. Sími 5332,.
Annast kaup og sölu fasteigna.
Húseignir.
Mjer hefir verið falið að selja.
fjölda húseigna á ýmsum stöðum
í bænum. Þar á meðal eru nokkr-
ar villur í smíðum til afhendingar
1. okt. n.k.
Þeir, sem hafa hugsað sjer a5
kaupa húseignir á þessu hausti,
ættu að koma sem fyrst og at~
huga hvað jeg hefi að bjóða.
Húsaskifti geta komið til greina í
ýmsum tilfellum.
Lárus Jóhannesson,
hæstarj ettarmálaf lutningsmaður,
Suðurgötu 4. Símar 4314 og 3294.
Best að auglýsa í
Morgunblaðinu.