Morgunblaðið - 25.08.1939, Side 5
iFostudagiir 25. ágúst 1939.
Otget.: H.í. Árvakur. fleykjAvík.
.ílitstjórar: Jón KJanantton off Valt^T BtefáneeoD (á.byrirnar«a.Oui»).
Auglýsingar- Árnl Öba.
Ritstjórn, aug-lýámg&r og &frr«lt5«l&: ▲u»turstBWtl 8. — 3ím? 1*00.
ÁskriftargjHid kr. 1,00 á sœánuOl.
f lausasötu i f> &ur& elut&klO — Sf &ur& béoC L««bök.
AÐ VERA SJALFSTÆÐISMAÐUR --
IFj að er lífsskoðun Sjálfstæð-
ismanna, að menn eigi
íyrst og fremst að treysta sjálf-
Dni sjer og komast áfram í líf-
inu fyrir eigin atorku og af
sjálfs sín ramleik. Það er skoð-
:un þeirra, að þá njótist þest
;þæfileikar þeirra, ef þeir hafa
frjálsræði til starfa, að athafna-
írelsið sje sem mest. Sjálfstæð-i
isstefnan er fjarlæg þeim hugs-
unarhætti, að heimta alt af öðr-
um, af ríki og bæjarfjelögum,
«n gera minstar kröfur til sjálfs
sín.
Það er því eðlilegt, og í full-
Ikomnu samræmi við þessa lífs-
skoðun, að flestallir mestu og
duglegustu atorku- og athafna-
menn þjóðarinnar hafa verið og
eru fylgjandi sjálfstæðisstefn
mjög í stúf við þann vitnisburð,
sem slíkir menn hafa áður feng-
ið úr þeim herbúðum. Tíminn
segir, að hann hafi verið fædd-
ur Sjálfstæðismaður (eða íhalds
maður, eins og það heitir á hans
máli). En hvað er það, að dómi
Tímans að vera Sjálfstæðismað-
ur í dag?
. Tíminn segir, til rökstuðnings
því, að þessi merkismaður hafi
verið Sjálfstæðismaður: „Með
eigin orku hafði hann lyft sjer
úr örbirgð og umkomuleysi til
f jár og metnaðar. Slíkum mönn-i
um verður hugstætt að líta
fyrst og fremst á mátt einstak-
lingsins og rjett hans til að bera
mikið úr býtum í baráttu um
gæði landsins.
Það má kallast æfintýri í lífi
Það er í beinu samræmi' Islendinga, þegar bláfátækur og
Tunni.
við skapgerð þeirra og lífsskoð-'
iun, að ráðast í atvinnurekstur,
Iberjast vdð örðugleikana og
skapa sjer efnalegt sjálfstæði,
og gefast aldrei upp þótt á móti
iblási. 1 þesSu felst reginmunur á
Sjálfstæðisstefnunni og komm-
unismanum, sem vill krefjast
alls af öðrum, en einskis af sjálf
.nm sjer. Það eru til mörg dæmi
um áhrif þessa spillandi hugs-
unarháttar. Bóndi einn úti á
landi bjó á ágætri jörð, þar sem
ilandkostir voru góðir og útræði
mikið og fiskifang. Hann var
•duglegur og stundaði bæði land
og sjó með atorku, og komst vel
af. En svo kemur þar boðberi
kommúnista og telur hann á sitt
:mál. Maðurinn verður eindreg-
inn kommúnisti og afleiðingin
verður sú, að hann hættir að
stunda bú sitt eins og áður, og
gefst upp við hina erfiðu sjó-
sókn, því að nú er hann orðinn
jþeirrar skoðunar, að ríkið eigi
að sjá fyrir öllum og allir eigi
að uppskera jafnan hlut af
iborði hins opinbera sjóðs.
★
I krafti þeirrar heilbrigðu og
'þróttmiklu lífsskoðunar, sem
felst í Sjálfstæðisstefnunni,
hafa margir atorkusamir menn
og framgjarnir brotist áfram og
lyft sjer til bjargálna og skap-
að fyrirtæki, sem veitt hafa stór
kostleg verðmæti í bú þjóðar-i
innar, bæði í vinnulaunum,
gjaldeyri og opinberum gjöld-
um. i
En atorkumönnunum, sem
hafa viljað brjótast áfram, hef-
ir verið gert mjög erfitt fyrir.
