Morgunblaðið - 25.08.1939, Síða 4
4
MORGUNBLAé/IÐ
Föstudagur 25. ágúst 1939.
Hvað á jeg að hafa f
matinn um heigina?
ÞaS er svo um blessað skyrið, að nú þykir það aðeins nýtt
á borð berandi. En vitið það, kæru búsmæður, að þótt nýja
skyrið sje herramannsmatur, þá á það eigi þá kosti súra skyrs-
ins, að leysa kalk og verða fyrir þá sök æskuveig þeim, sem
aldur færist yfir. Nýja skyrið á við handa börnum og ungling-
um. Þau þurfa á kalkefnum að halda. En gott súrt skyr, góður
skyrhræringur, hein?amalað mjöl í^grautnum, er hrein líkams
endurnýjun fyrir þá sem komnir eru yfir þrítugt, því það ver
æðakölkun.
Pantið matinn tímanlega.
Z Það besta verður
• ávalt ódýrast.
Silungur
••
'•
Blómkál.
Hvítkál.
Gulrætur.
Rabarbar
• á 35 aura kg.
i fltamoa
: Stebbabúð
: Símar 9291, 9219, 9142.
OOOOOOOOOOOOOOOOOO
Ódýrt Grænmeti.
iKföt & Físfctir;
$ Símar 3828 og 4764. .
o X
oooooooooooooooooo
niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiidiiivuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
I RIBSBER
á 1.25 M> kg.
I BLÁBER I
1 á 1.00 i/2 kg. I
I KRÆKIBER I
1 á 0.75 % kg.
VAÐNES
Klapparstíg 30. Sími 1884.
Ódýrari, betri og
auðveldari niðursuða.
MAPMELAÐI
OG GELÉ
j, -pMÍMÓTy,
MEÐ
CfflftSoCtín
komið aftur.
Fyrir sláturtíðina:
Rúgmjöl danskt
besta tegund
Leskjað kalk
Sláturnálar
Sláturgarn
Fínt haframjöl
Laukur
Saltpjetur
Pipar
Negull
Allrahanda
Niðursuðudósir
Niðursuðuglös
Ódýrt grænmeti:
Rabarbar 35 au. kg.
Kartöflur 35 au. kg.
Gulrófur 30 a,u. kg.
Blómkál frá 15 au.
Hvítkál 65 au.
Salat 15 au.
amsi/sídi
oooooooooooooooooo
li III111111111111111111111111111
IIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIII
1 >
..
Glænýr
Silunour,
Nordalsfishús
Sími 3007.
X
x><>+*><>*x*-x"x*-x-x.*x**x~x'<*<-x*<"
i =
i
<i> =
< > =
<> =
< * =
< >
I I
I I
I 1
Ný Rúiiupylsa.
Ný Kæfa.
Reyktur Lax.
Reyktur Rauðmagi.
Kjöt & Físktir
Símar 3828 og 4764.
I 0
0
0
0
0
0
<>
<>
0
<>
Cftrónur
Lækkað verð.
vmn
Laugaveg 1. Sími 3555.
Útbú Fjölnisveg 2. Sími 2555.
= OOOOOOOOOOOOOOOOOí
%
'Rabarbarí
1939
tryggir örugga geymslu
Fallegir miðar
I á flöskur og
sultuglös.
y
•♦*4X**»**X**X**W****4***XmXm***M**X**»**vm«**W<*XihX*****X****
Rabarbar
35 aura pr. kg.
Krækiber 1.50 kg.
Bláber 2.00 kg.
Jóh. Jóhannsson
Grundarstíg 2. Sími 4131.
inuniinmiiiniiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin^
| Nýll |
iii i in
t
Buff — Steik
| Gullasch — Hakkbuff |
| Rófur — Kartöflur |
1 Kjötbttðín |
( Herðttbreíð (
Hafnarstræti 4.
Sími 1575.
úiiiiimiiiiiiiiiHmiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiTr
♦ V V%’V % %* V %* *♦”♦**♦**♦**♦**♦* V %* %*V V *♦**♦**♦**♦**♦**♦**♦
YSA
Smálúða
Rauðspetta |
FISKHÖLLIN
og aðrar útsölur
Jóns & Steingrlms
t
y
I
t
y
|
t
♦%
| Sími 1240.
2
KALDHREINSAÐ
þorskalýsi sent um allan bæ. —
Björn Jónsson, Vesturgötu 28.
Sími 3594.
Neytið
hiona eggjahvíiu
auðugu fiskirjetta
Fiskftbuff
Fisbftbollur
Fftskftgralín
Fiskft búdingar
Fftskftsúpur.
Alt úr einum pakka af
manneldism.iöli. Fæst í
öllum matvöruverslun-
um. Heildsölubirgðir hjá
Sími 5472.
Símnefni Fiskur.
Minningarorð um
frú Sigþrúði Vídaiín
¥ dag verður kvödd hinstu
kveðju ekkjufrú Sigþrúður
Vídalín. Hún var fædd í Innri-
Fagradal í Saurbæ 12. des. 1856
en dó hjer í Reykjavík 17. þ.
m. og var því 82 ára að aldri.
Foreldrar hennar, Rögnvaldur
óðalsbóndi og gullsmiður Sig-
mundsson og kona hans Guðrún
Friðriksdóttir prests Eggerz
bjuggu þar ágætu búi, og voru
þau bæði stórættuð, meðal ann-
ars af Skarðsætt og Magnúsi
sýslum. Ketilssyni
Hinn 25. sept. 1877 giftist
hún Jóni Sigurði Jónssyni Vída-
lín cand. phil. og bjuggu þau í
Innri-Fagradal þar til að hann
dó 3. september 1880. Skömmu
síðar flutti Sigþrúður til móður-
systur sinnar, Sigþrúðar, seinni
konu Jóns háyfirdómara Pjet-
urssonar og var hjá þeim og
svo eftir andlát Jóns hjá sonum
þeirra Sturla og Friðrik kaup-
mönnum.
Sigþrúður var sjerstaklega
heimiliselsk kona, og hugsaði
fyrst og fremst um að fegra og
hlú að heimili sínu á allan hátt,
var henni sjerstaklega ant um
að þar væri alt í röð og reglu,
en þótt svo væri, þá fylgdist hún
altaf til hinstu stundar vel með
í öllum málefnum þjóðarinnar
og var þar eins og endrariær
föst og ákveðin í skoðunum. Þó
mun hún aldrei hafa neitt kosn-
ingarrjettar síns, mun hafa lit-
ið svo á, að það væri í verka-
hring karlmannanna en verka-*
hringur hennar væri heimilið.
Sigþrúður var vönduð í öllu
dagfari sínu og sjerstaklega fá-
skiftin um alt utan heimilisins,
var henni gjamara að koma
auga á betri hlið manna og
tala um þær heldur en hitt er
gat talist til ávirðingar.
Hún var trygglynd og vildi
hlynna að vinum sínum. Það er
því eðlilegt að þeir, sem þektu
hana best sakni hénnar og
þakki henni samverustundirnar.
P. Z.
Cmderella-klúbburmn ætlar að
halda dansleik í Oddfellowhöllinni
á laugardaginn kemur.
y
♦?♦
•!*
Rabarbar
x
I
X
!♦! nýupptekinn daglega 35 au.
!•! kg. Valdar Kartöflur 30 au.
Ý kg. Sítrónur 15 og 20 au. y
I Þorstefinsbúð %
$ Grundarstíg 12. Sími 3247.
Hringbraut 61. Sími 2803.
? X
♦ ♦ A-
•x*.x~x**x~x**x**:>*x**x**x~x~x**x>**
X
Nýlt lambakjöl. Ágætar Gulrófur, Gulrætur, og fleira
Grænmeti. Nýar fslenskar Kartðflur, lægst verð. Drifandi.
Simi
4011