Þeir hafa verið ofsóttir og
hæddir. Þeir hafa verið kallað-
ir ,,íhaldsmenn“, þótt þeir væru
mestu framfara- og fram-
kvæmdamenn landsins.
Fyrir fáeinum dögum skrif-
aði Tíminn eftirmæli um lát-
inn atorku- og merkismann,
Björn Kristjánsson, sem, var í
Með flugvjelinni
í síldarleit
Þetta er kafli úr grein, sem
birtist í Berlingske Tidende.
Höf. Carsten Nielsen, fekk að
fljúga með Erni Johnson einu
sinni er hann fór í síldarleit.
Oáreiðanleg og skeytingarlaus
er síldin við Islands strend
ur, kenjótt og óstundvís, sann-
nefndur hrekkjalómur. Yæri hægt
að segja það um þessa dutlunga-
fullu og einráðu skepnu, að hún
hefði nokkurn vana, þá væri hann
helst sá, að koma að vestan og
norðan og halda austur með landi.
En auðvitað aldrei á neinum viss
Um tíma. En þessu hafa menn þó
gert ráð fyrir, og gert sínar rá’ð-
stafanir með það fyrir augum.
Síldarverksmiðjurnar hafa þeir
sett á ákveðna staði, og gert Siglu
fjörð að aðal söltunarstöð lands-
ms.
umkomulaus drengur getur ein
göngu vegna atorku og vilja-
styrks brotið sjer leið til auð-'
legðar og margháttaðs frama í
fátæku landi með fábreyttum
lífsskilyrðum. Að þessu leyti er
æfisaga Björns Kristjánssonar
eggjandi fordæmi seinni kyn-
slóðum í landinu".
★
Þessi lýsing er fullkomlega
rjett. Þessi æfisaga hefir gerst.
Ungir atorku- og hæfileikamenn
hafa brotið sjer braut og kom-
ist áfram'í lífinu. Þessvegna er
æfisaga þeirra eggjandi for-
dæmi.
En síðan hefir margt breyst.
Möguleikar ungra hæfileika-
manna til að brjóta sjer braut
hafa versnað. Ef ungur maður
vill leggja í atvinnurekstur eða
ryðja sjer braut með nýju fyr-
irtæki, þá er það nefndafargan,
skriffinska og skattaáþján, sem
drepur hann við fyrsta spor.
Ætli sá aðbúnaður, sem ís-
lensk æska á nú við að búa, eigi
ekki mikinn þátt í því, að ungir
íslendingar rjúka upp til handa
og fóta í hvert sinn, þegar hill-
ir undir atvinnuvon úti í lönd-
um, t. d. í Nýja-Sjálandi eða
Þýskalandi.
En efniviðurinn er enn til í
þessu landi. Þjóðinni hefir ekki
hrakað. Hæfileikar Björns
Kristjánssonar eru enn við lýði.
En það þarf að skapa eða end-
urnýja skilyrðin fyrir því, að
framtak og atorka íslenskra
roanna fái að njóta sín í nægi-
legu frjálsræði, og án fullkom
ins skattaráns í hinu íslenska
þjóðfjelagi.
Laxastraumur var gerður í sum-
ar fram með Breiðavaðsflúðum í
Blöndu. Hefir enginn lax gengið
upp yfir flúðirnar á seinni árum
og voru þær taldar ófærar. Ólafur
Sigurðsson fiskiræktarráðunautur
sá um verkið. Er þessi laxastraum-
En upp á hverju finnur nú síld
in á því Herrans sumri 1939? Hún
sjest alls ekki fyrir vestan. Hún
kemur í nokkrum villandi skyndi-
hlaupum til Norðurlandsins, bara
til þess að láta allan fiskiflotann
þyrpast á einn stað. En aðalher
sinn, voldugar fylkingar, er hún
með hjá Austurlandi, þar sem
menn eru alls ekki viðbúnir að
taka á móti henni.
— Ilvernig stendur á því? spyr
lesandinn. Ætlarðu að telja okk-
ur trú um það, að landið sje svo
stórt, að Norðurlands fiskiskipin
geti ekki skroppið austur fyrir og
fylt sig þar?
Hjer verður að svara með blá-
kaldri staðþekkingu: Auðvitað
geta skipin siglt austur fyrir land.
Þau þola vel sólarhrings siglingu.
En síldin þolir liana ekki. Eins og
áður er sagt er hún óslraplega
kenjótt, og ein af kenjum hennar
er sú, að skemmast alveg ótrúlega
fljótt. Ef nú á að selja liana í
síldarverksmiðju, þar sem hún er
brædd og soðin í lýsi og mjöl,
þá hefir það ekki svo mikið að
segja hvernig henni líður líkam-
lega. En eigi að salta hana — og
helming veiðarinnar verður að
’salta og af honurn fá sjómenn og
verkafólk aðal tekjurnar — þá
þolir hún ekki að vera lengur en
6 klukkustundir undir beru lofti.
Þar að auki: Þegar síldin er
fyrir Austurlandi, þá ívilnar hún
keppinautunum á kostnað ís-
lands, erlendum síldarflotum, sjer-
staklega norskum og finskum, sem
elta síldina og hafa móðurskip til
þess að salta í.
'k
Það er snemma morguns, kald-
ur stormur og loftið fult af þykk-
um bláum skýjum. Akureyri, stöð
flugvjelarinnar sem leitar að síld,
er úr lofti að sjá eins og einhver
safngripur í rykþjettum kassa.
Þar er ekki neitt að gerast nema
að tvær persónur kveðjast inni-
lega á húströppum í útjaðrj bæj-
arins; það er forboði dagsins,
Hjer inn af, þar sem fjörðurinn
Örn Johnson flugmaður.
kemur verða fjöllin alvarleg og
köld, óbyggileg, veðurbarin bruna
storka. Þau brjóta vindinn í mola,
og hann fer í lausum gusum hing-
að og þangað. Og þær skella á
okkar skrúfuhvínandi ruslakistu,
svo að hún hnýtur og hallast á
vænginn, en rjettir sig skjótt við
aftur. Og nú sleppa fjöllin okkur
úr faðmlögum sínum. Fjarðar-
mynnið með einkennilegum laufa-
skurði og egypskum rismyndum,
er að baki, og við líðum út yfir
hið volduga Atlantshaf.
★
Við svífum áfram, jafnt og
þjett á ósýnilegri braut, þar sem
mínútur og kílómetrar eru einkis-
verðar stærðir. Við erurn í vinda-
höll. A vinstri hönd er gnægð
regnskýja, sem komin eru að því
að rifna af ofurfylli, þjett og
þunglamaleg fylking blárra lita
með engri sjóndeildarhæð, en
undir niðri fíngerð birta yfir haf-
inu, þar sem maður gæti hugsað
sjer kóraleyjar birtast, með dill-
andi músík og dansandi ljósldædd,
um meyjum. Framundan okkur
blæs Hræsvelgur eins og smiðju-
belgur, en á liægri hönd er opinn
blár vegur, heilsusamlegur leik-
vangur fyrir skýjabörn, sem eru
sar á iði fram undan glæstu riði
stjóri með óþreyjw á rödd flug-
mannsins, viðbúinn að þjóta á
stað og stýra skútunni eftir himna-
boðskapnum um það hvar síld sje
að finna. Nú líkist sjórinn fána-
dúlr, sem, blásið er undir af gletni
og kátínu. En^því hærra sem við
förum, því storknaðrj og harðari
virðist sjávarflöturinn, eins og
grár skautaís, með rispum eftir
fljúgandi stál.
★
Blaktandi sknggar í sjónum.
Flugvjelin lælrkar sig óðar, og þá
sjáum við geislaiðu undir yfir-
borði. Þar eru tugir þúsunda
króna. Komið nú með herpinæt-
urnar og síið þær upp úr sjónum!
Kallið berst út, og togarar og línu-
veiðarar koma öslandi, með hvít-
fyssandi löður um báða bóga. Þeir
staðnæmast og senda út nótabát-
ana, þeir lykja um síldartorfuna
með djúpu neti, draga það í poka
og lierða að.
En það var aðeins kollurinn á
torfunni, sem við höfðum sjeð;
undir var búkurinn, hálft annað
þiísund hektólítra af síld, sem nót-
in gleypti í sig.
Um borð þrífur skipstjórinn
eina af hinum spriklandi köldu
síldum, og ristir hana á kviðinn til
þess að athuga meltingarfærin. Og
af átunni, sem er í maga'num, þyk-
ist hann geta sjeð hvað búast
megi við af síld næstu dægrin.
★
Jeg hefi heyrt skiftar skoðanir
um gagnsemi þess að leita síld
uppi með flugvjel. Sumir eru mjög
hrifnir af því að fá daglega fregn-
ir um það hvernig síldin hagi sjer,
því að með því móti sje liægt að
stunda veiðarnar af meiri for-
sjálni, og við það verði hagnaður
vissari.
En aðra hefi jeg heyrt halda
því fram, að síldarleitin gagni al-
veg eins útlendu keppinautunum,
ef þeir skilja fáein orð í íslensku,
og jafnvel að þeir sigri í því
upp að hásæti sólar.
Flugmaðurinn og aðstoðarmaður ÍJ"1*1.£ 2 221
hans hallast þögulir út um glugg-
ana og stara livort þeir sjái ekki sinar’
blaktandi skugga á yfirborði sjáv-
flugvjelin sendir út síldarfrjettir
ar, en það þýðir síldartorfur. Flug-
maðurinn hefir hljóðheldan fjar-
talara spentan fýrir munnínn, og
skýrir frá öllu sem liann sjer. Ef
veður er gott heyrist til hans vest-
ur á Isafjörð og austur á Seyðis-
fjörð. En í dag er ekki því að
heilsa. Ljósvakinn er hás og hóst-
andi, og sjávarflötur ógagnsær
eins og hrufótt, grænt gler, og þar
undir getur síldin spriklað og leik-
ið sjer eins og henni sýnist,. ó-
hrædd um að við sjáum sig.
Ferðafjelag íslands fer skemti-
för til Þingvalla næstk. sunnudag-
Lagt af stað frá Steindórsstöð kl.
9 og verða farmiðar seldir þar á
laugardaginn. Farið í berjamó.
Gengið á Hrafnabjörg eða önmjir
fjöll í nágrenninu. Farið á bát um
Þingvallavatn. Erindi flutt um
hinn fornhelga stað. Um kvöldið
dansað i Valhöll. Fargjöld ódýr.
Póstferðir á morgun. Frá Rvík:
Mosfellssveitar, Kjalat'ness, Reykja
ness, Ölfuss og Flóapóstar, Þing-
vellir, Þrastalundur, Hafnarfjörð-
Þetta er þá, góðir hálsar, liið Austanpóstur, Grímsness og
nafntogaða Atlantshaf, eitt af
helstu úthöfum veraldar, mann-
skiftir ham og verður að elfu, sem æta og vegur ungra kappa til að
liðast eftir frjósömum engjum í vinna sjer frægð og frama. Það
teygjast fjöll á báðar skiftir svip eins og barn með hita-
ur um 200 metrar á lengd og kost-
mynd og fyrirmynd hins ein-';igi um 2500 krónur að gera liann,
.dregna og heilsteypta Sjálfstæðjen undir þeim kostnaði standá alt
ísmanns. Þau ummæli stinga að 60 jarðir.
ct'.inum,
hcndur sem fagrir grænir hlífi-
skildir, sem veita skjól og sól, og
halda á örmum sjer ótal bæjum,
‘sem eru tilsýndar eins og fugls-
hreiður. En þegar út með sjónum
sótt. Áðan var það á að sjá eins
og hærupoki, þar sem flugur (fiski
skipin) lágu á bakinu og spörk-
Uðu fótunum (siglutrjám) út í
loftið. Þarna niðri hlustar skip-
Biskupstungnapóstar, Akraness,
Borgarness og Stykkishólmspóstar,
Norðanpóstur, Álftanespóstur. Til
Rvíkur: Mosfellssveitar, Kjalar-
ness, Reykjaness, Ölfuss og Flóa-
póstar, Þingvellir, Þrastalundur,
Hafnarfjörður, Fljótshlíðarpóstur,
Austanpóstur, Akraness, Borgar-
ness og Álftanesspóstar, Norðan-
póstur, Snæfellsnesspóstur, Stykk-
ishólmspótur.